Dagur - 21.11.1998, Blaðsíða 22

Dagur - 21.11.1998, Blaðsíða 22
 T=f 38- LAUGARDAGUR 21. NÓVEMRER 1998 SMÁ AUGLÝSING AR Húsnæði óskast__________________ Óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð í neðra þorpinu á Akureyri. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 461-1242. 3ja manna fjölskylda óskar eftir 3ja herb. íbúð á Syðri-Brekkunni sem fyrst. Óskum einnig eftir barngóðri dagmóður. Uppl. Steinnunn s. 462-6753. Bifreiðar og tæki____________________ Til sölu Toyota Double Cap árg. 94, turbo intercooler, ný vél. Einnig Subaru 1800 árg. 90. ekinn 123.000, gott eintak, gott verð. Jafnframt notaðir panel miðstöðvarofnar 140 til 220 cm., einfaldir og tvöfaldir, 50 cm háir. Á sama stað er óskað eftir fjórhjóli 4x4. Uppl. í s. 893-3155 og 554-0519. Til sölu IMT 569 4 x 4 árg. 87, með bilaða vél og MF 130 árg. 70. Á sama stað er ósk- að eftir snjósleða. Uppl. í síma 462-3275 og 855-3275. Til sölu Toyota Double Cap, lengd á milli hjóla, gormarframan og aftan, folling, læs- ingar, brettakantar, hús, 38“ dekk. Land Cruiser 2, árg. '87, brettakantar 33“ dekk. Vélsleði Yamaha, stuttur V MAX 500, árg. ‘94 með rafstarti og bakkgír, góður sleði. Uppl. í síma 462 2829 á daginn og 462 5634 á kvöldin og um helgar. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga. símar 451 2617 og 854 0969. Sýnishorn af söluskrá: Snjóblásari m/mótor BMW 750 ia árg. 1994. Volkswagen Caravelle árg. 1998 turbo dies- el, með sætum og gluggum. Ekinn 200 km. Dodge Ram árg. 1996. Toyota Hiace árg. 1995 diesel. Toyota Corolla st. árg. 1993, ekinn 68 þús. Nýir bílar af ýmsum gerðum og einnig ódýrir bílar af ýmsum gerðum. Notaðar dráttarvélar: Valmet 80 ha., árg. 1995, með Trima tækj- um. MF 390T árg. 1992, með Trima tækjum. Steyr 970, árg. 1996, með Hydrac tækjum. Ford 4600, árg. 1978. Zetor allar gerðir. Case allar gerðir. Nýjar dráttarvélar af ýmsum gerðum ásamt heyvinnuvélum á hausttilboði. Önnumst útboð á nýjum tækjum fyrir bænd- ur og búnaðarfélög. Við erum miðsvæðis Melavegi 17 • Hvammstanga sími 451 2617 Fundir □ St.:St.: 5998112114 IX 15 Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Bólstrun_____________________ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Pennavinir____________________ International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um- sóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvk., sími 881 8181. Minkagildrur _________________ Kynning á nýjum Minkagildrum og lyktarefn- um, í fyrsta skipti hérlendis. í húsi skotfélags Akureyrar í Glerárdal þriðjudag 24. þ.m. kl. 20.00. Nálarstungumeðferð Kinversk nálastungumeðferð fyrir fólk sem vill grennast, hætta að reykja og fleira. Tímapantanir I síma 861-6657. Einar Logi Einarsson grasalæknir Samtúni 42 105 Reykjavík Sími 56 22 777 Viðtalstímar: Mánud. 09:00 - 18:30 Þriðjud. 09:00 - 18:30 Heimasími 58 777 14 IKUKEUSLA KENNI á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega NÁMSGÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF. ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Jersey-, krep- og flónels- rúmfatasett Póstsendum Skóiavörðustig 21a, Reykjavík, sími 551 4050. 1 fil sölu jgl 3 Audi A4 '95. Ekinn 100 þús. Verð 1500 þús. Möguleiki á ódýrari, lán geta fylgt. Uppl. 899 4755. ÖKUKEIMIXISLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIXIASOIM Símar 462 2935 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. VEÐUR Veðrið í dag... Norðaustan hvassviðri eða stormur á Vestfjörðum með slyddu eða snjókomu. Breytileg átt, kaldi eða stianingskaldi og rigning eða súld með köilum. Vaxandi norðanátt suðvestantil síðdegis. Hiti 0 til 9 stig, hlýjast suðaustantil en svalast á Vestfjörðum og má búast við að þar frysti síðdegis. fflti O tíl 9 stig Veðurhorfur næstu daga Línuritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tfma úrkomu en vindáttir og vindstig eru tilgreind fýrir neðan. Færð á vegum Á Vesttjörðum er víða hálka og á Steingrímsfjarðarheiði er skafrenningur. Á Norður- og Norðausturlandi er einnig viða liálka. Skafremiingur er á Öxnadalsheiði og mikil hálka er í Öxnadal, á Mývatnsöræfum og Hellisheiði eystri. í öðrum lands- hlutum eru vegir víðast greiðfærir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.