Dagur - 16.10.1999, Page 15

Dagur - 16.10.1999, Page 15
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 - 31 F OG STÍLL Ekkert sexí að vera á ullarbrókinni! „Hann kom til dyranna eins og hann varklædd- ur- í dimmvínrauðum silkináttfötum. Náttjakk- inn varaðeins hnepptur einni tölu svo sá í bringuna sem vaxin varþéttu dökku hári. “ Þetta hljómareins og nýsprottið út úr lélegum reyfara en svona vilja sumarkonurkannski hitta elskhugann/eiginmanninn á morgnana... Er eiginmaðurinn/elskhuginn órakaður og svefnbólginn á nærjunum einum saman í rúm- inu eða sefur hann í besta falli í eldgömlum og rifnum stutt- ermabol sem fyrir löngu hefði átt að vera búið að henda? Klæðist hann kannski smekkleg- um og sígildum röndóttum eða köflóttum náttfötum úr silki yfir nóttina og verður verulega æsandi þegar hann stígur fram úr á morgnana? Eru náttfötin sí- gild og stöðugt í notkun hjá karlmönnum eða eru þau ef til vill tímaskekkja? Eru náttföt hreinlega úrelt? Dagur ræddi við nokkra verslunarmenn og gerði stutta könnun á því hvort karl- menn sofa í náttfötum í dag. Sináköflótt viimur á Feðginin Svava og Eyjólfur Guð- steinsson eru með afar gott úrval af herranátt- fötum í Elerra- fataversl- un Guð- steins á Lauga- vegi. Þau segja að náttföt séu alltaf mikið tekin, bssði á e|t]ri „Voðalega heitfengur og herra sefþess vegna ekki f sem þá náttfötum,"segirGunn- ar Levísson verslunar- maður. bylgjum eftir tískunni. Þrá- inn telur að það sé ákveðinn töffara- skapur hjá viss- um starfsstétt- um að sofa í náttfötum og það sé klár- lega bundið við ákveðnar manngerðir. „Eg held að uppar sofi í náttfötum, helst verðbréfa- salar og aðrir stórir kallar...ég held að þeim þyki flott að sofa í náttfötum og vera í náttsloppn- um með pípuna við sjónvarpið." Þráinn telur silkináttfötin „dálítið verð- „Nei, ég held ekki. Eg held að þau komi aftur,“ svarar hann og Gunnar er sama sinnis. „Ég held að bómull- arnáttföt Þráinn telur huggu- legt að fá náttföt að frá konu og telur ekki ólíklegt að það gæti dottið í systur sína. „Alltafgam- an að eiga ein falleg náttföt." Hann er hér í grænröndótt- um bómullarnáttföt- um sem kosta 4.500 krónur. - myndir: brink yngn og miða þá við 25 ára aldur og þar yfir. Gömlu, þykku flón- elsnáttfötin, sem margir muna eftir, eru alltaf jafn vinsæl, ekki síst meðal ungra stúlkna, en ungu mennirnir vilja frekar sportleg náttföt, stuttbuxur og stutterma náttskyrtu úr jersey (svipað og joggingklæðnaður). Blái liturinn er alltaf vinsæll í náttfötum en ungu mennirnir vilja bara dökk náttföt, helst dökkgrá. Þó eru smáköflótt nátt- föt að vinna á meðal ungu mannanna. I Herrafataverslun Guðsteins er verðið á bilinu 2.100 (einlit) upp í 3.500 krón- ur (bómullarsatín). Síðast í náttfStiun fjögurra ára Þráinn Brjánsson, 34 ára sjón- varpsmaður hjá Aksjón á Akur- eyri, grennslaðist íyrir um fýrri náttfataeign sína og notkun hjá móður sinni og telur að hann hafi sofið í náttfötum þangað til hann var orðinn fjögurra ára eða svo. „Síðan hef ég ekki sofið í náttfötum," segir hann galvask- ur og sver af sér að sofa í rifnum og götóttum bol. „Nei, það geri ég ekki. Ég hef alveg skilið neta- bolinn eftir.“ Þar situr hann við sama borð og Gunnar Levísson, 38 ára verslunarmaður, sem seg- ist vera „voðalega heitfengur og þess vegna sef ég til dæmis aldrei í náttfötum. En svo eru aðrir sem vilja alltaf sofa í silki- náttfötum," segir hann. Þráni finnst sjálfsagt og eðli- legt að eiga og sofa í náttfötum þó að hann geri það ekki sjálfur og kveðst hafa vanist því hjá níu ára syni sínum sem er þó að verða „of mik- ill töffari til að sofa í nátt- fötum.“ Hann er sammála Gunnari um það að nátt- fataeign sé mjög einstak- lingsbundin og gangi í bréfaleg“, bangsamyndir eru ólíklegar, „frekar þessi týpísku röndóttu," segir hann. „Annars held ég að þessi náttfatatíska sé ekkert mikið hér á Islandi, ekki eins og í útlöndum." Sjaldgæft á mínuni aldri Verslunarmennirnir sem Dagur ræddi við eru sammála um að talsvert algengt sé að gefa karl- mönnum náttföt í jólagjöf. Gunnar telur alltaf „voðalega huggulegt“ að fá náttföt að gjöf frá konu og Þráinn er sama sinnis. „Ég held að karlmönnum finnist það þó að þeir noti þau kannski ekki. Það er alltaf gam- an að eiga ein falleg náttföt," segir hann og kveðst ekki myndu verða hissa ef hann fengi náttföt frá eldri systur sinni. „Ég held að það séu ansi margir karl- menn sem eiga kannski nokkur sett en gangi ekki mikið í þeim. Ég skal ekkert fullyrða en ég tel að það sé mjög sjaldgæft að menn á mínum aldri sofi í nátt- fötum. Það eru frekar eldri menn og svo getur verið að það séu ákveðnar * týpur, menn sem vilja láta líta út fyrir að þeir hafi ákveðið ríkidæmi," segir Þráinn. - Tilheyra nútt- föt lið- voðalega klassfsk, stuttar bux- ur og nátt- jakki en ekki þetta síða garnla," segir hann. Þráinn er „alveg til í að sofa í ágætum náttfötum, ég hef bara aldrei pælt neitt í því. Það er náttúrulega mun hlýrra. Fyrir gifta menn er ekkert sexí að vera í gömlu, gráu ullarbrók- inni,“ heldur hann áfram og tel- ur að það séu örugglega til kon- ur sem finnist karlmenn „kynæsandi í náttfötum." Ef menn veikjast... Að Iokum kemur hér ein góð til- gáta frá Svövu Eyjólfsdóttur sem telur að náttfataeign karlmanna hafi hugsanlega minnkað með árunum en er þó ekki alveg viss: „Ég held að punkturinn sé líka sá að það þurfa allir að eiga náttföt. Ef menn veikjast til dæmis, eru heima og þurfa á læknisaðstoð að halda þá myndi ég álíta að það væri nauðsynlegt að hafa eitthvað til að fara í. Eða mér fyndist það huggu- legra...en það er kannski alveg nóg að eiga góðan slopp.“ — GHS tnm ttð? Almennt er talið að hinn vestræni heimur hafi ekki kynnst náttfötum fýrr en í kringum 1870 að Bretar fluttu heim með sér frá Indlandi hefðbundinn tví- skiptan klæðnað sem Hindúar klæddust. Þó eru til heimildir um að náttföt hafi verið notuð áður. Nátt- serkir eða -skyrtur voru al- gengar f kringum 1600 og voru í Iagi og lit svipaðar og skyrtur til daglegs brúks með blúndu um háls og á ermum og pífur um úlnlið- ina. Hjá brúðhjónum tíðk- aðist að gefa hvort öðru náttklæðnað fýrir brúð- kaupsnótdna. Á 17. öld var algengt að sofa í náttjakka sem var bundinn saman með borða og með nátt- húfu á höfðinu en í kring- um 1860 var orðið algengt að hafa háan kraga og fell- ingar á skyrtunni að fram- an. Um aldamótin síðustu voru náttfötin eins og við þekkjum þau í dag komin j staðinn fyrir náttserkinn. Á þessari öld hafa ýmis stór- fýrirtæki gert út á náttfata- markaðinn, sérstaklega þau bresku sem hafa fram- leitt rönd- ótt náttföt í ákveðn- um litum fyrir klúbha og herdeildír. # Algjör verðbréfatýpai Þráinn Brjánsson kominn í satínnáttföt frá JMJ á Akureyri. Náttfötin kosta 5.500 krónur. Hugrakkur! Þráinn Brjánsson í rauð- um __________ silki- boxer og bómullarnáttslopp. Efnáttfötin kveikja ekki í konunum þá ætti þetta að gera það. Buxurnar kosta 2.500 og náttsloppurinn 7.900 krónur.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.