Dagur - 06.03.1999, Page 13

Dagur - 06.03.1999, Page 13
LAUGARDAGUR 6. MARS 1999 - 29 D^ur" Best er að nota ítalska hleifa íþessa uppskrift en annað brauð er alveg jafn gott. Samloka er besti matur Heitar samlokur eru hversdagsmatur sem auðveldiega er hægt að gera spennandi ef bara hugmyndirnar komast á flug og áhuginn er fyrir hendi. Hættum að gera sömu gömlu skinkusamlokurnar með aspasi og osti og breyt- um til, gerum léttar og Ijúffengar samlokur með miklu grænmeti. Hér koma nokkrar ábendingar og myndir sem kannski geta gagnast einhverjum. Og að sjálfsögðu má nýta allt það sem er til í ísskápnum. Samloka jarlsins Grillaðar sneiðar Niðurskorið, ítalskt brauð 4 þunnar ostsneiðar 3-4 msk. léttmajonnes-dressing 8 brauðsneiðar að eigin vali 1-2 msk. basil 1 bolli niðurskorið grillað græn- 1 Vi bolli spínat eða annað meti kál eftir smekk 4 þunnar og reyktar kjötsneiðar, 1 'á bolli niðurskorið til dæmis af reyktum nautabóg kjúklingakjöt 1 msk. ólívuolía (má sleppa) paprika í sneiðum, gjarnan rauð og græn Skerið brauðið í sneiðar. Hrærið saman majonnesi og basil í skál og smyrjið svo á brauðsneiðarn- ar. Leggið kál, kjúklinga og paprikusneiðar inn í brauðið. Skreytið brauðið að ofan með paprikuhringjum. I staðinn fyrir kjúkling má einnig nota kalkún. Leggið ostinn á fjórar brauð- sneiðar. Dreifið grænmetinu jafnt yfir ostinn, leggið kjöt- sneiðar ofan á og Iokið svo með brauðsneiðum. Berið ólívuolíu á hliðarnar á samlokunum. Finnið hentugt rafmagnstæki, kannski vöfflujárn, samlokuvél eða þvíumlíkt og berið smávegis olíu á tækið áður en samlokurn- . ar eru lagðar í. Grilli/hitið í 4-6 mínútur eða þar til samlokurnar eru orðnar gullbrúnar og ostur- inn bráðinn. Með samlokunum er gott að bera fram niðurskorna ávexti, til dæmis jarðaber, ananas, melónubita og svo framvegis, jafnvel salat með baunaspírum og álíka góðgæti. Verði ykkur að góðu. HERRA BOLIR St. 48-56 Verð 1922,- JOGGINGGALLI GALLABUXUR St. 62-116 St. 98-164 Verð frá 1460,- Verð frá 2667,- /O FRYSTIKERFI ehf Vagnhöfði 12 112 Reykjavík Sími 577 1444 Fax 577 1445 Sérhæft fyrirtæki í sölu og þjónustu með frysti og kælibúnað Óskum Vestalsmjöli ti hamingju með breytingarnar á Frey LS-8380 Óskum Deutsche Fisch-Fang Unnion og Samherja til hamingju með breytingarnar á Kiel NC-105 Frystikerfi ehf. sá um endursmíði og breytingar áfrystikerfunum Samloka jarlsins: ristuð samloka með grænmeti og kjöti. Skreytt með paprikuhringjum ofan á. BIKINI St. 34-44 Verð 1992,- TÍSKA GÆDI BETRA SMEKKBUXUR HLYRABOLIR St. 98-164 St. 98-164 Verð frá 2667,- Verð frá 447,- V E RCWELLS

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.