Alþýðublaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 9
iDSÓKN I HEIMAVISI MA.
kennslustofur, auk kjallara, sem
m.a. verður notaður til sam-
komuhalds. Byggingin verður
álíka stór og hús það, sem
bygigt var við MR fyrir fáum ár-
um og áætlaður byggingartími
er tvö ár. Þegar hafa verið veitt
ar 6 milljónir til framkvæmd
anna.
— Heilsufar í skólanum í vet
ur hefur verið vel í meðallagi
gott, og ekki veit ég betur en
að öllum líði vel, sagði Stein
dór að lokum. — jr.
\
(eimavist Menntaskólans á Akureyri.
rögð Vestfjarða-
í janúarmánuði
Bíldudalur 184 (41)
Þingeyri 202 (172)
Flateyri 166 (249)
Suðureyri 488 (386)
Bolungavík 281 (289)
Hnífsdalur 140 (155)
ísafjörður 831 (599)
Súðavík 231 (112)
3.004 2.384
Aflinn í einstökum verstöðv-
um: —
Patreksfjörður:
Lestir roðrar
Jón Þórðarson I. 142.0 21
Helga Guðm. n. 89,0 7
Dofri I, 39.4 7
Þorri n. 23,8 3
Tálknafjörður:
Sæfari I.
Jörundur III. n
Brimnes I.
Bíldudalur:
Andri I. 93.8 17
Þórður Ólafsson I. 67,6 15
Pétur Thorsteinss. 22,3 2
Þingeyri:
Fjölnir I. 123,3 5
i Framnes n. 40,3 5
Þorgrímur I. ' 36 3 11
Flateyri:
Hinrik Guðm. I. 76.2 14
Ásgeir Torfason I. 46,4 14
Sóley n. 43 8 4
Suðureyri:
Sif I. 124,9 17
Friðbert Guðm. I. 106,8 17
Barði I. 79,9 17
Páll Jónsson I. 74.8 15
Stefnir I. 73 3 16
Ólafur Friðberts. n. 28,6 5
Bolungavík:
Einar Hálfdáns 1. 139.7 18
Hciðrún II I. 92,1 15
Bergrún n. 26,8 15
Sædís n. 16.8 13
Hnífsdalur:
Mímir I. 92,2 17
Pólstjarnan I. 46.1 13
ísafjörður:
Guðbjartur Kr. I. 161 5 19
Guðný I. 137.2 18
Víkingur II. 1. 125,0 17
Dan I 115.3 16
Gunnhildur 1. 101.8 17
Hrönn 96 0 17
Straumnes I. 93,3 16
Súðavík:
Svanur I, 120,5 16
Freyja I. 59 8 15
Trausti I. 50,6 12
Rækjuveiði:
Frá Bíldudal voru gerðir út
5 bátar til rækjuveiða, og var
mánðaraflinn 29,6 lestir. Afla
bæstir voru Jörundur Bjarna
son með 8,8 lestir Kári 6,1
lest og Dröfn 6,0 lestir,
Þeir 22 bátar. sem stunda
veiðar í ísafjarðardjúpi byrj
uðu aftur veiðar um miðjan
mánuðinn, og var aflinn yfir
leitt sáralítill. Er mánaðar.
aflinn aðeins 74 lestir og afla
hæstu bátarnir með rétt um
5 lestir
Frá Ifólmavík og Dranga
nesi stunduðu 7 bátar rækju
veiðar, og öfluðu þeir 75 lest
ir í mánuðinum. Fór 21 lest
til vinnslu á Dranganesi en
54 lestir á Hólmavík Afla-
hæstu bátarnir voru Guðm.
frá Bæ með 17,3 lesfir, Sigur
fari 14,3 lestir og Smá’ri 11,1
lest. ;
121.6 18
43 3 6
22,5 4
RAFSUÐUPOTTAR
— 70 og 90 lítra.
Rafmagnsviftuofnar —
Eidhúsviftur
POTTAR — PÖNNUR — SKÁLAR — KÖNNUR.
D E F A - hreyfilhitarar — 4 stærðir.
auðvelda gangsetningu — auka endingu.
Góðar vörur — gott verð — góð bílastæði.
Smiðjubúðin
við Háteigsveg Sími 21220.
Frá BúrfelIsvirkjun
Um eða eftir miðjan febrúar óskum við
eftir að ráða.
a) Lærðan matreiðslumann.
b) Stúlkur í mötuneyti og ræstingu.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóranum.
FOSSKRAFT'
Suðurlandsbraut 32 — Sími 38830.
Röskur
sendisveinn
ÓSKAST STRAX.
Kassagerð Reykjavíkur hf
Kleppsvegi 33.
BYGGINGARSAMV.FELAG
VÉLSTJÓRA
Þeir meðlimir félagsins sem ætla á næstu misserum
að fela félaginu forsjá og framkvæmd í húsnæðis-
málum sínum eru beðnir að hafa samband við
skrifstofu Vélstjórafélags íslands, að Öldugötu 5 hið
allra "fyrsta.
STJÓRNIN.
ÞAKJÁRN
Þ A K P A P P I
HVERFISGATA 4-6
9. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLA0IÐ §