Dagur - 05.03.1999, Qupperneq 6

Dagur - 05.03.1999, Qupperneq 6
22 - FÖSTUDAGUH S . MAHS 199 9 Ð^ttíT Verði Ijós [ dag opnar Eyjólfur Einarsson sýaingu á Mokka þar sem hann sýnir tíu nýleg steinþrykk. „Petta er í fyrsta sinn sem ég sýni steinþrykk en það hefur lengi verið gamall draumur minn að kynnast þessari tækni," segir Eyjólfur. „Undanfarin þrjú haust hef ég dvalið á grafíkverkstæði í Amsterdam undir leiðsögn góðs kennara og er það árangur þeirrar dvalar sem ég sýni núna á Mokka. Sýningunni lýkur 6. april. LH& fjor Hjart- ans list Á morgun klukkan 16 verður samsýning sex einfara í Menningar- miðstöðinni í Gerðubergi í Reykjavík. Sumir listamenn hafa þá náðar- gáfu að geta miðlað sýn sinni af svo töfrandi falsleysi að ekki er hægt annað en að hrífast. Einlægni þeirra og til- finningaeldur leiftrar af striganum og hittir áhorfandann í hjartastað. Listamennirnir sem sýna í Gerðubergi hafa þessa hæfileika til brunns að bera, en þeir eru Svava Skúladóttir, Sigurður Einarsson, Hjörtur Guðmundsson, Sigurlaug og Guðrún Jónasdætur og Þórður Valdimars- son, öðru nafni Kíkó Korriró. Sýningunni í Gerðubergi lýkur 9. maí. Magga Stína og Hr. Ingi R. Söngkonan Magga Stína og herra- hljómsveitin Hr. Ingi R. sameinuðu fyrst krafta sína í Kaffileikhúsinu síðastliðið haust og hafa síðan kitlað dansfætur Reykvíkinga við ýmis tækifæri. Eitt slíkt gefst í Kaffileikhúsinu annað kvöld en þá munu þau halda eitt af sínum ótrúlegu stuðböllum og hefst það klukkan 23.00. Hljómsveitina skipa Kormákur Geirharðsson, Hörður Bragason og Kristinn H. Árnason. Magga Stína og Hr. Ingi R. flytja in- dæla stuðblöndu sem vekur upp nostalgískar minningar hlustenda. Á efnis- skrá þeirra eru lög sem söngkonur og hljóm- sveitir eins og Lulu, Ellý Vilhjálms, Jefferson Airplane, Bítlarnir, Lúdó og Stefán og Nancy Sinatra hafa gert vinsæl. Miðasala Kaffileik- hússins er opin kl. 16-19 fimmtudaga til sunnudaga. Miðaverð er krónur 1.200. ■ HVAfl ER Á SEYDI? HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Læknaskop Fræðslustofnun Læknafélags Islands stendur íyrir læknaskopi föstudaginn 5. mars kl. 20.00 í Hlíðasmára 8, Kópavogi. Efni fundarins er kynning á nýstofnuðum norrænum samtökum um læknaskop, rímskop, skopmyndir úr starfi lækna. Sænskur heimilislækn- ir fjallar um sænskt læknaskop. Allir læknar eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Húnvetningafélagið Félagsvist í Húnabúð, Skeifunni 11, laugardaginn 6. mars kl. 13.00. Para- keppni. Allir velkomnir. Kristni- og Klaustursaga Dagana 13.-14. mars næstkomandi Odd-Vitinn • pub-skemmtistaður • Strandgata 53 Akureyri Sími: 462 6020 • Aldurstakmark 20 ára V ' ...... .............■ ..... s HÍjómsutit Laugardagskvöldið 6. mars Munið! Snyrtilegur klæðnaður! Aðgangseyrir kr. 1.000 - Húsið opnað kl. 22 fJJV J t/ f/ f/ pub * sÁtvxm's/aðt/r verður haldin ráðstefna á Kirkjubæjar- klaustri sem ber yfirskriftina: „Kristni- og klaustursaga Skaftafellsprófasts- dæmis“. Háðstefnan er haldin á vegum Kirkjubæjarstofu sem er menningar- og fræðasetur skaftfellinga í samstarfi við Iíristnihátíðarnefnd. Fjölmargir áhugaverðir fyrirlesarar flytja erindi sín sem bæði eru fróðleg og skemmtileg og snerta menningar- og söguaríleifð kirkju og kristni. Háðstefnugjaldið er kr. 2000 en allar frekari upplýsingar varðandi gistingu, ferðir og fleira veitir Kirkjubæjarstofa í síma 487-4645. Línudans Alafosskórinn heldur tveggja kvölda námskeið í Línudansi fyrir byrjendur í húsnæði Þjóðdansafélagsins, Alfa- bakka 14a, Reykjavík, þriðjudaginn 9. mars og föstudaginn 12. mars nk. kl. 20.30-22.30. Allir velkomnir. Norrænar bókakynningar Bókakynningar norrænu sendikennar- anna við Háskóla Islands verður í Nor- ræna húsinu sunnudaginn 7. mars kl. 14.00-16.30. Kynningin verður með öðru sniði nú en áður, en þær hófust fyrir rúmum tveimur áratugum í Nor- Canon l 90 Tölvutengjanlegt Iaserfax og Bendingarhraði: 6 sek. miðað við A4 blað (14.400 bps). Prenthraði: 6 blöð á mínútu. Prentupplausn: 600 dpi. Pappírsmeðferð: Prentar á venjulegan A4 pappír, pappirsbakki með 250 blöðum, 30 blaða frumritamatari. Vinnsluminni: 138 A4 blaðsíður í sendingu og móttöku. „Dual Access'' Tekur á móti í minni ef pappír klárast. prentari NÝHERJI Skaftahlíð 24 - 105 Reykjavík Sími: 569 7700 - Fax: 569 7799 www.nyherji.is GETHLBETUR? álehbjunni Tippaðu í tíma á næsta sölustað eða á Internetinu IX2.IS ■veit betur!

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.