Dagur - 06.03.1999, Síða 23

Dagur - 06.03.1999, Síða 23
D*gur_ PPP U K LAUGARDAGUR 6. MARS 1999 - 39 * w v\ tns Hí ALMANAK Laugardagur 6. mars 65. dagur ársins - 300 dagar eftir - 9. vika. Sólris kl. 08.19. Sólarlag kl. 19.00. Dagurinn lengist um 7 mín. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavlk í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á-að hafa vakt eina viku í senn. f vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00/Þessa viku er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin þar til 8. mars. Þá tekur við vakt í Akureyrarapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenná frí- dagakl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnu- dögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00- 14.00. KROSSGATAN Lárétt: 1 eignaðist 5 gáski 7 kvendýr 9 flökt 10 hraða 12 íláti 14 ágjöf 16 hópur 17 planta 18 illmenni 19 snjó Lóðrétt: 1 sker 2 bátur 3 fuglahljóð 4 ýli 6 ástundir 8 kona 11 yfirbreiðslu 13 landspilda 15 haf LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 sæmd 5 ærsli 7 nóló 9 að 10 skatt 12 tæra 14 æti 16 lín 17 undin 18 ern 19 rak Lóðrétt: 1 sans 2 mæla 3 drótt 4 æla 6 iðj- an 8 ókátur 11 tælir 13 pína 15 inn GENGIÐ Gengisskráning Seðlabanka Islands 5. mars 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug 72 63000 72,43000 72,83000 117Í07000 116,76000 117,38000 47,53000 47,38000 47,68000 10 61600 10,58600 10,64600 9] 15900 9,13300 9,18500 8 77700 8,75100 8,80300 13Í27510 13,23390 13,31630 12^03280 11,99550 12,07020 1^95660 1,95050 1,96270 49^69000 49,55000 49,83000 35 81690 35,70570 35,92810 40 35630 40,23100 40,48160 04076 ,04063 ,04089 5Í73610 5,71830 5,75390 39370 ,39250 ,39490 47440 ,47290 ,47590 59020 ,58830 ,59210 99,90930 100,53150 98,10000 98,70000 78,69000 79,17000 ,24440 ,24600 Dollari Sterlp. Kan.doll. Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn.mark Fr. franki Belg.frank. Sv.fránki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen irskt pund 100,22040 XDR 98,40000 XEU 78,93000 GRD ,24520 Verðlaun Oliviers STJÖRNUSPÁ Vatnsberinn Joan Plowright, ekkja Laurence Oliviers, og Nigel Hawthorne ásamt sigurvegurunum. Leiklistarverðlaun sem kennd eru við Laurence Atkins var valin besta Ieikkonan fyrir Ieik sinn í Olivier voru afhent í The Royal National The Unexpected Man. Meðal keppinauta Atkins Theatre í London fyrir skömmu. HoIIywoodleik- um verðlaunin voru Diana Rigg og Judi Dench. arinn Kevin Spacey var valinn besti leikarinn fyrir leik sinn í The Iceman Cometh og Eileen KUBBUR HERSIR Hvernig ætlastu til að ég reki heimili með tekjunum sem þú kemur með heim? ^ _/ , ^Fyrirgefðu.. þetta skaust út úr mér. Ætli nöldur sé ætt* gengt? o ANDRES OND DÝRAGARÐURINN Þig dreymir draum í þolfalli í nótt. Annars salí. Fiskarnir Þú kveður þér hljóðs í dag í heimi skjaldbök- unnar. Froskarnir munu hlusta. Hrúturinn Þú kvíðir því ógnvænlega í dag að Spaug- stofan haldi áfram með 2000- vandann. Hafðu símboðanúm- erið hjá sálfræðingnum tilbúið. Nautið Þér verður um og ó í dag. Og æ og ööööööööö! Tvíburarnir Þú verður spes í dag og verður ekki í neinum nærbuxum. Það eru þessir litlu sigrar sem gera gæfumuninn. Krabbinn Krabbinn brýst út í meðal- mennskunni í dag og kauþir engan lottómiða. Þetta er áfangasigur þrátt fyrir að minnimáttar græði á lottó- inu. Ljónið Þú dregur taþpa úr flösku í dag. Líka veðrið til þess. & Meyjan Þú verður öflug- ur í dag. Gódjonnígó. Vogin Þú verður merki- kerti í dag. Stundum er það líka nauðsynlegt. Sporðdrekinn Þú verður ein- rænn og dulur í dag. Eins gott að sleppa því að bjóða þér í þartý. Bogmaðurinn Þú verður hjárómó í dag. Hvað þýðir það annars? Steingeitin Þú verður gapuxi í dag og til lítilla afreka. Þú ert frekar ógeðfelld- ur núna.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.