Dagur - 31.12.1999, Blaðsíða 9
8 - FÖSTUDAGUR 3 1. D E S F. M B E R 199 9
FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 - 9
SDíUjtir
DíUjur.
Mmmswi
ur a
Stöð 2 í samvinnu við 57 sjónvarpsstöövar um allan heim tekur þátt í
stærstu sjónvarpsútsendingu sögunnar - 2000 í dag! Útsendingin hefst á Stöð 2 í
dag kl. 09.40. Hún stendur í rúman sólarhring og verður í opinni dagskrá. í þessari viðamiklu
dagskrá skemmtir fjöldi heimsþekktra listamanna og þjóðhöfðingjar flytja kveðjur. Undirbúningur
útsendingarinnar hefur staðið í 3 ár og tugir þúsunda manna hafa komið þar að.
AUs munu 3000 tökuvélar sjá um að færa áhorfendum dagskrána frá öllum
heimshornum. FramLag Stöðvar 2 til þessarar útsendingar er
tónlistarflutningur Radda Evrópu og Bjarkar Guðmundsdóttur
í samvinnu við Reykjavík 2000 og útsending frá
hátiðarhöldum á miðnætti við Perluna í Reykjavik.
Að morgni nýársdags mun Stöö 2 síóan skarta
nýjum búningi þegar nýtt útlit stöðvarinnar
verður kynnt. Það verður þvi mikið um
dýrðir á Stöö 2 um áramótin.
Taktu þátt í upplifun milljarða
jarðarbúa og fylgstu með
á Stöð 2.
10.00-11.08
Hátíðarhljómleikar VínarfUharmoníunnar
undir stjórn Riccardo Muti.
Morgunverður snæddur í Bretlandi.
Að tokum er fylgst með síðasta miðnætti
ársins á Samoa-eyjum.
FyCgðtu með upphafji áröirw 2000
utn a££an heim í viðameatu
ðjónvarpðútðendingu ðögunnar
Vertu vitni að ógleymanlegum áramótum í beinni útsendingu.
Fjöldi heimsþekktra listamanna skemmtir og
þjóðhöfðingjar flytja ávörp.
HÁPONK ^ BSE í Ú R 2 A G S K RA
G iiint ór 0 cL <1 g u r
^ OQ.40 Útsending hefst frá höfuðstöóvum 2000 í dag i London
og sýnt er frá fyrstu áramótunum, á Tonga í Kyrrahafi.
Sólin sest við Kínamúrinn og hljómsveitin Split Ends
leikur á Nýja-Sjálandi. í Sydney er danssýning og
í London flytur Annie Lennox sálm.
Fyrstu börn ársins 2000 fæðast á Nýja-Sjálandi.
^ ÍSSO Fréttir frá fréttastofu Stöóvar 2.
—S 13.43-17:00 Kryddsíld. Á meðan þátturinn Kryddsíld
er sendur út verður skotið inn efni frá 2000 f dag. Sýnt er frá
miðnætti í Japan, sóLsetri í Egyptalandi, sólarupprás í Nýja-
Sjálandi, sólarlagi í Bretlandi ofl.
13.48
Raddir Evrópu og Björk Guðmundsdóttir
flytja Lag í Hallgrímskirkju í Reykjavík. Þessi hluti
útsendingarinnar er í samvinnu við Reykjavík
- menningarborg Evrópu árið 2000.
17:00-20.00 2000 í dag heLdur áfram.
Kiri te Kanawa syngur tvö lög. Lokaþáttur Óðsins til
gleðinnar eftir Beethoven í flutningi sinfóníu-
hLjómsveitarinnarí Leipzig erí beinni útsendingu frá Óperuhúsinu
í Sydney og í Moskvu er fylgst með hátíðarhöldum á Rauða-
torginu. í Sevilla á Spáni er Flamengósýning.
08.OO-lO.OO
Miðnætti i Las Vegas, Los Angeles,
San Francisco og Vancuver. Gyðingar og
Palestínumenn sameinast í þakkargjöró.
Ári drekans Lýkur í Kína. Dúndrandi
skemmtun á olíuborpalli í Norðursjónum.
20.00 Avarp forsætisráðherra
20.30 Fréttaannáll. FjaLLað á Lifandi
og skemmtilegan hátt um helstu atburði ársins
heima og erLendis.
2i.33-24.OO 2000 í dag heldur áfram. FyLgst með
áramótum viða í Evrópu og hátíðarhöldum á torgum í öllum
helstu borgunum. Elísabet Englandsdrottning opnar
Millennium Dome á suðurbakka Thamesár. Aó því loknu er
kveikt á eLdsnáki sem vindur sig upp eftir Thamesá að Big
Ben sem sLær inn árið 2000.
Stöð z óðkar íantbmönnum
árð og f$riðar og þakkar
ðamðtarfið á Ciðnum árum!
]yýárada.gur
n
06.00-08.00
Billy Joel syngur í beinni útsendingu
frá Austurströnd Bandaríkjanna.
Elton John flytur lag í beinni
útsendingu frá Las Vegas.
Frumsýndar verða fjórar
áramótakvikmyndir eftir Dogma-
leikstjórana Lars Von Trier,
Thomas Vinterberg, Soren Kragh
Jacobsen og Kristian Levring.
04.OO-06.OO
Miónætti í S-Ameríku og Kanada.
Gipsy Kings koma fram í Miami
og það eru áramót á Times Square
í New York. Við píramídana í
Egyptalandi er stórfeng-
Legur tónlistargjörningur
Jean Michel Jarre.
00.00-02.00 Miðnætti í Reykjavík.
Sýnt er beint frá hátíðarhöldunum við Perluna
þar sem Davíð Oddsson flytjur kveðju frá íslandi til heimsins.
í Greenwich í Englandi koma fram m.a. Eurythmics,
Simply Red og Bryan Ferry. í Cardiff í Wales leika
Manic Street Preachers. Vísindarithöfundurinn
Arthur C. Clarke spáir í framtíðina.
í VersöLum er sýnt beint frá grímubalLi i anda Loðvíks 14.
'mam
0-
0^ ■
fSLENSK W&M ERFÐAGREINING
styrkir útsendinguna