Dagur - 02.11.1999, Blaðsíða 15

Dagur - 02.11.1999, Blaðsíða 15
ÞRIÐJ UDAGUK 2. NÓVEMBER 19 9 9 - 15 DAGSKRÁIN mAiMkixAúim 11.30 Skjáleikurinn. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiöarljós. Þýðandi: Yrr Bertels- dóttir. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 llr ríki náttúrunnar. Freigátufugl- ar (Wildlife on One: Birds Behav- ing Badly.) Bresk dýralifsmynd ettir David Attenborough. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 17.25 Heimur tlskunnar (22:30) (Fas- hion File). Kanadísk þáttaröö þar sem fjallað er um þaö nýjasta í heimstískunni. Þýöandi Súsanna Svavarsdótlir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Tabalugi (23:26) (Tabaluga). 18.30 Beykigróf (17:20) (Byker Grove VIII). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.45 Maggie (5:22) (Maggie). Banda- rískur gamanmyndaflokkur um gifta konu sem verður hrifin af öðrum manni og leitar til sálfræö- ings. Aðalhlutverk: Ann Cusack. Þýöandi: Anna Hinriksdóttir. 20.15 Deiglan. Umræðuþáttur í beinni útsendingu úr sjónvarpssal. 21.05 Tlmaskyn mannsins (What Makes Us Tick.) Bresk heimildar- mynd um likamsklukkuna. Þýö- andi: Jón O. Edwald. 22.00 Tvíeykiö (4:8) (Dalziel and Pasco.). Ný syrpa úr breskum myndaflokki um tvo rannsóknar- lögreglumenn sem fá til úrlausnar æsispennandi sakamál. Aöalhlut- verk: Warren Clarke, Colin Buchanan og Susannah Corbett. 23.00 Ellefufréttir og Iþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjálelkurinn. 07.00 ísland í bltiö 09.00 Glæstar vonir 09.20 Llnurnar I lag (e)(Línurnar í lag) 09.35 Ala Carte (2:16) (e) 10.05 Oprah Winfrey (e) 10.50 Maxwell 11.50 Myndbönd 12.35 Nágrannar 13.00 Hér er ég (22:25) (e)(Just Shoot Me) 13.25 Jack og Sarah (e)(Jack And Sarah) Bresk gamanmynd með hádramatískum undirtóni um fer- tugan lögfræðing, Jack Guscott, sem hlakkar mikið til aö eignast fyrsta barnið með eiginkonunni. Allt hefur verið vandlega undirbú- ið en þá kemur reiðarslagið. Eig- inkonan deyr af barnsförum og Jack situr einni eftir með nýfædda dóttur. í fyrstu er hann ekki mönn- um sinnandi en lærir loks að axla ábyrgðina. Aðalhlutverk: Sam- antha Mathis, Richard E. Grant. Leikstjóri: Tim Sullivan. 1995. 15.15 Doctor Quinn (7:27) (e) 16.00 Köngulóarmaöurinn 16.25 Andrés Önd og gengiö 16.50 í Barnalandi 17.05 Lif á haugunum 17.10 Glæstar vonir 17.35 Sjónvarpskringlan 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Dharma og Greg (17:23) (e) 19.00 19>20 20.00 Aö hætti Sigga Hall (5:18) 20.30 Hill-fjölskyldan (11:35)(Klng of the Hill) 21.00 Dharma og Greg (18:23) 21.25 I fjötrum þunglyndis (2:2)(A Liv- ing Hell) 22.20 Cosby (5:24) Gamli heimilisvinur- inn Bill Cosby er kominn aftur á kreik í nýrri þáttaröð um eftir- launaþegann Hilton Lucas. Hann á eriitt meö aö vera sestur i helg- an stein og eiginkonan vill helst ekki hafa hann á heimilinu. 22.45 Jack og Sarah (e)(Jack And Sarah) 00.30 Stræti stórborgar (4:22) (e)(Homicide: Life on the Street) 01.15 Dagskrárlok Ikvikmynd kvöldsins Brosað gegnum tádn Brosað gcgnum tárin eða Smilin' Through eins og hún heitir á frummálinu, er bandarísk bíómynd upphaflega frá árinu 1922 en endurgerð 1941 undir stjórn Frank Borzage. Til- finningaþrungin og rómantísk saga, eins og þær voru gjarnan myndirnar sem gerð- ar voru á þessum árum. Sagan segir frá beiskum eldri manni John Carter- et (Gene Raymond) sem misst hafði elskuna sfna á brúðkaupsdaginn fyrir mörgum árum, þegar hún var myrt. Eftir þennan hræðilega atburð, á hann erfitt með að lifa eðlilegu lifi og þunglyndi sækir stöðugt að honum. Hans eina huggun í líf- inu er ung munaðarlaus frænka (Jeanette MacDonald) sem hann tekur að sér, en hún lík- ist látinni unnustu hans ótrúlega mikið. Með önnur hlutverk í myndinni fara: Brian Aher- ne, Ian Hunter, Francis Robinson og Patrick O’Moore. Þess má geta að Raymond og MacDonald urðu hjón í hinu raunverulega Iífi. Maltin’s gefur 1941 útgáfunni 2 og 1/2 stjörnu. Sýnd á Sýn í kvöld kl. 21.45. -W 18.00 Sjónvarpskringlan. 18.20 Meistarakeppnl Evrópu. Nýr fréttaþáttur sem verður vikulega á dagskrá á meðan keppnin stend- ur yfir. Fjallað er almennt um Meistarakeppnina, farið er yfir leiki síðustu umferðar og spáð i spilin fyrir þá næstu. 19.35 Meistarakeppni Evrópu. Bein út- sending frá sjöttu umferð riðla- keppninnar. 21.45 Brosaö gegnum tárin (Smilin’ Through). John Carteret hefur lengi verið þunglyndur og ein- mana. Á brúökaupsdaginn fyrir mörgum árum var unnusta hans, Moonyean, rnyrt og síöan hefur lífið reynst honum erfitt. Aðalhlut- verk: Jeanette MacDonald, Brian Aherne, Gene Raymond, lan Hunter, Frances Robinson. Leik- stjóri: Frank Borzage. 1941. 23.30 Kolkrabbinn (3:6) (e) (La Piovra 0.40 Ognvaldurinn (7:22) (e) (American Gothic). 01.25 Evrópska smekkleysan (3:6) (Eurotrash). 01.50 Dagskrárlok og skjálelkur. Skjár 1: þakkarverdur kippur. sína að stórum hluta af mis- gömlu drasli og endursýning- um. Dagskrá þessara stöðva hefur verið ámóta frjó og Jo- hannesseníska ljóðastefnan sem ríkir í Lesbók Morgun- blaðsins, en þar mátti um helgina Iesa: Eg geng eftir rykugri götunni, / stefnulaust, / eitthvað út í bláinn. / Hvert ferðinni er heitið? / Veit það ekki. FJOLMIÐLAR Hræringar á skj ániun Þakkarvert má það teljast, að örlitlir jarð- skjálftakippir hafi fundist í annars stöðn- uðu umhverfi sjónvarps á Is- landi. Fyrir suma lands- menn að minnsta kosti. Þau okkar sem Ijárfest hafa í örbylgjuloftneti geta nú horft á Skjá 1 (ef heim- ilið er ekki í skuggahverfi) og sjónvarpsstöðin Stöð2/Sýn býð- ur nú upp á morgunsjónvarp, sem gagnast mun öllu því fólki sem vinnur ekki (eða er tilbúið að vakna fyrr til að þurfa ekki að flýta sér í vinnuna). Báðar nýjungarnar eru enn að slíta barnaskónum og því ótíma- bært að kryfja fyrirbærin til mergjar, en ástæða er til að fagna þó því, að eitthvað hafi gerst og að það er að stórum hluta á íslensku. Það hefur nefnilega borið nokkuð á stöðnun í sjónvarp- inu að undanförnu. Ráða- mönnum er svona nokkurn- veginn að takast að drepa Rík- issjónvarpið með fjársvelti og leiðinlegri dagskrá og sam- keppnisaðilinn Stöð2/Sýn hef- ur ekki þurft að hafa mikið fyr- ir hlutunum og fyllt dagskrá RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1 FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.05 Laufskálinn. Umsjón: Margrél Jóhannsdóttir í Borgarnesi. 9.40 Sögubrot - svipmyndir frá 20. öldinni. Um- sjón: Lára Magnúsardótlir. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóllur. 10.00 Fréttir. 10.03Veöurfregnir. 10.15 Sáömenn söngvanna. Höröur Tortason stiklar á slóru í tónum og tali um mannlífið.hér og þar. (Aftur í kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Jón Asgeir Sigurösson og Sigurlaug M. Jónásdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. I 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veöurtregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kærl þú. Jónas Jópasson sendir hlustendum línu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Astkær eftir Toni Morrison. Ulf- ur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les (26:30). 14 30 Miödegistónar. Sónata í a-moll, Arpeggione- sónatan ettir Franz Schubert. Svava Bern- harðsdóttir leikur á víólu og Kristinn Orn Krist- insson á píanó. 15.00 Fréttir. 15 03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Á tónaslóö. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjörns- sonar. 17.00 Fréttlr. 17.03 Viösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjórnandi: Ævar Kjartansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vita- vöröur: Felix Bergsson. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Paö er llf ettir llfsstarfiö. Fjórði þáttur. Um- sjón: Finnbogi Hermannsson. (e) 20.30 Sáömenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru I tónum og tali um mannlifiö hér og þar. (Frá því í morgun) 21 10 Allt og ekkert. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöidsins. Hildur Gunnarsdóttir flytur. 22.30 Vinkill. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (e) 23.00 Úr tilraunaeldhúsinu. Reykurinn af réttunum. Umsjón: Pétur Grétarssort. 24.00 Fréttir. 00.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjörns- sonar. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásumtil morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpiö. 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03. -Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.3CÍ íbróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisf réttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og af- mæliskveöjur. Umsjón: Gestur.Einar Jónasso’h. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin viö vinnuna og tónlistar- fréttir. Umsjón: Eva Ásrún. Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úrdegi. 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg- urmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Stjörnuspegill. (e) 21.00 Hróarskeldan. Upptökur frá Hróarskelduhátíö- inni ‘99. Umsjón: Guöni Már Henningsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (e) 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2. Utvarp Noröur- lands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frét- ta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg land- veöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00. 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason. í þættinum veröur flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráös aö stofna klámsímalínu til aö bjarga fjármálaklúðri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsia eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tón- listarþætti Alberts Ágústssonar. í þættinum veröur flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráös aö stofna klámsímalínu til aö bjarga fjármálaklúðri heimilisins. 13.00 Iþróttir eitt. Þaö er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóöbrautin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur ís- Jón Ólafsson er hvers manns hugljúfí. lenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiöir okkur inn í kvöldiö meö Ijúfa tónlist. 22:00 Lífsaugaö. Hinn landsþekkti miöill Þórhallur Guömundsson sér um þáttinn. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík aö hætti Matt- hildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgun- stundin meö Halldóri Haukssyni. 12.05 Kjassísk tón- list. Fréttir frá Morgunblaöinu á Netinu, mbl.is kl. 7.30 og 8.30, og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bæring 15-19 Svali 19-22 Heiöar Austmann 22-01 Rólegt og róm- antískt meö Braga Guömundssyni X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöföi - í beinni útsendingu. 11.00 Rauöa stjarnan. 15.03 Rödd Guös. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23.00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 1.00 ítalski plötusnúöurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 & 18. MONO FM 87,7 7-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víöisson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guömundsson. 19-22 Doddi. 22-1 Arnar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól- arhringinn. 18.15 Kortér. Fréttaþátlur ! samvinnu við Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45,20.15,20.45) 20.00 Sjúnarhorn. Fréttaauki 21:00 Bæjarmál. Fundur í bæjarstjórn Akureyrar. 06.00 Hinir heimilislausú (Saint of Fort Washington). 08.00 Efnafræði ástarlífsins (Love Jo- nes). 10.00 Komist upp meö morö (Getting Away with Murder). 12.00 Hrekkjusviniö (Big Bully). 14.00 Efnafræði ástarlífsins (Love Jo- nes). 16.00 Komist upp meö morö (Getting Away with Murder). 18.00 Cisco-strákurinn (The Cisco Kid). 20.00 Hrekkjusvínið (Big Bully). 22.00 Til síöasta manns (Last Man Standing). 00.00 Hinir heimilislausu (Saint of Fort Washington). 02.00 Cisco-strákurinn (The Cisco Kid). 04.00 Til síöasta manns (Last Man Standing). 17.30 /Evintýri í Þurragljúfri Barna- og unglingaþáttur 18.00 Háaloft Jönu Bamaefni 18.30 Llf I Oröinu með Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 19.30 Frelsiskalliö með Freddie Filmore 20.00 Kærleikurinn mikilsveröi með Adrian Rogers 20.30 Kvöldljbs Bein útsending Stjóm- endur þáttarins: Guölaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdóttir 22.00 Llf I Oröinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 23.00 Llf (Oröinu meö Joyce Meyer 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarps- stöðinni. Ýmsir gestir. CNBC 13.00 US CNBC Squawk Ðox. 15.00 US Markel Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Toniaht. 23.30 NBC Nightly News. 0.00 Breakfast Briefing. 1.00 CNBC Asia Squawk 6ox. 2.30 US Business Centre. 3.00 Trading Day. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today. EUROSPORT 10.00 Rugby: World Cup in Twickenham, England 11.00 Football: turogoals 12.30 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Paris, France 21.00 Boxina: Tues- day Live Boxing 23.00 Motorcycling: World Championship - Argentlne Grand Prlx in Buenos Aires 0.00 Sailíng: Sail- Ing world 0.30 Close HALLMARK 10.10 Erich Segal’s Only Love 11.40 Flood: A River’s Rampage 13.10 The Old Man and the Sea 14.45 The Pursuit of D.B. Cooper 1650 Lucky Day 18.00 Summer’s End 19.45 Stranger in Town 21.20 Escape From Wildcat Canyon 22.55 Erich Seaal’s Only Love 0.20 Flood: A River’s Rampage 1.50 Tne Old Man and the Sea 3.25 Lucky Day 5.00 Stranger in Town CARTOON NETWORK 10.00 The Tldinas 10.15 The Magic Roundabout 10.30 Cave Kkis 11.00 Tabaluga 11.30 Blinky Bill 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 Anlmaniacs 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Rying Rhino Junior High 15.30 The Mask 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Dexter’s Laboratoty 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 17.30 Johnny Ðravo 18.00 Pinky and the Brain 18.30 The Flint- stones 19.00 Scooby Doo: Ghastly Ghost Town 20.00 Dynamic Scooby Doo Affair BBC 10.00 Firebird 11.00 Floyd on Food 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook 12.00 Goina for a Sona 12.30 Real Rooms 13.00 Style Challenge 13.30 Classic EastEnders 14.00 Open Rhodes 14.30 Animal Hospital 15.00 Noddy 15.10 Monty 15.15 Playdays 15.35 Get Your Own Back 16.00 Sounds of the Sixties 16.30 The Brittas Empire 17.00 Three Up, Two Down 17.30 Can’t Cook, Won t Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 Home Front 18.55 Agony Again 19.25 ‘Allo ‘Allo! 20.10 Mr Wroe’s Virgins 21.05 French and Saunders 21.30 The Stand-Up Show 22.00 People’s Century 23.00 Miss Pym’s Day Out 0.00 Leaming for Pleasure: Rosemary Conley 0.30 Learn* ing English: Starting Business English 1.00 Leaming Languages: Spain Inside Out 1.30 Learning Languages: Mexico Vivo 2.00 Learning for Business: The Business Programme 2.45 Learning for Business: Twenty Steps to Better Management 3.00 Learning From the Ou: Under- standing Music: Taking Note 3.30 Picturing the Modern City 4.00 The Emperor’s GHt 4.25 Computlng and Classlcs 4.30 Rome Under the Popes BBC PRIME 10.00 Priddy the Hedgehog. 11.00 Floyd on Food. 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 12.00 Going for a Song. 12.25 Real Rooms. 13.00 Style Chailenge. 13.30 Classic EastEnders. 14.00 Open Rhodes. 14.30 Animal Hospital. 15.00 Noddy. 15.10 Monty. 15.15 Playdays. 15.35 Get Your Own Back. 16.00 Sounds of the Sixties. 16.30 The Brittas Empire. 17.00 Three Up, Two Down. 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 18.00 Classic EastEnders. 18.30 Home Front. 19.00 2 Point 4 Children. 19.30 ‘Allo ‘Allo!. 20.00 Out of the Blue. 21.00 French and Saunders. 21.30 The Stand-Up Show. 22.00 People’s Century. 23.00 Dangerfield. 0.00 Learning for Pleasure: Rosemary Conlev. 0.30 Learning English: Startlng Business English. 1.00 Learning Langu- ages, 2.00 Learnlng for Business: Computers Don’t Bite. 3.00 Learning From the OU: Musical Prodiaies. 3.30 Learn- ing From the OU. 4.00 Learning From the OU: Music to the Ear.4.3Ó Learning From the OU: Pllgrimage; The Shrine at Loreto. NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Explorer’s Journal 12.00 Servals: the Elegant Predator 12.30 Seven Black Robins 13.00 Spunky Monkey 13.30 Spell of the Tiger 14.00 Explorer’s Joumal 15.00 Tr- easures of the Deep 16.00 Wildlife Vet 17.00 Ceremony 18.00 Expiorer’s Joumal 19.00 Backlash in the Wild 20.00 Shark Attack Files li 21.00 Explorer’s Journal 22.00 Alli- gator! 23.00 Biker Women 0.Ó0 Explorer’s Journal 1.00 Alligator! 2.00 Blker Women 3.00 Backlash In the Wild 4.00 Shark Attack Files II 5.00 Close DISCOVERY 9.50 Bush Tucker Man 10.20 Beyond 2000 10.45 Fut- ureworld 11.15 Futureworld 11.40 NextStep 12.10 Test Dri- ve 12.35 Bridge Day - One Jump Ahead 13.05 Ariane 5: Countdown to Disaster 14.15 Nick’s Quest 14.40 First Flights 15.00 Rightline 15.35 Rex Hunt’s Fishing World 16/00 The Inventors 16.30 Discovery Today Supplement 17.00 Time Team 18.00 Animal Doctor 18.30 Ultimate Guide 19.30 Discovery Today 20.00 Diving School 20.30 Vets on the Wildside 21.00 Cfrocodile Hunter 22.00 Black Box 23.00 Tanks! 0.00 Inside the Glasshouse 1.00 Discoverv Today 1.30 Confessions of... 2.00 Close TNT 21.00 The People Against O’Hara 22.45 The Formula 1.00 Destination Tokyo 3.20 Anna Cristie

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.