Dagur - 02.10.1999, Side 12
28 - LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999
Bylting í ræstin
án hreinsiefna
POLTi gufuhreinsivélarnar
frá Blindravinnustofunni eru þeim eiginleikum
gæddar aö þurfa engin hreinsiefni í baráttunni
við óhreindin, aðeins er notað hreint vatn.
Heit gufan sótthreinsar nánast alla fleti auk
þess að losa erfiða bletti. POLTI gufuhreinsivélar
eru því góður kostur, hvort sem er fyrir skóia,
fyrirtæki eða heimili.
Hafðu samband
við sölumenn okkar
í síma 525 0025.
Sjón er sögu ríkari!
Gufuhreinsivélarnar eru sérstak-
lega hentugartil nota í eldhúsum,
mötuneytum og matvælafram-
leiðslu almennt.
Sótthreinsun á flísum og fúgum
er mikilvæg þegar hreinlætis-
kröfur eru miklar.
BLINDRAVINNUSTOFAN
- fyrir fólk og fallegra umhverfí
Toonswr
Intíoksidantr''
oud Qlö
ViUϒn
® Kompíete
hoUustumuu' v&jHíu
Yfir 80 skjalfestar
vísindalegar rannsóknir
sýna að Food State er:
• lífrœnt bundið við
fœðuþœtti
• í ndttúrulegu formi
fyrir líkamann
• dn kemískra efna og
annarra aukaefna
• veldurekki
óþolsviðbrögðum
• betri upptaka
• endist lengurí
líkamanum
• hreinni vörur
• tilvalin fœðubót fyrir
alla
Útsölustaðir:
- Reykjavík Lyfja, Blómaval,
Betra Líf, Aloe Vera búöin
- Hafnarfjörður Heilsubúðin
- Selfoss Árnes apótek
- Egilsstaðir Heiöubúð
Sendum ípóstkröfu
y
þegar virknin
skiptir máli
Hafnarstræti 91 (í Gilinu)
Akureyri, sími 462 1889
w ww. islandia .isAheils uh orn
Innflytjandi:
Heilsu-
hornið
rooBsrm
Multí
Rússar eru frægir fyrir
að vera miklir matmenn
og er hin þjóðlega
rauðrófusúpa margfræg.
Það er gott að borða
hana með salati og
brauðknellingum.
Rússneskt salat
(fyrirfjóra)
115 g stórir sveppir
350 g soðnar rækjur
115 g súrsuð agúrka
'A bolli majones
1 msk. sítrónusafi
115 g kartöflur
115 g litlar gulrætur
115 g litlir maísstönglar
115 g næpur smátt sneiddar
115 g grænar baunir
1 msk. olívuolía
4 harðsoðin egg
50 g dós ansjósuflök
1 rauð paprika skorin í strimla
salt
svartur pipar
Borsch
(rússnesk ranðrófusúpa)
(fyrir 6)
1 stórt epli skorið í bita
1 laukur, sneiddur
450 g rauðrófur, skornar niður
2 sellerístilkar sneiddir
A rauður pipar sneiddur
115 g sveppir, sneiddir
25 g smjör
2 msk. sólblómaolía
2 lítrar vatn
1 tsk. kúmen
viskur af þurrkuðu blóðbergi
1 lárviðarlauf
smá dreitill af ferskum
sítrónusafa
salt og svartur pipar
% bolli sýrður ijómi
ferskt dill til skrauts
* Setjið ávextina og græn-
metið í stóran pott með smjör-
inu og olíunni og 3 msk. af
vatni. Setjið lok á og leyfið
þessu að sjóða í um 15 mínút-
ur
* Hrærið kúmeninu saman
við og eldið í eina mínútu, bæt-
ið afganginum af vatninu sam-
an við, blóðberginu, lárviðar-
laufinu, kreistið sítrónusafa útí
Rússneskt salat.
* Sneiðið sveppina og setjið í
skál með rækjunum og
gúrkunni. Blandið majonesinu
og sítrónusafanum saman og
setjið í skálina. Bætið salti og
pipar samanvið og hrærið var-
lega í.
* Látið kartöflurnar í pott
með söltu vatni og sjóðið í 15 til
20 mínútur eða þar til þær eru
mjúkar.
* Eldið gulræturnar, maísinn
og næpurnar í sitthvorum pott-
inum í um 6 mínútur.
* Látið safann Ieka af ansjós-
unum og skerið þær í sneiðar.
* Látið vatnið leka af kartöfl-
ununum og grænmetinu, kælið
það undir rennandi köldu vatni
og þurrkið vel. Veltið því uppúr
ólívuolíu og skiptið því í fjórar
salatskálar. Bætið baununum
samanvið og rækjunum. Setjið
harðsoðnu eggin í miðjuna og
skreytið með paprikunni og
ansjósunum.
* * -i • umim \ * ♦ 4%% v
og kryddið. Látið suðuna koma
upp, setjið lokið á pottinn og
leyfið þessu að krauma í um 30
mínútur.
* Ljarlægið grænmetið, og
geymið vökvann af því. Gerið
mauk úr grænmetinu í hrærivél
eða blandara. Setjið maukið
aftur í pottinn, hrærið vökvan-
um saman við og hitið.
* Súpan er borin fram með
sýrðum rjóma og skreytt með
fersku dilli.
Brauðknellmgar
300 ml mjólk
50 g ósalt smjör
450-500 grömm hveiti
2 tsk. salt
2 msk. púðursykur
10 g þurrger
1 hrært egg
brætt smjör fyrir glanshúðina
* Setjið mjólkina og smjörið í
lítinn pott og hitið. Hrærið vel í,
nj