Dagur - 03.02.2000, Qupperneq 15
FIMMTUDAGVR 3. FEBRÚAR 2000 - 1S
Thgpr
DAGSKRÁIN
SJÓNVARPIÐ
10.30 Skjáleikur.
16.00 Fréttayflrlit.
16.02 Leiöarljós.
17.00 BeverlyHills 90210 (24:27)
17.35 Sjónvarpskringlan - Auglýs-
ingatimi.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Kötturinn og kakkalakkarnir
(8:13) (Oggy and the
Cockroaches) T.
19.00 Fréttir, Iþróttir og veður.
19.35 Kastljósib.
20.00 Frasier (21:24).
20.30 DAS 2000-útdrátturinn.
20.35 Petta helst...
21.10 Feögarnir (9:13) (Turks).
22.00 Tíufréttir.
22.15 Nýjasta tækni og vísindi. I þætt-
inum verður fjallaö um muninn á
því að nota stafræna tækni eða
filmur í kvikmyndahúsum, niðurrif
háhýsa og örsmáa njósnaflugvél.
22.30 Andmann (17:26) (Duckman).
22.55 Vélin. í þættinum er fylgst með
því sem var að gerast f skemmt-
analífinu um helgina, litið inn í
leikhúsin, farið á myndlistarsýn-
ingar og skyggnst um á skemmti-
stöðum. Aðalviöfangsefnið er alls
staðar það sama: fólk. E. Umsjón:
Kormákur Geirharðsson og Þórey
Vilhjálmsdóttir.
23.20 Sjónvarpskringlan - Auglýs-
ingatími.
23.35 Skjáleikurinn.
10.10 Nærmyndir
10.45 Kynin kljást.
11.15 Blekbyttur (1.22) (e) (Ink).
11.40 Myndbönd.
12.35 Nágrannar.
13.00 Kraftaverkaliðiö (Sunset Park).
Bíómynd á léttu nótunum um
hvíta kennslukonu sem á sér
þann draum heitastan að geta far-
ið að setjast í helgan stein. Fjár-
hagurinn er hins vegar ekki beys-
inn og því verður hún að taka að
sér að þjálfa körfuboltalið um hríð
áður en hún getur látiö drauminn
rætast. Liðið er eingöngu skipað
blökkumönnum og þjálfarinn gæti
þvf átt erfitt uppdráttar.
14.35 Oprah Winfrey.
15.20 Andrés Önd og gengiö.
15.45 Eruö þið myrkfælin?
16.05 Hundalif.
16.30 MeöAfa.
17.20 Skriðdýrin (Rugrats).
17.45 Sjónvarpskringlan.
18.05 Nágrannar.
18.30 Cosby (18.24) (e). Gamli heimilis-
vinurinn Bill Cosby er kominn aft-
ur á kreik í nýrri þáttaröð um eftir-
launaþegann Hilton Lucas.
18.55 19>20
19.30 Fréttir.
20.05 Kristall (18.35).
20.35 Felicity (15.22).
21.30 Blekbyttur (8.22) (Ink).
22.00 Ógn aö utan (9.19) (DarkSkies).
22.45 Kraftaverkaliöið (Sunset Park).
Bfómynd á léttu nótunum um
hvíta kennslukonu sem á sér
þann draum heitastan að geta far-
ið að setjast í helgan stein. Fjár-
hagurinn er hins vegar ekki beys-
inn og því verður hún að taka að
sér að þjálfa körfuboltalið um hrið
áður en hún getur látið drauminn
rætast. Liðið er eingöngu skipað
blökkumönnum og þjálfarinn gæti
því átt erfitt uppdráttar.
00.20 Eins konar líf (e) (Some Kind of
Life). Hjónin Alison og Steve eru
hamingjusamlega gift og hjá þeim
leikur allt f lyndi. Þar verður þó
breyting á þegar Steve hlýtur var-
anlegan heilaskaða í alvarlegu
bílslysi.
02,05 Dagskrárlok.
Hkvikmynd dagsins
SaMaus
fegurð
Stealing Beauty - mynd um unga konu sem held-
ur til Toscana á Ítalíu til að dvelja þar sumar-
langt. Tvennt vakir einkum fyrir henni: að endur-
nýja kynni við strákinn sem smellti á hana
ógleymanlegum kossi nokkrum árum áður og að
komast að meiru um móður sína sem mátti lítið
vera að því að sinna börnum á blómaskeiði sínu.
Frönsk/ítölsk/bresk frá 1996. Leikstjóri: Bern-
ardo Bertolucci. Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Liv
Tyler, Joseph Fiennes. 1996. Maltin gefur þrjár
stjörnur.
Sýnd á
Bíórásinni
kl. 22.10
og einnig
rúmlega 4
eftir mið-
nætti.
-w
18.00 NBA tilþrif (15:36).
18.30 Sjónvarpskringlan.
18.50 Fótbolti um víða veröld.
19.20 Tímaflakkarar (e) (Sliders).
20.10 Babylon 5 (2.22).
21.00 Stúlka sex (Girl 6). Hún er ung og
hæfileikarík, gullfalleg og tilbúin
að taka að sér stóra hlutverkið.
Aðalhlutverk: Theresa Randle,
Isaiah Washington, Spike Lee,
Jenniler Lewis, Debi Mazar. Leik-
stjóri Spike Lee. 1996. Stranglega
bönnuð börnum.
22.45 Jerry Springer (18.40) (Jerry
Springer Show). 1999.
23.25 Samviskulausir fantar (Men of
War). Spennumynd. Óprúttnir
byggingaverktakar hafa augastað
á eyju einni og ætla sér að hefja
þar umsvifamiklar framkvæmdir.
Aðalhlutverk. Dolph Lundgren,
Charlotte Lewis, B.D. Wong, Ant-
hony John Denison. Leikstjóri.
Perry Lang. 1994. Stranglega
bönnuð börnum.
1.05 Dagskrárlok og skjálelkur.
18.00 Fréttir.
18.15 Topp 20. Topp 20 er nýr vinsælda-
listi framleiddur af Skjá einum og
mbl.is. Listinn er kosinn á mbl.is og
myndböndin við lögin spiluð á
fimmtudögum á Skjá einum. Hægt
er að taka þátt í kosningunni með
þvi að fara á mbl.is og velja listann
sem er uppfærður daglega. Topp
20 er vinsældalisti þar sem þú get-
ur haft áhrif.
19.10 Love Boat (e).
20.00 Fréttir,
20.20 Benny Hill (19:26).
21.00 Þema: Cosby Show (3:24).
21.30 Þema: Cosby Show (4:24).
22.00 Silikon. Umsjón: Börkur Hrafn
Birgisson og Anna Rakel Róberts-
dóttir.
22.50 Topp 20. Farið yfir vinsælustu lög-
in hverju sinni. Umsjón: María
Greta Einarsdóttir.
24.00 Skonnrokk.
FJÖLMIDLAR
Þekkirðu Stínu fínu?
skrifar
Mér skilst að
m e i r i h 1 u t i
okkar Islend-
inga trúi á álfa
og önnur
h i n d u rvi t n i,
við trúum flest
á líf eftir þetta
líf og erum
forvitin að vita
hvað gerist
lífsljósið slokknar.
eru eftirsóttir til að
eftir að
Miðlar
komast í samband við æðra til-
verustig og þeir eru einnig á
öldum ljósvakans.
Þórhallur Guðmundsson mið-
ill hefur lengi verið með vin-
sæla útvarpsþætti, um þessar
mundir á Bylgjunni undir heit-
inu Lífsaugað. Þar ræðir hann
við nokkra hlustendur, þá fáu
sem komast að hvert kvöld, og
með misjafnlega sterku „sam-
bandi" flytur hann skilaboð að
handan Sem stundum hitta í
mark og stundum ekki. Ég hef
ekki mikið vit á þessum hlut-
um en get þó ímyndað mér að
erfiðara sé fyrir niiðil að kom-
ast í samband með viðmæl-
anda á símalínu í stað þess að
hafa hann fyrir framan sig.
Þórhallur hefur þægilega út-
varpsrödd og þótt ég hafi sett
spurningar við æðra tilverustig
er oft skemmtilegt að hlusta á
þættina hans. „Þekkirðu Stínu
fínu?“ spurði Þórhallur
einn viðmælenda sinna í
þættinum í fyrrakvöld en
þá komst hann oft á flug.
I þetta sinn þekkti við-
komandi lítið til Stínu
fínu en hún var greini-
lega komin í hljóðverið
hjá Þórhalli.
Fyrir þá sem ekki hafa
prófað, mæli ég með því
að fólk hlusti á Bylgjuna
milli 10 og 12 á þriðju-
dagskvöldum. Mín
reynsla er sú að Lífsaug-
að sé bara hið besta
streitumeðal.
bjb@ff.is
Þórhallur Guðmundsson miðill er eftirsóttur, bæði íút-
varpi og annars staðar. AHir vilja komast í æðra sam-
band.
RÍKISUTVARPIÐ RAS1
FM 92,4/93,5
10.00 Frettir.
10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 í pokahorninu. Tónlistarþáttur Edwards
Frederiksen.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Jón Asgeir
Sigurösson og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Takk fyrir spjalliö - rabbaö um mælskulist-
ina. Umsjón: Sigríöur ArnaFdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Hvítjkristur eftir Gunnar
Gunnarsson. Hjalti Rögnvaldsson les. (24:26)
14.30 Miödegistónar. Partíta f E^tiúr eftir Johann
Sebastian Bach. ArnaWur Arnarson leikur ó gít-
ar. ■ • *
15.00 Fréttir. , -
15.03 íslendingar erlendis.. Fimmti og lokaþáttur.
Rætt við íslendinaa j. Bresku Kolombíu í
Kanada. Umsjón: Joh Asgejrsson. Menningar:
sjóöur útvarpsstöðva'Styrkti gerð þátíarlns. . - .1
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Tónaljóö. Tónlistarþáttur. Unu Margréfar Jóns-
dóttur. ■
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir,; tónlist og
sögulestur. Stjórnendur: Ragnheiður ‘Gyða
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. •_
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.' Vita-
vöröur: Atli Rafn Sigurðarson.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Raddir skálda. Umsjón: Gunnar Stefánsson.
(e)
19.57 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá tónleik-
um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. •
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Guömundur Einarssoþflytur.
22.20 Villibirta. Bókaþáttur. Umsjón: Eiríkur Guð-
mundsson. (e) •
23.10 Popp. Þáttur Hjálmars Sveinssonar. Tóníistin
sem breytti lífinu.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónaljóö. Tónlistarþáltur Uhu Margrétár Jóna>
dóttur. (e)- > - ‘
‘
~ í~ i* ~£ 'z-n "'T'iryt
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
10.00 Fréttir.
10.03 Brot úr degi.
11.00 Fréttir.
11.03 Brot úr degi.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir..
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og af-
mæliskveðjur. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Poppland.
16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill
Ólafs H. Torfasonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.,
20.00 Skýjum ofar. Umsjón: Eldar Ástþórsson og
Arnþór S. Sævarsson.
22.00 Fréttir.
. 22.10 Konsert. (e)
23.00 Hamsatólg. Rokkþáttur íslands. Umsjón:
. Smári Jósepsáon:
2fÓ0 Fréttir.
; LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2; Útvarp Norður- -
; lands kl./8,ÉO-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp
• Austurlands’ kl,- 18.30-19.00. Útvarp Suður-
lanðs kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða
kl. 18.30-19.00.. Frétfir 'kl. -7.00, 7.30, 8.00, •
9.00, 10.00, 11 ;Q0„12.ÖQ, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00,17.00,18.00, 22.00 og 24.00. Stutt land-
. -; veðurspá kl. 1. og í lok frétta kh'2,5, 6> 8,12,16,
19 og 24. ItarJeg landveðprspá á Rás 1: kl.
6.45, 10.03, T2.45,í,og 22.1 Œ Sjóveöurspá á
• Rás T: kl. 1, 4.30..6.45, 10.03. 12.45. 19.30 og
- . 22;iQ: Samlesnar auqlýsingar laust fyrir kl.
7.Q0, 7.30,. 8.00, 8.3l, 9.ÖQ, 10.00, 11.00,
. .12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,17.00, 18.00
'.'7 .*og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
: 09.05 Kristófer Helgason'jeikuGdægurlög, afjar tíð-
'■j fNétJNdfl flyju’r Tilús16r^dum. Fréttif kl.'
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í
fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tón-
listarþætti Alberts Ágústssonar.
13.00 íþróttir eitt. Þaö er íþróttadeild Bylgjunnar og
Stöövar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í
fyrirrúmi í þessum, fjölbreytta og frísklega tón-
listarþætti Alberts Ágústssonar.
16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir
og Björn Þór Sigbjörnsson. Fréttir kl. 16.00,
17.00 og 18.00.
17.50 Viöskiptavaktin.
18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur ís-
lenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er
hvers manns hugljúfi.
Ævar Kjartansson er einn stjórnenda Vídsjár á
Rás 1 kl 17:03.
19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Ragnar Páll Ólafsson. Netfang:
ragnarp@ibc.is
00:00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá
Stöövar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102.2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur-
lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14,00,
15.00 og 16.00.17.00 Paö sem eftir er dags, í kvöld
og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár-
unum 1965-1985.
KLASSÍK FM 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgun-
stundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Léttklassík f
hádeginu. 13.30 Tónskáld mánaöarins (BBC): Gi-
acomo Puccini. 14.00 Klassísk tónlist.
Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl.
9,12 og 15.
GULL FM 90.9
7-11 Ásgeir Páíl. Morgunógleðin. 11-15 Bjarni Ara-
son. Músík og minningar. 15-.19 Hjalti Már.
FM957
07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bæring 15-19
Svali 19-22 Heiöar Austmann 22-01 Rólegt og róm-
antiskt meö Braga Guömundssyni
X-ið FM 97,7
05.59 Miami métal - í beinni útsendingu. 10.00 Spá-
maöurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 X strím. 22.00
Hugarástahd (Teknó&Hús). 00.00 ítalski plötusnúö-
urinn. Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 12,' 14 ,16 & 18.
MONO FM 87,7
07-10 Sjötiu 10-13 Amar Alberts 13-16 Einar Ágúst
16-18 Jón Gunnar Geirdal 18-21 íslenski listinn 21-
22 Doddi 22-01 Guömundur Arnar
LINDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, ájían daginn.. .
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól-
arhringinn.
r-**V t* % wmM
rr« v•*•*¥ i ■
.XXLX ’
18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu viö
Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15,
19.45,20.15,20.45)
20.00 Sjónarhorn - fréttaauki
21:00 I sóknarhug Fundur um byg-
göamái og umræðuþáttur í sjón-
varpsal I samstarfi við
Avinnuþróunarfélag Eyjafjaröar og
Háskólann á Akureyi.
22.15 Leigumoröingjar á flótta Max and
Jeremy. Max og Jeremi eru tveir
glæpamenn sem eru áflótta undan
bæöi lögreglunni og glæ-
pasamtökunum þrátt fyrir að
samkomulagið sé ekki alltaf upp á
það besta. Bandarísk 1992
BÖNNUÐ BÖRNUM (e)
06.00 Golfkempan (Tin Cup).
08.10 Kvennabósinn og kona hans
10.00 Engin uppgjöf
12.00 Golfkempan (Tin Cup).
14.10 Vinkonur (Now And Then).
16.00 Engin uppgjöf (Never Give up.
The Jimmy V.Story).
18.00 Kvennabósinn og kona hans
(Younger and Younger).
20.00 Snowboard Academy
22.00 Saklaus fegurö (Stealing
Beauty).
00.05 Vinkonur (Now And Then).
02.00 Rokkstjarnan (The Rose).
04.10 Saklaus fegurö
06.00 Morgunsjónvarp.
17.30 Krakkar gegn glæpum.
18.00 Krakkar á ferö og flugi. Barnaefni.
18.30 Lff f Oröinu með Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Kærleikurinn mikilsveröi
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund.
21.30 Lff i Orðinu meö Joyce Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur
22.30 Llf f Orðinu með Joyce Meyer.
23.00 Lofiö Drottin
ÝMSAR STOÐVAR
ANIMAL PLANET
10.00 Judge Wapner's Animal Court. 10.30 Judae
Wapner’s Animal Court. 11.00 The Giraffe of Etosha. 12.00
Crocodile Hunter. 13.00 Emergency Vets. 13.30 Pet
Rescue. 14.00 Harry’s Practice. 14.30 Zoo Story. 15.00
Going Wild with Jeff Corwin. 15.30 Croc Files. 16.00 Croc
Files. 16.30 The Aquanauts. 17.00 Emergencv Vets. 17.30
Zoo Chronicles. 18.00 Crocodile Hunter. 19.00 Crocodile
Hunter. 20,00 Emergency Vets. 20.30 Emergency Vets.
21.00. Shark Secrets. 22.00 Wild Rescues. 22.30 Wild
Rescues. 23.00 Vet School. 23.30 Emergency Vets. 0.00
Close.
BBC PBIME
10.00 Antiques Roadshow. 11.00 Learnina at Lunch: The
Contenders. 11.30 Ready, Steady. Cook. 12.00 Going for a
Sona. 1225 Change That. 13.00 Style Challenge. 13.30
EastEnders. 14.00 Ground Force. 14.30 Ready, Steady,
Cook. 15.W) Dear Mr Barker. 15.15 Playdays. 15.35 Get
Your Own Back. 16.00 Classic Top of the Pops. 16.30
Three Up, Two Down. 17.00 The Brittas Empire. 17.30 The
Antigues Show. 18.00 EastEnders. 18.30 Vets in Practice.
19.00 Last of the Summer Wine. 19.30 Only Fools and Hor-
ses. 20.00 Casualty. 21.00 Shooting Stars. 21.30 John
Sessions' Likely Stories. 22.00 Aimée. 23.30 Songs of
Praise. 0.00 Learnina History: The Birth of Europe. 1.00
Learning for Schoof: Come Outside. 1.15 Learning for
School: Come Outside. 1.30 Learnina for School: Come
Outside. 1.45 Learning for School: Come Outside. 2.00
Learning from the OIJ: Sex and the Single Gene? 2.30
Learning from the OU: The Art of Breathing. 3.00 Learning
from the OU: Galapagos: Research in the Field. 3.30
Learning from the OU: rlealth and Ðisease. 4.00 Learning
Languages: Deutsch Plus 17. 4.15 Learning Languaaes:
Deutsch Plus 18.4.30 Leaming Languages: Deutsch Plus
19.4.45 Learning Languages: Deutsch Plus 20.
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Bear Attack. 11.30 Among the Baboons. 12.00 Ex-
plorer’s Journal. 13.00 Against Wind and Tide. 14.00 The
Old Faith and the New. 14.30 Raider of the Lost Ark. 15.00
In Search of Human Origlns. 16.00 Explorer's Journal.
17.00 To the Magic Mountain. 18.00 Monster of the Deep.
18.30 The Year of the Bee. 19.00 Explorer’s Journal. 20.00
SDiving with the Russians. 21.00 Ozone: Cancer of
ky. 22.00 The Day Earth Was Hit. 23.00 Explorer’s Jo-
umal. 0.00 Nile, Above The Falls. 0.30 The Nuba of Sudan.
1.00 Deep Diving with the Russians. 2.00 Ozone: Cancer
of the Sky. 3.00 The Day Earth Was Hit. 4.00 Explorer’s Jo-
urnal. 5.00 Close
DISCOVERY
10.00 The Dinosaurs! 11.00 Solar Empire. 12.00 Top
Marques 12.30 Creatures Fantastic. 13.00 Animal X. 13.30
Next Step. 14.00 Disaster. 14.30 Flightllne. 15.00
Shipwreck! 16.00 Rex Hunt Rshing Adventures. 16.30
Discovery Today. 17.00 Time Team. 18.00 Spies Above.
19.00 Diving School. 19.30 Discovery Today. 20.(W In the
Mind of Conmen. 21.00 The FBI Rles. 22.00 Forensic Det-
ectives. 23.00 Battlefield. 0.00 In the Mind of DaredeviJs.
1.00 Discovery Today. 1.30 Car Country. 2.00 Close.
SKY NEWS
10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00
News on the Hour. 11J30 Money. 12.00 SKY News Today.
14.30 Your Catl. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World
News. 17.00 Live at Rve. 18.00 News on the Hour. 20.30
SKY Business Report. 21.00 News on thé Hour. 21.30 Fas-
hion TV. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00
News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on
the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY
Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Fashion TV.
4.00 News on the Hour. 4.30 The Ðook Show. 5.00 News on
the Hour. 5.30 CBS Evening News.
CNN
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 Worid News.
11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition.
12.30 Movers With Jan Hopkins. 13.00 World News. 13.15
Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 Worid News.
14.30 Showbiz Today. 15.00 Worid News. 15.30 World
Sport. 16.00 World News. 16.30 CNN Travel Now. 17.00
Larry King Live. 18.00 Worid News. 18.45 American Ed-
Ition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today.
20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Eurooe.
21.30 Insight. 22.00 News Update/World Business Tooay.
22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Mo-
neyline Newshour. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business
This Momina. 1.00 Worid News Americas. 1.30 Q&A. 2.00
Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 Moneyline. 4.00
Woríd News. 4.15 American Edition. 4.30 CNNNewsroom.
TCM
21.00 Cimarron. 23.30 The Loved One. 1.30 A Very Private
Aff.air. 3.00 The Last Run.
_
6.00 Europe Today. 7.00 CNBC Europe Squawk Box. 9.00
Market Watch. 12.00 Power Lunch Europe. 13.00 US CNBC
Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European
Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power
Lunch. 19.00 ,US Street Signs. 21.00 US Market Wrap.
23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 0.00
CNBC Asia Squawk Box. 1.00 US Business Centre. 1.30
Europe Tonight. 2.Ö0 Trading Oav; 3.00 US Market Wrap.
4.00 US Business Centre. 4.30 Power Lunch Asia. 5.Ó0
Global Market Watch. 5.30 Europe Today.