Dagur - 01.09.1999, Blaðsíða 13

Dagur - 01.09.1999, Blaðsíða 13
 MinVrKUDAGVR "1". 'S E PT E M B E « I 9 9 9 - 13rt ÍÞRÓTTIR Baiidaríkj aiiiemi fengu ellefii gull á HM í Sevflla Maurice Greene vann til þrennra gullverðlauna á HM í Sevilla. Hann sigr- aði í 100 og 200 m hlaupi, auk þess að vera í sigursveit Bandaríkjamanna í 4x100 m boðhiaupi. Sjöunda heimsmeist- aramdtinu í frjálsum íþróttum lauk á sunnudaginn með lokaathöfn á íþrótta- leikvangin uin í Sevilla á Spáni. Primo Nebiolo, forseti alþjóða frjálsíþróttasambandsins, sleit mótinu og afhenti þar fulltrúa Edmontonborgar í Kanada „keflið" að næsta móti, sem hald- ið verður þar í borg árið 2001. Mótið í SeviIIa fór að mestu leyti vel fram og náðist mjög góð- ur árangur í flestum greinum. Bestur varð árangurinn í sprett- hlaupunum, þar sem Michael Johnson, Bandaríkjunum, setti nýtt heimsmet í 400 m hlaupi og Iandi hans Maurice Greene var aðeins 1/100 frá heimsmeti í 100 m hlaupi og náði þar með öðrum besta tímanum í heiminum til þessa. Bandaríkjamenn unnu til flestra verðlauna á mótinu, en þeir sigruðu í ellefu greinum, fengu þrenn silfuverðlaun og jafnmörg brons. Rússar urðu númer tvö í röðinni og unnu sex gull þrjú silfur og IJögur brons. I þriðja sætinu komu svo Þjóðverj- ar með fjögur gull og jafnmörg silfur og brons. Norðurlandaþjóðirnar komust fjórum sinnum á verðlaunapall og unnu til tvennra gullverð- launa. Það voru þeir Aki Parvi- ainen frá Finnlandi, sem vann gullverðlaun í spjótkasti og Dan- inn Wilson Kipketer, sem sigraði í 800 m hlaupi. Þær Ludmila Engquist frá Svíþjóð og Trine Hattestad, Noregi, unnu svo báð- ar til bronsverðlauna, Ludmila í 100 m grindahlaupi og Trine í spjótkasti. Hér til hliðar sjáum við skipt- ingu verðlauna eftir þjóðum og verðlaunasætin tvo síðustu keppnisdagana, auk árangurs Tékkans Tomás Dvoráks, heims- meistara í tugþraut. Svetiana Masterkova sigraði í 1500 m hlaupi, en náði aðeins bronsi í 800 m. Tíu bestu í tugbraut karla: Heimsmet: Tornás Dvorák, Tékklundi 8994 stig - Praha 04.07. 1999 1. Tomás Dvorák, Tékklandi 8744 2. Dean Macey, Bretlandi 8556 3. Chris Huffins, Bandar. 8547 4. Sébastien Levicq, Fralddandi 8524 5. Lev Lobodin, Rússlandi 8494 6. Wilfrid Boulineau, Frakkl. 8154 7. Henrik Dagárd, Svíþjóð 8150 8. Dan Steele, Bandaríkjunum 8130 9. David Mewes, Þýskalandi 8089 10. Attila Zsivoczky, Ungverjal. 8019 Wiison Kipketer annar tveggja Norðurlandabúa sem unnu til gull- verðlauna á mótinu. Tomás Dvorák vann léttan sigur í tugþrautinni. Verðlaimaþjóðimar Gull Siifur Brons 1. Bandaríkin 11 3 3 2. Rússland 6 3 4 3. Þvskaland 4 4 4 4. Grikkland 2 2 2 5. Marokkó 2 2 1 6. Kúba 2 2 0 7. Spánn 2 1 1 8. Ebíópía 2 0 3 9. Rúmenía 2 0 2 10. Tékkland 2 0 1 11. Bretland 1 4 2 12. Kenva 1 4 1 13. Úalía 1 3 0 14. Frakkland 1 2 0 15. Ástralía 1 1 2 Úkraína 1 1 2 17. Kína 1 1 0 18. Bahamaeviar 1 0 0 19. Danmörk 1 0 0 20. N.-Kórea 1 0 0 Finnland 1 0 0 22. Brasilía 0 2 0 Kanada 0 2 0 24. lamaíka 0 1 5 25. Níeería 0 1 2 26. Tapan 0 1 1 27. Búlearía 0 1 0 Ekvador 0 I 0 Uneverialand 0 I 0 Mósambik 0 1 0 Pólland 0 1 0 S.-z\fríka 0 I 0 33. Mexíkó 0 0 2 34. Alsír 0 0 1 Samóaeviar 0 0 1 Beleía 0 0 1 fsrael 0 0 1 Noreeur 0 0 1 Slóvenía 0 0 1 Svíbióð 0 0 1 Sviss 0 0 1 Svrland 0 0 1 Árangur Dvoraks: 100 m hlaup Langstökk Kúluvarp Hástökk ... 10,60 ... 7,98 ... 16,49 .... 2,00 400 m hlaup 110 m grindahlaup Kringlukast Stnnaarstökk ... 48,42 ... 13,75 ... 46,26 ... 4,60 Spjótkast 1500 m hlaup ... 70,11 4:39,87 Framarar íslandsmeistarar eftir vítaspyniukeppni Framarar urðu um helgina íslandsmeistarar í 4. flokki karla eftir hörkuspennandi úrslitaleik við FH-inga á Þrótt- arvellinum í Laugardal. Leikurinn bauð upp á allt það sem úrslitaleikir eiga að bjóða upp á, hörku knattspyrnu og spennandi leik, þar sem úrslit fengust ekki fyrr en eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og voru bæði mörkin skoruð í fyrri hálfleik. FH-ingar voru fyrri til og skoruðu strax á 4. mínútu Ieiksins, en það gerði Arni Freyr Guðnason, framherji FH-inga. Frömurum tókst síðan að jafna fyrir leikhlé, með góðu marki Þórðar Þórðarsonar. Þegar Iíða tók á seinni hálfleik þyngdist sókn Framara, án þess þó að þeim tækist að skora. Þeir fengu þó gott tækifæri á Iokamínútunum, þegar dæmd var vítaspyrna á FH-inga. Varnarmaður þeirra varði hörkuskot, sem stefndi beint í netið og fékk að Iíta rauða spjaldið fyrir. Góður markvörður FH-inga, Ragnar V. Ragnarsson, gerði sér lítið fyrir og varði skotið og tryggði liði sínu þar með framlengingu. Hvorugu liðinu tókst að skora í íramlengingunni og var þá gripið til vítaspyrnukeppni, þar sem Framarar sýndu mikla yfirvegun og skoruðu IJögur mörk gegn einu marki FH-inga. Framarar eru vel að sigrinum komnir og sönnuðu að þar fer sterkasta lið 4. flokks í sumar. íslandsmeistarar Fram í 4. flokki karla, með íslandsbikarinn eftir sigur á FH-ingum í úr- slitaleiknum. Verdlaunahafar tvo síðustu keppnisdagana á HM í Sevilla Laugardagur 28. águst Maraþonhlaup karla Heimsmet: Ronaldo Da Costa, Rrasilíu 2:06:05 klst. - Berlin 20.09. 1998 1. Abel Antón, Spáni 2:13:36 2. Vincenz Modica, Italíu 2:14:03 3. Nobuyuki Sato, Japan 2:14:07 Langstökk karla Heimsmet: Mike Powell 8.95 m - Tok)o 30.08. 1991 1. Iván Pedroso, Kúbu 8.56 2. Yago Lamela, Spáni 8.40 3. Gregor Cankar, Slóveníu 8.36 Spiótkast kvenna Heimsmet: Trine S.-Hattestad, Noregi 68.19 m - Bergen 28.07. 1999 1. Mirela M.-Tzelili, Grikklandi 67.09 2. Tatyana Shikolenko, Rússl. 66.37 3. Trine S.-Hattestad, Noregi 66.06 100 m grindahlaup kvenna Heimsmet: Yordanka Donkova, Búlgaríu 12.21 sek. - Stara Tjugora 20.08. 1988 1. Gail Devers, Bandaríkjunum 12.37 2. Glory Alozie, Nígeríu 12.44 3. Ludmila Engquist, Sviþjóð 12.47 5000 m hlaup karla Heimsmet: llaile Gebrselassie, Eþíópíu 12:39.36 mtn. - Helsinki 13.06. 1998 1. Salah Hissou, Marokkó 12:58.13 2. Benjamin Limo, Kenýa 12:58.72 3. Mohammed Mourhit, Belg. 12:58.80 Sunnudagur 29. ágúst Maraþonhlaup kvenna Heimsmet: Tegla l.oroupe, Kenýa 2:20:47 klst. - Rotterdam 19.04. 1998 1. Song-Okjong, N.-Kóreu 2:26:59 2. Ari Ichihashi, Japan 2:27:02 3. Lidia S.-Simon, Rúmeníu 2:27:41 Hástökk kvenna Heimsmet: Stefka Kostadinova, Búlgaríu 2.09 m - Róm 30.08. 1987 1. Inga Babakova, Ukraínu 1.99 2. Yelena Yelesina, Rússlandi 1.99 3. Svetlana Lapina, Rússlandi 1.99 Spiótkast karla Heimsmet: Jan Zelezny, Tékklandi 98.48 m - ena 25.05. 1996 1. Aki Parviainen, Finnlandi 89.52 2. Kostas Gatsioudis, Grikklandi 89.18 3. Jan Zelezny, Tékklandi 87.67 4x100 m boðhlaup karla Heimsmet: Sveit Batuiaríkjanna 37.40sek. - Stuttgart 21.08. 1993 1. Sveit Bandan'kjanna 37.59 (Drummond, Montgomery, Lewis, Greene) 2. Sveit Bretlands 37.73 (Gardener, Campbell, Devonish, Chambers) 3. Sveit Nígeríu 37.91 (Asonzet, Obikwelu, Effiong, Aliu) 4x100 m boðhlaup kvenna Heimsmet: Sveit I>ýskalatuls 41.37 sek. - Canberra 06.10. 1985 1. Sveit Bahamaeyja 41.92 (Fynes, Sturrup, D-Thompson, Ferguson) 2. Sveit Frakldands 42.06 (P.Girard, M.Hurtis, KBenth, C.Arron) 3. Sveit Jamaica 42.15 (Bailey, Frazer, McDonald, Dowdie) 1500 in hlaup kvenna Heimsmet: Yunxia Qu, Kínu 3:50.46 mín. - Beijing 11.09. 1993 1. Svetlana Masterkova, Rússl. 3:59.53 2. Regina Jacobs, Bandar. 4:00.35 3. Kutre Dulecha, Eþíópíu 4:00.96 800 m hlaup karla Heimsmel: Wilson Kiykeler, Danntörku 1:41.11 mtn. - Köln 24.08. 1997 1. Wilson Kipketer, Danmörku 1:43.30 2. Hezekiél Sepeng, S-Afríku 1:43.32 3. Djabir Said-Guerni, Alsfr 1:44.18 4x400 m boðhlaup karla Heimsmet: Sveit Bandaríkjanm 2:54.20 mtn. - Uniondale 22.07. 1998 1. Sveit Bandaríkjanna 2:56.45 (J. Davis, A. Pettigrew, A. Taylor, M. Johnson) 2. Sveit Póllands 2:58.91 (T. Czubak, R. Mackowiak, J.Bocian, P. Haczek) 3. Sveit Jamaica 2:59.34 (M.McDonald, G.Haugluon, D.McFarlane, D.CIarke) 4x400 m hoðhlaup kvenna Heimsmet: Sveit Sovélríkjunna 3:15.17 mtn.-Seoul 01.10. 1988 1. Sveit Rússlands 3:21,98 (Chebykina, Goncharenko, Kotlyarova, Nazarova) 2. Sveit Bandaríkjanna 3:22.09 (S.Reid, M.M-Wallace, M.Collins, J.M-Clark) 3. Sveit Þýskalands 3:22.43 (A.Fellcr, U.Rohlander, A.Riicker, G.Breuer)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.