Dagur - 16.07.1999, Side 15

Dagur - 16.07.1999, Side 15
 DAGSKRÁIN FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 19 99 - 1S SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 13.00 Opna breska meistaramótið í golfi. Bein útsending. Lýsing: Logi Bergmann Eiðsson og Þor- steinn Hallgrímsson. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Búrabyggð (19:96) (Fraggle Rock). Brúðumyndafiokkur úr smiðju Jims Hensons. 19.00 Fréttir, veður og íþróttir. 19.45 Björgunarsveitin (4:8) (Rescue 77). Bandarískur myndaflokkur um vaskan hóp sjúkraflutninga- manna sem þarf að taka á honum stóra sínum í starfinu. 20.30 Fárviðri (A Heart Full of Rain). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1997. Ungur maður kemur heim á bæ foreldra sinna í Texas eftir langa fjarveru og reynir að bjarga eignum fjölskyldunnar þegar fár- viðri skellur á. Aðalhlutverk: Ric- hard Crenna, Rick Schroder og Carroll Baker. 22.10 Tikk takk (Tic Tac). Sænsk bíó- mynd frá 1997. Tilviljanir leiða saman hóp fólks einn viðburðarík- an sólarhring og breyta lífi þess svo um munar. Gagnrýnendur líktu myndinni við Short Cuts og Pulp Fiction og hún var framlag Svía til óskarsverðlaunanna 1998. Leikstjóri: Daniel Alfredson. Aðalhlutverk: Oliver Loftéen, Tuva Novotny og Jacob Norden- son. 23.40 Opna breska meistaramótið í golfi. Samantekt frá keppni dags- ins. 00.20 Útvarpsfréttir. 00.30 Skjáleikur. 13.00 Norður og niður (3:5) (e) (The Lakes). Þegar óhuggulegt slys gerist telja bæjarbúar að kvennaflagarinn Danny eigi þar hlut að máli. 13.45 Sundur og saman í Hollywood (6:6) (e) (Hollywood Love and Sex). 14.35 Seinfeld (9:22) (e). 14.55 Barnfóstran (18:22) (e 15.20 Ó, ráðhús! (15:24) (e) (Spin City). 15.45 Dharma og Greg (4:23) (e) (Dharma and Greg). 16.05 Gátuland. 16.30 Sögur úr Andabæ. 16.55 Blake og Mortimer. 17.20 Áki já. 17.25 Á grænni grund. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Heima (e). í kvöld er tekið hús á séra Gunnari Bjömssyni og Ágús- tu Ágústsdóttur. 19.00 19>20. 20.05 Verndarenglar (4:30) (Touched by an Angel). 21.00 Stjarfur (e) (The Stone Boy). Ro- bert Duvall og Glenn Glose fara með hlutverk foreldra ungs drengs sem af einskærri slysni veldur eldri bróður sínum bana. Chris Cain.1984. 22.35 Villtar nætur (Boogie Nights). Áhrifarík mynd sem fjallar um líf nokkurra klámmyndagerðamanna. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Juli- anne Moore og Mark Wahlberg. Leikstjóri: Paul Thomas Ander- son.Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Ógnir í aðsigi (Alien Nation: Dark Horizon). 02.40 Hjartagosarnir (e) (The Five He- artbeats). Á blómaskeiði rokksins eru fimm ungir og óreyndir rokkar- ar að ryðja sér til rúms í tónlistar- heiminum. Aðalhlutverk: Robert Townsend, Leon, Harry J. Lennix og Michael Wright. Leikstjóri: Ro- bertTownsend.1991. 04.40 Dagskrárlok. Fugl dagsins Fugl dagsins er títa með langt niðursveigt nef og fótstutt eins og lóuþræll en er sterkbyggðari, nokkru stærri og hefur gulleita fætur í öllum bún- ingum. Varpbúningurinn er dökkur með hvítan kvið, nokkuð flikróttur þar sem jaðrar fjaðranna eru rauðbrúnir og gulir. Fugl dagsins er nær einlit- ur dökkgrár í vetrarbúningi að fráskildum hvítum kviði. Hann er áberandi gæfur bæði á varpstöðum á heiðum uppi og við ströndina. Fitgl dagsins síðast var lóniur Teikning og upplýsingar um fugl dagsins em fengnar úr bókinni „Fuglar á íslandi - og öðrum eyj- um i Noröur Atlantshafi" eftir S. Sörensen og D. Bloch með teikningum eftir S. Langvad. Þýð- ing er eftir Erling Úlafsson, en Skjaldborg gefur út Uíjgur Svar verður gefið upp í morgunþættinum KING KONG á Bylgj- unni í dag og I Degi á morgun. 18.00 Heimsfótbolti með Western Union. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 íþróttir um allan heim. 19.55 Landssímadeildin Bein útsend- ing frá leik ÍA og ÍBV. 20.10 Naðran (9:12) (Viper). Spennu- myndaflokkur sem gerist í borg framtíöarinnar. 21.00 Hlébaröinn (Leopard). Sjá kyn- ningu. 23.40 Nosferatu (Nosferatu the Vampyre). Drakúla greifi leikur lausum hala í þessari mynd. Hann er nú kominn úr kastalan- um og dvelst í Virna, þökk sé fasteignasalanum Jonathan Harker. Drakúla hreifst svo af eiginkonu Jonathans, Lucy, að hann ákvað að flytjast búferlum. Hinir nýju nágrannar hans vita hins vegar ekki hverju þeir eiga von á en Drakúla getur ekki lifað nema nærast á blóði þeirra. Að- alhlutverk: Klaus Kinski, Isabelle Adjani, Bruno Ganz, Roland Topor. Leikstjóri: Werner Herzog. 1979. Stranglega bönn- uð börnum. 01.15 Dagskrárlok og skjáleikur. HVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJONVARP“ Myndin af landsbyggðmni „Mér finnst vanta fréttir af þvi sem er að gerast á landsbyggð- inni. í tæpt ár hef ég nú búið á hinni margumræddu Iands- byggð og þegar ég lít héðan frá Höfn í Hornafirði yfir „lands- byggðina", eins og hún birtist í fjölmiðlum landsins, sé ég allt í einu aðra mynd en þá sem ég gerði áður en ég flutti hingað. Eg fyllist gleði og stolti þegar eitthvað jákvætt kemst í frétt- irnar héðan, jafnvel þó ég eigi engan þátt í því sjálf. Eg hef til dæmis engan áhuga á íþróttum og Iæt mig vanta á alla kapp- leiki. En glæsilegur árangur Sindra í fótbolta karla fyllir mig ekki minna stolti fyrir það. Hin hliðin á peningnum er svo auðvitað að mér finnst aldrei nóg að gert. Sérlega finnst mér Ríkissjónvarpið óduglegt að sinna okkur utan Reykjavíkur- svæðisins. Ríkisútvarpið og Bylgjan standa sig vel og Stöð 2 gerir mun meira af því að greina frá ýmsu áhugaverðu sem gerist utan Reykjavíkur en Ríkissjón- varpið. Það er helst þegar Omar bregður undir sig betri fætinum eða fisinu, að landið birtist í allri sinni dýrð. Eg geri mér grein fyrir því að það er dýrt fyrir Ijárvana sjón- varpsstöð að halda uppi frétta- mennsku frá jafn stóru landi og því sem við byggjum. En standi Ríkissjónvarpið sig ekki betur með þetta en hingað til er hæp- ið að tala um sjónvarp allra landsmanna.“ Dóra Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, Höfn í Hornafirði. RÍKISÚTVARPH) FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sumarleikhús barnanna: Sitji guðs englar, eftir Guðrúnu Helgadóttur. Þriðji þáttur. Leik- gerð: lllugi Jökulsson. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Sigríður Pét- ursdóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Aö halda þræði í tilverunni. Þáttaröð um menningu, sögu og fortíðarþrá. Umsjón: Þröst- ur Haraldsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: A Svörtuhæð eftir Bruce Chatwin. Fimmti lestur. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Um- sjón: Erlingur Níelsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hem- ingway í þýðingu Stefáns Bjarmans. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Andrarímur. Umsjón: Guðmundur Andri Thors- son. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Inger Önnu Aikman blaöamann, um bækurnar í lífi hennar. 20.45 Kvöldtónar. 21.10 Von Trapp fjölskyldan og Tónaflóöið. Síðari þáttur. Umsjón: Einar Þór Gunnlaugsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjali. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmalaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Föstudagsfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norður- lands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.. Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Suð- urlands kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Suður- lands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19og 24.ítarleg land- veðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Bara það besta. Albert Ágústsson leikur bestu dægurlög undarfarinna áratuga. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tón- listarþætti. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdótt- ir, Helga Björk Eiríksdóttir og Svavar Örn Svav- arsson. Lifandi tónlist og fjölbreytt efni frá veit- ingahúsinu Ísafold-Sportkaffi. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viöskiptavaktin. 18.0 J. Brynjólfsson og Sót. Norðlensku Skriðjökl- arnir Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót hefja helgarfríið með gleðiþætti sem er eng- um öðrum líkur. 19.00 19 >20. 20.0 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur Bylgjutón- listina eins og hún gerist best. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10,.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSIK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Klassísktónlist. Frétt- ir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-11 Hvati og félagar- Hvati, Hulda og Rúnar Ró- berts. Fjörið og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Hall- grímur Kristinsson. 22-02 Jóhann Jóhannes- son. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu.11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guð. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tón- listarfréttir kl. 13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 & 18 MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. 10—13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono Mix (Geir Flóvent). 24-04 Gunnar Örn. AKSJÓN 12:00 Skjáfréttir 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag.Endurs. kl. 18:45, 19:15, 19:45, 20:15, 20:45 21:00 Austfirskir staksteinar. Dansband Friðjóns leikur nokkur lög á Oddvitanum. SKJÁ 1 16.00 Allt í hers höndum. 12. þáttur (e). 16.35 Viö Norðurlandabúar. 16.55 Svarta naðran. 17.30 To the Manor Born (e). 18.05 Tómstundaefni. 18.30 Barnaskjárinn. 19.00 dagskrárhlé og skjákynningar. 20.30 Bottom. 21.00 Með hausverk um helgina. 23.05 Skjárokk. 01.00 Dagskrárlok og skjákynningar. OMEGA 17.30 Krakkaklúbburinn. Bamaefni. 18.00 Trúarbær 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarps- stöðinni. Ýmsir gestir. ÝMSAR STÖÐVAR Animal Planet 05.00 The New Advertures Of Black Beauty 05.30 The New Adventures Of Black Beauty 05.55 Hollywood Safari: Ghost Town 06:50 Judge Wapner’s Animal Court. My Horse Was Switched 07:20 Judge Wapner’s Aránal Court Puppy Love 07.45 Harry's Practice 08.15 Harry's Practice 08.40 Pet Rescue 09.10 Pet Rescue 09.35 Pet Rescue 10.05 Nature's Babies Marsupials 11.00 Judge Wapner's Animal Courl Woof Down The Poode 11.30 Judge Wapners Anínal Court. Strip On The Spot 12.00 Hdiywood Safari: Dude Ranch 13.00 Troubled Waters 14.00 The Crocodite Hunter: Wildest Home Vkteos 15.W Going Wtó With Jefi Corwin: Fkxida Everglades 15.30 Kratt's Craatures: Gatorglades 16.00 The Crocodile Hunter: The Crocodile Hixrter (Part 1) 16.30 The Crocodite Hunter: The Crocodite Hunter (Part 2) 17.00 The Crocodiie Hunter: The Crocodite Hunter Goes West (Part 1) 17.30 The Crocodite Hunter The Crocoráe Hunter Goes West (Part 2) 18.00 The Crocodtte Hunter: Reptites Of The Deep 19.00 Judge Wapner's Aránal Court. Parvo K9 Cooties 19.30 Judge Wapner's Aránal Court. Goat Massacre 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergeney Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Untamed Atrica: TheEndOIThe Story Discovery 07.00 Rex Hunt's Rshing Adventures 07.30 The Easy fliders (Part 2) 08 25 Arthur C. ClatVe's Worid Of Strange Powers: Message From The Dead 08:50 Bush Tucker Man: East To West 0920 First Flights: Attack Aircraft 09.45 State Of Atert: Fly Navy 10.15 Chariie Bravo As Good As A Bioke 10.40 Ultra Science: Impossible Dreams 11.10 Top Marques: Citroen 11Á5 The Diceman 12.05 Encydopedia Gaiactica: Star Trekking - HowThe SKy Works 12:20 You Oniy Breathe Twice 13.15 Jurassica: Earthshakers 14.10 Disastér Raging Torrent 14.35 Rex Hunt's Físhing Adventures 15.00 Rex Hunt's Rshíng Adventures 15.30 Walker's Worki: Costa Rica 16.00 Righttine 16.30 Ancient Warriors: The Janissaries 17.00 Zoo Story 17.30 Frozen Kingdom 18.30 Great Escapes: tnto Death Zone 19.00 He Conquered Space 20.00 Kings Of The Rig 21.00 last Of The Few 22.00 Playing Wifh Fire 23.00 Master Sptes: The Deadly Game 00.00 Righfiine 00.30 Ancient Warriors: The Janissaries Cartoon Network 04.00 Walfy gator 0430 Flintstones Kids 05.00 Scooby Doo 05.30 2 Stupid Dog9 06.00 Droopy Master Defective 06.30 The Addams Family 07.00 What A Cartoon! 07.30 The Rintstones 08.00 Tom and Jerry 08.30 The Jetsons 09.00 Wally gator 09.30 Flkitstones Kids 10.00 Flying Machines 10.30 Godztlla 11.00 Centurions 1130 Pirates oi Darkwaler 12.00 What A Cartoon! 12.30 The Rmtstones 13.00 Tom and Jeny 13.30 The Jetsons 14.00 Scooby Doo 14.30 2 Stupid Doge 1500 Droopy fitaster Oetective 15.30 The Addams Famíly 16.00 Dexter’s Laboratory 16.30 Johnny Bravo 17.00 Cow and Chicken 1730 Tom and Jeny 18.00 Scooby Doo 18.30 2 Stupid Dogs 19.00 Droopy Master Detective 1930 The Addams Famíty 20.00 Flying Machines 20.30 Godzílla 21.00 Centurions 2130 Pirates ot Darkwater 22.00 Cow and Ctecken 22.301 am Weasel 23.00 What a Cartoon! 23.30 The Mask 00.00 „Dastardly and Mutttey in their Ftying Machines" 00.30 Magic Roundabout 0130 Flying Rhino Juníor High 01.30 Tabaiuga 02.00 Biinky Bil! 02.30 The Fruitties 03.00 The Tidmgs 03.30 Tabakiga BBC Prime 04.00 TLZ - Zig Zag: Portrait of Europe 5l$pec. Rep. Rnland 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Piaydays 05.35 Blue Peter 06.00 Itil Never Work 06.25 Going for a Song 06.55 Styte Chaltenge 07.20 Change That 07.45 Kilroy 0830 EastEnders 09.00 Peopte s Century 10.00 Delia Srrtth’s Summer CoHection 10.30 Ready, Steady, Cock 11.00 Going for a Song 11.30 Change That 12.00 Back fo the Wild 12.30 EastEnders 13.00 Auction 13.30 Only Foois and Horses 14.30 Dear Mr Barker 14.45 Piaydays 15.05 Biue Peter 15.30 WikJiife 16.00 Sfyie ChaHenge 1630 Ready, Steady. Cook 17.00 EaslEnders 17.30 Country Tracks 18.00 Agony Again 18.30 Are You Being Served? 19.00 Dangerfieid 20.00 Bottom 2030 Later With Jools Holiand 21.30 Sounds of the 70s 22.00-fhe Goodies 22.30 Alexei Sayte's Merry-Go- Round 23.00 Dr Who: Stones of BkxxJ 2330 TLZ - Imagining New Worids 00.00 TLZ - Just Like a Girt 00.30 TLZ • Developing Language 01.00 TLZ - Cine CinephHes 0130 TLZ • Slaves and Noble Savages 02.00 TLZ - Bom IntoTwo Cultures 02.30 TLZ - Imaginíng the Pacific 03.00 TLZ - New Hips for Oid 0330 TL2 • Designer Rides • Jerk and Jounce NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Dolphin Society 1030 Diving with the Great Whales 11.30 Volcano island 12.00 Buried in Ash 13.00 Hurricane 14.00 On the Edge 15.00 Shipwrecks 16.00 Diving with the Grea! Whales 17.00 Restless Earfii 18.00 Práar Bear Alert 19.00 The Shark Files 20.00 Friday Night Wiid 21.00 Friday Night WikJ 22.00 Friday Night WikJ 23.00 Fnday Night Wild 00.00 Perfect Mothers, Perfect Predators 01.00 Eagies: Shadows on the Wing 02.00 Gorílla 03.00 Jaguar: Year of fhe Cat 04.00 Close MTV 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Oata Vídeos 11.00 Non Stop Hits 1300 European Top 2014.00 The Lick 15.00 Setect MTV 16.00 Dance Floor Chart 18.00 Megamix 19.00 Celebrity Oeaihmatch 19.30 Bytesize 22.00 Party Zone 00.00 Night Videos Sky News 05.00 Sumise 09.00 News on the Hour 0930 SKY Worid News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Ltve at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Answer The Question 21.00 SKY News at Ten 2130 Sportsiine 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 0030 Your Cali 01.00 News on the Hour 0130 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Week in Review • UK 03.00 News on the Hour 03.30 Fashíon TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN 04.00 CNN This Moming 04.30 Worid Business • This Moming W.OO CNN This Moming 05.30 Worid Business • Th»s Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 Worid Business • This Moming 07.00 CNN This Mommg 0730 World Sport 08.00 Larry King 09.00 Worid News 09.30 Worid Sport 10.00 Wortd News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 Workt News 12.15 Asian Edftion 12.30 World Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz Today 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 World Beal 16.00 Lany King 17.00 Workl News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 1830 Worid Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 2130 World Sport 22.00 CNN Worid Vtew 22.30 Moneykne Newshour 2330 Showbiz Today 00.00 World News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 World News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 Amencan Edition 03.30 Moneylíne

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.