Dagur - 28.09.1999, Blaðsíða 12

Dagur - 28.09.1999, Blaðsíða 12
12 - ÞRIDJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 DOIBY nyjfl bio nni°°tavi D I 0 I T A L RÁÐH ÚSTORGI SÍMI 461 4666 I H X lottasta hetja sera sett hefur trerið sama er horain á hwíta tjaldið! Matthem Broderick og Rupert Everet fara á kostum í frábærri mynd. SEX ANNABEL CHUNG 251 KARLMAÐUR Á10 TÍMUM Sýnd kl. 17 Súnrikl mon ?1 Sýnd kl.18,21 og 23-B.Í.16 í UL lUjl Simi 462 3500 • Hólabraut 12 • www.nett.is/borgarbio m ADDY s \l l Alli Adam Sandler Þnöjutl kl. 19 Þi'iöjud. kl. 21 & 23 DOLBY ÍÞRÓTTIR Þriðja umferð Meistaradeild- ar Evrópu Þriðja umferð Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum í riðlum E-H. Það sem er athyglisvert við leiki kvöldsins er að efstu liðin í öllum riðlun- um maetast og verður því örugg- Iega um spennandi leiki að ræða. A morgun verður svo leik- ið í riðlum A-D, þar sem sjálfir Evrópumeistarar Manchester United mæta franska liðinu Marseille í D-riðli. Leikir kvöldsins: Þriðjudagur 28. september E-riðill: Real Madrid - FC Porto Olympiakos - Molde F-riðill: PSV Eindhoven - Gl. Rangers Bayern Miinchen - Valencia G-riðill: Bordeaux - Spartak Moskva Sparta Prag - WiIIem II H-riðill: AC Milan - Hertha Berlin Chelsea - Galatasaray Miðvikudagur 29. september A-riðill: Lazio - Maribor B. Leverkusen - Dynamo Kiev B-riðill: Barcelona - Arsenal AIK Solna - Fiorentina C-riðill: Rosenborg - Bor. Dortmund Boavista - Feyenoord D-riðill Króatia Zagreb - Sturm Graz Man. United - Marseille Staðan í riðlunum: A-riðill B. Leverkusen 2 1 1 0 3 1 4 Lazio 2 i 1 0 3 2 4 NK Maribor 2 1 0 1 1 2 3 Dvnamo Kiev 2 0 0 2 i 3 0 B-riðill Barcelona 2 2 0 0 6 3 6 Arsenal 2 1 1 0 3 1 4 Fiorentina 2 0 1 1 2 4 1 AIK Solna 2 0 0 2 2 5 0 C-riðill Rosenborg 2 1 1 0 5 2 4 B. Dortmund 2 1 i 0 4 2 4 Feyenoord 2 0 2 0 3 3 2 Boavista 2 0 0 2 1 6 0 D-riðill MarseiIIe 2 2 0 0 4 1 6 Man. United 2 1 1 0 3 0 4 Króatia Zíigr. 2 0 1 1 1 2 1 SK Sturm Gr. 2 0 0 1 0 5 0 E-riðill FC Porto 2 2 0 0 3 0 6 Real Madrid 2 1 1 0 7 4 4 Olympiakos 2 0 I 1 3 5 1 Molde FK 2 0 0 2 1 5 0 F-riðill Valencia 2 1 1 0 3 1 4 Bay. Múnchen 2 1 1 0 3 2 4 PSV Eindhov. 2 0 1 1 2 3 1 Rangers 2 0 1 1 1 3 1 G-riðill Spartak Moskv.2 1 1 0 4 2 4 Bordeaux 2 1 i 0 3 2 4 Sparta Prag 2 0 2 0 1 1 2 Willem II 2 0 0 2 3 6 0 H-riðill Hertha Berlin 2 1 1 0 4 i 4 AC Milan 2 1 ] 0 2 1 4 Galatasaray 2 0 1 .1 3 4 1 Chelsea 2 0 1 1 1 2 1 -Dnpu- Úr sigurleik Stjörnunnar gegn Fram í Garðabæ. Markaflóð Alls 218 mörk voru skoruð í 1. umferð 1. deildar kvenua í handknattleik sem fram fdr um helgina. Urslit leikja í fyrstu umferð 1. deildar kvenna, sem fram fóru á laugardaginn, voru nokkuð eftir bókinni. Liðin sem spáð hefur verið bestum árangri í deildinni í vetur, FH, Stjarnan, Haukar og Valur, sigruðu nokkuð auðveld- lega í sínum leikjum, á meðan Grótta/KR og Víkingur, sem spáð er að lendi um miðja deild, gerðu 15-15 jafntefli á Seltjarn- arnesi. Sá Ieikur var leikur mark- varðanna, þar sem Fanney Rún- arsdóttir varði 13 skot fyrir Gróttu/KR og Helga Torfadóttir 1 5 fyrir Víking. Islandsmeistarar Stjörnunnar hófu titilvörnina með glæsileg- um 27-21 sigri á Fram í íþrótta- húsinu Garðabæ og náðu þar með að hefna ófaranna frá því í meistaraleiknum á miðvikudag- inn, þegar Fram vann öruggan sigur á Stjörnunni. Marina Zu- eva varð markahæst í Garða- bænum með 11/9 mörk og varð þar með markahæst allra í 1. umferðinni. FH-stelpur, sem spáð er sigri í deildinni, unnu auðveldan 27- 21 sigur á IR-ingum í Kapla- krika, þar sem Katrín Guð- mundsdóttir, IR, varð Iang- markahæst í leiknum með 8 mörk. Nýliðarnir í deildinni, KA og Afturelding, máttu bæði þola stórtöp í sínum fyrstu leikjum í deildinni, en KA tapaði 32-16 gegn Haukum á útivelli og Aft- urelding 15-35 fyrir Val að Varmá. I leiknum í Hafnarfirði varð Harpa Melsted, Haukum, markahæst með 7 mörk, en að Varmá skoraði Brynja Steinsen, Val, mest eða 9 mörk. Úrslit leikja: Stjarnan - Fram 27-21 FH-ÍR 25-17 Grótta/KR - Víkingur 15-15 Haukar - KA 32-16 UMFA-Valur 15-35 Ami Gaiiliir e iim eftir í norska hikamum Ekkert var leikið í norsku úrvals- deildinni um helgina. Þess í stað léku Molde og Lilleström frestaðan leik úr bikarkeppn- inni. Molde hafði betur og sigr- aði 3-0. Lilleström átti ekki góð- an leik og til að bæta gráu ofan á svart var dæmt af liðinu fullkom- lega löglegt mark sem Heiðar Helguson skoraði. „Við hefðum ekki átt skilið að vinna eins og við spiluðum. En ég skil ekki al- veg hvers vegna markið var dæmt af okkur. Dómarinn hefði getað dæmt hrindingu á mig en það gerði hann ekki heldur dæmdi peysutog á eitthvað sem enginn sá,“ sagði Heiðar. Með sigrinum vann Molde sér rétt til að leika við Brann í und- anúrslitum í Bergen á sunnu- daginn. Rosenborg tók á móti Tromsö í undanúrslitum á Lerkendal á laugardaginn. Tromsö náði for- ystu í leiknum, eftir mistök hjá Árni Gautur Arason. Jörn Jamtfall í markinu, en það dugði ekki til. Meistararnir gerðu það sem gera þurfti til að tryggja sér úrslitaleikinn á UI- Ievaal. Arni Gautur Arason er því eini íslendingurinn sem bugsanlega kemur til með að taka þátt í bikarhátíð Norð- manna þetta árið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.