Dagur - 31.12.1999, Síða 5
FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 - S
FRÉTTIR
Erai beðið eftir
borgarstjora
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. AHir bíða eftir því hvað hún ákveður að gera.
Flokksstofnim Sam-
fylMngariimíir í lok
mars. Ákveðin bið-
staða í formannsmál-
uniim þar til Ingi-
björg Sólrún hefur
tekið ákvörðun um
bvað hún ætlar að
gera. Margrét, Össur
og Guðmundur Ámi í
viðbragðsstöðu.
„Það eina sem ég get fullyrt er að
flokksstofnun Samfylkingarinnar
verður nærri mánaðamótunum
mars/apríl,“ sagði Margrét Frí-
mannsdóttir, talsmaður Samfylk-
ingarinnar, í samtali við Dag í
gær. Sumir sem blaðið ræddi við
töluðu um laugardaginn 18.
mars í Laugardalshöll. Þetta dró
Margrét í efa.
Margrét segir að nú eftir ára-
mótin verði unnið af fullum
krafti að málefnavinnunni fyrir
flokksstofnunina. Meðal nýmæla
í því starfi má nefna að áður en
gengið verður frá henni endan-
lega stendur til að halda opið
málþing þar sem flokksmönnum
og öllum almenningi gefst kostur
á að tjá sig um einstök stefnumál
og koma með hugmyndir.
Stærsta spurningarmerkið
varðandi flokksstofnunina er
hver verði formaður Samfylking-
arinnar. Þegar rætt er við sam-
fylkingarfólk um það mál ber því
OfllT-
bjartsýni
bréfa-
kaupenda
„Að mínu mati er skýringin á
hækkandi hlutabréfaverði ein-
faldlega mjög bjartsýnislegar
væntingar um meiri hagvöxt og
betri rekstrarafkomu þrátt fyrir
opinberar spár og ýmsar válegar
vísbendingar um stöðu efna-
hagslífsins. Spurningin er sú
hvort fjárfestar hafi gert eðlilega
ávöxtunarkröfu til fjárfestinga
sinna eða byggi um of á góðri
ávöxtun hlutabréfa í fortíð. Eg
tel að áhætta til skemmri tíma
hafi vaxið verulega á hlutabréfa-
markaði vegna mikillar pressu á
arðsemi á sama tíma og óvissa er
um framvindu efnahagslífsins,"
segir Tómas Ottó Hansson hag-
fræðingur og forstöðumaður
rannsókna hjá íslandsbanka
F&M í Viðskiptablaðinu, sem
spurði hvers vegna hlutabréfa-
verð á Islandi virtist ekki bregð-
ast við verðbólgu og vaxtahækk-
unum eins og við mætti búast.
Að hlutabréfaverð bregðist
ekki við neikvæðum vísbending-
um hagstærða telur Tómas ein-
faldlega vera vegna þess „að fjár-
festar telja að þær skipti nú ekki
máli fyrir arðsemi lyrirtækja til
lengri tíma litið. Þetta er þó all-
áhættusöm afstaða." - HEl
saman um að fjórir kandidatar
séu um stöðuna. Þar skal fyrsta
nefna Ingibjörgu Sólrúnu Gísla-
dóttir borgarstjóra og þingmenn-
ina Margréti Frímannsdóttur,
Guðmund Arna Stefánsson og
Ossur Skarphéðinsson.
Beðið eftir borgarstjóraniun
Af samtölum við þingmenn og
annað samfylkingarfólk virðist
lang mest fylgi vera við Ingi-
björgu Sólrúnu. Það er ekki hara
að hún hafi sýnt sig sem sterkan
leiðtoga í borgarmálunum held-
ur er hún eini stjórnmálamaður
Samfylkingarinnar um þessar
Þríðja stærsta mat-
vöruverslanakeðj a
laudsins. 260 starfs-
menn.
Nú um áramótin verður til nýtt
hlutafélag sem tekur við verslun-
arrekstri KEA. Hið nýja félag ber
nafnið Matbær ehf. og verður að
fullu í eigu KEA fyrst f stað en
ekki er ólíldegt að fleiri komi til
liðs við það síðar. Framkvæmda-
stjóri verður Sigmundur E.
Ofeigsson, sem verið hefur fram-
kvæmdastjóri verslunarsviðs
KEA.
Aðeins er eftir að ganga frá
nokkrum lausum endum í rann-
sókn hinna stóru sakamála sem
upp komu síðustu mánuði ársins
sem er að líða, stóra fíkniefna-
málsins (Samskipamálsins),
stóra hassmálsins (Barcelona-
málsins) og morðmálsins, þar
sem öldruð kona var myrt í íbúð
sinni við Espigerði.
mundir sem hefur völd og það er
gömul saga og ný að það er
hlustað á þann sem hefur völd.
Þá er hún öllum öðrum sleipari í
hanaslag stjórnmálamanna í
sjónvarpi eða ræðustól, eins og
borgarfulltrúar minni hlutans í
Reykjavík hafa fengið að kenna
á. Það virðist í tísku núna hjá al-
menningi að leggja traust sitt á
sterkan stjórnmálaleiðtoga. Eng-
inn efast um að Ingibjörg Sólrún
er sterkur foringi. Það má því
segja að nú bíði samfylkingarfólk
eftir ákvörðun hennar í for-
mannsmálinu. Olíklegt er talið
að fleiri gefi kost á sér til for-
Matbær ehf. er þriðja stærsta
matvöruverslunarkeðja landsins
með um 4,5 milljarða króna árs-
veltu. Starfsmenn verða um 260
talsins. Verslunum Matbæjar
ehf. er skipt upp í þrjá flokka:
Lágvöruverðsverslanir undir
nafninu Nettó þar sem Hannes
Karlsson er deildarstjóri, stór-
markaði undir nafninu Urval þar
sem Friðrik Sigþórsson er deild-
arstjóri og loks svokallaðar þæg-
indabúðir sem hlotið hafa nafnið
STRAX. Þar er Ellert Gunn-
steinsson deildarstjóri. Þessu til
viðbótar er svo kostsala fyrir skip
og báta sem tengist Nettó.
Vöruinnkaup verða sameiginleg
Hörður Jóhannesson yfirlög-
regluþjónn staðfestir að rann-
sókn þessara mála sé á lokastigi
og að búast megi við því að nið-
urstöðurnar fari til Ríkissaksókn-
ara á fyrstu dögum nýs árs. Hann
vildi ekki tjá sig nánar um niður-
stöðurnar hingað til, svo sem um
hvort játningar lægju fyrir. Jón
H. B. Snorrason, yfirmaður efna-
mennskunnar ef Ingibjörg Sól-
rún gerir það. Menn telja víst að
hún verði sjálfkjörin gefi hún
kost á sér.
En ef Ingibjörg gefur ekki kost
á sér má öruggt telja að þau
Margrét, Ossur og Guðmundur
Árni fari í slaginn.
Þriggja maniia dans
Um tíma var talið að Margrét Frí-
mannsdóttir væri orðin afhuga
því að sækjast eftir formennsku í
flokknum. En hún fékk ágæta út-
komu í vinsældarkjöri stjórn-
málamanna hjá DV fyrir
skömmu. Það mun hafa kveikt
áhuga hennar fyrir því að fara í
slaginn án þess þó að hún hafi
tekið endanlega ákvörðun þar
um.
Guðmundur Arni Stefánsson
hefur farið um Iandið og rætt við
samfylkingarfólk til að sjá hvern-
ig Iandið liggur innan flokksins.
Hann hefur líka sótt mjög í sig
veðrið á Alþingi og verið þar
áberandi í umræðum. Sumir
halda því fram að hann hafi veikt
stöðu sína með því að greiða at-
kvæði með því að framkvæmdir
hefjist við Fljótsdalsvirkjun. Þeir
sem best þekkja til telja það þó af
og frá.
Ossur Skarphéðinsson fer afar
dult með afstöðu sína í þessu
máli. Dagur hefur þó heimildir
fyrir því að áhugann vanti ekki.
Það sem hins vegar bindur hend-
ur hans er að Ingibjörg Sólrún
hefur enn ekkert sagt hvað hún
ætlar að gera en hún er svilkona
Ossurar þannig að ólíklegt er að
þau fari bæði í slaginn. - S.DÓR
og byggt á því sem í dag er þekkt
sem Samland sf. Deildarstjóri er
Gísli Gíslason.
Matbær ehf. rekur fimmtán
verslanir um allt land.
Langstærstur hlutinn af veltunni
kemur frá Nettóverslununum
tveimur, á Akureyri og í Mjódd.
Unnið er að opnun fleiri versl-
ana. Stórmarkaðirnir, Úrval, eru
tveir í byrjun, Hrísalundur á Ak-
ureyri og Þingey á Húsavík. Und-
ir STRAX heyra ellefu verslanir:
Tvær á Akureyri, tvær í Kópa-
vogi, Svarfdælabúð á Dalvík,
Matbær á Húsavík, verslanir í
Mývatnssveit, Hrísey, Ólafsfirði,
Grímsey og á Siglufirði. - H1
hagsbrotadeildar Ríkislögreglu-
stjóra, segir sömuleiðis að rann-
sókn á efnahagsbrotum fíkni-
efnamálanna sé að mestu lokið
og staðfestir aðspurður að áætlað
verðmæti kyrrsettra og hald-
lagðra eigna sé hátt í 100 millj-
ónir króna. - FÞG
Skimnaiðnaður skoðar
Loðskinn Sauðárkróki
Sútunarverksmiðjan Loðskinn á
Sauðárkróki, sem heitir Loðskinn
Sauðárkróki eftir gjaldþrot fyrir-
tækisins, hefur haldið úti starf-
semi til þessa, og verður áfram á
næsta ári. Búnaðarbankinn hefur
leyst fyrirtækið til sín, og er nú-
verandi framkvæmdastjóri Bald-
vin Valtýsson, starfsmaður lyrir-
tækjasviðs Búnaðarbankans.
Bankinn hefur sýnt áhuga á því
að selja fyrirtækið eða Ieigja, fáist
rekstaraðili að því.
Bjarni Jónasson, framkvæmda-
stjóri Skinnaiðnaðar á Akureyri,
segir að frá Skinnaiðnaði hafi far-
ið menn vestur á Sauðárkrók ný-
verið til þess að skoða reksturinn
og aðstöðuna.
„Næsta skref er að meta hvort
eitthvað er í stöðunni sem vert er
að skoða frekar. A þessu stigi hef-
ur engin ákvörðun verið tekin,“
segir Bjarni Jónasson, fram-
kvæmdastjóri Skinnaiðnaðar.
- GG
Harrison stunginn
Bítillinn George Harrisson var í
fyrrinótt stunginn nokkrum sinn-
um í brjóstið með hnífi þegar
óþekktur árásarmaður réðist inn
á heimili hans. Harrisson er ekki
í lífshættu en dvaldi í gær á
sjúkrahúsi í Berkshire. Olivia
Harrisson, eiginkona bítilsins, lá
við hlið manns síns í rúmi þeirra
þegar árásarmaðurinn réðist að
þeim, en hana sakaði ekki.
Þjónustusamningur
undirritaður
Björn Bjarna-
son mennta-
málaráðherra,
Geir H. Haar-
de fjármálaráð-
herra, Arni
Árnason, formaður Sjálfseignar-
stofnunar Verslunarráðs íslands
um viðskiptamenntun, Gunnar
Helgi Halfdanarson, formaður
skólanefndar Verslunarskóla Is-
lands og Þorvarður Elíasson,
skólastjóri Verslunarskóla Is-
lands, undirrituðu í gær sérstak-
an þjónustusamning þar sem
Verslunarskólinn tekur að sér
ákveðna þætti í kennslu á fram-
haldsskólastigi.
Áraugursstjómunar-
sammugar
Björn Bjarna-
son mennta-
málaráðherra
hefur gert ár-
angursstjórn-
unarsamninga við 11 menningar-
stofnanir. Blindrabókasafn Is-
lands, íslenska dansflokkinn,
Kvikmyndasjóð lslands, Lands-
bókasafn Islands-Háskólabóka-
safn, Listasafn Einars Jónssonar,
Listasafn Islands, Ríkisútvarpið,
Sinfóníuhljómsveit lslands, Þjóð-
leikhúsið, Þjóðminjasafn íslands
og Þjóðskjalasafn lslands.
Samningurinn var undirritaður
við hátíðlega athöfn í Ráðherra-
bústaðnum í gær.
Sveiubjöm Sigurðsson
heiðraour
Trésmíðafélag
Reykjavíkur
veitti í gær
Sveinbirni Sig-
urðssyni ehf.
viðurkenningu félagsins fyrir
góðan aðbúnað á vinnustað, en
vinnustaðurinn er við Hlíðar-
smára 1 5 og 17 í Kópavogi.
Hlutafélag um versl-
unarrekstur KEA
Raimsókn stóru
málaima á lokastigi