Dagur - 02.10.1999, Qupperneq 23
T^hi-.
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 - 39
LÍFIÐ í LANDINU
ALMANAK
Laugardagur 2. október
275. dagur ársins - 89 dagar eftir -
39. vika. Sólris kl. 07.38. Sólarlag
kl. 18.55. Dagurinn. styttist um 7
mínútur.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tanniæknafélags íslands
er starfrækt um helgar ög á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR:
Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er
opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis
við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar
í símsvara nr. 565 5550.
AKUREYRI: Akureyrar apótek, opið frá
kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um
helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga og laugardaga
frá kl. 10.00-14.00. Kvöldopngn-frá
kl. 21.00-22.00 öll kvöld alla daga
vikunnar allan ársins hring.
APÓTEK KEFLAVÍKUR:
Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA:
Opið virka dagafrá.kl.. 8.00-18.00.
Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
n> • •*
SELFOSS:
Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES:
Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00
og sunnud. kl. 13.00-14.00.
GARÐABÆR:
Apótekið er opið virka daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
KROSSGÁTAN
LÁRÉTT: 1 gaffal 5 önug 7 tryllta 9 eyða
10 hindra 12 fótabúnaður 14 klafa 16 eiri
17 slöngu 18 liðug 19 vanvirða
LÓÐRÉTT:1 heiðarleg 2 víði 3 sveigur 4 tré
6 stuttri 8 fimi 11 sáðlands 13 ofnum
15 eins
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT:1 koll 5 eirðu 7 akks 9 um 10 plata
12 anda 14 ósa-16 ger 17 skærl 18 tak
1.9agn j
LÓÐRÉTT:1 krap 2 leka'31iSta-4 óðu *
6 umlar 8 klessá Í1 ángra 1'3 déig : V'-
1'Sábata '
GENGIÐ
Gengisskráning Seðlabanka ísiands 2. október 1999
Fundarg. Kaupg. Sölug.
71,75 72,15 71,95
118,15 .. 118,79 118,47
49,01 49,33 49,17
10,183 10,241 10,212
9,225 9,279 9,252
8,727 8,779 8,753
12,7259 12,8051 12,7655
11,535 11,6068 11,5709
1,8757 1,8873 1,8815
47,3 47,56 47,43
Holl.gyll. 34,335 34,5488 34,4419
Þý. mark 38,6866 38,9276 38,8071
0,03908 0,03932 0,0392
5,4988 5,533 5,5159
0,3774 0,3798 0,3786
0,4548 0,4576 0,4562
Jap.jen 0,6703 0,6747 0,6725
96.074 96,6722 96,3731
3RD 0,2303 0,2319 0,2311
XDR 99,02 99,62 99,32
XEU 75,66 76,14 75,9
Luciana
horfirá
Jagger
Brasilíska sýningarstúlkan Luciana Morad kom
til London á dögunum með nokkurra mánaða
Marianne Faithful, gömul kærasta Jaggers, mætti
ásamt Anitu Palleriberg, gamalli kærustu Keith Ric-
hards.
Luciana ásamt syni þeirra Jaggers.
gamlan son sinn og Mick Jaggers. Luciana
mætti á 1 jósmyndasýningu á myndum frá sjötta
áratugnum og þar á meðal voru nokkrar af
barnsföður hennar, Míck Jaggér, ' á hátindi
frægðarinnar. Luciana var ekki eina kærasta
Jaggers sem mætti við opnunina því þar var
einnig Marianne Faithful.
Luciana hefur sagt blaðamönnum að þau
Jagger talist reglulega við um uppeldi sonar
þeirra. Hún segir þau vílja ala hann upp á
Englandi og senda hanti 'til Etón ef hann hafi
gáfur til.
y.i
• v *v V,
KUBBUR
MYNDA8QGUR
Viltu afhuga hvað klukkan
mín er. Ég setti hana
ötugt á mig
HERSIR
Jæja, en fínt! Ég þræla hér út
alla daga og þú liftir ekki fingri
til að hjálpa mér!
V
ANDRES OND
DÝRAGARÐURINN
Vatnsberinn
Þú lendir óvart út
á Seltjarnarnesi I
dag. Það er enn
jafn lítið og lágt,
þrátt fyrir himínhá leikskóla-
gjöld.
j&SÞ* ■
Fiskarnir
Alþingi verður sett
í gær ef stjörnurn-
ar Ijúga ekki á við
meðal þingmann.
Halltu þig sífellt
sannleikann við.
Hrúturinn
Hafðu ekki
áhyggjur. Riðu-
veiki tengist ekk-
ert kynlífsfíkninni
sem þjakar þig.
Nautið
Radísuvinafélagið
fagnar fyrirhug-
aðri grænmetis-
rannsókn, enda
hefur heilsu hreðkanna hrakað,
þær verið hálf rotinpúrrulegar
upp á síðkastið og þjást hugs
anlega af neytendaofnæmi.
Tvíburarnir
’ Þú verður
stuðmaður um
helgina en puð-
maður í mæðu
mánudagsins.
Krabbinn
AHar leiðir liggja
-tij Stabæk.
A'm.k. ef þú ert
fótboltamaður.
Farðu í stabekk-
pressu.
Ljónið
Mátaðu kjólinn á
páfann áður en
þú kaupir hann,
Gaukur minn.
Farðu svo á fugladansleikinn í
stolnum fjöðrum.
C
&
Meyjan
Vændiskonur á
íslandi hafi 69%
hærri laun en
vændiskarlar.
Krefðu Tryggingastofnun um
fyrirframgreiðslu vegna kyn-
skiptaaðgerðar í nafni launa-
jafnréttis.
Vogin
Ekki leggjast í
þunglyndi vegna
skerðingar á
skarkolakvótan-
um. Hún bitnar ekki verulega á
leikskólakennurum á Selfossi.
Sporðdrekinn
Forðastu
skyndikynni við
fjallmyndarlega
sveitamenn.
Bændur draga jafnan dilk á eftir
sér.
Bogamaðurinn
Láttu ekki lokka
þig í frúarleikfim-
ina, Nonni!
Eggjastokkarnir
þola ekki svona
hopp og hí.
Steingeitin
Ekki stofna til ná-
inna kynna við
rithöfundinn sem
stendur þér til
boða. Hann er
víst alltaf blekfull-
ur.