Dagur - 21.11.1998, Blaðsíða 21

Dagur - 21.11.1998, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998- 37 RAÐAUGLÝSINGAR ATVINNA Leikskóla- kennarar óskast til starfa sem fyrst Leikskólinn Norðurberg: Tveggja deilda leikskóli sem rekur markvissa umhverfisstefnu. Upplýsingar gefur Anna Borg Harðardóttir leikskólastjóri í síma 555-3484. Leikskólinn Vfðivellir: Fjögurra deilda leikskóli sem starfar í anda heildtækrar skólastefnu. Upplýsingar gefur G. Svava Guðmundsdóttir leikskólastjóri í síma 555-3599. Einnig gefur leikskólafulltrúi upplýsingar um stöðurn- ar í síma 555-2340. Vakin er athygli á því að ef ekki fást leikskólakennarar í ofangreindar stöður verða ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinendur. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði ÚTBOD UTBOÐ F. h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í raflagnir í Félagshús Þróttar í Laugardal. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: þriðjudaginn 8. desember 1998 kl. 11:00 á sama stað. BGD 119/8 INNKA UPASTOFNUN RE YKJA VÍKURB ORGA R Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Ý M I S L E G T Tannverndarráð ráðleggur foreldrum að gefa börnum sínum jóladagatöl án sælgætis Grenivellir 14 Mjög góð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í fimmbýlishúsi á eftirsóttum stað. íbúðin er 80,4 ferm. að stærð. Spónaparket á gólfum, en baðherbergi er dúklagt. Eignin er laus skv. samkomulagi. Ásett verð er 6,6 m. Áhvílandi hagstæð lán. Allar frekar uppl. eru veittar á Fasteignasölunni Byggð, Brekkugötu 4 sími 462-1744 og 462-1820. Fax 462-7746. Sölumenn: Ágústa Ólafsdóttir og Björn Guðmundsson J_______ FAmiMiSALAJf BVGGI) liKKKKIKiOTt 4 S K Ó L A R Vélskóli íslands Innritun á vorönn 1999 Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 27. nóvember nk. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskóla íslands. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskóla- prófi með tilskildum árangri. Námið er byggt upp sem þrepanám með stighækk- andi réttindum. Sé gengið út frá grunnskólaprófi tekur: 1. stig vélavöröur 1 námsönn. 2. stig vélstjóri 4 námsannir. 3. stig vélstjóri 7 námsannir. 4. stig vélfræðingur 10námsannir. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrif- stofu skólans kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Sími 551 9755, fax 552 3760. Póstfang: Vélskóli íslands, Sjómannaskólanum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Skólameistari. UPPBOÐ Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107 600Akureyri Nauðungarsala lausafjármuna Eftirtalin ökutæki og annað lausafé verður boðið upp við lögreglustöðina við Þórunnarstræti, Akureyri, laugardaginn 28. nóvember 1998 kl. 14:00 eða á öðrum stað eftir ákvörðun uppboðshaldara, sem verður kynnt á staðnum: 1. Bifreiðar, dráttarvélar og önnur ökutæki: A-883 A-1993 A-3858 A-4787 A-6572 A-7060 A-8777 A-12287 AD-612 AN-722 AT-642 FU-620 G-18161 G2-591 GZ-937 HD-388 HS-964 HX-316 HZ-127 IC-516 IR-874 JG-566 JI-032 JM-219 JN-425 JS-927 KL-096 KT-159 KT-940 LB-333 LG-411 M-954 M-1120 MA-443 MB-793 MK-807 MO-678 MZ-959 ON-904 PG-663 PI-567 PK-264 R-2960 R-19390 R-49107 RO-143 RR-431 SD-872 TN-197 TO-261 TU-043 US-414 VT-455 X-8195 XV-326 Y-18376 YI-124 PD-826 0-5122 2. Annað lausafé: Prentvél af gerðinni Superiorgraphic 3-4c, punktsuðuvél af gerðinni VEMAK, KLM 610 klumbuskurðarvélar, rennibekkur af gerðinni Torrent, plasmaskurðarvél, blástursofn af gerðinni Franke, frystiskápur af gerðinni Frigo Box, steinbítsskinnavél, beltagrafa af gerðinni Komatsu, hjólaskófla af gerðinni Fiat Allis, bílalyfta af gerðinni Ravaglioli, rafsuðuvél af gerðinni Loke Mig, hakkavél af gerðinni Hobart, tölvur, prentarar o.fl. 3. Varningur frá tollyfirvöldum: Fatnaður. 4. Óskilamunir úr vörslu lögreglu; m.a. reiðhjól. Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu embættisins og þar verða einnig veittar frekari upplýsingar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Akureyri 19. nóvember 1998. Harpa Ævarrsdóttir, fulltrúi. Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107 600 Akureyri Nauðungarsala óskilahross Eitt hross sem er í óskilum í Eyjafjarðarsveit verður boðið upp laugardaginn 28. nóvember 1988 kl. 11.00 að Melgerðismelum, Eyjafjarðarsveit. Krafist verður greiðslu við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Akureyri 20. nóvember 1998 Harpa Ævarrsdóttir, fulltrúi. S T Y R K I R Menntamálaráðuneytið Íte Styrkir til háskóla- Æ náms í Hollandi Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrki til háskólanáms í Hollandi skólaárið 1999-2000. Styrkirnir eru til 10 mánaða námsdvalar en styrkir til skemmri dvalar koma einnig til greina. íslenskum námsmönnum gefst kostur á að sækja um styrki þessa en ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þeirra kemur í hlut fslendinga. Styrkirnir eru ætlaðir námsmönnum sem eru komnir nokkuð áleiðis í háskólanámi eða kandídötum til framhaldsnáms. Umsækjendur um styrkina skulu vera yngri en 35 ára. Styrkfjárhæðin er 1.545 gyllini á mánuði. Umsóknir, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, þurfa að berast menntamálaráðuneyt- inu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 5. janúar nk. á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Eyðublöðin er einnig hægt að nálgast á heimasíðu ráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið, 20. nóvember 1998. www.mrn.stj.is Menntamálaráðuneytið jft§ Styrkir til háskóla- W3 náms á Spáni Spænsk stjórnvöld bjóða fram níu mánaða styrk til háskólanáms á Spáni eða rannsókna, einkum á sviði hugvísinda skólaárið 1999-2000. Ætlast er til að styrkþegi sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi og hafi mjög gott vald á spænskri tungu. Umsækjendur þurfa að hafa tryggt sér skóla- vist áður en sótt er um styrkinn. Styrkfjárhæðin er 97.500 pesetar á mánuði. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar nk. Umsækjendur um styrkinn skulu vera yngri en 35 ára. Umsóknir, ásamt staðfestum afritum prófskír- teina og meðmælum, þurfa að berast menntamála- ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Menntamálaráðuneytið, 20. nóvember 1998. www.mrn.stj.is LAXVEIDI Laxveiði Veiðiréttur í Hölkná í Þistilfirði sumarið 1999 er laus til umsóknar. Gott þriggja herbergja hús við ána. Tilboð berist fyrir 15. desember til Vigfúsar Guðbjörnssonar Syðra-Álandi, 681 Þórshöfn. Allar upplýsingar í símum 468 1253 eða 468 1266. 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.