Dagur - 18.09.1999, Blaðsíða 23
ÍJ
LAUGARDAGUR 18.SEPTEMBER 1999 - 39
LÍF/Ð í LAND/NU
ALMANAK
Laugardagur H.september
254. dagur ársins - 109 dagar eftir -
36. vika. Sólris kl. 05.48. Sólarlag
kl. 20.10. Dagurinn styttist um 7
mínútur.
APOTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR:
Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er
opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis
við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar
í símsvara nr. 565 5550.
AKUREYRI: Sunnu apótel$, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga, lokað-úm
helgar. Akureyrar apótek. öp'ið frá kl.
9.00-18.00 virka daga, lókað um
helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga og laugardaga
frákl. 10.00-14.00.
APÓTEK KEFLAVÍKUR:
Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frí-
dagakl. 10.00-12.00. ••
APÓTEK VESTMANNAEYJA:
Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
SELFOSS:
Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES:
Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00
og sunnud. kl. 13.00-14.00.
GARÐABÆR:
Apótekið er opið virka daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
KROSSGÁTAN
LÁRÉTT: 1 lögleg 5 eins 7 land 9 rot
10 útskýrir 12 blót 14 veggur 16 skraf
17 tæpu 18 ótta 19 umboðssvæði
LÓÐRÉTT:1 stafn 2 birta 3 þjóð 4 fugl
6 merkis 8 hníf 11 umgerð 13 athygli
15tónverk
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: 1 þurs 5 eilíf 7 efst 9 fé 10 kátum ..
12 róma 14 gæs 16 sag 17 tísku 18 ýta
19 akk : 4:.
LÓÐRÉTT:1 þrek 2 rest 3 sítur 4 víf 6 félag 8
fágætt 11 móska 13 mauk 15 sía
GENGIÐ
Gengisskráning Seðlabanka íslands
17. september 1999
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 73 73,4 73,2
Sterlp. 117,99 118,61 118,3
Kan.doll. 49,32 49,64 49,48
Dönsk kr. 10,208 10,266 10,237
Norsk kr. 9,227 9,281 9,254
Sænsk kr. 8,782 8,834 8,808
Finn.mark 12,7594 12,8388 12,7991
Fr. franki 11,5654 11,6374 11,6014
Belg.frank. 1,8806 1,8924 1,8865
Sv.franki 47,34 47,6 47,47
Holl.gyll. 34,4255 34,6399 34,5327
Þý. mark 38,7885 39,0301 38,9093
Ít.líra 0,03918 0,03942 0,0393
Aust.sch. 5,5132 5,5476 5,5304
Port.esc. 0,3784 0,3808 0,3796
Sp.peseti 0,456 0,4588 0,4574
Jap.jen 0,7014 0,706 0,7037
írskt pund 96,3272 96,927 96,6271
3RD 0,2325 0,2341 0,2333
XDR 100,64 101,26 100,95
XEU 75,86 76,34 76,1
■ .1 11 - ■ 1
Hemingway á tali við hermenn
fyrir innrásina í Normandy árið
1944.
Jack Hemingway 75 ára
gamall, elsti sonur Ernest
Hemingways, heimsótti á
dögunum einn eftirlætis-
bar föður síns á Ritz hót-
elinu í París en þar fagn-
aði hann frelsun Parísar
fyrir 55 árum ásamt her-
deildum bandamanna.
Eftir sjálfsmorð Hem-
ingways árið 1961 var
barinn skfrður á höfuðið
á honum. Hemingway
sagði eitt sinn að eina
ástæðati ffyrir þ\í að
dvelja ekki á Ritz þegar
maður væri £ París væri
sú að maður hefði ekki
efni á því.
Jack Hemingway, sonur Hem-
ingways og fyrstu eiginkonu
hans Hadleyar, á barnum á Ritz
þar sem komið hefur verið fyrir
gripum úr eigu föður hans. .
KUBBUR
MYNDASOGUR
HERSIR
'Ég hef unnið hörðum
höndum allt mitt líf
oq nú segi ég glaður
að ég hafi fengið
mitt!
Til hamingyu! Segðu
mér hvar geymir þú
það?
Af hverju hef ég á
tilfinningunni að þessi
maður sé frá skattinum?
ANDRÉS ÖND
Frændlyviltu gjöra ’syö vpl og
deila þeseari tölu í þrpnni?, .
DÝRAGARÐURINN
» »
%
jr
Vatnsberinn
Láttu ekki smá
vandamál ríða þér
á slig. Það er
margt mýbitið.
Fiskarnir
Ber er hver að
baki sem ekki ber
kápuna á báðum
herðum. Farðu bil
beggja, miðjan er
inni í dag.
Hrúturinn
Fljótsprottinn
gróður er næring-
arsnauður. Skjót-
fenginn gróði
dugar skammt. j
Nautið
Þú ferð á Argen-
tínu feikhús í
kvöld. Nautið
reynist kengúra.
Tvíburarnir
Þú hefur illan bif-
ur á lifur. Nýru
eru lítið skárri.
Krabbinn
Ekki svara í síma
í dag! Skæður
eyrnatölvuvírus
grasserar.
Forðastu hlusta-
verk.
Ljónið
Vændi er ekki
vænlegt framtíð-
arstarf. Dráttar-
brautin er ekki
vegur dyggðar-
innar.
Meyjan
Það lítur vel út
með viðskipti
dagsins. Seldu
Guðbrandsbiblí-
una þína og fjár-
festu í heildarút-
gáfu ísfólksins.
Bókmenntir eru
ekki allt.
Vogin
Stattu ekki ráð-
þrota í dag. Grill-
aðu hálft kíló af
svínarifjum. Ráð
erundirrifi
hverju.
Sporðdrekinn
Stjörnurnar spá
mikilli ringulreið í
lífí þínu. Söðlaðu
hestinn þinn
Ringul.
Bogamaðurinn
Ringó Starr ætti
afmæli í dag ef
hann hefði ekki
fæðst á öðrum
degi. Kynntu þér
Afmælisalmanak
Bítlavinafélags-
ins. Það fæst hjá
AB.
Steingeitin f
Magakveisan
verður viðvar-
andi. Fáðu þér
nýtt stólpipusett.