Dagur - 23.01.1999, Qupperneq 23

Dagur - 23.01.1999, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 23 . JANÚAR 1 999 - 39 Stundum vefti ég fyrir mór ..... er í raunveruiegur VT Víkingur... eða ákafur verslunarmaður með undarlegan hatt? m&zM Krabbinn Skjalda í merk- inu nennir ekki að éta hey og fóðurbæti enn einn daginn og heimtar lúðu- piparsteik og hvítvínsglas í kvöld. Eigandi hennar, jarð- bundinn, mun slátra dýrinu í kjölfarið, enda sér hann ekki heimsfrægðina sem dýrið hefði getað náð. Ljónið Þér finnst hörmulegt hvernig fór með Skjöldu. Annars rólegt. Meyjan Folltur! (Átti að vera flottur en það er ekki stuð- ið á þér frekar en fyrri daginn) Vogin Áfram Græn- land. STJÖRNUSPfl Sporðdrekinn Drekinn kalúnað- ur heilafrumu- lega eftir mikið sukk í nótt. Ljótt, Ijótt, sagði fugl- inn. Bogmaðurinn í dag reynir á lýr- íkina. Upp með sokkana, Strúa. Steingeitin Pass. Nei, ann- ars: 3 tíglar. Vatnsberinn Býsna sprækur laugardadagur með risotto og rauðvínsívafi. Rómantík í merk- inu. 0Fiskarnir ■ Fiskarnir latir og leiðinlegir í dag og nenna alls ekki að gera neitt sem þeim er sagt að gera. Því reynir á öfuga sálfræði. Hrútarnir Þú hittir Bjarna Fel í dag og spyrð hann hvort hann hafi orðið fyrir hnjaski nýverið. Hann mun hvorki játa né neita, en lúta bara í gras og fá sér síðan tesopa. Nautið íþróttamenn í merkinu þurfa að taka á honum stóra sínum í dag og er mikilvægt að vernda geðslagið vel. Naut eru sigur- vegarar í eðli sínu, en sigur- brautin þröng. Tvíburarnir Þú verður hafra- kex í dag. X^ur. LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ALMflNAK LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 23. dagur ársins - 342 dagar eftir - 3. vika. Sólris kl. 10.35. Sólarlag kl. 16.45. Dagurinn lengist um 7 min. ■flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis-.Og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 5^1 '8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI; Apótekín skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 starf 5 tungumál 7 skófla 9 bogi 10 húð 12 hamingju 14 skap 16 stúlka 17 brúkar 18fæðu 19 nudd Lóðrétt: 1 vísa 2 veldi 3 sveigur 4 þykkni 6 gramur 8 skortinn 11 viðkvæman 13 nemi 15 hrygning LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 borg 5 erill 7 úrgur 9 ný 10 kennd 12 dulu 14 ótt 16 nár 17 orkár 18 frú 19 rak Lóðrétt: 1 brúk 2 regn 3 grund 4 öln 6 lýkur 8 rektor 11 dunar 13 Lára 15 trú GENGIÐ Gengisskráning Seðlabanka fslands 22. janúar 1999 Dollari Sterlp. Kan.doll. Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Fundarg. 69,53000 114,23000 45,77000 10,81800 9,34400 8,98600 Finn.mark 13,53200 Fr. franki 12,26600 Belg.frank. 1,99460 Sv.franki 50,19000 Holl.gyll Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen 36,51000 41,14000 ,04155 5,84700 ,40130 ,48360 ,61720 Kaupg. 69,34000 113,93000 45,62000 10,78700 9,31700 8,95900 13,49000 12,22800 1,98840 50,05000 36,40000 41,01000 ,04142 5,82900 ,40010 ,48210 ,61520 Sölug. 69,72000 114,53000 45,92000 10,84900 9,37100 9,01300 13,57400 12,30400 2,00080 50,33000 36,62000 41,27000 ,04168 5,86500 40250 48510 61920 írskt Dund 102,16000 101,84000 102,48000 XDR 97,57000 97,27000 97,87000 XEU 80,46000 80,21000 80,71000 GRD ,24940 ,24860 ,25020 Hg-a fólkið ÓfuUur en ánægður David Carradine ásamt eiginkonu sinni Marínu sem gaf honum styrk til að takast á við áfengisvandamál sitt. Leikarinn David Carradine fagnar á þessu ári þriggja ára bindindisafmæli sínu. I þrjá áratugi var leikarinn bullandi alkohólisti. Eins og hálf- bróðir hans Robert Carradine segir: „Ef hann var ekki með brennivínsglas í hendi var hann á leiðinni að ná sér í það.“ Það var fjórða eigin- kona Ieikarans Marína sem kom Ieikaranum í meðferð. „Eg var að Ieita að útgönguleið frá vit- leysunni. Eg var orðinn dauðleiður á þessu öllu en ég gat ekki ímyndað mér að ég ætti aldrei eft- ir að smakka áfengi. Ég hafði ekki styrkinn sem til þess þurfti," segir leikarinn. Marína gaf hon- um styrkinn. A þeim þremur árum sem liðin eru hefur leikarinn endurnýjað samskipti við börn sín, ættingja og vini sem öll voru farin í vaskinn vegna drykkju hans. „Ég hugsa um öll þau ár sem ég glataði og mér finnst ég verða að vinna þau upp,“ segir leikarinn en betri hegðunarsiðir hafa orðið til þess að hann veður í kvikmyndatil- boðum. MYNDA8ÖGUR KUBBUR Þú segir þe bara vegn þess að þú HERSIR ANDRES ÓND GARÐ- VÖRUR DYRAGARÐURINN

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.