Alþýðublaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 14
IVANTAR BLAÐBURBAR- FÓLK I EFTIRTALIN HVERFI: MIÐBÆ, I. og n. HVERFISGÖTU, EFRI OG NEÐRI LAUFÁSVEG ESKIHLÍÐ RAUÐARÁRHOLT GNOÐARVOG BONNSIJÓRNIN TEKUR DRÆMT í BANNSAMNING WASHINGTON, 8. febrúar (NTB- Keuter) — Vestur-býzki utanríkis- ráðherrann, Willy Brandt, tjáði Hubert Humphrey varaforseta og Dean Rusk utanríkisráðlierra í Moskvu í dag, að stjórn lians gerði vissa fyrirvara varðandi samning um bann við útbreiðslu kjarnorku vopna, sem kænii í veg fyrir að lönd, sem ekki liafa umráð yfir kjarnorkuvopnum, fengju að nota kjarnorku til friðsamlegra þarfa. Samkvæmt þýzkum heimildum sendi Brandt, sem er í tveggja daga opinberri heimsókn í Was- Qiington, Bandaríkjastjórn nýleg'a igreinargerð um viðhorf Bonn- stjórnarinnar til samnings þess um útbreiðslubann, sem stjórnirn- ar í Moskvu og Washington ræða um þessar mundir. Hann mun hafa tekið fram, að Vestur-Þjóðverjar Trúlöfuíiarhrmgar Sendum gegn póstkröfu. Fljót afgreiðsla. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. vildu nota kjarnorku til friðsam- legra þarfa og að stjórn hans mundi eiga erfitt með að undir- rita bannsamning ef slík réttindi yrðu ekki veitt löndum, sem ekki hafa umráð yfir kjarnorkuvopn- um. Lönd eins og Indland, ítalía, Svíþjóð og ísrael, sem Bonnstjórn in hefur sett sig í samband við, hafa látið í ljós sömu áhyggjur. Bandaríkjastjórn hefur gert grein fyrir því opinberlega, að hún telji að ómögulegt verði að greina á milli friðsamlegra kjarn orkutilrauna og tilrauna með kjarnorkusprengjur og að samn- ingurinn komi ekki að gagni nema þvi aðeins að hann banni einnig friðsamlegar kjarnorkutilraunif. Rauðu varðliðarnir Framhald af 1. síðu. aðgerðum fyrir utan sendiráðið, fyllstu virðingu. Kínverska sendi ráðið hefur mótmælt atburði þeim fyrir utan sendiráðið í gær, þegar nokkrir Rússar fóru inn í bygginguna til að afhenda mót_ mæli. Verkamenn hafa mótmælt meðferð þeirri, sem þeir sættu, óg krafizt þess, að utanríkisráðu- neytið geri Kínverjum ljóst, að þolinmæði sovézku þjóðarinnar sé takmörkuð. Enn var efnt til mótmælaað- gerða við kínverska sendiráðið í dag, þriðja daginn í röð. Stórum almenningsvögnum var ekið upp að sendiráðinu og hrópuð voru ó- kvæðisorð um Kínverja í hátal- ara. Fjölmennt lögrgelulið var í grennd við sendiráðið og mikill mannfjöldi fylgdist með því sem Áskriftasími AlfþýSuhlaðsins er 149Ö0 SOLHEIIVIA LAUGAVEG, EFRI LAUGAVEG, NEÐRI FRAMNESVEG LAUFÁSVEG LAUGARÁS SfMI 14900 fram fór og hrópaði „Niður með Mao“. Nýjum áróðursspjöldum var komið fyrir við sendiráðið. Meðal þátttakenda í mótmæla aðgerðunum voru fulltrúar margra verkalýðsfélaga og nokk- urra stærstu fyrirtækja Moskvu, en þar eru sífellt samdar nýjar mótmælaályktanir gegn Rínverj um. Tass segir, að í mörgum stór borgum liafi verið haldnir óund irbúnir fjöldafundir til að mót- mæla þróun mála í Kína og ögr andi framferði kínversku dipló matanna -A- V.4RNIR EFLDAR. Moskvublaðið ,,Pravda“ gaf í skvn í dag, að vegna deilunnar við Kína væri nauðsynlegt að efia hernaðarlegan og efnahags- legan mátt föðurlandsins. Vest- rænir fréttaritarar segja, að þar með hafi Rússar játað í fyrsta skipti oninberlega, að deilan við Kína feli í sér hættu á hernaðar átökum. Hingað til hafi slagorðið um eflingu efnahagslegrar og hernaðarlegrar getu landsins að- eins verið notað gegn „heims- valdasinnum". Jafnframt halda sovézk blöð áfram að gefa í skyn •'ð st.iórnmálasambandinu við Kfna verði slitið. Afstaðan til Kína er aðalfréttaefni sovézku blaðanna. St.arfsmenn kfnverska sendiráðs fns í Moskvu létu ekki siá sig í mótmnoiaaðgerðunum í dag, og Uæddust. mótmælaaðgerðaménn 'ð beim fvrjr að þora ekki að v.n„ra sannlpikann og taka við mófmælnorð=endinBnm verka- mar.nn. Ýmsir smáhónar komust ”nn að dvrum sendiráðsips; en °l<ki lengra Kínverskir stúdent- ■'r. sem hafa viðkomu í Moskvu á leíð sinni. frá Austur-Berlín til Kínn komu með almenningsvögn um til sendieiðsins í morgun oi? komust inn í sendiráðið án þess nð +n átaka kæmi. Franska stjórnin befur borið fram hnrðorð mótmæli vegna mót mælaaðgerðanna gegn Frökkum í Peking í síðustu viku, að því er sagt var að loknum stjórnar- fundi í París í dag. Sagt var, að slíkir atburðir stuðluðu ekki að bættum samskiptum landanna. 60 lönd Framhald af 2. síðu. hreinum glæpamönnum, eins og hann orðaði það! Emil Jónsson utanrikisráðherra sagði, að næstum strax eftir síð- ari heimsstyrjöldina hefðu Nor- egur, Danmörk og Svíþjóð fellt niður einhliða kröfuna um óritun á vegabréf bandarískra ferða- manna, sem þessi lönd heimsæktu. Finnar hefðu gert hið sama 1957. Um 60 lönd, þar á meðal öll lönd- in í Vestur-Evrópu hefðu fellt einhliða niður kröfuna um vega- bréfsáritun, þótt svo borgarar þess ara landa þyrftu vegahréfsáritun til Bandaríkjanna. Hefði þetta ver ið igert til þess að laða bandaríska ferðamenn að, enda giltu þessar heimildir aðeins fyiúr ferðamenn, og m.a. hefði Júgóslavía fellt nið- ur kröfuna um vegabréfsáritun,— einhliða, eins og önnur lönd nú fyrir nokkrum árum. Hér á landi hefði þessi krafa verið niðurfelld í marz 1962. ,enda væri þróunin öll í þá átt að gera ferðalög milli landa auðveldari. í>að hefði því ekki þótt og væri ekki nein goðgá að við skyldum þarna hafa farið að dæmi sextíu annarra þjóða. Emil minnti að lokum á að í Bandaríkjunum væru mjög strang ar reglur og æði mörgum væri neitað um áritanir þanigað. Ekki væri í okkar valdi að breyta þess- um reglum, og á þessu stigi væri ekki ástæða til að við hefðum frumkvæði til neinna breytinga í þessum efnum. Framhald af 2. síðu. hléð á loftárásum Bandaríkja- manna verði framlengt, svo fremi að Vietcong gerist sekir um til tölulega fá brot á vopnahléinu. Þetta er þriðja hléð sem Banda ríkjamenn gera á loftárásum sín um á Norður-Vietnam á sjö vik- um. Hlé voru einnig gerð á ár- ásunum um jólin og áramötin. □ Páll páfi skoráði í dagr S Johnson forseta og leiðtoga Norð ur- og SuðurVietnam að hefja friðarviðræður í sambandi viS vopnahléið. í boðskapnum til Johnsons segir páfi, að hann grerl sér fulla grein fyrir erfiðleikum hans, en trúi á einlægra ósk for \ setans um að koma á friði og vilja Iians til að ná því marki. Vopnahlcð' greti opnað mögruleika á viðræðum um varanlegan fri® og þess vegna skori Iiann á for- setann að auka tiiraunirnar til að finna lausn í Bandaríkjunum hófu þúsund ir meðlima ýmissa kristinna trú- arfélaga þrigg.ia daga föstu í dag til, að leggja áherzlu á kröfur sín ar um frið í Vietnam. Þeir munu aðeins neyta hrísgrjóna og drekka te, saft og vatn. Greinar onvlsland Framhald af 2. síðu. flutningi og bera -fyrrnefndar ís- landsgreinar þess vitni. Höfundar þeirra segja heiðarlega frá og hafa kynnt sér vel hvað þeir skrifa um. Þótt landinu sé borin vel sagan er tæpast um ofhól að ræða eins og oft vill bera við þegar hrifnir ferðamenn eru að skrifa um ísland án þess að hafa kynnzt öðru en nokkrum hverum og Surtsey. Öllum þeim mörgu, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför okkar kæra sonar, bróður, mágs og frænda, SIGURGEIRS GEIRSSONAR, Hamrahlíð 31, færum við alúðarfyllstu þakkir. Sér í lagi viljiim við þakka félögum hans í Flugbjörgunarsveitinni fyrir liversu hlýlega þeir hafa lieiðrað minningu hans. Ilelga Sigurgeirsdóttir, Óiafur Geirsson Erla Geirsdóttir, Adda Geirsdóttir, Helga, Geir og Ilalldóra. Geir Pálsson, Páll Geirsson, Björn Bjarnason, Benedikt Sigvaldasou, TRILLUBÁTUR ÓSKAST / 2|a - 3ja tonna triybátíar óskast tii kaups. öpplýsmgar í simum 36661 ©g 36759- Hugheilar þakkir til ailra þeirra er auðsýndu hjálp og samúS við andlát og útför ÞORSTEINS JÓSEPSSONAR, blaðamanns % Sérstakar þakkir viljum við færa prófessor Snorra Hali- grímssyni og öðrum læknum og starfsliði Landsspítalans. Edith Jósepsson, Ásta Þorsteinsdóttir, Asta Jósepsdóttir.- 2,4 9. febrúar 1-967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.