Dagur - 23.01.1999, Page 22
38- LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999
SMÁAUGLÝSINGAR
Húsnæði óskast___________________
Halló Akureyri ég er á leiöinni heim eftir
nám í H( og er búin að fá vinnu en vantar
húsnæði, 3ja herb. íbúð fyrir mig og dóttur
mína frá 1. mars.
Skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í sima h: 551 3439 v: 561
2050 Ingveldur.
Til sölu_______________
Til sölu er Rafha eldavél.
Upplýsingar í sima 462-4846.
Landbúnaðarverk
Bændur athugið! Tek að mér ýmiss land-
búnaðarverk á Eyjafjarðarsvæðinu. Vanur
maður.
Upplýsingar í síma 894-5551.
Bílar__________________________________
Til sölu er Ford Escort 1600i, árg. 1984,
4ra dyra, ekinn 109þ. Þarfnast lagfæringar.
Verð 45 þ.
Upplýsingar í síma 462-7065.
Bækur________________________________
Ljóðabækur, ættfræðibækur, sögubækur,
spennubækur, (slendingasögur, ritsöfn
og margt fleira.
Fróði, Kaupvangsstræti 19, Akureyri, sími
462 6345.
Bólstrun______________________
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
Ökukennsla________________________
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class
(litla Benzinn).
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari
Þingvallastræti 18
heimasími 462 3837
GSM 893 3440.
Pennavinir______________________
International Pen Friends, stofnað árið
1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra
pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um-
sóknareyðublað.
I.P.F., box 4276, 124 Rvk.,
sími 881 8181.
Ýmislegt _________________________
Húnvetningafélagið
Félagsvist i Húnabúð, Skeifunni 11, sunnu-
dag kl. 14.00. Fjögurra daga keppni hefst.
Allir velkomnir.
Takið eftir
□ HULD5999012519 IV/V3
Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Dalsbraut
1. Flóamarkaður og fataúthlutun alla þriðju-
daga kl. 13-18.
Parkinsonsfélag Akureyri og nágrennis,
minningarkort fást i Bókabúð Jónasar,
Blómabúðinni Akri og Möppudýrinu, Sunnu-
hlíð.
F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkó-
hólista).
Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 i
AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Ak-
ureyri.
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
PETUR
GAUTUR
eftir Henrik ibsen
Sýningar:
lau. 23. jan. kl. 20
- örfá sæti laus
fös. 29. jan. kl. 20
lau. 30. jan. kl. 20
Glefsur úr
leikdómum:
„Hið vandasama aðal-
hlutverk leikur Jakob Þór
og ferst það vel úr hendi.
Framsögn hans er til fyrir-
myndar og leikurinn af-
burðagóður."
„Leikur, búningar, tónlist,
leikmynd og lýsing
mynda mjög sannfærandi
heild þar sem textinn er
gerður að lifandi afli sem
hrífur áhorfandann með
* Já
ser.
Sveinn Haraldsson MBL
„Uppsetning Leikfélags
Akureyrar á Pétri Gaut
hlýtur að teljast leiklist-
arunnendum á Akureyri
og í nærsveitum kær-
komið tækifæri til þess
að njóta einnar af perlum
leikbókmenntanna. Þeir
ættu ekki að láta það
fram hjá sér fara."
Haukur Ágústsson Degi
„Sveinn Einarsson leik-
stjóri hefur skilað hreint
frábæru verki. Svona á
leikhús að vera og það er
einfaldlega fullkomin
synd að láta þessa sýn-
ingu fram hjá sér fara."
Þórgnýr Dýrfjörð RÚVAK
„Leiftrandi skemmtileg
sýning þar sem ævintýrið
er höndlað í eftirminni-
legum atriðum. Ógleym-
anlegt."
Auður Eydal DV
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
SÍMI 462 -1400
Drögum úr ferð í þéttbýli
Askriftarsíminn er
8oo 7080
‘v ^
'p J
jÆá '
W:
VEÐUR
L
Veðrið í dag...
Austan kaldi eða stinningskaldi. Slydda með köfhun sunnan-
og austanlands, en annars úrkomulitið.
ffiti frá -3-3
Reykjavík
Kirkjubæjarklaustur
Stykkishólmur
Stórhöfði
Veðurhorfiir næstu daga
Línuritin sýna fjögurra daga veðxu-lxorfur á
hveijum stað. Linan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en
vindáttir og vindstig eru tilgreind fyrir neðan.
Færð á vegum
All góð vetrarfærð er fyrir bifreiðar, búnar til vetraraksturs, á
helstu þjóðvegum landsius. Víða er hálka, Jþó síst á Suður- og
Suð-Austurlandi.
.DALSBRAUT1 - AKUREYRI
SIMI461 1188 -FAX 461 1189
PARKET í MIKLU ÚftVAL)
IHNRÉTTINÖAR
SEXTÍU
OG
SEX
NORÐUR
Glerárgötu 32
Akureyri