Dagur - 17.02.2000, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2000 - 15
DAGSKRÁIN
SJÓN VARPIÐ
10.30 Skjáleikur.
15.35 Handboltakvöld (e).
16.00 Fréttayfirlit.
16.02 Leiöarljós.
17.00 Beverly Hills 90210 (26:27)
17.35 Sjónvarpskringlan - Auglýs-
ingatlmi.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar (e).
18.30 Kötturinn og kakkalakkarnir
(10:13) (Oggy and the
Cockroaches). Teiknimyndallokk-
ur um kött og þrjá kakkalakka
sem gera honum lífið leitt.
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Frasier (23:24).
20.30 DAS 2000-útdrátturinn.
20.35 Þetta helst...
22.00 Tíufréttir.
22.15 Nýjasta tækni og vísindi. Um-
sjón: Sigurður H. Richter.
22.30 Andmann (19:26) (Duckman).
Bandarískur teiknimyndaflokkur
um einkaspæjarann Andmann og
félaga hans sem allir eru af und-
arlegra taginu. e.
22.55 Vélin. í þættinum er fylgst meö
því sem var aö gerast í skemmt-
analífinu um helgina. e. Umsjón:
Kormákur Geirharösson og Þórey
Vilhjálmsdóttir.
23.20 Sjónvarpskringlan -
23.35 Skjáleikurinn.
10.05 í sátt viö náttúruna.
10.20 Nærmyndir
11.00 Blekbyttur (3.22) (e) (Ink).
11.25 Myndbönd.
12.15 Nágrannar.
12.40 Ed. Jack Cooper er hæfileikaríkur
en taugaóstyrkur hafnaboltamaö-
ur. Hann verður mjög kátur þegar
hann fær tækifæri til aö flytjast upp
á milli deilda og sér fram á aö geta
kannski orðið frægur. Hins vegar
er álagið mikið og Jack er hér um
bil að guggna á öllu saman þegar
hann fær nýjan herbergisfélaga
sem er betri en enginn. Þar er
kominn simpansinn Ed sem kann
ráð við öllu. Skemmtileg fjölskyldu-
mynd með Matt LeBlanc úr Vinum
(Friends).
14.20 Oprah Winfrey.
15.10 Eruö þiö myrkfælin?
15.35 Andrés Önd og gengið.
16.00 Hundalif.
16.25 MeöAfa.
17.15 Skriödýrin (33.36) (Rugrats).
17.40 Sjónvarpskringlan.
17.50 Nágrannar.
18.15 Cosby (20.24) (e).
18.40 ’Sjáðu. Hver var hvar? Hvenær?
Og hvers vegna?
18.55 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Kristall (20.35).
20.35 Felicity (17.22).
21.25 Blekbyttur (10.22) (Ink).
21.55 Ógnaö utan (11.19) (DarkSkies).
22.45 Ed. Jack Cooper er hæfileikaríkur
en taugaóstyrkur hafnaboltamað-
ur. Hann veröur mjög kátur þegar
hann fær tækifæri til að flytjast upp
á milli deilda og sér fram á að geta
kannski orðið frægur. Skemmtileg
fjölskyldumynd með Matt LeBlanc
úr Vinum (Friends). Aðalhlutverk:
Matt LeBlanc, Jayne Brook, Jack
Warner. Leíkstjóri: Bill Couturié.
1996.
00.20 Skýstrokkur (Twister). Myndin
fjallar um hjón sem eru visinda-
menn á höttunum eftir sannleikan-
um um skýstrokka. Öfugt við aðra
þá mæta þau á staðinn þegar frétt-
ist af strokkunum. Aðalhlutverk:
Bill Paxton, Helen Hunt. Leikstjóri:
Jan Egelson. 1996.
02.10 Dagskrárlok.
Hkvikmynd dagsins
Hugarregn
Brainstorm - segir frá hópi visindamanna sem
þarf að sinn afar viðkvæmu rannsóknarstarfi. Yf-
irvöld grípa inn í rannsóknina og síðan blandast
herinn einnig í málið. Þegar einn úr vísindahópn-
um deyr úr hjartaslagi fara undarlegir atburðir að
gerast.
Bandarísk frá 1983. Leikstjóri Douglas Trumb-
ull. Aðalhlutverk Christopher Walken, Natalie
Wood, Louise Fletcher, Cliff Robertson og Jord-
an Christopher. Maltin gefur þrjár stjörnur. Sýnd
á Sýn í kvöld Id. 23.05. -W
18.00 NBA-tilþrif (17.36).
18.30 Sjónvarpskringlan.
18.50 Fótbolti um vlöa veröld.
19.20 Tlmaflakkarar (e) (Sliders).
20.10 Babylon 5 (3.22).
21.00 Ófreskjuvélin (From Beyond).
Þessi mynd er í senn gaman-
söm og ógnvekjandi hrolivekja,
gerð eftir frægri sögu H.P
Lovecraft. Aðalhlutverk. Jeffrey
Combs, Barbara Crampton, Ted
Sorel, Ken Foree. Leikstjóri.
Stuart Gordon. 1986.
22.25 Jerry Springer (20.40) (Jerry
Springer Show). 1999.
23.05 Hingað og ekki lengra (Brain-
storm). Michael og Karen Brace
fara fyrir hópi visindamanna
sem sinna afar viðkvæmu rann-
sóknarstarfi. Vinnan gengur
ágætlega en þegar einn úr
hópnum deyr úr hjartaáfalli fara
undarlegir atburðir að gerast.
Aðalhlutverk. Christopher Wal-
ken, Natalie Wood, Louise
Fletcher, Cliff Robertson, Jordan
Christopher. Leikstjóri. Douglas
Trumbull. 1983. Stranglega
bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok og skjáleikur.
18.00 Fréttir.
18.15 Topp 20. Topp 20 er nýr vinsældar-
listi framleiddur af SkjáEinum og
mbl.is.
19.00 Will and Grace. Amerískt nútíma-
grín. Aöalhlutverk: Debra Messing
og Eric McCormick.
20.00 Silikon. Umsjón: Anna Rakel Ró-
bertsdóttir og Börkur Hrafn Birgis-
son.
21.00 Dateline.
21.30 Dateiine.
22.00 Fréttir.
22.30 Jay Leno.
23.30 Myndastyttur (e). Islenskur stutt-
myndaþáttur.
24.00 Topp 20. Farið yfir vinsælustu lög-
in hverju sinni. Umsjón: Man'a
Greta Einarsdóttir.
24.30 Skonnrokk.
Ifjölmidlar
SaumaMúbbsþáttur
Mikið afskap-
lega leiddist
mér, og áreið-
anlega fleirum,
við að horfa á
umræðuþátt-
inn Deigluna í
Sjónvarpinu í
fyrrakvöld þar
sem Jöhanna
Vigdís Hjalta-
dóttir frétta-
maður stýrði umræðum um
vetni. Allt púður vantaði í um-
ræðurnar því langflestir voru
mjög vetnissinnaðir. Saknaði
maður t.d. fulltrúa stjórnarand-
stöðunnar á þingi, sem hefur
haft efasemdir um þá gríðarlegu
orku sem þarf til að framleiða
vetm.
Greinilegt var að Valgerði Sverr-
isdóttur iðnaðarráðherra og
hennar Ijigdarliöi hafði tekist að
heilaþvo Jóhönnu í vetnisferð-
inni til Þýskalands á dögunum,
svo heilluð var fréttakonan af
hugmyndinni um vetnsivætt
þjóðfélag á lslandi. Enda voru
spiluð viðtöl við vetniskalla frá
fcrðinni sem voru með vetnis-
glampa í augunum, ef þannig má
að orði komast.
Af fjórum viðmælendum í sjón-
varpssal voru þrír afskaplega
heillaðir af vetninu, auk Jó-
hönnu, og aðeins einn, efnafræð-
ingurinn Glúmur Jón Björnsson,
sem hafði uppi efasemdir, m.a.
um að ríkið væri að eyða milljón-
um á milljónum ofan í vetnis-
rannsóknir á meðan olíu- og bíla-
framlciðendur væru fullfærir um
slíkt. Þetta voru svo bitlausar
umræður að þátturinn minnti
einna helst á útsendingu frá
saumaklúbbsfundi þar sem ein
boðflenna var stödd sem óbeint
var hlegið að.
Annars held ég að það sé ósann-
gjarnt að fara fram á sjóðheitar
deilur þegar Jóhanna Vigdís er
annars vegar. Hún er góð í mjúku
málunum og virkar svolítið „hús-
bóndaholl". Mér er t.d. í fersku
minni þegar hún spurði ritara
bókarinnar um Kára Stefánsson
fyrir jól hvort það væri eðlilegt að
skrifa bókina án samþykkis Kára!
bjb@ff.is
St/ómvöldum tókst greinilega að heilaþvo
Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur í Þýskalandi á
dögunum.
RÍKISÚ7VARPIÐ RÁS1
FM 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 í pokahorninu. Tónlistarþáttur Edwards
Frederiksen.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind. Páttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Sjónþing.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Glerborgin eftir Paul Auster.
Bragi Ólafsson þýddi. Stefán Jónsson les átt-
unda lestur.
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 “Fyrsta platan sem ég eignaöist var Kirkju-
hvoll“. Pórarinn Björnsson heimsækir Sigurjón
Samúelsson, bónda og hljómplötusafnara á
Hrafnabjörgum.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Tónaljóö.
17.00 Fréttir.
17.03Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og
sögulestur. Stjórnendur: Ragnheiður Gyöa
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Páttur fyrir krakka á öllum aldri. Vita-
vöröur: Atli Rafn Sigurðarson.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Raddir skálda. Umsjón: Gunnar Stefánsson.
(e)
20.00 Tónlistarkvöld Utvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Ólöf Kolbrún Haröardóttir flytur.
22.20 Villibirta. Bókaþáttur. Umsjón: Eiríkur Guö-
mundsson.
23.10 Popp. Páttur Hjálmars Sveinssonar. Tónlistin
sem breytti lífinu.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónaljóö. Tónlistarþáttur Unu Margrétar Jóns-
dóttur. (e)
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
10.00 Fréttir.
10.03 Brot úr degi.
11.00 Fréttir.
11.03 Brot úr degi.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.,
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og af-
mæliskveðjur. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Poppland. Umsjón: Óiafur Páll Gunnarsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Poppland.
16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill
Ólafs H. Torfasonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.,
20.00 Skýjum ofar. Umsjón: Eldar Ástþórsson og
Arnþór S. Sævarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Konsert. (e)
23.00 Hamsatólg. Rokkþáttur íslands. Umsjón:
Smári Jósepsson.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Noröur-
lands kl. 8.20^-9.00 og 18.30^-19.00. Útvarp
Austurlands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suöur-
lands kl. 18.30-19.00. Svæöisútvarp Vestfjaröa
kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00,17.00,18.00, 22.00 og 24.00. Stutt land-
veöurspá kl. 1 og í lokfrétta kl. 2,5,6, 8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl.
6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á
Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl.
7.00. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00
og 19.00
BYLGJAN FM 98,9
9.05 Kristófer Helgason leikur dægurlög, aflar tíö-
inda af Netinu og flytur hlustendum. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og
Byigjunnar.
12.15 Aibert Ágústsson Þekking og reynsla eru í fyr-
irrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar-
bætti Alberts Ágústssonar.
13.00 Iþróttir eitt. Þaö er íþróttadeild Bylgjunnar og
Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í
fyrirrúmi í þessum, fjölbreytta og frísklega tón-
listarþætti Alberts Ágústssonar.
16.00 Pjóöbrautin Umsjón: Brynhildur Pórarinsdóttir
og Björn Pór Sigbjörnsson. Fréttir kl. 16.00,
17.00 og 18.00.
17.50 Viöskiptavaktin.
18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur ís-
lenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er
hvers manns hugljúfi.
19.00 19 > 20 Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Ragnar Páll Ólafsson. Netfang:
ragnarp@ibc.is
00:00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
Jón Ólafsson er „hvers manns hugljúfi“ á
Bylgjunni kl. 18:00
STJARNAN FM 102.2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur-
lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,
15.00 og 16.00.17.00 Paö sem eftir er dags, í kvöld
og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár-
unum 1965-1985.
RADIO FM 103,7
07.00 Tvíhöföi. Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr
með grín og glens eins og þeim einum er lagið. 11.00
Bragöarefurinn. Hans Steinar Bjarnason skemmtir
hlustendum meÖ furðusögum og spjalli viö fólk sem
hefur lent í furöulegri lífreynslu. 15.00,Ding Dong.
Pétur J Sigfússon, fyndnasti maöur íslands, meö
frumraun sína í útvarpi. Góöverk dagsins er fastur liö-
ur sem og hagnýt ráö fyrir iðnaðarmanninn. Meö Pétri
er svo Doddi litli. 19.00 Ólafur. Baröi úr Bang Gang
fer á kostum en hann fer ótroönar slóðir til aö ná til
hlustenda. 22.00 RADIO ROKK. Stanslaus tónlist aö
hætti hússins. 24.00 Dagskrárlok
KLASSÍK FM 100,7
09.05 Das wohltemperíerte Klavier. 09.15 Morgun-
stundin meö Halldóri Haukssyni. 12.05 Léttklassík í
hádeginu. 13.30 Tónskáld mánaöarins (BBC)
14.00 Klassísk tónlist.
Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl.
9, 12 og 15.
GULLFM90.9
7-11 Ásgeir Páll. Morgunógteöin. 11-15 Bjarni Ara-
son. Músík og minningar. 15-19 Hjalti Már.
FM9S7
07-11 Hvati og félagar 11-15 Pór Bæring 15-19
Svali 19-22 Heiöar Austmann 22-01 Rólegt og
rómantískt með Braga Guðmundssyni
X-ið FM 97,7
05.59 Miami metal - í beinni útsendingu. 10.00 Spá-
maöurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 X strím. 22.00
Hugarástand (Teknó&Hús). 00.00 Italski plötusnúö-
urinn. Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 12,14 ,16 & 18.
MONO FM 87,7
07.00 70 10.00 Einar Ágúst 14.00 Guömundur Am-
ar 18.00 íslenski listinn (Gústi Bjarna sifur yfir) 21.00
Geir Flóvent 01.00 Dagskrárlok
LINDIN FM 102,9
. Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljoðneminh ó FM 107,0 sendir út talaö mál(allan só1>
arhringinn.
18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu viö
Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15,
19.45, 20.15, 20.45)
20.00 Sjónarhorn - fréttaauki
21:00 í sóknarhug Fundur um
byggöamál og umræöuþáttur í
sjónvarpsal í samstarfi viö
Avinnuþróunarfélag Eyjafjaröar og
Háskólann á Akureyi. (e)
22.15 Föstudagur - Friday Bandarísk
bíómynd frá árinu 1995 sem fjallar
á gamansaman hátt um örla-
garíkan föstudag í lífi tveggja vina,
Craig og Smokey. BONNUÐ
BÖRNUM (e)
06.00 Indíáni í stórborginni
08.00 Fúlir grannar (Grumpier Old Men).
09.45 ‘Sjáöu.
10.00 Kryddpíurnar (Spice World).
12.00 Spámenn á vegum úti
14.00 Fúlir grannar (Grumpier Old Men).
15.45 ‘Sjáöu.
16.00 Kryddpíurnar (Spice World).
18.00 Indíáni í stórborginni
20.00 Soföu hjá mér (Sleep with Me).
21.45 ‘Sjáöu.
22.00 Hraösending (Overnight Delivery).
00.00 Spámenn á vegum úti
02.00 Soföu hjá mér (Sleep With Me).
04.00 Hraösending (Ovemight Delivery).
OMEGA
06.00 Morgunsjónvarp
17.30 Krakkar gegn glæpum.
18.00 Krakkar á ferö og flugi. Barnaefni.
18.30 Líf I Orðinu meö Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Kærleikurinn mikilsveröi
20.00 Kvöldljós með Ragnari Gunnars-
syni. Bein útsending
21.00 Bænastund.
21.30 Líf I Orðinu meö Joyce Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur meö Benny
Hinn.
22.30 Líf i Oröinu með Joyce Meyer.
23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord).
YMSARSTOÐVAR
ANIMAL PLANET
10.00 Judge WaDner's Animal Court. 10.30 Judge
Wapner’s Animal court. 11.00 Taiga - Forest of Frost and
Fire. 12.00 Crocodile Hunter. 12.30 Crocodile Hunter. 13.00
Emergency Vets. 13.30 Pet Rescue. 14.00 Harry’s Practice.
14.30 zoo Story. 15.00 Going Wild with Jeff Corwin. 15.30
Croc Files. 16.00 Croc Files. 16.30 The Aquanauts. 17.00
Emergency Vets. 17.30 Zoo Chronicles. 18.00 Crocodile
Hunter. 19.00 Wild and Weird - Wild Sex. 20.00 Emergency
Vets. 20.30 Emergency Vets. 21.00 Killer Instinct. 22.00
Wild Rescues. 22.30 Wild Rescues. 23.00 Emergency Vets.
23.30 Emergency Vets. 0.00 Close.
BBC PRIME
10.00 Antiques Roadshow. 11.00 Learning at Lunch: Hea-
venly Bodies. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Going for
a Song. 12.25 Chanae That. 13.00 Style Challenge. 13.30
EastEnders. 14.00 Ground Force. 14.30 Ready, Steady,
Cook. 15.00 Jackanory. 15.15 Playdays. 15.35 Get Your
Own Back. 16.00 Classic Top of the Pops. 16.30 Keeping
up Appearances. 17.00 The Brittas Empire. 17.30 The Ant-
iques Show. 18.00 EastEnders. 18.30 Vets in Practice.
19.00 Dinnerladies. 19.30 Fawlty Towers. 20.05 Casualty.
21.00 Shooting Stars. 21.30 John Sessions’ Likely Stories.
22.00 The Perfect Blue. 23.30 Songs of Praise. 0.00 Learn-
ing History: The Birth of Europe. 1.00 Learning for School:
The Science Collection. 1.30 Learning for School: The Sci-
ence Collection. 2.00 Learning From the OU: Athens •
Democracy for the Few. 2.30 Learning From the OU:
Questions About Behaviour. 3.00 Learning From the OU:
A Conflict of Interests. 3.30 Learning From the OU: Food -
Whose Choice Is It Anyway?. 4.00 Learning Languages:
Japanese Language and People. 4.30 Learning Langu-
ages: Japanese Language and People.
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Golden Lions of the Rain Forest .11.30 The First-
born. 12.00 Explorer’s Journal. 13.00 Paying forthe Piper.
14.00 In the Footsteps of Crusoe. 14.30 lce Tombs of Si-
beria. 15.00 In Searcn of Human Origins. 16.00 Explorer’s
Journal. 17.00 Leafy Sea Dragons. 17.30 The Sea El-
ephants Beach. 18.00 The Mystical Wanderer. 18.30 The
Living Laboratory. 19.00 Explorer’s Journal. 20.00 Medical
Miracles. 21.00 Black Holes. 22.00 TB. 23.00 Explorer’s Jo-
urnal. 24.00 Kalahari. 1.00 Medical Miracles. 2.00 Black
Holes. 3.00 TB. 4.00 Explorer’s Journal. 5.00 Close.
DISCOVERY
10.00 Beyond the Truth. 11.00 Solar Empire. 12.00 Top
Marques. 12.30 Creatures Fantastic. 13.00 Animal X. 13.30
Next Step. 14.00 Disaster. 14.30 Flightline. 15.00
Shipwreck!. 16.00 Rex Hunt Fishing Adventures. 16.30
Discovery Today. 17.00 Time Team. 18.00 Crime Tech.
19.00 Dlving Scnool. 19.30 Discovery Today. 20.00 Road
Rage. 21.00 The FBI Fifes. 22.00 Forensic Detectives.
23.00 Battlefield. 0.00 The Great Egyptians. 1.00 Discovery
Today. 1.30 Ultra Scíence. 2.00 Close.
MTV
11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 Hit List UK.
16.00 Select MTV. 17.00 MTV:new. 18.00 Bytesize. 19.00
Top Selection. 20.00 Downtown. 20.30 Bytesize. 23.00 Alt-
ernative Nation. 1.00 Night Videos.
SKY NEWS
10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00
News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today.
14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World
News. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 20.30
SKY Ðusiness Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 Fas-
hion TV. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00
News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on
the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY
Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Fashion TV.
4.00 News on the Hour. 4.30 The Book Show. 5.00 News on
the Hour. 5.30 CBS Evening News.
CNN
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News.
11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12:15 Asian EdHion.
12.30 Movers With Jan Hopkins. 13.00 V/orld News. 13.15
Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 World News.
14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World
Sport. 16.00 World News. 16.30 CNN Travel Now. 17.00
Larry King Live. 18.00 Worfd News. 18.45 American Ed-
ition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today.
20.00 World Nevvs. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe.
21.30 Insight. 22.00 News Update/World Business Today.
22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Mo-
neyline Newshour. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business
Thts Morning. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00
Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 Moneyline. 4.00
Worfd News. 4.15 American Edition. 4.30 CNN Newsroom.
CNBC
9.00 Market Watch. 12.00 Power Lunch Europe. 13.00 US
CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 Europe-
an Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power
Lunch. 19.00 US Street Slgns. 21.00 US Market Wrap.
23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 24.00
CNBC Asia Squawk Box. 1.00 US Business Centre. 1.30
Europe Tonight. 2.00 Trading Day. 3.00 US Market Wrap.
4.00 US Busmess Centre. 4.30 Power Lunch Asia. 5.00
Global Market Watch. 5.30 Europe Today.