Dagur - 28.09.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 28.09.1999, Blaðsíða 10
10 -ÞRIDJlinAGlJR 28. S K P T KMBER 19 9 V I í SMflflUGLYSING AR i Saunaklefi________________________ I Til sölu saunaklefl 160x200 cm, ofn og öll ( stýritæki í mjög góðu lagi, ca 4-5 ára. Upplýsingar í síma 868 4339. Áskirkja Opið hús fyrir alla aldurshópa í safnaðar- heimilinu kl. 10-14. Léttur hádegisverður framreiddur. Mömmu- og pabbastund i safnaðarheimilinu kl. 14-16. Ökukennsla_________________________ i Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class | (litla Benzinn). j Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan j daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462-3837 GSM 893-3440. Bústaðakirkja Æskulýðsfélagið fyrir unglinga í 8. bekk í kvöld kl. 19:30 í félagsmiðstöðinni Bústöð- um. Dómkirkjan Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 14:00 fyrir 6-7 ára börn, kl. 16:30 fyrir 8-9 ára börn og kl. 17:00 fyrir 10-12 ára börn. Til sölu_______________________ Góðar heyrúllur til sölu ca. 70% þurrt Uppl. í síma 466 1983. Einkamál________________________ 33ja ára karlmaður óskar eftir að kynnast góðri vinkonu sem vill vera í framtíðarsam- bandi. Vinsamlega hringið í síma 869 4772. Tapað______________________________ Kötturinn okkar er týndur, hann heitir Mighty er gulbröndóttur högni með AE 300 tattóverað í eyrað. Ef þið hafið séð hann, vinsamlega hafið samband í síma 462 1368. Fundarlaun. Grensáskirkja Kyrrðarstund í hádegi kl. 12:10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður i safnaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyr- ir sjúkum. Laugarneskirkja Morgunbænir kl. 6:45. Ath.l I stað safnaðar- fræðslukvölds er bent á fræðsluþing Biblíu- skólans við Holtaveg kl. 17:00 og fjallar um unglinga, borg, tísku, fíkn og trú (skráning s. 588 8899). Auglýst dagskrá frestast. Þriðju- dagur með Þorvaldi kl. 21:00. Lofgjörð. Kirkjustarf__________________ AKUREYRARKIRKJA Morgunbæn í Akureyrarkirkju kl. 09:00. Neskirkja Æskulýðsfélag Nesklrkju og Dómkirkju. Sameiginlegur fundur í safnaðarheimili Nes- kirkju kl. 19:30. HVÍTASUNNUKIRKJAN, AKUREYRI Skrefið og Krakkaskrefið kl. 17:00-18:45 fyrir alla krakka á aldrinum 8 til 12 ára. Miðvikudaginn 29. sept. kl. 17:00-18:30 er Krakkaklúbbur sem er fyrir öll börn á aldrin- um 3 til 7 ára. Allir krakkar eru innilega vel- komnir. Seltjarnarneskirkja Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. ÁRBÆJARKIRKJA Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu kl. 10.- 12. Hittumst, kynnumst, fræðumst. sem lést fimmtudaginn 23. september, sl. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 30. september kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á að láta Heimahlynningu á Akureyri njóta þess. Sigríður Gísladóttir, Gísli J. Júlíusson, Valgerður Valgarðsdóttir, Herdís María Júlíusdóttir, Egill Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn. Véla - Pallaleiga Skógarhlíð 43, 601 Akureyri fyrir ofan Ilúsasmiðjuna Leigi út álvinnupalla. Henta vel við málningu ítJf og viðgerðir á litlum og 461-1386 og stórum húsum. 892-5576 S / £';s£isr& j Akureyrarbær ÚTBOD Akureyrarbær óskar eftir tilboðum í að byggja skrifstofuhús að Rangárvöllum, Akureyri. Húsið er 208 m2 að grunnfleti og þrjár hæðir. Verkið felur í sér að framkvæma jarðvinnu, steypa upp húsið, einangra, klæða, innrétta og fullgera með öllum búnaði og innréttingum. Framkvæmdum skal vera lokið 1. ágúst árið 2000. Útboðsgögn verða afhent á Arkitekta- og verkfræðisto- fu Hauks ehf, Kaupangi við Mýrarveg gegn 20.000,- króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Akureyrarað Rangárvöllum, þriðjudaginn 5. okt. 1999 kl. 11:00 Akureyrarbær ± k i íLil.ili jimHniOaiiAiJi ilnlplnlLljEiHuliilt ulLILlj IMfeCiafcfc feilaÍDH I LEIKFELA6 AKURF.Y RAR Miðasala: 462-1400 KLUKKU- STRENGIR eftir Jökul Jakobsson Frumsýning föstudaginn 1. okt. kl. 20:00. UPPSELT 2. sýning laugardaginn 2. okt. kl. 20:00. Leikarar: Ari Matthíasson, Aðalsteinn Bergdal, Árni Pétur Reynisson, Ingibjörg Stefánsdóttir, María Pálsdóttir, Sigurður Karlsson og Sunna Borg. Leikmynd og búningar: Vignir Jóhannsson. Ljósahönnun: Ingvar Björnsson. Leikstjóri: Valgeir Skagfjörð. VERÐLAUNAAFHENDING Pökkum frábærar undirtektir við Klukkustrengja- samkeppninni. Þeir sem sendu inn klukkustreng eru velkomnir á æfingu miðvikudagskvöldið 29. septembert kl. 20.00 Verðlaunaafhending eftir æfingu. iLil.íb’u lilBjgll LilHU llnlnlnl iiijjtJÍ Ellútlli lrilnl.il ÍBEn HEfci PBð LEIKFFLA6 AKURE\ 'RAR Miðasalan opin alla virka daga frá kl. 13:00-17:00 og fram að sýninqu, sýninqardaqa. Simi 462 1400. Kortasalan í fullum gangi! HAUSTVÖRUR MIKIÐ ÚRVAL Stærðir 36-54- S-3XL OPIÐ VIRKA DAGA FRA KL. 10-18 LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-14 Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, s: 462 6900 UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfar- andi eignum: Hafnarstræti 99-101, ehl. 010201, verslun J, 2. hæð, ásamt vélum og tækjum, Akureyri, þingl. eig. Amaró ehf, gerðarbeiðandi Fjárfestingar- banki atvinnul hf, föstudaginn 1. október 1999 kl, 10:00, Hafnarstræti 99-101, ehl.010202, versl. H, 2. hæð, ásamt vélum, tækjum og iðnaðaráhöldum, Akureyri, þingl. eig. Amaró ehf, gerðarbeiðandi Fjárfestingarbanki atvinnul hf, föstudaginn 1. október 1999 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 27. september1999. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Áskriftarsíminn er 8oo 7080

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.