Dagur - 02.10.1999, Qupperneq 22

Dagur - 02.10.1999, Qupperneq 22
38- LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Til sölu Pennavinir Djúpfrystir, stærð 240 x 100, hæð 80 cm, 5 ára gamall. Verð kr. 50.000. Upplýsingar í síma461 1861. International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um- sóknareyðublað. Hestaeiqendur sími 881-8181. Nú sem undanfarin ár tökum við stóð- hesta sem og önnur hross í vetrarfóðrun. Ökukennsla Tamningastöð tekur til starfa 1. nóvem- ber, tamningamaður Ómar Jakobsson. Upplýsingar í síma 463 1334 og 897 5616, Gunnar, og 463 1482 og 869 9225, Ómar. Hrossaræktunin Grund, Eyjafirði. Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, Þingvallastræti 18, Fundir GSM 893-3440. Frá Reikifélagi Norðurlands. Næsti fundur félagsins verður sunnudaginn 3. október kl. Bólstrun 17:00 í Brekkuskóla (Barnaskóla Akureyrar). Gestur á fundinum verður Valdís Skarphéð- insdóttir, miðill frá Sauðárkróki. Mætum öll hress. Stjórnin. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462-1768. utfinfiiif idur icr «« «« lflfw W ISIIb «19 fYHSTUR Mtl) 1 f!f TTIHNAH Kenni á Tímar eftir samkomulagi Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Inflúensubólusetning á vegum heilsugæslustöðvanna í Reykjavík, Heilsugæslustöðvar Seltjarnarness, Heilsugæslustöðvar Mosfellsumdæmis og sjálf- stætt starfandi heimilislækna. Nú stendur yfir bólusetning gegn inflúensu á vegum heilsugæslustöðvanna í Reykjavík, Heilsugæslustöðvarinnar á Seltjarnarnesi, Heilsugæslustöðvar Mosfellsumdæmis og sjálfstætt starfandi heimilislækna. Samkvæmt tilmælum sóttvarnarlæknis er öllum einstaklingum eldri en 60 ára ráðlagt að láta bólusetja sig gegn inflúensu og einnig öllum börnum og ful- lorðnum, sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdó- mum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum. Bólusetningar eru framkvæmdar á heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi og Heilsugæslustöð Mosfellsumdæmis. Stöðvarnar eru: Heilsugæslustöð Árbæjar, Hraunbæ 102, sími 567 1500 Heilsugæslustöð Grafarvogs, Hverafold 1-3, sími 587-1060, Heilsugæslustöðin Efra-Breiðholti, Hraunbergi 6, sími 567-0200, Heilsugæslustöðin í Mjódd, Þönglabakka 6, sími 567-0440, Heilsugæslustöðin í Fossvogi, Sjúkrahúsi Reykjavíkur, sími 525-1770, Heilsugæslan Lágmúla 4, sími 568-8550, Heilsugæslustöð Hlíðarsvæðis, Drápuhlíð 14, 562-2320, Heilsugæslustöð Miðbæjar, Vesturgötu 7, sími 562-5070, Heilsugæslustöðin Seltjarnarnesi, við Suðurströnd, sími 561-2070, Heilsugæslustöð Mosfellsumdæmis, Þverholti 2, 470 Mosfellsbæ, sími 510-0700. Ennfremur annast sjálfstætt starfandi heimilislæknar í Reykjavík þessar bólusetningar. 1. október 1999. Heilsugæslan í Reykjavík. Heilsugæslustöðin á Seltjarnarnesi. Heilsugæslustöð Mosfellsumdæmis. Q Owrtjéttuujari acj, Uu/uli/i Trésmiðjan fllfo ehf. • óseyri 1q • 603 flkureyri Sími 461 2977 • Fax 461 2978 • Forsími 85 30908 Askriftarsíminn er 8oo 7080

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.