Dagur - 03.03.1999, Blaðsíða 10
10- MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1999
SMÁAUGLÝSINGAR
Gistinq í Danmörku
Bjóðum gistíngu í rúmgóðum herbergjum
á gömlum bóndabæ aðeins um 6 km. frá
Billund flugvelli og Legolandi.
Uppbúin rúm og morgunverður.
Upplýsingar og pantanir gefa Bryndts og
Bjarni í síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33 ■
57 18. Fax75 88 57 19.
E-mail bjonsson@get2net.dk.
Pantið tímanlega.
Atvinna________________________________
50-150 þús. fyrir hálft starf, 150-500
þús.+ fyrir fullt starf. Vantar dreifingaraðila
um allt land.
Hafðu samband í síma 462 7727 eða 852
9709. Jóhanna Harðardóttir.
Til sölu_____________________________
Er þér alvara að létta þig? Taktu málin í
þinar hendur, við aðstoðum þig.
100% náttúrulegar vörur, 98% árangur í
megrun. Fríar prufur.
Jóhanna Harðardóttir, s. 462 7727 óg 852
9709.
Húsnæði óskast
Oska eftir 3-4 herbergja íbúð til feigu
sem fyrst. Reyki ekki.
Upplýsingar í síma 461- 4496.
Kirkjustarf ______________________
Glerárkirkja Akureyri
Hádegissamvera í kirkjunni á
miðvikudögum kl. 12-13. Léttur málsverður
á eftir.
Akureyrarkirkja
Mömmumorgnar í Safnaðarheimilinu milli kl.
10-12.
Árbæjarkirkja
Félagsstarf aldraðra í dag kl. 13.30-16.
Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 16. TTT í
Ártúnsskóla kl. 16-17.
Breiðholtskirkja
Kyrrðarstund í dag kl. 12.10, léttur
málsverður á eftir. Kirkjuprakkarar starf fyrir
7-9 ára börn kl. 16. TTT starf fyrir 10-12 ára
kl. 17.15. Æskulýðsfundur kl. 20.
Fella- og Hólakirkja
Helgistund i Gerðubergi á fimmtudögum kl.
10.30.
Grafarvogskirkja
K.F.U.K fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 17.30-
18.30.
Hjallakirkja
Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-
12 árakl. 16.30.
Kópavogskirkja
Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.45-
17.45 í safnaðarh. Borgum. Á sama stað
TTT10-12 árakl. 17.45-18.30.
Bústaðakirkja
Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17.
Grensáskirkja
Samverustund eldri borgara kl. 14. TTT
starf 10-12 árakl. 16.30.
Hallgrímskirkja
Opið hús fyrirr foreldra ungra barna kl. 10-
12. Starf fyrir 9-10 ára kl. 16.30. Starf fyrir
11-12 árakl. 18.
Neskirkja
Mömmumorgun kl.10-12. Opið hús fyrir
eldri borgara kl. 14-16. Bænamessa kl.
18.05.
JÓLAHAPPDRÆTTI
ALÞÝÐUBANDALAGSINS 1998
Dregið var í jólahappdrættinu þann 25. febrúar 1999. Vinningaskráin
er birt með fyrirvara um prentvillur. Miðar eru eingöngu gildir hafi þeir
verið greiddir fyrir 15. febrúar 1999. Vinninga skal vitja fyrir 15. febr-
úar 2000. Nánari upplýsingar veita Elín Björg í síma 563 0781 og
Heimir Már í síma 862 2868 eða með tölvupósti: vestur@vortex.is
Vinningur Utanlandsferð fyrir tvo með verðmæti vinningsnúmc
Samvinnuferðum-Landsýn Evrópuferð fyrir tvo með 120.000 5671
Flugleiðum Evrópuferð fyrir tvo með 100.000 6255
Flugleiðum Málverk eftir Bjartmar 100.000 8468
Guðlaugsson Málverk eftir Bjartmar 200.000 4023
Guðlaugsson Málverk eftir Ásgeir Smára 200.000 16919
Einarsson Málverk eftir Bjartmar 200.000 520
Guðlaugsson Málverk eftir Ásgeir Smára 150.000 16876
Einarsson Málverk eftir Bjartmar 100.000 6901
Guðlaugsson Málverk eftir Ásgeir Smára 100.000 5933
Einarsson 100.000 7514
Vöruúttekt hjá Bónus 50.000 11073
Vöruúttekt hjá Bónus Sex mánaða áskrift að Islandia 50.000 11858
Internet 34 4041 8275 13575 17442 637 6090 11260 14035 17565 1731 6478 11883 14172 17629 3738 6975 12400 17283 19064 10.800
Vöruúttekt hjá Skífunni 1052 4661 13308 16139 1458 7521 13880 18219 4166 9751 15429 19167 10.000
Heildarverðmæti vinninga 1.836.000.
Hjartans þakkir viljum við færa öllum sem
sýndu okkur hlýhug og stuðning vegna
andláts og útfarar elskulegs sonar okkar,
bróður, mágs, barnabarns og frænda
HELGA LEÓS KRISTJÁNSSONAR
Bakkahlíð 19, Akureyri.
Guð blessi ykkur öll.
Kristján Snorrason, Anna Lísa Óskarsdóttir,
Snorri Kristjánsson, Helena Antikainen,
Óskar Kristjánsson, Hrafnhildur Stefánsdóttir,
Snorri Kristjánsson, Heba B. Helgadóttir,
Ásta S. Hannesdóttir
og frændsystkini.
Við Háskólann á
Akureyri eru lausar til
umsóknar eftirtaldar
stöðun
• Staða forstöðumanns sjávarútvegsdeildar
• Staða forstöðumanns kennaradeildar
Forstöðumenn deilda hafa yfirumsjón með starfsemi deilda s.s
kennslu, stjórnun og rannsóknum.
Deildarfundur viðkomandi deildar kýs forstöðumann úr hópi umsæk-
jenda og skal hann fullnægja hæfniskröfum sem gerðar eru til fas-
tráðinna kennara við háskólann, sbr. 5. gr. reglugerðar nr. 380/1994
fyrir Háskólann á Akureyri. Að fengnu samþykki háskólanefndar
ræður rektor þann sem kjör hlýtur til þriggja ára.
• Staða lektors í leikskólafræðum við kennaradeild
Starfið felur í sér kennslu og stjórnun leikskólabrautar við kenna-
radeild.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um
vísindastörf sín, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf.
Með umsóknunum skulu send eintök af vísindalegum ritum og rit-
gerðum umsækjenda, prentuðum og óprentuðum.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólakennara á
Akureyri.
Ráðið er í störfin frá 1. júní 1999.
Upplýsingar um störfin gefur rektor háskólans í síma 463 0900.
Umsóknir skulu hafa borist Háskólanum á Akureyri fyrir 20.
mars1999.
Rektor
BQRGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
BORGARTÚN 3 • 105.REYKJAVIK • SlMI 563 234Q • MYNDSENDIR 562 3219
Reykjavíkurflugvöllur - breyting á
Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016
og breyting á deiliskipulagi
í samræmi við 1. mgr. 21. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til
kynningar tillaga að breyttu Aðalskipulagi Reykja-
víkur 1996-2016. Breytingin varðar Reykjavíkur-
flugvöll:
1. Sett er inn tengibraut með helgunarsvæði, frá
Hringbraut að fyrirhugaðri flugstöö, innan
flugvallarsvæðis í framhaldi af tengibraut þeirri
sem sýnd er frá Flugvallarvegi á Aðalskipulagi
Reykjavíkur 1996-2016. Við það breytist land-
notkun úr almennu útivistarsvæði í helgunar-
svæði meðfram stofn- og flugbrautum.
2. Bæjarstæði Nauthóls, sem er innan flug-
vallarsvæðis, færist út fyrir svæðið og við það
breytist landnotkun hluta svæðis suðaustan
flugvallar úr athafnasvæði í útivistarsvæði til
sérstakra nota.
3. Helgunarsvæði suðurenda flugbrautar 02-20
stækkar til suðvesturs og við það flyst stofn-
göngustígur skv. aðalskipulagi út fyrir öryggis-
svæði flugbrautar á uppfyllingu í sjó.
Jafnframt er, í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipu-
lags- og byggingarlaga, auglýst tillaga að breyttu
deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar.
Tillögurnar eru til sýnis í sal Borgarskipulags og
Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka
daga kl. 10:00-16:15 frá 3. til 31. mars 1999.
Ábendingum og athugasemdum vegna ofan-
greindrar kynningar skal skila skriflega til Borgar-
skipulags Reykjavíkur fyrir 14. apríl 1999.
Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins
frests, teljast samþykkja tillöguna.
Þá er á sama stað og tíma til kynningar mat á
umhverfisáhrifum endurbóta Reykjavíkurflugvallar
Fermingar
Prentum á
fermingarservíettur
Gyllum á sálmabækur
og kerti
Margar gerðir af
servíettum fyrirliggjandi
nlprent
Glerárgötu 24-26
Akureyri
s: 462-2844
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú I gegnum
samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
- fundið betri líðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
sími 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
HEILRÆÐI
ERU BA RNA LÆSINGA R
í INNSTUNGUNN! HEIMA HJÁ ÞÉR ?
SLYSAVARNAFÉLAGÍSLANDS
RAUÐI KROSS ÍSLANDS