Dagur - 26.02.2000, Qupperneq 1

Dagur - 26.02.2000, Qupperneq 1
Mátið ómerkt i heild sinni Ráðherra íellir úr gildi úrskurð Skipu- lagsstjóra og frum- matsskýrslu Hrauns vegna álvers við Reyðarfjörð. Umhverfisráðherra felldi í gær úr gildi úrskurð skipulagsstjóra ríkisins frá 10. desember 1999 um mat á umhverfisáhrifum 480 þúsund tonna álvers í Reyðar- firði. Að auki er í heild ómerkt meðferð málsins sem hófst með tilkynningu Eignarhaldsfélagsins Hrauns, framkvæmanda við fyr- irhugað álver, um umrædda framkvæmd þann 12. október í fyrra. Geir Gunnlaugsson fram- kvæmdastjóri Reyðaráls og Val- gerður Sverrisdóttir iðnaðarráð- herra þvertóku í gær fyrir að málið væri komið í uppnám vegna þessa úrskurðar Sivjar. Hins vegar viðurkenndu þau bæði að málið gæti dregist, hugs- anlega um eitt til tvö misseri. Þar með er sú tímaáætlun sem unn- ið hefur verið eftir og undirrituð var af fulltrúum Nosk Hydro og Islendingum á Hallormstað í fyrra runnin út í sandinn. Snöggir að auglýsa aftur Guðmundur Bjarna- son bæjarstjóri Fjarðabyggð stjórnarformaður Hrauns segir úr- skurðinn vissulega tefja útgáfu á starfs- leyfi því nú þurfi málið að fara í gegn- um allan ferilinn aft- ur. Ahrifin verði þó ekld afgerandi varð- andi tímasetningu á álverinu þvf til dæmis sé núna verið að fara af stað með um- hverfismat fyrir höfnina, þannig að sú vinna verði samhliða. Að auki sé ljósi punkturinn að nú liggi öIJ gögn fyrir þannig að fljótlegra verði en í fyrra skiptið að koma ferlinu af stað aftur. Tímafrekast verði tilskilinn aug- lýsingar- og kærufrestur. „Það verður miklu minni vinna og við verðum snöggir að koma þessu aftur í auglýsingu," segir Guð- mundur. Spurður um það hvort úrskurður ráð- herra valdi honum vonbrigðum segir hann: „Auðvitað hefði maður helst viljað að umvherfis- ráðherra úrskurðaði að það væri í lagi með 120 þúsund tonna álver og síðan þyrfti frekara mat á hinu. Það er ekki, þessi úrskurður er svona og við brett- um bara upp ermarnar og göng- um í þetta.“ Úrskurðað verði um 120 þúsund toun Ljóst er af úrskurði ráðherra að hann leggur áhersla á að úr- skurðað verði sérstaklega um umhverfisáhrif 120 þúsund tonna álvers, óháð fyrirhugaðri stækkun þess síðar. „Slíkt er ekki mögulegt ef málinu væri áfram haldið í þeim farvegi sem það er nú, þar sem miðað er við 480 þúsund tonna álver," segir í gögnum ráðuneytisins. Meðferð málsins er því ómerkt í heild sinni. Astæðan fyrir því að málið í heild sinni er ómerkt liggur í því að svo virðist sem það hafi aldrei komið skýrt og greinilega fram hversu stórt álver það var sem verið var að gera umhverfismatið fyrir. Skipulagsstofnun sendi Hrauni bréf þar sem mælt var með að tilkynnt yrði að um væri að ræða mat fyrir 120 þúsund tonna álver sem áætlað væri að stækka síðar. Engu að síður var skýrslan send inn sem mat fyrir 480 þúsund tonna álver eins og segir á forsíðu hennar. Matið var því auglýst sem mat fyrir 480 þúsund tonna álver, en kæra Hrauns gekk út á að matið gilti um 120 þúsund tonn. Hl/BG Eftirspiim í lágmarM Á landsbyggðinni var eftirspurn eftir vinnuafli í sögulegu lág- marki, eða neikvæð um rúmlega 200 manns, núna í janúar, sam- kvæmt niðurstöðum í könnun Þjóðhagsstofnunar á atvinnuá- standi. Á sama tíma hafa laus störf aldrei verið fleiri á höfuð- borgarsvæðinu, þar sem hátt í 500 manns vantar til starfa. Fyrirtæki á landsbyggðinni vilja sem sagt gjarnan losna við ríflega 200 starfsmanna sinna, eða um 0,6% mannaflans. Þetta kemur fram í nær öllum atvinnu- greinum, en einkum þó í ýmiss konar þjónustustarfsemi, iðnaði, byggingariðnaði og jafnvel í fisk- iðnaði. Aðeins í verslun/veitinga- húsum og samgöngufyrirtækjum gætu verið örfá störf á lausu. Beðið er eftir öllu þessu fólki í höfuðstaðnum þar sem 470 manns vantar til starfa eða fleiri en nokkru sinni. — HEI Sinfóníuhljómsveit Norðurlands hefur að undanförnu ferðast um grunnskóla á Akureyri og víðar í Eyjafirði og kynnt grunnskólabörnum tónlist. M.a. er leikið verk eftir John Spade um djáknann á Myrká og um leið les Aðal- steinn Bergdal leikari söguna fyrir börnin, en áður höfðu þau kynnt sér söguna í skólanum. Á myndinni má sjá Aðalstein flytja börnum í Lundaskóla á Akureyri söguna við undirleik I gær. - mynd: brink Leyndardómar þjóðskáldsins „Kannanir sýna að Davíð er vin- sæll í sínu starfi. Það kemur mér í sjálfu sér alltaf jafnmikið á óvart, því kannanir hafa líka sýnt að stór hluti kjósenda er mjög ósam- mála forystu Sjálfstæðisflokksins í ákveðnum stórmálum, eins og kvótamálum og ýmsum velferðar- málum. Ég veit ekki í hverju vin- sældir Davíðs liggja," segir Jónína Bjartmarz, sem tók sæti á Alþingi við brotthvarf Finns Ingólfssonar úr stjórnmálum. Jónína er í helg- arviðtali Dags og svarar þar spurningum Kolbrúnar Bergþórs- dóttur um stjórnmálin - meðal annars þeirri hvort hún hafi áhuga á að verða varaformaður Framsóknarflokksins. Á Héraðs- skjalasafninu á Akureyri eru geymdir pakk- ar úr Davíðs- húsi, sem eng- inn veit hvað er í. Þá má opna 2100 og 2250 og ef til vill fær fólk framtíðarinnar þá meira að vita um leyndardóms- fulla ævi þjóðskáldsins frá Fagraskógi. Nánar um það í helg- arblaði Dags. Ármann Reynisson er sannur listunnandi og hvatamaður þess að í fyrra var stofnað Félag unt sjónlistir á Islandi. I viðtali við helgarblaðið ráðleggur hann fólki að kaupa listaverk ekki síður en hlutabréf. Bróðirinn er eldhugi en systirin jarðbundnari. Saman reka þau fyrirtæki og gengur vel. Frá því segir í helgarblaði Dags. „Hægan Elektra" eftir Hrafn- hildi Hagalín Guðmundsdóttur er einkar falleg og heilsteypt sýning, segir leiklistargagnrýnandi Dags í helgarblaðinu. Og svo allt hitt, svo sem bíó og bækur, matur og tíska, kynlíf og heilsa, skák og krossgáta, spurn- ingaleikur og dómsmál og margt fleira. Góða helgi! Pakkinn dularfulli frá Davíð Stef- ánssyni. Góð hönnun þarf ekki að kosta meira Glæsilegur sýningarsalur með innréttingum hjá okkur í Lágmúla 8, 3. hæð in

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.