Dagur - 19.03.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 19.03.1999, Blaðsíða 10
26 - FÖSTUDAGUR 19. MARS 19 99 ro^tr LÍFIÐ í LANDINU DflGBOK ■ ALMANAK FÖSTUDAGUR 19. MARS. 78. dagur ársins - 287 dagar eftir -11. vika. Sólris kl. 07.33. Sólarlag kl. 19.39. Dagurinn lengist um 6 mín. ■flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl, 17.00. Þessa viku er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin þar til 22. mars. Þá tekur við vakt í Akureyrarapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 hrun 5 hlífði 7 rot 9 til 10 fæða 12 hækki 14 hlóðir 16 stúlka 17 sorg 18 hress 19 kveikur Lóðrétt: 1 heiðarleg 2 sá 3 farfi 4 þjóta 6 ötulir 8 óstöðugar 11 kvæði 13 meiða 15 ofn LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hlíf 5 volgt 7 ómak 9 nú 10 serks 12 alin 14 ána 16 æða 17 trúðu 18 fim 19 arg Lóðrétt: 1 hrós 2 ívar 3 fokka 4 agn 6 tútna 8 meinti 11 slæða 13 iður 15 arm ■GENGIB Gengisskráning Seðlabanka íslands 18. mars 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari Sterlp. Kan.doll, Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Fr. franki Belg.frank. Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. 71,77000 116,72000 47,12000 10,61100 9,22200 8,77700 12,01910 1,95440 49,29000 35,77600 40,31030 ,04072 5,72950 ,39330 ,47380 ,60390 71,57000 116,41000 46,97000 10,58100 9,19500 8,75100 13,21870 11,98180 1,94830 49,15000 35,66500 40,18520 ,04059 5,71170 ,39210 ,47230 ,60200 99,79550 97,90000 78,60000 ,24450 71,97000 117,03000 47,27000 10,64100 9,24900 8,80300 13,30110 12,05640 1,96050 49,43000 35,88700 40,43540 ,04085 5,74730 ,39450 ,47530 ,60580 100,41690 98,50000 79,08000 ,24610 Port.esc. Sp.peseti Jap.jen írskt pund 100,10620 XDR 98,20000 XEU 78,84000 GRD. ,24530 Finn.mark 13,25990 Astfanginn Villijáímiir MikiII titringur er nú innan bresku konungsfjöl- skyldunnar vegna samdráttar Vilhjálms prins og Emmu Parker Bowles. Vilhjálmur er sextán ára og Emma er átta árum eldri og auk þess frænka Camillu Parker Bowles, ástkonu Karls Bretaprins. Karl hefur þegar tekið son sinn á eintal og vill fá hann til að slíta sambandinu en það tekur Vil- hjálmur ekld í mál. Hann hefur sagt vinum sínum að honum sé sama um aldursmuninn og skoðanir annarra á sambandinu. Ættingjum Vilhjálms og vinum Díönu er mjög umhugað um að sambandinu Ijúki og nú er að sjá hvort parið þolir þrýstinginn. Vilhjálmur prins er sagður ástfanginn affrænku Camillu. Emma, sem er fyrrverandi módef er átta árum eldri en prinsinn. MYIUDASÖGUB KUBBUR ANDRÉS ÖND STJÖRNUSPA Vatnsberinn Þú notar þennan ágæta föstudag ti! að kynna þér almennu hegn- ingarlögin. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið þegar krakkarnir eru annars vegar. Fiskarnir Þú verður í ætt við grænmeti í dag og það meira að segja niðursoðið. Hljómar hreint ekki vel. Hrúturinn Þú nagar þig dá- lítið í handarbök- in í dag, enda öll beinin búin. Skildu samt eitt- hvað eftir. Nautið Yfirfangavörður í merkinu verður vinnuleiður í dag og syngur dálít- inn blús. Hann er orðinn þreyttur á því að leita fanga sem er eðlilegt. Tvíburarnir Þú kvíðir fyrir tónleikunum með Clayderman og óttast helst að þeim verði útvarpað. Skemmtilegt annars að Pétur Kristjánsson haldi því fram að hann hlusti mikið á Claydskiptinginn. Krabbinn Þú verður já- bróðir í dag. Því neitarðu ekki. Ljónið Þú drekkur hrein- an appelslnusafa með aldinkjöti í dag en þá segir Birgir: „Mig lang- ar í vodka.“ Meyjan Þú verður þer- fættur í dag. Og sneplarnir líka allsberir. Vogin Þú gerir þér dælt við heimasætuna á Dæli í Húna- vatnssýslu í dag og spyrð kurteislega hvort Friðrik, bróðir hennar, sé nokkuð ódæll. Svo mun. Sporðdrekinn Þú verður bráð- látur í dag. Stundum er það rétt. Bogmaðurinn Þú verður heil- steyptur í dag en dálítið feitlaginn. Teipa þverrifuna, Jens. Steingeitin fÞú verður græn- lenskur í dag. Á

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.