Dagur - 17.02.2000, Síða 10
10- FIMMTVDAGUR 17. FEBRÚAR 2000
SMÁAUGLÝSINGAR
Húsnæði til sölu_______________
Til sölu ódýr 2ja herbergja fbúð.
Upplýsingar I síma 462 6077 eftir kl. 20.00
Ökukennsla__________________________
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class
(litla Benzinn).
Utvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari,
Þingvallastræti 18,
heimasími 462-3837, GSM 893-3440.
Til sölu___________________________
Til sölu Bifhjól
Husaberg Enduro FF 501. Nýuppgert.
Verð 300.000,-
Derbi Senda R 50. Nýtt hjól
Tilboðsverð 270.000,-
Suzuki RM 250 verð 250.000.-
Derbi Atlantis vespa. Nýtt hjól.
Tilboðsverð 250.000.-
Gasgas Enduro EC 250
á tilboðsverði út febrúar
Digital videokamera JVC fylgir tilboði,
að verðmæti 69.000.-
Visa/Euro raðgreiðslur
Gagni umboðs og heildverslun
Tungusíðu 21 - Box 24 - 602 Akureyri
Sími 461 4025 - GSM 894 8063
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
SÍGRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
frá Skógum, Öxarfirði
Katrín Árnadóttir, Yngvi Jónsson,
Gunnar Árnason,
Kristveig Árnadóttir, Gunnar Indriðason,
Árný Jónsdóttir, Vilhelm Steinarsson,
Óli Guömundur Jónsson,
Gunnþóra Sigurveig Jónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 13. febrúar.
Útförin fer fram frá Höfðakapellunni Akureyri,
föstudaginn 18. febrúar kl. 10.00
Helga Björg Gunnarsdóttir, Árni Gunnólfsson,
Anna Hermína Gunnarsdóttir, Jóhann Örn Bjarnason,
Þorsteinn Gunnarsson, Heiga Guðmundsdóttir,
barnabörn og aörir aöstandendur.
Astkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi.
ÞORSTEINN HELGI BJÖRNSSON,
Gunnólfsgötu 4, Ólafsfirði,
lést á Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri
mánudaginn 14. febrúar. Jarðsungið verður frá
Akureyrarkirkju miðvikudaginn 23. febrúar kl.13.30.
Hólmfríöur Magnúsdóttir,
Magnús Þorsteinsson, Erla Bára Gunnarsdóttir,
Björn Þorsteinsson, Sylvía Kimwoin,
Eiriksína Þorsteinsdóttir, Bessi Skírnisson,
Anna Freyja Eövarösdóttir, Karl G Þórleifsson,
afabörn og langafabörn.
■ HVAD ER Á SEYÐI?
HLJÓMSVEITARTÓNLEIKAR í NESKIRKJU
Sinfóníuhljómsveit
áhugamanna heldur tón-
leika í Neskirkju næst-
komandi sunnudag kl.
17.00 til að fagna nýju
orgeli kirkjunnar. Stjórn-
andi á tónleikunum er
Oliver Kentish og ein-
leikari á orgel er Lenka
Mátéová. Sinfóníu-
hljómsveit áhugamanna
var stofnuð 1990 og hana skipar áhugafólk í hljóðfæraleik auk tón-
listarkennara og nemenda.
A efnisskránni er „Fjórar myndir", nýtt hljómsveitarverk eftir Oliver
Kentish, þáttur úr nýjum orgelkonsert eftir Hildigunni Rúnarsdótt-
ur og orgelkonsert eftir Francis Poulenc.
Aðgangseyrir er kr. 1000, frítt fyrir börn, afsláttarverð fyrir nem-
endur og eldri borgara kr. 500.
Ibíó
BÍÓBORGIN
Stir of Echoes
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára
Breakfast of Champions
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.05
The World is not enough - 007
Sýnd kl. 4.40 og 7. B.i. 12 ára
Romance X
Sýnd kl. 9.20 og 11.10. B.i. 16 ára
BÍÓHÖLLIN
Toy Story 2
Sýnd m/ensku tali kl. 4.50, 6.55, 9 og
11.05. M/ísl. tali kl. 4.50, 6,55 og 9.
The Duke Sýnd kl. 5
The 13th Warrior
Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.05. B.i. 16 ára
Járnrisinn Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7.
Tarsan m/ísl. tali sýnd kl. 4.45
End of Days Sýnd kl. 11.05. B.i. 16 ára.
The World is not enough - 007
Sýnd kl. 9 og 11.15
SAGA-BÍÓ
Bringing out the Dead
Sýnd kl. 6.30, 9 og 11.15. B.i. 16 ára.
Englar Alheimsins
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
LAUGARÁSBÍÓ
The Insider Sýdn kl. 5 og 9
The Bone Collector
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16.
Next Friday Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STJÖRNUBÍÓ
Toy Story 2
Sýnd m/ísl. tali kl. 5, 7, 9 og 11.
The Bone Collector
Sýnd kl. 9 og 11.15
Joan of Arc Sýnd kl. 5. B.i. 16 ára.
KRINGLUBÍÓ
Toy Story 2
Sýnd m/ensku tali kl. 4.50, 6.55, 9 og
11.05. M/ísl.tali kl. 4.50 og 6.55.
Bringing otu the Dead
Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.15. B.i. 16 ára.
Deep Blue See
Sýnd kl. 9 og 11.05. B.i. 14 ára.
Járnrisinn Sýnd m/ísl. tali kl. 4.45.
HÁSKÓLABÍÓ
Stigmatá
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. B.i. 16 ára.
American Beauty
Sýnd kl. 6, 9 og 11.15. B.i.14 ára.
Englar alheimsins
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Double Jeopardy
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 14 ára.
Viðskiptaskúrkurinn Sýnd kl. 9 og 11.
Ungrfúin góða og húsið
Sýnd kl. 5 og 7.
REGNBOGINN
Toy Story 2 Sýnd kl. 5 og 7. ísl. tal.
Anywhere but here
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Fight Club Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
Lilli snillingur Sýnd kl. 5 og 7.
House on Haunted Hill
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16ára.
Drive me Crazy Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BORGARBÍÓ, AKUREYRI
Englar alheimsins Sýnd kl. 5 og 7.
Joan of Arc
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 14 ára.
Anywhere but here Sýnd kl. 9.
Double Jeopardy
Sýnd kl. 11.10. B.i. 14 ára.
NÝJA BlÓ, AKUREYRI
Toy Story 2 Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7.
House on the Hunting Hill
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.
Mystery men Sýnd kl. 5 og 7.
Bringin out the Dead
Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Artemisia í Hinu Húsinu
„Artemisia" opnar samsýningu
í Gallerí Geysi, Hinu Húsinu
v/Ingólfstorg nk. laugardag
kl. 16.00.-18.00. „Artemisia“ er
hópur 4 ungra listakvenna sem
allar stunda nám við myndlist-
arbraut í Fjölbrautaskólanum í
Breiðholti, þær eru: Anna Jóna
Heimisdóttir, Eva Engilráð
Thoroddsen, Margrét Rós
Harðardóttir og Þórunn Maggý
Kristjánsdóttir.
Sýningin stendur frá 19.02,-
05.03. 2000 og er opin alla
virka daga frá kl.9.00.-17.00.
Allir eru velkomnir á opnun-
ina.
Grunnskólahátíð í Hafnar-
firði
I dag fimmtudaginn 17. febrú-
ar verður Grunnskólahátíðin í
Hafnarfirði haldin í íþróttahúsi
Víðistaðaskóla. Það eru nem-
endur á unglingastigi ogÆsku-
Iýðsráð Hafnarfjarðar sem
standa að hátíðinni.
Sameiginleg skemmtidagskrá
grunnskólanna verður í
íþróttahúsinu kl. 15:00 og þar
verða ílutt ýmis verk eftir nem-
endur á unglingastigi. Foreldr-
um og öðrum aðstandendum
unglinganna boðin ókeypis að-
gangur á sýninguna. Um kvöld-
ið verður dansleikur fyrir ung-
linga í grunnskóladeildum
skólanna í íþróttahúsinu við
Víðistaðaskóla. Húsið verður
opnað kl. 20:30 og verður
margt spennandi í boði.
Hljómsveitirnar Súrefni og
Sálin Ieika fyrir dansi, sigur-
vegarar úr kariokekeppni
Hafnarfjarðar syngja, break-
danssýning verður frá dans-
skóla Heiðars Ástvaldssonar og
ungir hafnfirskir plötusnúðar
spila. Meðferð vímuefna er að
sjálfsögðu óheimil. Að dansleik
loknum verða rútuferðir um
bæinn þannig að allir komist
heilir heim.
Ljóð og sögur í Gerðarsafni
I dag ld. 17 verður upplestur á
vegum Ritlistarhóps Kópavogs
í Gerðarsafni. Kópavogsskáldin
Helga K. Einarsdóttir, Valgerð-
ur Benediktsdóttir og Þórður
Helgason lesa ljóð og sögur eft-
ir sig og aðra og Þórhallur
Gunnarsson leikari les sögu
eftir móður sína, Guðríði Lillý
Guðbjörnsdóttur. Aðgangur er
ókeypis og allir velkomnir.
Félag eldri borgara Ásgarði,
Glæsibæ
Kaffistofa opin alla virka daga
frá kl. 10:00-13:00. Matur í
hádeginu. Leikhópurinn Snúð-
ur og Snælda sýna leikritið
„Rauða Klemman" kl. 14.00 á
föstudag, sunnudag ld. 17.00
og miðvikudag kl. 14.00. Miða-
pantanir í síma 588-21 11,
551-2203 og 568-9082. Brids
kl. 13.00 í dag. Tillögur kjör-
nefndar til stjórnarkjörs liggja
frammi á skrifstofu félagsins.
Framtalsaðstoð verður fyrir fé-
lagsmenn búsetta í Reykjavík
þriðjudag 22. febrúar. Ferð til
Norðurlanda 16. maí, upplýs-
ingar á skrifstofu félagsins í
síma 588-2111 frá kl. 9.00 tii
17.00.
Húnvetningafélagið
Félagsvist verður í Húnabúð
Skeilunni 11 í kvöld kl 20.00.
Parakeppni. Kaffiveitingar. All-
ir velkomnir.
■ fra degi
FIMMTUDAGURINN 17. FEBRÚAR
48. dagur ársins, 318 dagar eftir.
Sólris kl. 9.18, sólarlag kl. 18.06
Þau fæddust 17. februar
•1881 fæddist bandaríska hjúkrunarkon-
an og Ijósmóðirin Mary Breckenridge.
• 1894 fæddist Finnur Sigmundsson
landsbókavörður.
•1919 fæddist bandaríska leikkonan
Kathleen Freeman.
• 1922 fæddlst bandaríski söngvarinn og
lagahöfundurinn Tommy Edwards.
• 1934 fæddist enski leikarinn Alan
Bates.
• 1942 fæddist Huey Newton, einn stofn-
enda hreyfingar hcrskárra bliikkumanna
í Bandaríkjunum, Black Panthers.
• 1963 fæddist bandaríski körfubolta-
kappinn Michael Jordan.
Þetta gerðist 17. febrúar
• - Jal fliínhlip^j 'V'.lÉkt
neimspekinginn Oiordano Bruno a báli.
TIL 0AGS
• 1795 tók Englendingurinn Thomas
Seddel upp úr garðinum sínum þá
stærstu kartöflu sem hann (og fleiri)
hafði nokkurn tímann séð. Hún var 8,3
kg að þyngd.
• 1876 voru sardínur fyrst soðnar niður í
dós, en fyrir því stóð Bandaríkjamaður
að nafni Julius Wolff.
• 1932 var bíómyndin Shanghai Express
eftir Josef von Sternberg frumsýnd, með
Marlene Dietrich í aðalhlutverki.
• 1933 kom út fyrsta eintak bandaríska
fréttatímaritsins Newsweek.
• 1968 var kolakraninn við Reykjavíkur-
höfn rifinn.
Vísa dagsins
Ltfinu er tillílils eytt,
litlu er af að slála,
en sárast er að syrgja ei neitt
og sitja j)ó og gráta.
Þórunn Sívertsen
Afmælisbam dagsins
Breski rithöfundurinn Ruth Rendell
fæddist í London þann 17. febrúar
árið 1930. Þegar hún hafði lokið
menntaskóla gerðist hún blaðamaður,
en ferli hennar lauk eftir að hún hafði
skrifað frétt fyrirfram af kvöldverði í
tennisklúbbi, sem reyndist viðburða-
ríkari, þar sem aðalræðumaðurinn lést.
Hún hafði skrifað sex bækur þegar
fyrsta bók hennar um Wexford-lög-
regluforingja var gefin út. Ruth
Rendell ver tíma sínum í að lesa'og
skrifa en hún les meira en fimm bæk-
ur á viku um allskonar efni.
Það er heilmikið fyrirtæki að vera mann-
eskja. Jóhannes Sveinsson Kjarval
Heilabrot
Þórður var staddur á bókasafninu ásamt
vini sínum. Vinurinn segir Þórði að í
ákveðinni bók sé fimm þúsund króna seðill
falinn á milli blaðsíðu 243 og 244. Þórður
hugsar sig aðeins um, en kemst að þeirri
niðurstöðu að vinurinn sé að plata sig.
Hvernig fann hann það út?
Lausn á síðustu beilabrotum: Appelsín-
urnar voru sjö. Konan fékk fjórar (þrjár og
hálfa plús hálfa), og þá voru eftir þrjár.
Eldri sonurinn fékk tvær (eina og hálfa
plús hálfa), og þá var eftir ein. Yngri sonur-
inn fékk eina (hálf plús hálf).
Veffang dagsins
Nú þegar „öll“ leikrit Shakespeares eru
væntanlcg á fjalirnar í einu lagi er ekki úr
vegi að setjast að lestri og rifja upp stykki
meistarans. Það er óþarfi að gera sér ferð á
hókasafnið til þe.ss, Hægt er að nálgast
Shakesppare allan á .www.ipl.org/reitd-
ing/shakéspöare/shakespeai e.hunl