Dagur - 02.10.1999, Blaðsíða 13

Dagur - 02.10.1999, Blaðsíða 13
Da^imr LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 - 29 eskur matseðill Rússnesk rauðrófusúpa. þar til smjörið er brætt. Setjið í könnu og leyfið þessu að kólna þangað til vökvinn er kominn niður fyrir líkamshita. * Setjið hveitið og saltið í stóra skál. Hrærið gerinu og sykrinum saman við. Gerið holu í miðjuna og hellið mjólkinni og smjörinu þar í, bætið síðan egg- inu saman við. Hoðið þangað til deigið er orðið mjúkt. Bætið við hveiti eftir þörfum. * Skiptið deiginu í fjóra jafna hluta. Rúllið þeim uppí lengjur sem eru u.þ.b. 35 cm langar. Skerið hverja þeirra í átján hluta og búið til kúlu úr hverjum þeirra. * Smyrjið bökunarplötu og setjið deighnúðana þannig á plötuna að þeir séu þrír og þrír þétt saman. Breiðið yfir plötuna með stykki og leyfið þeim að hefast þangað til þeir hafa tvö- faldað stærð sína. * Meðan brauðhnúðarnir eru að hefast, hitið ofninn í 230 gráður á Celsíus. Penslið brauð- hnúðana með bráðnu smjöri og bakið þá í 12 til 15 mínútur eða þar til þeir eru orðnir ljósbrúnir. Kælið á grind. £Lnn bct'iL % Mundu # spurnmgaleikinn Þú gætir unníd ferd fyrir tvo til Parísar \ Svoroðu spurningum, sendu miðonn ó . kv Rós 2 eia skila&u honum i Pertunni (DM Allir velkotnnir! ÍSLENSKIR VI OSTAR, ^llNASfy OSTA DAGAR 1 I PEftLtJfÍf^I Nú verða 10. Ostadagarnir haldnir hátíðlegir með glæsibrag í Perlunni um helgina. Þar verða kynntar einstakar nýjungar í vörum, uppskriftum og þjónustu, boðið að smakka, valinn íslandsmeistari í ostagerð og sýndar krásir frá Veislu- og tilraunaeldhúsi okkar. Komdu og kynntu þér það nýjasta í matargerð og vöruþróun á íslandi. Vetkomin á 10. Ostadagana 2. og 3. oktober Nýjungumar t ár eru ótrúlega spennand.il - ekki sístfyrir þá sem láta sér annt uni heilsuna • Nýjungar kynntar • íslenskir ostar —fáðu að smakka þá sem þér Ust hest á • Ostameistari ársins útnefndur • Niðurstöður í samkeppni osta kynntar • Nýir uppskriftabæklingar • Mjólkursamlögin kynna sína osta • Girnilegar kræsingarfrá Veislu- og tilraunaeldhúsinu Taktu þátt í Ostadögunum 1999: Brauðknellingar. www.ostur.is

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.