Dagur - 12.03.1999, Blaðsíða 11
FÖSTVDAGUR 12. MARS 19 9 9 - 27
Tkgur
LÍFIÐ í LANDINU
VEÐUR
FOLKSINS
HAFSTEINN OLAFSSON
SKRIFAR
Kæru Iandsmenn!
Nú bið ég ykkur að opna aug-
un og sjá að hægt er að fram-
leiða helmingi ódýrari hús en
gert hefur verið til þessa. Hér
verða sett fram þau rök sem
erfitt er að véfengja.
Það þyrfti sáralitla vinnu við
að framleiða og reisa slík hús.
Vinna hefur verið talin nær
helmingur af verði húsa og sá
kostnaður hyrfi að miklu leyti úr
slíkum byggingum og fleira
kæmi til. Steinsteypa yrði Iítið
notuð í slíkar byggingar og lítið
af lausu timbri. Gluggar og úti-
hurðir yrðu ekki framleiddar
lengur í sama formi og áður.
Það þyrfti ekki
að steypa ber-
andi sökkla
undir þessi hús.
Þau stæðu ein-
göngu á steypt-
um súlum sem
undirstöðum
sem bæru hús-
in uppi endan-
lega svo að
óþarfi væri að
skipta um jarð-
veg undan slík-
um húsum.
Allt þetta
stafar af því að
við höfum látið
eins og við vær-
um komin á
leiðarenda með
byggingu liúsa
og engin önnur
efni væru til við
að reisa hús en
steinsteypa,
timbur, stál og
gler!!! Þatta er í fyrsta sinn sem
bent hefur verið á leiðir til að
hefja stóriðnað á Islandi.
Hér er um slík mál að ræða
sem vart hafa komið fram áður
og eiga sér engin iandamæri.
Þetta eru stór og Iítil hús, blokk-
ir, einbýlishús og verksmiðjuhús
og hús nánast af hvaða tagi sem
vera skal.
Þetta er ekki hugsað fyrir Is-
lendinga eina. Hér er um slík
verk að ræða sem ættu að duga
fyrir alla landsmenn um ókomin
ár. Þetta eru verk sem snerta
Vestfirðinga, Norðlendinga og
Austfirði um ókomin ár. Ætlað
er að þessu verði dreift um land-
ið til að veita Qölbreyttari vinnu
í landinu öllu.
Tæknin
Tæknin hefur gripið inn í þessi
mál eins og ætlast er til af
henni. Hún skilar nú meiri sjálf-
virkni inn í atvinnulífið sem
enginn stenst til lengdar. At-
vinnan minnkar svo smám sam-
an. Eftirspurnin minnkar að
sama skapi eftir handafli tii
þeirrar vinnu sem eftir yrði. Það
hefur svo verið auglýst eftir nýj-
um atvinnutækifærum vítt um
heim og enn án teljandi árang-
urs. Það finnur engin neina
vinnu sem gæti komið í staðinn
fyrir þá vinnu sem tapast hefur.
Ef við slepptum þessum tæki-
færum úr höndum okkar nú yrði
ekki langt að bíða etir því að
aðrar þjóðir tækju þetta upp á
arma sína og hefðu á þeim út-
flutning í stórum stíl. Þá yrðum
við að bíða eftir því að hingað
kæmu skip full af slíkum húsum
til sölu handa þeim sem hafa
vildu. Þá yrði of seint í rassinn
gripið að fara þá að reyna að
komast inn á slíkan markað með
heiminn yfirfullan fyrir af slfkri
framleiðslu. Þá yrðum við þegar
búnir að glata þeim hagnaði
sem yrði af slfkri framleiðslu fyr-
ir lífstíð. Hægt verður að selja
þetta til annarra landa fyrir
gjaldeyri sem menn gera sér
ekki grein fyrir hver er við fyrstu
sýn. Það er vart hægt að hugsa
slíka hugsun ótruflaður til enda.
Hér er perlusteinninn tekinn
inn í þessi mál raunar í fyrsta
sinn í byggingasögunni í þeim
mæli sem hér er talað um.
Perlusteinninn hefur þann eig-
inleika að þegar hann er hitaður
upp í um 900 eða 1000 gráður
þenst hann út um 20-30 íalt að
magni til og yrði því ódýr í fram-
leiðslu. Gler er eitt það ódýrasta
byggingarefni sem hægt væri að
fá nær hvar sem væri í heimin-
um. Það er því ekki undarlegt
þó húsin lækkuðu um helming
með slíkum ráðstöfunum.
Hægt að segja miklu meira
um þessi mál. Stytting vinnu-
tímans er framundan. Fram hjá
því verður vart gengið mikið
lengur. Við verðum því að gera
öllum almenningi þetta ljóst
hvar sem hann býr í heiminum.
Við verðum að gera æsku hvers
lands þetta ljóst sem á eftir að
reisa hús yfir sig og sína. Þessu
verður að beina til þeirra manna
sem ekki hafa haft aðstöðu til að
komast yfir hús sem stafar af
peningaleysi nær eingöngu.
Slíkar byggingar kæmu sér vel
hjá þeim mönnum sem lent hafa
í erfiðleikum með að borga fyrir
þau hús sem þeir eru skráðir
eigendur að og hafa jafnvel lent
í gjaldþrotum með sín hús.
Þessu verður beint til eldri borg-
ara og öryrkja sem skildir hafa
verið eftir frá upphafi. Þessu
verður að beina til þeirra fjöl-
mörgu manna sem hafa séð
hvert stefnir í þessum málum og
sem vildu framleiða slfk hús.
Hvað slíkir menn eru margir
skal ósagt látið. Alitið er að það
væri hálf þjóðin sem ætti að vilja
hlusta á slík rök.
Afleiðingar
af slíku framboði
Ef þessir menn skildu hvað þeir
eru margir og gætu þeir greitt
atkvæði sín öðrum en þeim fjór-
um flokkum sem senn eru liðnir
undir lok og skipt um ráðamenn
á Alþingi Islendinga. Þetta er
eina leiðin sem fær er og hefur
aldrei komið áður fram hjá
mönnum þessarar þjóðar.
Við mætum
hér andstöðu í
þessum málum
sem stafar af
miklum mis-
skilningi. Þessu
verður alls ekki
beint gegn þeirri
vinnu sem eftir
yrði nema síður
væri. Þessu fylg-
ir svo mikil
vinna að undrun
sætir.
Stytting
Hnnutímans er
framundan.
Fram hjá því
verður vert geng-
ið mikið lengur.
Við megum ekki
reyna að koma
þessu á framfæri
til annarra þjóða
héðan af íslandi
eingöngu. Til
þess eru þetta of
stór og viðamikil
verkefni.
Eg veit hver stendur fyrir því
að þetta nær ekki hljómgrunni
hér á landi. Menn hafa nefni-
lega ekki komið auga á þá þróun
sem hlýtur að eiga sér stað f at-
vinnumálum á næstu misserum.
Það hafa margir tekið þessum
málum vel og hafa sagst vilja
styrkja þessi mál. En hafa gefist
upp við að halda slíku áfram eft-
ir að þeir hafa gert sér ljóst hvað
þeir væru að fara út í í reynd.
Þetta snertir þá menn sem eiga
og leigja hús. Við höfum því orð-
ið að fara til annarra landa með
slík mál f huga.
Hér á landi er til mikill jarð-
hiti og raforka sem hægt yrði að
margfalda ef okkur sýndist svo.
Þetta er hægt að rekja til þess að
enginn hefur enn tekið þessi
mál fram sem framtíðar bygg-
ingarefnið í heiminum sem
stafar nær eingöngu af orku-
skorti hjá hinum tæknivædda
heimi.
Það er orkan sem hefur leitt
það af sér að hægt er að fram-
leiða ódýr og vönduð hús á Is-
landi í dag.
Við höfum svo þinglýst þessu
til að eiga auðveldrara með að
verja þetta frammi fyrir dómstól-
um ef þurfa þætti.
„Við höfum látið eins og við værum komin á leiðarenda með byggingu húsa
og engin önnur efni væru til við að reisa hús en steinsteypa, timbur, stál og
gler!“
Veðrið í dag...
Norðaustanátt, allhvöss eða hvöss norðantil, en hægari
sunnanlands. Rigning eða slydda um norðan- og austanvert
landið, en skýjað með köflum og stöku él suðvestantil.
mti 0 til 4 stig
Blönduós
Akureyri
■ 1 ■ IJ □ ÍTi ■ . B ■
Fim Fös
Sun Mán Þri
/SSSÍÍ i í l
— - S
iJ UjJ 1- ■,- ■ H ■
Mán Þri Mlö
Egilsstaðir
CQ
Fim Fðs
■10 | 5'
•5 : 0-
-riS-t sl W í
Reykjavík
llll
1 i
Fhn Fös
Mán Þri Mið
rsrrffí / f
Kirkjubæjarklaustur
CSL.
ll
10 | 5“
'~S | 0-
1 tj
I.
Fim Fðs
Sun Mán Þri Miö ! Fim Fös
/-//-[: / .- w... /
Mán Þri Mið
Stykkishólmur
s* /\ \
Stórhöfði
'V*
CS)
l li BI ■ ■ H . B j
Bm Fös Lau Sun
10 5'
-*5 0'
Si.
Þri Miö i Fim Fös
Mán Þri Mið
'f.í / r
¥~A Veðurspárit
11.03.1999
Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi.
Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst.
Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður
með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s.
Þríhyrningur táknar 25 m/s.
. k
Dæmi: » táknar norðvestanátt, 7.5 m/s.
Færð á vegum
í gærkvöld var góð færð á Vesturlandi en þæfingsfærð á
Bröttubrekku og skafrenningur á Holtavörðuheiði. Ófært
var um heiðar á simnanverðum Vestfjörðum vegna veðurs.
Þungfært var um ísafjarðardjúp og Steingrímsfjarðarheiði
var ófær. Einnig var ófært til Flateyrar. Hestu leiðir á
Norðurlandi voru færar, en skafrenningur var á heiðum.
Ófært var um Kísilveg. Fært var orðið um Fjarðarheiði,
ófært var á Vatnsskarði eystra og um Breiðdalsheiði.
Greiðfært var svo með ströndinni suður um.