Dagur - 21.11.1998, Blaðsíða 12

Dagur - 21.11.1998, Blaðsíða 12
28 - LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 T>agur „ÞESSI BÓK ER PEREA!" Margrét Tryggvadóttir DV 19.11.98 Þorvnldur Þorsteínsson ( Blíófnimir ) Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó eftir ÞORVALD ÞORSTEINSSON ♦ Frábærir ritdómar ♦ Margir þættir hjálpast að til að gera söguna um Blíðfinn undursamlegri en flestar aðrar sögur... ... efnið er hugljúfara en við eigum að venjast í hörðum heimi ... rödd sögumanns er hlý og umhyggjusöm og svo nærri að það er næstum eins og hann hvísli sögunni í eyru lesandans. ... Þessi bók er perla sem enginn sannur bókaormur ættí að láta fram hjá sér fara. Kærar þakkir fyrir mig. (Margrét Tryggvadóttir. DV 19. nóv. 1998) Á5 'f' BJARTUR MA TARLÍFIÐ í LANDINU Mábjóðaþér meira? Ávextir henta vel sem eftirréttir, bæði í kökum og einir sér. I bók- inni Af bestu lyst, sem Vaka - Helgafell gaf út í samvinnu við Krabbameinsfélgið, Hjartavernd og Manneldisráð er að finna nokkrar góðar uppskriftir sem ekki eru mjög hitaeiningaríkar, enda hollustan höfð í forgrunni. Gulrótarkaka, frosin ávaxtakaka og eplamarsipankaka eru á með- al þeirra góðu uppskrifta sem hér birtast með góðfúslegu leyfi útgefenda. Frosin ávaxta- kaka I hverjum skammti af þessari köku eru 285 hitaeiningar, 3 g af mett- aðri fitu og 5 g af ómettaðri. Hún er trefjarík og bragðgóð og þessi skammtur er fyrir átta manns. Gott er að bera hana fram með mögrum sýrðum rjóma sem hefur verið hrært í með gaffli. 100 g makkarónukökur 1 ‘A dl appelsínusafi eða sérrí 1 appelsína 2 epli 3 Iitlir bananar 100 g suðusúkkulaði 100 g döðlur 50 g hnetur ómettuð. Ekki mjög grennandi en það má að ósekju draga að- eins úr sykurmagninu án þess að það komi verulega niður á bragðinu. 5 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 Á tsk. salt 2-3 kíví 2 tsk. kanill ‘ 1 ám " & | WÆFÆFÆ ÆSBFÆHr A ^WÆFA VÖRURMEÐ ÞESSU MERKI MENGA MINNA Norræna umhverfismerkið hjálpar þér að velja þær vörur sem skaða síður umhverfið. Þannig færum við verðmæti til komandi kynslóða. UMHVERFISMERKISRÁÐ HOLLUSTUVERND RÍKISINS Upplýsingar hjá Hollustuvemd ríksins i sima 568 8848, heimasiöa: www.hollver.is Myljið makkarónukökurnar og Iátið á fat með börmum. Hellið appelsínusáfa eða sérrýi yfir kökurnar. Afhýðið appelsínuna, eplin og bananana og skerið í bita. Saxið súkkulaði, döðlur og hnetur. Blandið öllu saman og dreifið yfir makkarónukökurnar. Setjið álpappír yfir og frystið. Takið fatið út tveimur tímum áður en kakan er borin fram. Af- hýðið og sneiðið kívíávextina og skreytið kökuna með þeim. Gulrótarkaka Gulrótarkökur þekktust ekki fyr- ir nokkrum árum en hafa svo sannarlega slegið í gegn hér- lendis sem annars staðar. Hæfi- lega sætar og dálítið stinnnar undir tönn ef hneturnar eru ekki of smátt kurlaðar og kremið sem búið er til úr rjómaosti full- komnar upplifunina. Þessi kaka passar í 24 bita og í hverju skammti eru 317 hita- einingar, 6 g mettuð fita og 9 g 1 tsk. múskat 5 dl sykur 2 dl matarolía 4 egg 5 dl gulrætur 'á dl kurlaður ananas (safinn ekki notaður) 2á dl hnetur Krem: 150 g rjómaostur 250 g flórsykur sítrónusafi eftir smekk Blandið saman þurrefnum. Rífið gulræturnar fínt og grófsaxið hneturnar. Hrærið egg og olíu saman og blandið með sleif við hveitiblönduna ásamt ananas, gulrótum og hnetum. Setjið deigið í stórt smurt form eða ofnskúffu og bakið neðarlega í ofni í u.þ.b. klukkustund við 180°C. Kælið kökuna. Krem: Hrærið saman rjóma- osti, flórsykri og sítrónusafa og setjið á kalda kökuna. Hnappnælur Barmmerki Framleiðum hinar vinsælu hnappnælur sem fyrirtæki og félagasamtök nota til kynningar við ýmis tækifæri. Leitið upplýsinga hjá BÍS ísíma 562 1390 tölvup.: bis@scout.is j t SYLVANIA Umhyggja þín skilar sér vm ■SSSmI MUI-TI VIT íOLI'. AOB Veittu barninu þínu það besta sem völ er á allt frá ykkar fyrstu kynnum. Járn er fyrir blóðið og Fólínsýra er fóstrinu nauðsynleg til eðlilegs þroska. Multi Vit inniheldur öll helstu vítamín og steinefni. Umhyggja þin skilar sér til barnsins Éh www.heilsa.is eilsuhúsið Skólavóröustig, Kringlunni, Smáratorgl & Sklpagötu, Akureyrl

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.