Dagur - 17.02.2000, Qupperneq 11

Dagur - 17.02.2000, Qupperneq 11
Ð^ur FIMMTUDAGUR 17. F E B R Ú A R 2000 - 11 ÞrönsÉt veröur um erártorg Þessi uppdráttur sýnir í grófum dráttum tillögu að breyttu deiliskipulagi að Dalsbraut 1 á Akureyri vegna byggingar verslunarmiðstöðvar þar. ■a dagskra Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna Aðaifundur Menningar- og frið- arsamtaka íslenskra kvenna verður haidinn í dag limmtu- daginn 17. febrúar kl. 20 í MIR-salnum, Vatnsstíg 10 (bakhús). Fundarefni: 1. Almenn aðalfundarstörf. Kosning formanns. Kosning í stjórn. Lagabreytingar. 2. Gestur fundarins verður Petrína Rós Karlsdóttir, frönskukennari. Mun hún segja frá námskeiði í Tungu- málamiðstöðinni í Graz, sem kallaðist Tungumálakennsla og friður (Language Teaching and Peace). Er innlegg hennar hluti af fund- arröð vetrarins, sem tileinkuð er FRIÐI, en Sameinuðu þjóðirnar hafa tilnefnt árið 2000, Ár Friðar. Fundurinn er öllum opinn. Stjórn MFÍK Hafrs og loftslag Dr. Martin W. Miles frá Háskól- anum í Bergen heldur íyrirlest- ur um hafísmælingar og lofts- lagsbreytileika við norðanvert Norður-Atlantshaf á vegum Stofnunar Vilhjálms Stefáns- sonar í dag kl. 16.15. Fyrirlesturinn fer fram í kennslustofu við aðalsal Há- skólans á Akureyri að Sólborg og er á ensku og öllum opinn. ■krossgátan Lárétt: 1 rauðber 5 áform 7 anda 9 átt 10 sýkja 12 karlmannsnafn 14 sár 16 nisti 17 látnir 18 laug 19 sveifla Lóðrétt: 1 pár 2 styggi 3 skammt 4 grip 6 ber 8 svipað 11 viðkvæmir 13 hryssa 15 afreksverk Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 kúsk 5 vitur 7 órar 9 ló 10 kenna 12 asni 14 ása 16 kær 17 trauð 18 sið 19 rak Lóðrétt: 1 klók 2 svan 3 kirna 4 kul 6 rósir 8 reisti 11 askur 13 næða 15 arð ■gengio Gengisskráning Seölabanka íslands 16. febrúar 2000 Dollari 72,7 73.1 72,9 Sterlp. 115,24 115,86 115,55 Kan.doll. 49,88 50,2 50,04 Dönsk kr. 9,573 9,627 9,6 Norsk kr. 8,837 8,889 8,863 Sænsk kr. 8,411 8,461 8,436 Finn.mark 11,9848 12,0594 12,0221 Fr. franki 10,8633 10,9309 10,8971 Belg.frank. 1,7664 1,7774 1,7719 Sv.franki 44,37 44,61 44,49 Holl.gyll. 32,3355 32,5369 32,4362 Þý. mark 36,4337 36,6605 36,5471 ít.llra 0,03681 0,03704 0,03692 Aust.sch. 5,1786 5,2108 5,1947 Port.esc. 0,3554 0,3576 0,3565 Sp.peseti 0,4283 0,4309 0,4296 Jap.jen 0,6654 0,6698 0,6676 írskt pund 90,4792 91,0426 90,7609 GRD 0,2138 0,2152 0,2145 XDR 97,58 98,18 97,88 EUR 71,26 71,7 71,48 Lóðin fuUnýtt frá upp- hafi, fjöldi hílastæða í lágmarki. Tvöfaldur hámarkshalli á gatna- mótum. Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í fyrradag að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi á Gleráreyr- um, vegna fyrirhugaðrar verslun- armiðstöðvar þar. Lóðin sem um ræðir er í allt 79.510 fermetrar en með breyt- ingunni og samningi við alla lóð- arhafa á Dalsbraut 1 er lóðinni skipt upp í tvær sjálfstæðar lóðir þannig að hægt sé að úthluta sjálfstæðri lóð undir verslunar- miðstöðina. Þar með verður til ný gata sem liggur í gegnum núver- andi lóð, milli Þórunnarstrætis og Borgarbrautar. Gatnamót þessar- ar nýju götu og Þórunnarstrætis hafa raunar þegar verið gagnrýnd og kemur fram í greinargerð með tillögu um breytingu á deiliskipu- lagi að halli á gatnamótunum er tvöfaldur hámarkshalli við gatna- niót og því verða þau mjög erfið með þeirri miklu umferð sem fylgja mun verslunarmiðstöðinni, sérstaklega að vetri til. Ljóst er af uppdráttuni að þeg- ar í upphafi er svæðið nýtt til hins ítrasta og nokkuð þröngt urn. Til að mvnda er gert ráð fyrir aðeins 31 1 bílastæðum, sem er alveg í lágmarki miðað við væntanlega þörf. Þá er aðkoma mjög þröng al' Borgarbrautinni vegna skemmu- bygginar sem nýlega var endur- „Stjórn Samtaka um kvennaat- hvarf hefur ekki komið saman til að fjalla um málið, en svo mikið má fullyrða að það ríkja cngir kynþáttafordómar í okkar mál- flutningi,'1 segir Helga Tulinius, formaður samtakanna í samtali við Dag. Sem kunnugt er mótmæltu Mannréttindasamtök innflytj- enda og fjölskyldna þeirra mál- flutningi fræðslufulltrúa Kvcnna- athvarfsins, Ástu Júlíu Arnardótt- ur, í tengslum við erindi hennar á fundi Jafnréttisráðs um kynlífs- byggð og í eru Bakaríið við brúna og verslunin Svefn og heilsa. Versliuiin þróast skipulagslaust í greinargerð með tillögunni kem- ur fram sú skoðun að miðbær Ak- ureyrar muni að öllum líkinduni þróast í norður. Fyrrum iðnaðar- byggingar meðfram Glerárgötu hafi nú þegar ákveðinn miðbæjar- brag þrátt fyrir slæma tengingu við miðbæinn. Þá hafi talsverð miðbæjarstarfsemi einnig leitað niður eftir Furuvöllum í iðnaðar- hverfi sem er illfært gangandi veglarendum. „Verslunin hefur því þróast á eigin forsendum, skipulagslaust, inn á iðnaðar- svæðin norðan miðbæjar og myndað víðfeðmt verslunar- og þrælkun. Mannréttindasamtök- unum fannst að málflutningur Ástu um „asískar konur" bæri vott um kynþáttafordóma eða -hyggju, en á sameiginlegum fundi þess- ara aðila var komist að þeirri nið- urstöðu að tilteknir fjölmiðlar hafi haft rangt eftir Ástu. I kjöl- farið spilaði RUV upptöku af við- tali við Ástu, þar sem kom fram að ekki hefði verið ranglega haft eftir henni á þeim bæ. Samkvæmt þessu stendur kvörtun Mannrétt- indasamtakanna eftir óafgreidd. „Eg hyggst koma á stjórnar- þjónustusvæði sem ekki hefur nein miðbæjareinkenni eða þá já- kvæðu þætti sem taldir eru nauð- synlegir miðbæjum," segir þar meðal annars. Þar segir einnig um tengsl svæðisins við miðbæ- inn: „I framhaldi af byggingu verslunarmiðstöðvar á Gleráreyr- um verður nauðsynlegt að yfirfara skipulagsáætlanir um uppbygg- ingu og framlíðarþróun miðbæj- arins þannig að stuðla megi að samfelldu og áhugaverðu mið- bæjar- og verslunarumhverfi..." Uppdráttur ásamt skýringa- mynd liggur frammi í Ráðhúsi Akureyrarbæjar og á heimasíðu bæjarins, www.akureyri.is, til kynningar til 29. mars en þann dag klukkan 16.00 rennur út frestur til athugasemda. — HI fundi við fyrsta tækifæri, en eins og ég skil málið þá tók Ásta ein- faldlega lýrir dæmi sem hefur komið upp hjá Kvennaathvarfinu, en var ekki að dæma allar asískar konur. Maður hlýtur að spyrja sig að því hvort þegja eigi yfir ein- stökum dæmum og hvenær eigi að tala um þau og þá hvernig. Það er vandmeðfarið, en eftir stendur að það eru nokkrir Islendingar til scm gera þetta, ná sér í konur í gegnum pöntunarlista, og þar má tala um nokkur Ijót tilfelli," segir Helga. — FÞG Freyvangsleikhúsið Eyjafjarðarsveit 10 mín. akstur frá Akureyri Fló á skinni gamanleikurinn víðfrægi eftir Georges Feydeau. Leikstjóri Oddur Bjarni Þorkelsson. 5. sýning fimmtudag 17. feb. kl. 20.30 6. sýning föstudag 18. feb. kl. 29.30 7. sýning föstudag 19 feb. kl. 20.30 Barnaafsláttur, hópafsláttur og enn betra verð fyrir eldriborgara. Miðapantanir í síma 463-1195 frá kl 16.00 sýningardagana. Kveimaathvarfið afneitar fordómum k Lil.illUUianlf5ltjL4liLli.ILI H m Miðasala: 462-1400 Sa msta rf sver kef n i Leikfélags Akureyrar og leikhópsins Norðanljós Skækjan Rósa -eftir José Luis Martín Descalzo Þýöandi Örnólfur Arnason Ljósahönnun: Ingvar Björnsson Hljóðmynd: Kristján Edelstein Leikmynd og búningar: Edward Fuglo Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir Leikari: Saga Jónsdóttir (...Skækjur verða á undan yður inní guðsríki. Matt. 21 - 31) Frumsýning laugard. 19. feb. kl. 20.00 UPPSELT Sýningar sunnud. 20. feb. föstud. 25. feb. og laugard. 26. feb. AÐEINS 10 SÝNINGAR Jólakorta- samkeppnin! Peir sem voru svo vin- samlegir að senda inn kort í samkeppnina geta nálgast þau í leikhúsinu á miðasölutíma. GJAFAKORT - GJAFAKORT Einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! k | Lilujúj UiBhI Í3 iijLúl i raniFiro íiiluuj Ihlnl.ilj i&tfl tatúlrBtálbl „1 rBð LEIKFÉLA6 AKUREYRAR Miðasalan opin alla virka daga frá kl. 13:00-17:00 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.