Dagur - 01.09.1999, Blaðsíða 15

Dagur - 01.09.1999, Blaðsíða 15
Tfagur DAGSKRÁIN p o t) t t m it m\ u 'v irn * u ii * > & r« u m i » • 1' MIÐVIKUOAGUR 1. SEPTEMBER 1999 - 1S SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn 16.35 Leiðarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.20 Sjónvarpskringlan 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Melrose Place (31:34) (Melrose Place). Bandarískur myndaflokk- ur um líf ungs fólks í fjölbýlishúsi í fínu hverfi í Los Angeles. 18.30 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barn- anna. Einkum ætlað börnum að 6-7 ára aldri. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Víkingalottó. 19.50 Gestasprettur. Kjartan Bjarni Björgvinsson fylgir Stuðmönnum og landhreinsunarliði þeirra í Græna hernum um landið. 20.10 Leikarnir (3:11) (The Games). Áströlsk gamanþáttaröð þar sem undirbúningsnefnd Ólympíuleik- anna í Sydney árið 2000 er höfð að háði og spotti. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.40 Beggja vinur (4:6) (Our Mutual Friend). Breskur myndafiokkur gerður eftir sögu Charies Dickens um ástir tveggja almúgastúlkna og manna af yfirstétt f Lundúnum á Viktoríutímanum. Aðalhlutverk: Anna Friel, Keeley Hawes, Steven Mackintosh, Paui McG- ann, Kenneth Cranham og David Morrissey. Þýöandi: Helga Guö- mundsdóttir. 21.30 Þrennlngln (9:9) (Trinity). Bandarískur myndaflokkur um hóp frskra systkina í New York sem hafa valiö sér ólíkar leiðir í líf- inu. Aðalhlutverk: Tate Donovan, Charlotle Ross, Justin Louis, Sam Trammell, Bonnie Root, Kim Raver, John Spencer og JUI Clayburgh. Þýðandi: Matthías Kristiansen. 22.15 Nýjasta tækni og vísindi. Um- sjón: Sigurður H. Richter. 22.35 Fótboltakvöld. Sýnl verður úr leikjum 116. umferð (slandsmóts- ins. Umsjón: Geir Magnússon. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.25 Skjáleikurinn. STÖÐ 2 13.00 Á bakvakt (e)(Off Beat) Myndin segir frá Joe Gower skuldar besta vini sínum, Abe sem er lögreglumaöur, greiða. Til að launa greiðann samþykkir Joe að taka þátt í danssýningu á ár- legum styrktardansleik lögregl- unnar. En líf hins venjulega og þægilega Joe á eftir að taka mikl- um breytingum því í dansflokkn- um leynist ástin í lífi hans. Aðal- hlutverk: Judge Reinhold, Meg Tilly, Cleavant Derricks. Leikstjóri: Michael Dinner. 1996. 14.30 Ein á báti (18:22) (e) (Party oí Five) 15.15 Vík milli vina (8:13) (e) (Dawson*s Creek) 16.00 Brakúla greifi 16.25 Tímon, Púmba og félagar 16.45 Spegill Spegill 17.10 Glæstar vonir 17.35 Sjónvarpskringlan 18.00 Fréttir 18.05 Harkan sex (3:6) (e) (Staying Ali- ve) 19.00 19>20 20.05 Samherjar (22:23) 20.50 Hér er ég (17:25) 21.15 Harkan sex (4:6) (Staying Alive) 22.05 Murphy Brown (23:79) 22.30 Kvöldfréttir 22.50 íþróttir um alian heim 23.45 A bakvakt (e) (Off Beat) Myndin segir frá Joe Gower skuldar besta vini sínum, Abe sem er lögreglumaður, greiða og til að launa greiðann samþykkir Joe að taka þátt í danssýningu á árlegum styrktardansleik lögregl- unnar. En líf hins venjulega og þægilega Joe á eftir að taka mikl- um breytingum því í dansflokkn- um leynist ástin í lífi hans. Aöal- hlutverk: Judge Reinhold, Meg Tilly, Cleavant Derricks. Leikstjóri: Michael Dinner. 1996. 01.20 Dagskrárlok Fugl dagsíns Fugl dagsins er á stærð við litla dúfu en hefur áberandi Iangt stél og langa, oddmjóa vængi. Vegna vaxtarins getur hann líkst litlum ránfugli en mjótt og aðeins sveigt nefið beinist meira fram á flugi og vængjaslögin eru hraðari. Flestir fullorðnir fuglar eru einlitir blágráir að ofan og á bringunni og þverrákóttir að neðan. Nokkrir kvenfuglar eru rauðbrúnir að ofan með svörtum rákum. Ungar eru rákóttir og dökkir að ofan en grunnliturinn er nokkuð breytilegur. Fugl dagsins síðast var bleshæna Svar verður gefið upp í morgunþættinum KING KONG á Bylgj- unni ídagogíDegiá morgun. Teikning og upplýsingar um fugl dagsins eru fengnar úr bókinni „Fuglar á íslandi - og öðmm eyj- um f Norður Atlantshafi" eftir S. Sörensen og D. Bloch með teikningum eftir S. Langvad. Þýð- ing er eftir Eriing Ólafsson, en Skjaldborg gefur út 18.00 Gillette-sportpakkinn. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Golfmót í Evrópu (e). 19.45 Stöðin (e). 20.10 Kyrrahafslöggur (8:35) (Pacific Blue). 21.00 Walker (Walker Texas Ranger). Sjónvarpskvikmynd frá árinu 1994 um samnefndan löggæslumann. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Stuart Whitman, Clarence Gilyard, Sher- ee J. Wilson. Leikstjóri: Michael Preece. Stranglega bönnuð börn- um. 22.35 Mannshvörf (e) (Beck). Bresk spennuþáttaröð frá BBC- sjónvarpsstööinni um Beck spæj- ara. Beck rekur fyrirtæki sem sér- hæfir sig í að leita að fólki sem er saknað. 23.25 Órar (Forum Letter). Ljósblá kvik- mynd. Stranglega bönnuð böm- um. 00.30 Dagskrárlok og skjáleikur. HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Ekki fréttamiðill heldur áróðurstæki „Ég fylgist afskaplega lítið með þessum miðlum fyrir utan það að ég er fréttafíkill, annað efni horfi ég á mjög tilviljanakennt. Það er helst enska knattspyrn- an sem ég horfi á fyrir utan fréttirnar náttúrulega. Þar fæ ég hins vegar í alltof fáum til- vikum að njóta minna manna. Crystal Palace og fyrstu deild- arlið önnur sem leika eðal- knattspyrnu þau koma alltof sjaldan á skjáinn. Ég hef aðallega fylgst með um- fjöllun um austfirsk málefni uppá síðakastið. Þar finnst mér Ríkissjónvarpið alveg skelfilegt. Þar er hlutur Omars Ragnarsson alveg hreint sér- stakt umfjöllunarefni. Þá er ég að vísa til þessarar umfjöllunar um umhverfismál og atvinnu- uppbyggingu á Austurlandi. Það er fjallað um þetta ein- hliða, skýr afstaða tekin. Fjöl- miðillinn er ekki notaður sem umfjöllunarmiðill eða sem fréttamiðill heldur sem áróð- urstæki. Þannig er umfjöllunin alveg með endemum. Ég get ekki kvartað eins undan Stöð 2 eða fréttastofu Ríkisút- varpsins en hitt er annað mál að ýmsir dagskrárgerðarmenn fylgja Omari fast á eftir. Það er skelfilegt að fylgjast með þvf hvernig menn misnota aðstöðu sína í þessum ríkisfjölmiðli." Smári Geirsson, forseti bæjarstjómar Fjarða- byggðar, segist vera fréttafikill en þess utan fylgist hann með ensku knattspymunni. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóö. Umsjón Kristján Sigurjónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kurt og Lenya. Fyrsti þáttur um tónskáldið Kurt Weill og eiginkonu hans, Lotte Lenya. Umsjón Jónas Knútsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Svanurinn eftir Guðberg Bergs- son. Höfundur byrjar lesturinn. (1:17). 14.30 Nýtt undir nálinni. Gabriela Benacková syngur aríur eftir Smetana, Dvorák, Janacek og Verdi með Fílharmóníusveitinni í Tékklandi; Václav Neumann og Bohumil Gregor stjóma. 15.00 Fréttir. 15.03 Bjargrúnir skaltu kunna - Þættir um ævihátíð- ir.Fjórði þáttur. Tilhugalíf. (e) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. Umsjón Kjartan Oskarsson. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víösjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Emest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sigurðsson les. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón Pétur Grétarsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón Finnbogi Hermannsson (e). 20.20 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (e). 21.10 Tónstiginn. Umsjón Kjartan Oskarsson. (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvóldsins. Valgerður Valgarðsdóttir flytur. 22.20 Fjölvirkur frumkvöðull. Jón Armann Héðinsson fyrr og nú. Umsjón Amþór Helgason. Lesari Gunnfwra Gunnarsdóttir. (e). 23.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón Reynir Jónas- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veöurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og af- mæliskveðjur. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistar- fréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg- urmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Fótboltarásin. 20.00 Stjörnuspegill. (e) 21.00 Millispil. 22.00 Fréttir. 22.10 Tónar. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suöurlands kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Fréttirkl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og f lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarteg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,13.00,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,18.30og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.05 King Kong með Radíusbræörum. Steinn Ár- mann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson með óborganlegan þátt þar sem ekkert er heil- agt. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Bara það bestaAlbert Ágústsson spilar þægi- leg hádegislög. 13.00 íþróttir eitt. Það eru liösmenn íþróttadeildar Bylgjunnar og Stöövar 2 sem færa okkur nýj- ustu fréttjrnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tón- listarþætti. Sendið Albert póst. Fréttir kl. 14 og 15. 16.00 Þjóðbrautin.Umsjón: Helga Björk Eiríksdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Kl. 16,17 og 18 eru fréttir samsendar með Stöð 2. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 Fréttir Samsendar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 18.05 Hvers manns hugljúfi Jón Ólafsson leikur ís- lenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.00 19 > 20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason Netfang: kristofer.helga- son@bylgjan.is Fylgist með Kristófer í útsendingu og skoðiö síðu vefmyndavélarinnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dæguilög. Frétt- ir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 0.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Fréttir af Morgunblaöinu á Netinu, mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. GULL FM 90,9 11:00 Bjami Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM 957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttimar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Austmann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Stefáni Sigurðssyni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjaman. 15:03 Rödd Guðs. 18.00 X - Dominoslistinn Topp 30(Hansi bragðarefur) 20.00 Addi Bé - bestur í músík 23:00 Babylon(aft rock).01:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, & 17 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 17:30 MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víöisson. 13-16 Jón Gunnar. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Amar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Undin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhring- inn. AKSJÓN 12:00 Skjáfréttir 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endurs. kl. 18:45, 19:15, 19:45, 20:15, 20:45 21:00 Kvöldspjall - Umræðuþáttur - Þráinn Brjánsson - Bein útsending BÍÓRÁSIN 06.00 Fuglabúrið (The Birdcage) 08.00 Úrslitakvöldið (Big Night) 10.00 Við stjórnvölinn (All the King*s Men) 12.00 Fuglabúrið (The Birdcage) 14.00 Úrslitakvöldið (Big Night) 16.00 Við stjórnvölinn (All the King*s Men) 18.00 Heimkoman (Coming Home) 20.05 Denise í símanum (Denise Calls Up) 22.00 Fordæmd (The Scarlet Letter) 00.10 Heimkoman (Coming Home) 02.15 Denise í símanum (Denise Calls Up) 04.00 Fordæmd (The Scarlet Letter) 17.30 Sönghomið. Bamaefni. 18.00 Krakkaklúbburinn Bamaefni. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið meö Freddie Filmore. 20.00 Kærleikurinn mikilsverði með Adrian Rogers. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 23.00 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöð- inni. Ýmsir gestir. ÝMSAR STÖÐVAR Animal Planet 05:00 The New Adventures Of Biack Beauly 05:30 The New Adventures Of Biack Beauty 05:55 Hollywood Safari: Muddy'a Thanksgiving 0650 Judge Wapner's Aremal Court. Ex Dognaps Pow's Pooch 07:20 Judge Wapner's Animal Court. Break A Leg In Vegas 07:45 Going Wöd With Jeff Corwin: Glacier National Park, Montana 08:15 Going Wik3 Wrth Jeff Corwin: Los Angeles 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 Spirits Of The Rairfforest 11:00 Judge Wapners Animal Court. Missy Skips Out On Rerrt 11:30 Judge Wapner’s Animal Courl. Keep Your Mutt's Paws Off My Pure Bred 12:00 Hoftywood Safari: Dreams (Part One) 13:00 Giants Of The Deep 14:00 The Mystery Of The Biue Whale 15:00 The Btue Beyond: The Lost Ocean 16:00 Wikffrte Sos 16:30 WiMftfe Sos 17:00 Harrys Practice 17:30 Harry's Practice 18:00 Animal Doctor 18:30 Animal Doctor 19:00 Judge Wapner's Animal Court. Snake Eyes Unludcy 7 19:30 Judge WapneTs Animal Court. Broken Spme 20:00 Country Vets 20:30 Vet School 21:00 Vet School 21:30 Vet School 22.00 Kenya's Killers Computer Channel Miövflcudagur 16:00 Buyer's Gwde 16:15 Masterdass 16:30 Game Over 16:45 Chps With Everytrng 17:00 Roadtest 17:30 Gear 18:00 Oagskrriok Discovery 07:00 Rex Hunts Ftslflng Adventures 07:30 Rogues Gaftery: Al Capone 08:25 Arthur C. Clarke's Mysterious World: Giants For The Gode 08:50 Bush Tiicker Man: Storíes Of Survival 09:20 First Flights: Workhorse Of The Sky - The Turbo Prop 09:45 Futureworid: Reality Bites 10:15 The Elegant Solution 10:40 Uitra Science: Earthquake 11:10 Top Marques Bugatti 11:35 The Diceman 12:05 Encydopedia Galactica: The Robot E^orers 12:20 The Century Of Warfare 13:15 The Centuiy Of Warfare 14:10 Disaster: Holiday Horror 14:35 Rex Hunts Fishíng Adventures 15:00 Rex Hurrt's Fishing Adventures 15:30 Wafcer's World: Arkansas 16:00 Ciassic Trucks 16:30 Treasure Hunters: Fire in The Stone 17:00 Zoo Story 17:30 The Worid Of Nature: Island Of The Dragons 18:30 Great Escapes: Fhghl For Their Lives 19:00 Wonders Of Weather: Tomado 19:30 Wonders Of Weather Wind And Waves 20:00 The Andes: Ufe In The Sky 21:00 Planet Ocean: into The Abyss 22:00 Wings: Guardians Of The Night 23:00 Egypt: Chaos & Ktogs 00:00 Classic Trucks 00:30 Treasure Hunters. Fire In The Stone TNT 0400 The Man Who Laughs 05:45 The Wonderful World of the Brothers Grimm 08:00 Charge of the Ught Brigade 10:00 James Cagney - Top of the Worid 11:00 Angels with Dirty Faces 12:45 Don't Go Near the Water 14:30 Murder She Said 16:00 Bhowani Junction 18:00 The Courtship d Eddie's Father 20:00 The Stratton Story 22:15 Wings of Eagles 00:15 Zig Zag 02:15 The Stratton Story Cartoon Network 04:00 Wally gator 04:30 Flintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs 06:00 Droopy Master Detective 06:30 The Addams Family 07:00 What A Cartoon! 07:30 The Fiintstones 08:00 Tom and Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Wafly gator 09:30 Flintstones Kids 10:00 Flyíng Machines 10:30 Godzilla 11:00 Centurions 11:30 Pirates of Darkwater 12:00 What A Cartoonf 12:30 The Flintstones 13:00 Tom and Jerry 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15«) Droopy Master Detectwe 15:30 The Addams Family 16:00 Dexter's Ltíwratory 16:30 Jolwny Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo 18:30 2 Stupid Dogs 19:00 Droopy Master Oetective 19:30 The Addams Famfty 20:00 Flying Machines 20:30 Godzffla 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwator 22:00 Cow and Chicken 22:301 am Weasel 23:00 AKA • Cirtt Toons 23:30 AKA - Space Ghost Coast to Coast 00:00 AKA - Freaka20id! 00:30 Magic Roundabout 01:00 Ftymg Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00 Bhnky Biil 02:30 The Fruftties 03:00 The Tidings 03:30 Tabaluga HALLNIARK 06.35 Big & Hairy 08.05 Lonesome Dove 08.55 Romance on the Oriant Express 10.35 I II Never Get To Heaven 12.10 Veronica Clare Slow Violence 13.45 The Echo of Thunder 15.20 Margaiet BourVe-Whrte 17.00 Lonesome Dove 17.45 Lonesome Dove 18.35 The Mysterious Death of Nina Chereau 20.10 Hartequin Romance: Cloud Watteer 21Æ0 Conimdrum 23.30 Ladies in Waiting 00.30 Comeback 02.10 The Oisappearance of Azaria Chantoeriain 03.50 The Pursuit of D.B. Cooper BBC Prime 04.00 TLZ • Mad About Music 2-4 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Playdays 05.35 Blue Peter 06.00 Out of Tune 06.25 Going for a Song 06.55 Styte Challenge 07.20 Change That 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Great Antiques Hunt 09.45 Antiques Roadshow Gems 10.00 Who’B Do the Puðdíng? 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Change That 12.00 WikJIKe 12.30 EastEnders 13.00 Changing Rooms 13.30 Keeping up Appearances 14.00 The Uver Birds 14.30 Dear Mr Baiker 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15Á0 Wildlife 16.00 StyleChaitenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Gardeners' Worid 18.00 Keeping up Appearances 18.30 Are You Beíng Served? 19.00 Portraif of a Marrfage 20.00 The Goodies 20.30 Bottom 21.00 Parkinson NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Bear Attack 10.30 Monkeys m the M«st 11.30 The Third Planet 12.00 Natural Bom Kiflers 1230 Natural Bom Kilters 13.00 The Shark Files 14.00 Wikfiife Adventures 15.00 The Shark FBes 16.00 Monkeys in the Mist 17«) The Shark Files 18.00 Rise of the Falcons 18.30 Korup: an African Rainforest 19.30 Mir 18: Destination Space 20.00 Wacky Worid; Wdd Wheels 21.00 Wacky Worid: Driving the Dream 21Á0 Wacky Worid: Don Serglo 22.00 In Search of Zombies 22.30 Scbool for Feds 23.00 Storm Voyage ■ the Adventure of the Aileach 23.30 All Aboard Zaire's Amazing Bazaar 00.00 Wrid Wheels 01.00 Driving the Dream 01.30 Don Sergio 02.00 In Search of Zombies 02.30 School for Feds 03.00 Storm Voyage - the Adventure of the Aiteach 03.30 All Aboard Zaire's Amazing Bazaar 04.00 Close MTV 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data VkJeos 11.00 Non Stop Htis 13.00 European Top 2015.00 Seiect MTV 16.00 New Muslc Show 17.00 Bytesize 18.00 Top Seledion 19.00 Revue 19.30 Bytesize 22.00 The Late Lick 23.00 Night Videos NBC Super Channel 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 1200 US CN8C Squawk Box 14.00 US Market Watcfi 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Streei Slgns 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Bnefaig 00.00 CNBC Asta Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05Á0 Markel Walch

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.