Dagur - 23.12.1999, Side 31
TDb^wr.
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999- 47
Helgihald um jólin
ÁRBÆJARK]RKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur ld. 18. Prestur
sr. Guðmundur Þorsteinsson. Kristín R.
Sigurðardóttir svngur stólvers og Brymdís
Jónsdóttir einsöng. Náttsöngúr kl. 23.
Prestur sr. Þór Mauksson. ,Kristín R. Sig-
urðardóttir syngur stólVGrs.v *
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónu^íá-jdv 14.
Prestur sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Svava Ingólfsdóttir sysngur s.tólvers.
Annar jóladagur: Guðsþjonusta kl. 14.
Prestur: Sr. Þór Hauksson. Einleikari á
flautu Ilka Petrova.
BREIÐHOLTSKIRKJA
Aðfangadagur: Aftan§|öngur íd. 18.
Jóladagur: Hátíðargjjð'sþjónusta kl. 14. Sr.
Sigutjón Ami Eyjójfssön jmessar. Kristín
R. Sigurðardóttir syrngur';sfólyers.
Annar jóladagur: Fjölskýldu^ og skímar-
guðsþjónusta kl. 14. Bamakórinn syngur.
Börn flytja helgileik.
DIGRANESKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Jóladagur: Hátíðargúðsþjðnusta kl. 14.
Annar jóladagur: 'Skímarguðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. GjÍnhar Siguijórisson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur ld. 18. Sígild
tónlist leikin í 20 rriínúfur.á undan athöfri.
Prestur sr. Hreinn Hjart^rson. Bama- og
unglingakór Fella- og Hólakjrkju syngur.
Einsöngur: Hjörtur Hreinsson. Flautuleik-
ur: Martial Nardeau. Aftansöngur Kl.
23.30. Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Tvísöngur: Metta Helgadóttir
og Ragnheiður Guðmundsdóttir.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Einsöngur: Reynir Þórisson og Lovísa Sig-
fúsdóttir.
Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónsta kl.
14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Ein-
söngur: Reynir Þórisson og Metta Helga-
dóttir. Við allar messur syngur kirkjukór
Fella- og Ilólakirkju.
GRAFARVOGSKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Tón-
listarflutningur frá kl. 17.30. Hörður
Bragason, Birgir Bragason og Bryndís
Bragadóttir leika. Prestur sr. Vigfús Þór
Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur.
Einsöngur: Egill Ólafsson, Básúna: Ein-
ar Jónsson. Organisti: Hörður Bragason.
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Prestur
sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, Unglingakór-
inn syngur. Stjórnandí: Qddný Þorsteins-
dóttir. Flauta: Ásta Þöll Gylfadóttir.
Jóladagur: Hátíðarg'uðsþjónusta kl. 14.
Prestur sr. Sigurður Arnarson. Kór Graf-
arvogskirkju syngur. Örganisti: Hörður
Bragason. Einsöngur: Valdimar Haukur
Hilmarsson. Viola: Svava Bemharðsdótt-
ir. Fiðla: Sigurbjörn Bernharðsson. Óbó:
Matej Sarc.Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkr-
unarheimilinu Eir kl. 15.30. Prestur sr.
Vigfús Þór Ámason. Kór Grafarvogs-
kirkju syngur. Organisti: Hörður Braga-
son. Einsöngur: Valdimar Haukur Hilm-
arsson.
Annar jóladagúr': Jólastúnd barrianna -
skírnarstund kl. 14. Prestur sr. Vigfús
ÞórÁrnason. Bárnakóiririh'syrigtir.
HJALLAKIRKJA *
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Tórilist-
arflutningur frá kl. 17.30. Sr( iris Kristjáns-
dóttir þjónar ásamt sr. Hirti Hjartarsyni.
Kór Hjallakirlgu syngur og leiðir almennan
safnaðarsöng. Einsöngvari María Guð-
mundsdóttir. Álfheiður Ilrönn Hafsteins-
dóttir lcikur á fiðlu. Kristín Lámsdóttir á
selló, Guðmundur Hafsteinsson á trompet
og Lára Bryndís Eggertsdóttir á orgel. Org-
anisti og söngstjóri: Jón Ólafur Sigurðsson.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Hjörtur Hjartarson þjónar. Kór 1 Ijallakirkju
syngur og Ieiðir safnaðarsöng. Einsöngvari:
Gréta Jónsdóttir. Jóhann Stefánsson Icikur
á trompet.
Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Kór
Hjallaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar
Magnúsdóttur ásamt kór Hjallakirkju.
kópavogskirkja
Aðfangadagur: Aftíinsöngur kl. 18. Krist-
jana Helgadóttir lcikur á þverflautu og flutt
verður tónlist í kirkjunni nokkra stund
áður en aftansöngurinn hefst. Miðnæt-
urguðsþjónusta kl. 23. Jólakvartetl syngur.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl 14. Jóla-
guðsþjónusta í hjúkrunarheimilinu Sunnu-
hlíðkl. 15.15.
Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 14. Kársnesskórinn syngur og flvtur
helgileik um jólaboðskapinn.
SELJAKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur í Seljakirkju kl.
18. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Vox
Academica syngur undir stjóm Egils
Gunnarssonar. Jólalögin flutt í kirkjunni
fi*§ kk* 17. 30. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23.30. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar.
Kirkjiikórfrin ■sv^gor.'. Einsöngvari er Elín
.Ósk * Öskarsdóttirf; Málmblásarakvintett
leikur jólalögin fkirkjunni frá ld. 23.
Jóladagur:,.GuBsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst
Einársson T>rédj£ar. líera Björk Þórhalls-
dóttir og: Margrét/’ Eir Vilhjálmsdóttir
syngja. Martiál Na^deaú leikur á flautu.
Aririar jóladagufuGuðsþjónusta kl. 14. Sr.
Irma Sjöfn Oskarsdóttir prédikar. Seljur,
kór kvenfélagsiris syrigur undir stjóm Tonje
Fossnes. Guðsjijonusta í Skógarbæ kl. 16.
Sr. Irma Sjöfri Öskársdóttir prédikar.
28. des.: Guðsþjonusta kl. 20.30 í umsjá
AA deilda Seljákirjvju. Hlíf Káradóttir pré-
dikar.
ÁSKIRKJA ;
Aðfangadagur: Aftarisöngur kl. 18. Jó-
hann Friðgeir Vydimarsson, tenór syngur
eihsöng.
Jóladagur: Hátíðárguðsþjónusta kl. 14.
Anna Sigríður " píelgadóttir syngur ein-
söng. / .
Annar jólad.: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14:00,
HRAFNISTAr
Aftarisöngúr kl. 14.
KLEPPSSPÍTALI
Aftansöngur kl. 16. Ami Bergur Sigur-
björnsson.
ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR ALDR-
AÐRA V/DALBRAUT
Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:30. Ámi Berg-
ur Sigurbjörnsson.
HJÚKRUNAR-
HEIMILIÐ SKJÓL
Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:30. Árni Berg-
ur Sigurbjömsson.
íslendingar erlendis geta nú
fylgst rneð helgihaldi um jól
og áraniót á Netinu þar sem
messur í Bústaðarkirkju
verða sendar út í beinni út-
sendingu. A aðfangadags-
kvöld og jóladag hefjast út-
sendingar á Netinu með
tónlistarflutningi 45 mínút-
um fyrir athöfn en aðra daga
á auglýstum messutíma. Vef-
slóðin er unwv.kirkja.is
BÚSTAÐAKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18:00. Tón-
Iistarflutningur hefst 45 mínútum fyrir at-
höfri. Tónlist: Kirkjukór og Bjöllukór Bú-
staðakirkju. Kristfn Sígtryggsdóttir syngur
piil’söngi • _
Jóládagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00.
Tóhlistarflutpingiir hefst 45 mínútum íyrir
atHÖfn,.TónIist:-Kirkjukór og BjöIIukór- Bú-.
Staðakirkjú;..'þiórurin Stefánsdóttir syngur
einsörig. _ •* . ‘
"Aqnar jólád.: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14:00. Jíárnakór Bústaðakirkju syngur. Jó-
hönna Þórhallsdöttir syngur einsöng.
Skímarinessa kl. 15:30.
DÓMKIRKJAN
Aðfangadagur: Kl. 14:00. Þýsk jólaguðs-
þjónusta; Prestur dr. Gunnar Kristjáns-
son. Kl. 15:30. Dönsk jólaguðsþjónusta.
Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Kl. 18.
Aftansöngur. Domkórinn syngur undir
stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Sr. Jak-
ob Ágúst Hjálmarsson. Kl. 23:30. Messa
á jólanótt. /Vtarisganga. Kvartettinn Rud-
olf syngur.
Jóladagur: KI. 11. Hátíðarguðsþjónusta.
Sesselja Kristjánsdóttir syngur einsöng
Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins
H. Friðrikssonar. Sr. Hjalti Guðmunds-
son. Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta. Skím.
Sesselja Kristjánsdóttir syngur einsöng.
Dómkórinn syngur.
Annar jólad.: KI. 11. Hátíðarguðsþjón-
usta. Dómkórinn syngur undir stjóm
Marteins H. Friðrikssonar.Sr. Hjalti Guð-
mundsson. Kl. 14. Jólahátíð barnanna.
Herdís Egilsdóttir segir jólasögu. Kirkju-
trúður lítúr ínn. Áriná Sigríður Hélga-
dóttir syngur.
ELLIHEIMILIÐ GRUND
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16. Félagar
úr Rangæingakórnum s)mgja. Elín Ósk
ÓskárSdóftiþ. s.yngur einsöng. Organisti
Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 10:15.
Karjaraddir leiða söng.
GRENSÁSKIRKJA
Aðfangaáagur: Aftansöngur kl. 18. Magn-
ús Baldvinsson syngur einsöng. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar-
inbjarnarson. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23:30. Barnakór Grensáskirkju syngui
undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur.
Organlsti Ámi Arinbjarnarson. Sr. Ólafur
Jóhannsson.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Hans Guðberg Alfreðsson, guðfræðinemi,
prédikár. Kirkjukór .Grensáskirkju syngur.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur
Jóhannsson.
Annar jóladagur.: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11:00. Kirkjukór Grensáskirkju syng-
ur.
HALLGRÍMSKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18:00.
Hamrahlíðarkórinn syngur undir stjóm
Þorgerðar Ingólfsdóttur. Sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23:30. Mótettukór Hallgrímskirkju s)rigur
undir stjóm Harðar Áskelssonar.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Móttettukór Hallgrímskirkju syngur. Org-
anisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson.
Annar jóladagur.: Hátíðarmessa kl. 11:00.
Mótettukór Hallgrímskirkju syngur.
LANDSPÍTALINN
Aðfangadagur: Kapella kvennadeildar:
Messa kl. 11.00. Sr. Guðlaug Helga Ás-
geirsdóttir. Geðdeild: Messa kl. 14:00. Sr.
Ingileif Malmberg. 3. hæð Landsp.:
Messa kl. 14:00. Sr. María Ágústsdóttir.
Jóladagur:3. hæð Landsp.: Messa kl.
10:00. Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Sr.
Bragi Skúlason.
Vífílsstaðir: Sr. Guðlaug I lelga Ásgeirsdóttir
HÁTEIGSKJRKJA
. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Hátíð-
artón sr. Bjama Þorsteinssonar. Einsöngur
Alina Dubik. Sophie Schoonjans leikur á
hörpu fyrir athöfnina. Organisti Douglas
Brotchie. Miðnæturmessa kl. 23:30. Missa
de Angelis. Fyrír messu verður leikin
frönsk jólatónlist fyrir orgel. Organisti
Douglas Brotchie.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14:00. Hátíð-
artón sr. Bjama Þorsteinssonar. Óbóleikari
Hólmfríður Þóroddsdóttir.
Annar jóladagur.: Messa kl. 14:00. Bama-
kór kirkjunnar kemur fram og syngur fyrir í
sálmum undir sfíóm Bimu Bjömsdóttur.
Organisti Douglas Brotchie. Sr. Tómas
Sveinsson.
KIRKJA HEYRNARLAUSRA
Ánnar jóladagur.: Jólamessa í Grensás-
kirkju kl. 14:00. Sr. Hjálmar Jónsson, al-
þingismaður prédikar. Táknmálskórinn
syngur undir stjóm Eyrúnar Ólafsdóttur.
LANGHOLTSKIRKJA
Kirkja Guðbrands biskups
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18:00. Há-
tíðarsöngvar.sr^ Bjama Þorsteinssonar. Kór
Langholtskirkju syrigur^ Binsöpgpr: Ólöf
Kolbrún Harðardóttir. Orgánisti ög -fciór-
stjóri Jón Stefánsson. Prestur sr. Jón Helgi
Þórarinsson. Miðnæturmessa kl. 23:30. Sr.
Kristján Valur Ingólfsson leiðir messuna
ásamt sóknarpresti. Einsöngur Margrét
Bóasdóttir. Félagar úr Kór Langholtskirkju
syngjá.-
Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
14:00. Sr. Kristján Valur. Ingólfsson pré-
dikar. Fluttur fyrst’ hluti Jólaóratoríunnar
eftir Bach. Kór og Kammersveit 'Lang-
holtskirkju. Einsöngvarar: Nanna María
Cortes, Þorbjöm Rúnarsson og Ólafur
Kjartan Sigurðarson. Prestur sr. Jón
Helgi Þórarinsson.
Annar jóladagur.: Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11:00. Gradualekórinn syngur og Kór
kórskólans flytur helgileikinn „Fæðing
írelsarans" eftir Hauk Águstsson undir
stjórn Bryndísar Baldvinsdóttur og Ólafar
Kolbrúnar Harðardóttúr. Prestur, sr. Jón
Helgi Þórarinsson. Hátíðarméssa kl.
14:00. Fluttur annar hluti Jólaóratorí-
unnar eftir Bach. Kammerkór og Kamm-
ersveit Langholtskirkju. Einsöngv'arar:
Valgerður Guðrún Guðnadóttir, Nanna
María Cortes, Jónas Guðmundsson og
Eiríkur Hreinn Hclgason. Prestuir sr. Jón
Helgi Þórarinsson. Altarisganga.
LAUGARNESKIRKJA
Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
15:00 í Dagvistarsalnum Hátúni 12.
Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti
Gunnar Gunnarsson. Prestur^r. Bjarni
Karlsson. Jólasöngvar barnanná kl- '
Íö;00. Jólaguðspjallið leikið^o’g- rijikið _
surigið. Beyeni Gailassie frá Konsó . í ’
Eþíópíu segir börnunum /ra jólanrim f
heimalandi sínu. Aftan’songur kl.
4.8:00. Kór Laugarneskirkju syngur.
Jóladagur: Hátfðárguðsþjón- y
usta kl. 14:00. Kór Laugarncskirkju
syngur. Organisti Gunnar Gunnarssori.
Prestur sr. Bjarni Karlsson.
Annar jóladagur.: Sunnudagaskóli með
hátíðarbrag kl. 14:00. DrerigjaLór Laug-
arneskirkju syngur undir stjórn Friðriks
S. Kristinssonar. Hrund Þóraririsdóttir
og sr. Bjarni Karlsson leiðá samveruna.
NESKIRKJA
Aðfangadagur: Jólin kofria! Hélgistund
barna og foreldra kl. 16:00. Sögð verður
jólasaga og sungnir jólasálmar og fyrstu
jólin sviðsett og börn úr Tónskólá DbR-
eMi koma fram. Elías Davíðsson leikur
á orgelið. Starfsfólk barnastarfsins og
sr. Örn Bárður Jónsson sjá um stund-
ina. Aftansöngur kl. 18. Einsöngur
Jónas Guðmundsson. Sr. Frank M.
Halldórsson. Náttsöngur kl. 23:30. Ein-
söngur Inga J. Backman. Sr. örri Bárð-
ur Jónsson.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Einsöngur Guðbjörn Guðbjörnsson. Sr.
Örn Bárður Jónsson.
Annar jóladagur.: Jólatréssamkoma
barnastarfsins kl. 11:00. Jólasveinar
koma í heimsókn. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14:00. Einsöngur Hulda Guðrún
Garðarsdóttir. Sr. Frank M. Halldórs-
SELTJARNARNESKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Ei-
ríkur Örn Pálsson leikur á trompet.
Guðrún Helga Stefánsdóttir syngur „Ó
helga nótt“ ásamt kór kirkjunnar. Org-
anisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur
sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30. Guð-
mundur Hafsteinsson leikur á trompet.
Álfheiður Hanna Friðriksdóttir syngur
einsöng. Kvartett Seltjarnarneskirkju
syngur. Prestur sr. Sigtlrður Grétar
Helgason.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Strokkvartett: María Huld Sigfúsdóttir,
fiðla, Hildur Ársælsdóttir, fiðla, Val-
gerður Ólafsdóttir, lágfiðla, Sólrún
Sumarliðadóttir, selló. Kór Kirkjunnar
syngur. Organisti Sigrún Steingrfms-
dóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir.
Annar jóladagur.: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11. Kór kirkjunnar syngur. Prestur
sr. Sigurður Grétar Helgason.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18 á að-
fangadagskvöldi.
Jóladagúr: Hátíðarguðsþjónusta á jóla-
degi kl., 15.
LANDIÐ ,
AKURIV IÍARKIRKJA , V
. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00^'
Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel
frá kl. 17.30. Björg Þórhallsdóttir syng-
ur einsöng. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdótt-
ir. Athugið að aftansöngnum værður út-
varpað á Nett-FM-90.9. Miðnætur-
méssa kl. 23.30. Óskar Pétursson syng-
ur einsöng. Sr. Svavar A. Jónsson.
Jóladagur: Guðsþjónusta á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu kl. 10.30. Sr. Jóna Lísa
Þorsteinsdóttir. Hátíðarmessa í Akureyr-
arkirkju kl. 11.00. Utvarpsmessa. Kór
Akureyrarkirkju syngur og Sigrún Arna
Arngrímsdóttir syngur einsöng. Sr.
Svavar A. Jónsson.
Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11.00. Barna- og unglingakór
kirkjunnar syngur. Sr. Jóna Lísa Þor-
steinsdóttir.
Guðsþjónusta í Kjarnalundi kl. 11.00.
Sr. Svavar A. Jónsson.
Guðsþjónusta á Seli kl. 14.00. Sr. Guð-
mundur Guðmundsson.
Hátíðarguðsþjónusta í Miðgarðskirkju í
Grímsey kl. 15.00. Sr. Svavar A. Jóns-
son.
Hátíðarguðsþjónusta í Minjasafnskirkj-
íriifii tl. 17.00. Sr. Jðna Lfsa Þorsteins-
dóttir.
GLERARKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Lúðrasveit Akureyrar leikur í anddyri
■ kirkjunnar frá kl. 17.30. Hátíðarmessa
- á jólanótt kl. 23.30. Sr. Birgir Snæ-
björrisson.
; /JóIadagUr: Hátíðarguðsþjónusta kl.
' 14.00, Sr. Guðmundur Guðmundsson.
• Eirisöngur Barbara Vigfúsdöttir.
Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14.00. Barnakór Glerárkirkju
syngur.
HJÁLPRÆÐISHERINN
-AKUREYRI
■ jóladagur: {dátíðarsamkoma kl. 17.00.
Anhar jóladagur: Jólatrésskemmtun fyrir
börn kl. 14.00.
28. des.: Jólahátíð á Hlíð kl. 14.00. Jóla-
hátíð í Kjamalundi kl. 15.45.
29. des.: Jólahátíð fyrir éldri borgara í fé-
lagslieimilinu Víðilundi 24^ íd. 14.00.
KAÞÓLSKA KIRKJAN
- AKUREYRI
Aðfangadagur: Jólamessa kl. 24.00.
Jóladagur: Jóladagsmessa kl. 11.00.
Annar jóladagur: Messa kl. 11.00.
GLÆSIBÆJ ARKIRKJ A
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta ld. 11.00.
MÖÐRUVALLAKIRKJA
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00.
BÁKKAKIRKJA
Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta ld.
14.00.
BÆGISÁRKIRKJA
Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
15.30.
SVALBARÐSKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16.00.
GRENIVÍKURKIRKJA
Jólanótt: Guðsþjónusta kl. 22.00.
LAUFÁSKIRKJA
Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00.
HRÍSEYJARKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00.
STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 23.00.
MOSFELLSPRESTAKALL
Aðfangadagur: Aftansöngur á Reykjalundi
kl. 16.00. Affansöngur í Lágafellskirkju
kl. 18.00. Einsöngur Signý Sæmunds-
dóttir. Miðnæturguðsþjónusta í Lágafells-
kirkju kl. 23.30. Flautuleikur: Martial
Nardeau og Guðrún S» Birgisdóttir.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Lága-
fellskirkju kl. 14.00. Einsöngur Egill
Ólafsson.
Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Mosfellskirkju kl. 14.00. Einsöngur Sig-
rún Hjálmtýsdóttir. Þorkell Jóelsson og
Sigurður Örn Snorrgson, leika á ldar-
inett.
ÞÍNGVALLAKIRKJA
Jóladagun Hátíðarguðsþjónusta ld. 14.00.
Vígður verður og tekin í notkun hátíðar
Hökull. Organleikari Helgi Bragason.
„SF.LFOSSKl RKJA
Aðfangiidagur: Aftartsöngur kl. 18.00. Mið-
iiAtunnéssákl. '23.30.
Jóladáguf:rWótiðarmessa ld. 14.00.
Annar jóladagur: Messa kl. 14.00.
GAULVERJABÆJARKIRKJA
Jóladagur: Messa kl. 14.00.
E YRAR B AKKAKIR KJ A
Jólanótt: Messa kl. 23.30.
STOKKSEYRARKIRKJA
Aðfangadagur: Messa kl. 18.00.
ÍSLENSKA KIRKJAN
ERLENDIS
GAUTABORG
Hátíðarstund í Norsku sjómannakirkj-
unni á jóladag kl. 14:00. Orgelleikari
Tuula Jóhannesson. íslenski kórinn í
Gautaborg syngur undir stjóm Kristins
Jóhannessonar. Einsöngur Jóhannes Geir
Kristinsson.
LONDON
Jólamessa annan jóladag, 26. des., kl.
15:00 í þýsku kirkjunni við Montpelier
Place (næsta lestarstöð Knightsbridge).
Sr. Jón A.Baldvirisson.