Dagur - 26.02.2000, Síða 15
LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2000 - 15
DAGSKRAIN SUNNUDAGINN 27. FEBRUAR
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
09.05 Söngbókin.
09.07 Leirfólkió (30:39).
09.10 Lalli lagari.
09.12 Prúöukrilin (34:107).
09.38 Nikki og gæludýriö (7:13).
10.00 Lalli lagari.
10.02 Égogdýriömitt (18:26).
10.16 Sunnudagaskólinn. Endur-
sýndur þáttur.
10.30 Nýjasta tækni og visindi (e).
10.45 Þýski handboltinn. Sýnd verður
upptaka frá föstudagskvöldi frá
leik Nettelstedt og Magdeburg.
Lýsing: Sigurður Gunnarsson.
12.25 Tónlistinn.
12.50 EM i frjálsum iþróttum innan-
húss. Bein útsending frá Gent í
Belgíu.
17.00 Geimstööin (24:26) (Star Trek:
Deep Space Nine VI).
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Umsjón: Asta
Hrafnhildur Garðarsdóttir.
18.30 Óli Alexander Fflibomm-
bomm-bomm (1:7) Norskur
myndaflokkur byggður á hinum
þekktu barnabókum eftir Anne
Cath. Vestley.
19.00 Fréttir, Iþróttir og veöur.
19.40 Fimman (10:10).
20.00 Fólk og firnindi (3:4).
21.00 Barn óskast (The Baby Dance).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1998 um erfiöar spurningar og
kröftugar lilfinningar sem vakna
þegar hjón reyna að kaupa barn
af fálækri konu. Leikstjóri: Jane
Anderson. Aðalhlutverk:
Stockard Channing, Laura Dern,
Richard Lineback og Peter
Riegert. Þýðandi: Ýrr Bertelsdótt-
ir.
22.30 Helgarsportiö Umsjón: Samúel
Örn Erlingsson. Dagskrárgerð:
Óskar Þór Nikulásson.
22.55 Óöal feöranna. Kvikmynd
Hrafns Gunnlaugssonar frá
1980. Eftir andlát föður síns
ákveður Helgi aö halda á eftir
bróður sínum til Reykjavíkur í
framhaldsnám. Aðalhlulverk:
Jakob Þór Einarsson, Hólmfríður
Þórhallsdóttir, Jóhann Siguröar-
son og Guðrún Þórðardóttir e.
00.40 Markaregn. Sýnt verður úr leikj-
um síöustu umferöar í þýsku
knattspyrnunni.
01.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
07.00 Urmull.
07.25 Mörgæsir I bliöu og stríöu.
07.50 Orri og Ólafla.
08.15 Trillurnar þrjár.
08.40 Búálfarnir.
08.45 Kolli káti.
09.10 Villti Villi.
09.35 Sagan endalausa.
10.00 Maja býfluga.
10.25 Pálfna.
10.50 Mollý.
11.15 /Evintýri Jonna Quest.
11.35 FrankogJól.
12.00 Sjónvarpskringlan.
12.20 NBA-leikur vikunnar.
13.45 Gullæöi ( Alaska. (Goldrush. A
Real Life Alaskan Adventure).
Gullæðið i Alaska nær hámarki
undír lok 19. aldar. Ung ævin-
týrakona í New York, Frances
Elia Fitz, er orðin leið á hinu Ijúfa
lífi og ákveður að freista gæfunn-
ar á norðurslóðum. Hún slæst f
för með fílefldum karlmönnum
sem allir ætla til Alaska en eng-
inn þeirra er fullkomlega sáttur
við að hafa kvenmann með í
slíkan leiðangur. Stúlkan verður
því að sanna sig í heimi karlanna
og spjara sig í óbyggðum
Alaska. Aðalhlutverk. Alyssa
Milano, W. Morgan Sheppard,
Stan Cahill, Bruce Campbell.
1998.
15.10 Aöeins ein jörö (e).
15.15 Kristall (21.35) (e). Vandaðir og
skemmtilegir þættir um menn-
ingu, listir og lífið í landinu í um-
sjá Sigríðar Margrétar Guð-
mundsdóttur.
15.40 Oprah Winfrey.
16.25 Nágrannar.
18.20 Sögur af landi (6.9) (e). Athygl-
isverð heimildaþáttaröð sem
Stefán Jón Hafstein hefur veg og
vanda af. Hann fjallar um vanda
landsbyggðarinnar en sífellt fleiri
flytja úr dreifðum byggðum
landsins á mölina.
18.55 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 60 minútur.
20.55 Ástir og átök (5.24) (Mad About
You).
21.25 Ruby Bridges (Ruby Bridges).
Sönn saga um þeldökka stúlku
sem var sú fyrsta til þess að
verða tekin inn i skóla hvítra í til-
raun til þess að brjóta niður að-
skilnað kynþátta. 1998.
22.55 Vesalingarnir (e) (Les Miséra-
bles). Hér er á ferðinni frábær
kvikmynd sem er byggð á sögu
Victors Hugos, Vesalingunum.
Sagan segir frá Henry Fortin
sem hjálpar gyðingafjölskyldu að
flýja yfir Frakkland undan nasist-
um. Aðalhlutverk. Jean-Paul
Belmondo, Michel Boujenah, Al-
essandra Martines. 1995. Bönn-
uð börnum.
01.30 Oagskrárlok.
11.30 Hnefaleikar - Oscar de la Hoya
(Oscar de la Hoya - Derrell
Coley). Útsending frá hnefa-
leikakeppni i New York síðast-
liðna nótt.
14.30 Enski boltinn. Bein útsending
frá úrslitaleik deildarbikarkeppn-
innar.
17.10 Meistarakeppni Evrópu. Fjall-
að er almennt um- meistara-
keppnina, farið er yfir leiki síð-
ustu umferðar og spáð í spilin fyr-
ir þá næstu.
18.05 Golfmót i Evrópu.
19.05 Sjónvarpskringlan.
19.25 ítalski boltinn. Bein útsending.
21.30 Áystunöf (Cliffhanger). Þriggja
stjarna spennumynd. Þraut-
reyndur björgunarmaður glimir
við hóp glæpamanna sem heldur
unnustu hans í gislingu í óbyggð-
unum. Aðalhlutverk. Sylvester
Stallone, John Lithgow, Michael
Rooker, Janine Turner. Leikstjóri.
Renny Harlin. 1993. Stranglega
bönnuð börnum.
23.20 Sumarævintýri (Oh, What A
Night). Sumarið er fram undan
og Eric Hansen er ekki fullur eft-
irvæntingar. Aðalhlutverk.
Robbie Coltrane, Andrew Miller,
Barbara Williams, Corey Haim.
Leikstjóri. Eric Till. 1992. Strang-
lega bönnuö börnum.
00.50 Dagskrárlok og skjáleikur.
MMMM
06.00 Buddy.
08.00 Ninja i Beverly Hills (Beverly Hills
Ninja).
10.00 Þyrnirósin (Cactus Flower).
12.00 Meö kveöju til Broad Street
(Give My Regards to Broad
Street).
14.00 Buddy.
16.00 Ninja í Beverly Hills
18.00 Snjóbrettagengiö (Snowboard
Academy).
20.00 Með kveöju til Broad Street
21.45 Sjáöu Brot af því besta.
22.00 Glampandi lygar (Bright Shining
Lie).
24.00 Þyrnirósin (Cactus Flower).
02.00 Refskák (Knight Moves).
04.00 Glampandi lygar
20.30 Spurningakeppni Baldursbrár
7. umferð hinnar sívinsælu
spurningakeppni Kvenfélagsins
Baldursbrár, þar sem fyrirtæki á
Akureyri etja kappi saman i
gamni og alvöru. (e)
21:00 Kvöldljós Kristilegur Umræðu-
þáttur frá sjónvarpsstöðinni
Omega
DAGSKRÁIN MÁNUDAGINN 28. FEBRÚAR
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
15.35 Helgarsportiö(e).
16.00 Fréttayfirllt.
16.02 Leiöarljós.
16.45 Sjónvarpskringlan - Auglýs-
ingatimi.
17.00 Melrose Place.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 /Evintýri H.C. Andersens
(47:52).
18.30 Þrír vinir (7:8) (Three Forever).
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Horft til himins (1:7) (Reach for
the Moon).Ung kona snýr aftur á
æskuslóðirnar á Wight-eyju eftir
langa fjarvist og veldur usla í hinu
litla samfélagi þar sem allir þekk-
ja alla. Aöalhlutverk: Saira Todd,
Jonathan Kerrigan, Ben Miles,
Lynda Bellingham, Peter
McEnery og Frances Gray. Þýð-
andi: Veturliði Guðnason.
20.55 Abbey Road-hljóðveriö (The
Abbey Road Story). Bresk heim-
iidarmynd um Abbey Road-hljóð-
verið í London þar sem margir af
þekktustu tónlistarmönnum
heims hafa hljóðritað verk sín á
síðustu 65 árum. Þýðandi: Gunn-
ar Þorsteinsson.
22.00 Tlufréttir.
22.15 Vandræöakona (1:4) (A Difficult
Woman). Ástralskur sakamála-
flokkur um konu sem hættir öllu
til þess að hefna gamallar vin-
konu sinnar. Aðalhlutverk:
Caroline Goodall, Peter Feeney
og Martin Jacobs. Þýðandi: Ólaf-
ur B. Guðnason.
23.05 Sjónvarpskringlan - Auglýs-
ingatfmi.
23.20 Skjáleikurinn.
06.58 ísland í bítiö.
09.00 Glæstar vonir.
09.20 Lfnurnar I lag.
09.35 Hver llfsins þraut (2.6) (e) í
þættinum er fjallað um lyf.
10.05 Matreiöslumeistarinn III
(11.18) (e).
10.35 Murphy Brown (3.79) (e).
11.00 Myndbönd.
11.40 Áfangar. Aðalhlutverk. Björn G.
Björnsson.
11.50 Ástir og átök (5.25) (e) (Mad
about You).
12.15 Nágrannar.
12.40 60 mínútur.
13.35 (þróttir um allan heim.
14.30 Felicity (7.22) (e). Bandarísk
þáttaröð fyrir fólk í rómantískum
hugleiðingum.
15.15 Ekkert bull (3.13) (e) (Straight
up).
15.40 Ungir eldhugar.
15.55 Töfravagninn.
16.20 Svalur og Valur.
16.45 Krilli kroppur (e).
17.00 Skriödýrin (3.36) (Rugrats).
17.30 Sjónvarpskringlan.
17.50 Nágrannar.
18.15 Vinir (22.23) (e) (Friends).
18.40 ‘Sjáöu. Hver var hvar?
Hvenær? Og hvers vegna?
Harðsoðinn þáttur sem fjallar um
það sem er að gerast innanlands
sem utan.
18.55 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Á Lygnubökkum (9.26) (Ved
Stillebækken).
20.40 Ein á báti (8.25) (Parly of Five).
21.30 Stræti stórborgar (21.22)
(Homicide. Life on the Street).
22.20 Ensku mörkin.
23.10 Dauöans matur (e) (Fair
Game). Ofurfyrirsætan Cindy
Crawford og kvennaljóminn
William Baldwin i æsispennandi
mynd þar sem sprengingar, elt-
ingarleikir og allsherjarhasar
ráða ríkjum. Aðalhlutverk. Willi-
am Baldwin, Steven Berkoff,
Cindy Crawford. Leikstjóri.
Andrew Sipes. 1995. Stranglega
bönnuð börnum.
00.40 Nornagrlman (The Scold's
Bridle). Breskur sakamálaflokk-
ur í þremur hlutum eftir sögu
Minette Walters. Roskin kona
finnst látin í baðkarinu heima hjá
sér. Hún hefur tekið of stóran
lyfjaskammt og skorið sig á púls.
Það sem vekur þó mestan hryll-
ing er að hún er með svokallaða
nornagrímu á höfðinu, tæki sem
notað var á miðöldum til að
þagga niður f nornum og óstýri-
látum konum. Annar hluti er á
dagskrá að viku liðinni. Aðalhlut-
verk. Miranda Richardson, Bob
Peck, Douglas Hope. Leikstjóri.
David Thacker. 1997.
01.35 Dagskrárlok.
18.00 Ensku mörkin.
19.00 Sjónvarpskringlan.
19.15 Fótbolti um víöa veröld.
19.50 Enski boltinn. Bein útsending.
22.00 ftölsku mörkin.
22.55 Hrollvekjur (40.66) (Tales irom
the Crypt). Óðruvísi hrollvekju-
þáttur þar sem heimsþekktir
gestaleikarar koma við sögu.
23.15 Ofreskjurnar (Ghoulies). I senn
fyndin og ógnvekjandi hrollvekja
um lítil mannskæð skrímsli. Aðal-
hlutverk. Lisa Peiikan, Peter
Liapis, Micahel Des Barres. Leik-
stjóri. Luca Bercovisi. 1985.
Stranglega bönnuð börnum,
00.35 Dagskrárlok og skjáleikur.
BÍÓRÁSIN
28.2.2000 Mánudagur
06.00 Kraftaverkaliöiö (Suríset Park).
08.00 Vonin ein (For Hope). .
09.45 ’Sjáöu.
10.00 Fingraför á sálinni (Myth of
Fingerprints).
12.00 Kraftaverkaliöiö (Sunset Park).
14.00 Vonin ein (For Hope)I
15.45 ‘Sjáöu.
16.00 Fingraför á sálinni (Myth of
Fingerprints).
18.00 Gott á Harry (Deconstructing
Harry).
20.00 Feigöarboö (Never Talk to
Strangers).
21.45 'Sjáöu.
22.00 Kalinn á hjarta (Cold around the
Heart).
00.00 Gott á Harry (Deconstructing
Harry).
02.00 Feigöarboö (Never Talk to
Strangers).
04.00 Kalinn á hjarta (Cold Around the
Heart).
18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við
Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15,
19.45, 20.15,20.45)
20.00 Sjónarhorn - fréttaauki
21.00 Mánudagsmyndin Hrekkjavaka
Halloween 4 Spennutryllir um
hrekkjavökumorðingjann Michael
Myers sem sleppur úr strangri
öryggisgæslu kvöldið fyrir hrekkja-
vökuna. Bandarísk 1988
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
7.00 Fréttir.
7.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá íréttastofu Útvarps. (Áöur í gærdag)
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Halldóra J. Þorvaröardóttir
prófastur í Fellsmúla flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moli. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Öldin sem leiö. Jón Ormur Halldórsson lítur yfir alþjóðlega sögu
tuttugustu aldar. Áttundi og lokaþáttur.
11.00 Guösþjónusta í Neskirkju. Jón Pálsson framkvæmdarstjóri
Hins íslenska Biblíufélags prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
13.00 Horft út í helminn. Rætt viö íslendinga sem, dvalist hafa lang-
dvölum erlendis. Lokaþáttur. Umsjón: Kristín Ástgeirsdóttir.
14.00 Ég er ekki einu sinni skáld.
15.00 Ágrip af sögu Sinfóníuhljómsveitar íslands. Áttundi þáttur.
Umsjón: Óskar Ingólfsson. Áöur flutt 1990. (Aftur á föstudags-
kvöld) 16.00 Fréttir
16.08 Sunnudagstónleikar. 17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar.
18.28 Þetta reddast. Umsjón: Elísabet Brekkan.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hljóöritasafniö.
19.30 Veöurfregnir. 19.40 Islenskt mál. Umsjón: Guörún Kvaran. (e)
20.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Geröur G.
Bjarklind. (e)
21.00 Lesiö fyrir þjóöina. (Lestrar liöinnar viku úr Víösjá)
22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Ólöf Kolbrún Haröardóttir flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. (e)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (e)
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum.
6.45 Veöurfregnir. 6.05 Morguntónar. 7.00 Fréttir og morguntón-
ar. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir.
9.03 Spegill, Spegill. (úrval úr þáttum Jiðinnar viku) 10.00 Fréttir.
10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í stjörnukort gesta.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liöinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sunnudagslæriö. Safnþáttur um sauökindina og annaö mannlíf.
Umsjón: Auöur Haralds og Kolbrún Bergþórsdóttir.
15.00 Sunnudagskaffi. Þáttur Kristjáns Þon/aldssonar. 16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland. (Aftur þriöjudagskvöld) 18.00 Kvöldfréttir. 18.25
Auglýsingar. 18.28 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarps-
fréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Handboltarásin. Lýsing á leikjum
kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóölag-
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6,
8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45,10.03,
12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl.
10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 18.00 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir vekur hlust-
endur í þessum vinsælasta útvarpsþætti landsins. Þátturinn er
enduriluttur á miövikudagskvöld kl. 23.00. Fréttir kl. 10.00.
11.00 Vikuúrvaliö. Athyglisveröasta efniö úr Morgunþætti og af Þjóö-
braut liöinnar viku.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur þægilega tónlist á sunnu-
degi.
13.00 Tónlistartoppar tuttugustu aldarinnar. Hermann Gunnarsson
skellir sér á strigaskónum inn í seinni hálfleik aldarinnar og heyr-
um viö í þeim sem höföu helst áhrif í íslenskri dægurtónlist og
hann rifjar upp marga gullmola og gleöistundir.
15.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur þægilega tónlist á sunnu-
degi.
17.00 Bylgjutónlistin. Sveinn Snorri spilar Bylgjutónlistina ykkar.
19.00 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Mannamál - vefþáttur á mannamáli.
22.00 Þátturinn þinn. Asgeir Kolbeinsson spilar rólega og fallega tón-
list fyrir svefninn.
1.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Aö lokinni dagskrá Stöövar
2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar.
ÚTVARP
RÍKISÚTUARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.00 Fréttir. 6.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson.
6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur.
7.00 Fréttir. 7.05 Árla dags. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.05 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þórar-
insdóttir á Selfossi. 9.40 Raddir skálda. Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson. 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir
10.15 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis-
fréttir.
12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Allt og ekkert. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Húsiö meö
blindu. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir.
15.03 Aö koma og fara. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir.
16.10 Vasafiölan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt
efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. 19.30 Veöurfregnir.
19.40 Út um græna grundu. 20.30 Stefnumót. (e)
21.10 Sagnaslóö. (e) 22.00Fréttir. 22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Herra Karl Sigurbjörnsson les. (7)
22.25 Tónlist á atómöld 23.00 Viösjá. Ún/al úr þáttum liðinnar viku.
24.00 Fréttir. 00.10Vasafiölan. Tónlistarþáttur Bergljótar Önnu Har-
aldsdóttur. (e) 01.00 Veöurspá.
01.10 ÚtvarpaÖ á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpiö. 7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpiö. 9.00 Fréttir.
9.05 Brot úr degi. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir.
11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar íslensk tónlist, óskalög og af-
mæliskveöjur. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland.
16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt
efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 Hestar. Þáttur um hesta og hestamennsku.
21.00 Tónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Vélvirkinn. 24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og
18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
Stutt, landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og
24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1,4.30,6.45,10.03,12.45,19.30
og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
06.58 ísland í bítiö - samsending Bylgjunnar og Stöövar 2. Guörún
Gunnarsdóttir, Snorri Már Skúlason og Þorgeir Ástvaldsson eru
glaövakandi morgunhanar. Horföu - hlustaðu og fýlgstu meö
þeim taka púlsinn á því sem er efst á baugi í dag. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
09.05 Kristófer Helgason leikur góöa tónlist. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Albert Agústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum
fjölbreytta og frísklega tónlistarþætti Alberts Ágústssonar.
13.00 íþróttir eitt. Þaö er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöövar 2 sem
færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum.
13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum
fjölbreytta og frísklega tónlistarþætti Alberts Ágústssonar.
16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir og Björn Þór Sig-
björnsson. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
17.50 Viöskiptavaktin.
18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir
pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi.
19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiöir okkur inn í kvöldiö meö Ijúfa tónlist.
00.0 Næturdagskrá Bylgjunnar.
YMSAR STOÐVAR
ANIMAL PLANET
.10.00 Croc Files 10.30 Crocodile Hunter 11.00Crocodile Hunter 11.30,
Pet Rescue 12.00 Zoo Chronicles 12.30 Zoo Chronicles 13.00 Croc
Files 13.30 Croc Files 14.00 The Aquanauts 14.30 The Aquanauts
15.00 Wishbone 15.30 Wishbone 16.00 Zigand Zag 16.30 Zig and Zag
17.00 The Blue Beyond 18.00 Wild Rescues 18.30Wild Rescues 19.00
The Last Paradises 19.30 The Last Paradises 20.00 ESPU 20.30 ESPU
21.00 Fh for the Wild 21.30 Champions of the Wild 22.00 The Walking
Hiil 23.00 Wildest Asia 0.00 Close
BBC PRIME
9.45 Top of the Pops 2 10.30 Dr Who 11.00 Mediterranean Cookery
11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Style Challenge 12.25 Style Chal-
lenge 12.55 Songs of Praise 13.30 EastEnders Omnibus 14.30 Gar-
deners’ Worfd 15.00 Jackanory 15.15 Playdays 15.35 Incredible
Games 16.00 Going for a Song 16.30 The Great Antlques Hunt 17.15
Antiques Roadshow 18.00 The Entertainment Biz 19.00 St Paul’s
19.50 Casualty 20.40 Parklnson 21.30 Our Boy 23.00 Ballykissangel
0.00 Learning History: Macedonia: A Civilisation Uncovered 1.00
Leaming for School: Seeing Through Science 1.30 Leaming for
School: Seeing Through Science 2.00 Learning From the OU: The
Enlightenment: Reason and Progress 2.30 Learning From the OU:
Forecasting the Economy 3.00 Leaming From the OU: Healing the
Whole 330 Learning From the OU: Therapies on Trial 4.00 Leaming
Languages: Talk Spanish 14.15 Learning Languages: Taik Spanish 2
4.30 Learning Languages: Talk Spanish 3 4.45 Learning Languages:
Talk Spanish 4
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Beyond the Clouds 12.00 Explorer’s Joumal 13.00 Kimberley’s
Sea Crocodiles 13.30 Nulla Pambu: the Good Snake 14.00 Tales of
the Tiger Shark 15.00 In the Land of the Grizzlies 16.00 Explorer's Jo-
umal 17.00 Yellowstone: Realm of the Coyote 18.00 Beyond the
Clouds 19.00 Explorer’s Journal 20.00 Retum of the Wolf 21.00 Dan-
ger At The Beach 22.00 Filming the Baboons of Ethiopia 22.30 A
Passion for Africa 23.00 Explorer’s Journal 0.00 Taputapua: Sharks
of Polynesia 1.00 Return of the Wolf 2.00 Danger At The Beach 3.00
Filming the Baboons of Ethiopia 3.30 A Passion for Africa 4.00 Ex-
plorer’s Journal 5.00 Close
DISCOVERY
10.00 DNA in the Dock 11.00 Ghosthunters 11.30 Ghosthunters 12.00
The Science of Tracking 13.00 Wings Over Vietnam 14.00 Rogue’s
Gallery 15.00 Solar Empire 16.00 Wings 17.00 Extreme Machines
18.00 Crocodile Hunter 19.00 Jurassica 20.00 Intrigue in Istanbul
21.00 Animal Weapons 22.00 Animal Weapons 23.00 Animal Wea-
pons 0.00 Natural Born Genius 1.00 How Did They Build That? 1.30
How Did They Build That? 2.00 Close
MTV
10.00 Madonna Weekend 10.30 Essential Madonna 11.00 Madonna
Weekend 12.00 All Time Top Ten Madonna Performances 13.00
Madonna Weekend 13.30 Biorhythm 14.00 Madonna Rising 15.00 Say
What? 16.00 MTV Data Videos 17.00 News Weekend Edition 17.30
Will 2 K 18.00 So 90s 20.00 MTV Unplugged 21.00 Amour 0.00 Sunday
Night Music Mix
SKY NEWS
11.00 News on the Hour 11.30 The Book Show 12.00 SKY News Today
13.30 Media Monthly 14.00 SKY News Today 14.30 Showbiz Weekly
15.00 News on the Hour 15.30 Technofile 16.00 News on the Hour
17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00
News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 News on the Hour
21.30 Showbiz Weekly 22.00 SKY News at Ten 23.00 News on the
Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 2.00 News on
the Hour 2.30 Fashion TV 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show
4.00 News on the Hour 4.30 Media Monthly 5.00 News on the Hour
5.30 CBS Evening News
Omega
06.00 Morgunsjónvarp Blönduö innlend og erlend dagskrá 14.00 Petta
er þinn dagur með Benny Hinn 14.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
15.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar meö Ron Phillips 15.30
Náö til þjóöanna meö Pat Franós 16.00 Frelsiskalliö meö Freddie
Filmore 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund 18.30 Elím 19.00
Believers Christian Fellowship 19.30 Náö tii þjóöanna með Pat Franc-
is 20.00 Vonarljós Bein útsending 21.00 Bænastund 21.30 700 klúbbur-
inn Blandaö efni frá CBN fréttastöðinni. 22.00 Boöskapur Central Bapt-
ist kirkjunnar með Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord)
Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstööinni. Ýmsir gestir.
YMSAR STOÐVAR
ANIMAL PLANET
10.00 Judge Wapner’s Animal Court 10.30 Judge Wapner’s Animal
Court 11.00 Wild and Weird - Wild Life 12.00 Crocodlle Hunter 13.00
Emergency Vets 13.30 Pet Rescue 14.00 Harry’s Practice 14.30 Zoo
Story 15.00 Going Wild with Jeff Corwin 15.30 Croc Files 16.00 Croc
Files 16.30 The Aquanauts 17.00 Emergency Vets 17.30 Zoo Chron-
icles 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Untamed Amazonia 20.00 Em-
ergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Troubled Waters 22.00
Wildlife Rescue 22.30 Wildlife Rescue 23.00 Wildlife ER 23.30 Wildlife
ER 0.00 Close
BBC PRIME
10.00 EastEnders Revealed 10.30 Dr Who 11.00 Learning at Lunch:
The Photo Show 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Going for a Song
12.25 Change That 13.00 Style Challenge 13.30 Classic EastEnders
14.00 EvenFurther Abroad 14.30 Ready, Steady, Cook 15.00 Noddy
15.15 Playdays 15.35 Blue Peter 16.00 Top of the Pops 16.30 Keeping
up Appearances 17.00 Dad’s Army 17.30 Antonio Carluccio’s
Southern Italian Feast 18.00 Classic EastEnders 18.30 The Shop
19.00 The Brittas Empire 19.30 Black-Adder II 20.00 Stark 21.00
Absolutely Fabulous 21.30 Top of the Pops 2 22.00 The Clampers
22.30 Ten Years of Aibert Square 23.00 Casualty 0.00 Learning Hi-
story: Crusades 1.00 Learning for School: Seeing Through Science
1.30 Learning for School: Seeing Through Science 2.00 Leaming
From the OU: The Sunbaskers 2.30 Learning From the OU: Home and
Away 3.00 Learning From the OU: Dur Invisible Sun 3.30 Leaming
From the OU: Under the Wálnut Tree 4.00 Learning Languaaes: Talk
Spanish 5 4.15 Leaming Languages: Talk Spanisn 6 4.30 Leaming
Languages: Talk Spanisn 1 4.45 Learning Languages: Talk Spanish 2
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Beyond the Clouds 12.00 Explorer's Journal 13.00 Return of
the Wolf 14.00 Danger At The Beach 15.00 Filming the Baboons of Et-
hiopia 15.30 A Passion for Africa 16.00 Explorer's Journal 17.00
Taputapua: Sharks of Polynesia 18.00 Toothwalkers: Giants of the
Arctic lce 19.00 Explorer’s Journal 20.00 Mystery of the Neanderthals
20.30 Who Built the Pyramids? 21.00 Lost at Sea: The Search for
Longitude 22.00 Serengeti Stories 23.00 Explorer’s Journal 0.00
Wilds of Madaaascar 1.00 Mystery of the Neanderthals 1.30 Who
Built the Pyramids? 2.00 Lost at Sea: The Search for Longitude 3.00
Serengeti Stories 4.00 Explorer’s Journal 5.00 Close
DISCOVERY
10.00 Eco Challenge 9711.00 Best of British 12.00Top Marques 12.30
Ghosthunters 13.00 Ghosthunters 13.30 Futureworld 14.00 Disaster
14.30 Flightline 15.00 Arthur C Clarke: The Visionary 16.00 Rex Hunt
Fishing Adventures 16.30 Discover Magazine 17.00 TimeTeam 18.00
Strike Force: Sukhoi 19.00 Beyond 2000 19.30 Discovery Today 20.00
Zoophobia 21,00 Nova 22.00 Secret of the Templars 23.00 The Cent*
ury of Warfare 0.00 Underwater Cops 1.00 Discovery Today 1.30 Jam
Busters 2.00 Close
MTV
11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 14.00 Total Request
15.00 US Top 20 16.00 Select MTV 17.00 MTV.new 18.00 Byt-
esize 19.00 Top Selection 20.00 Making the Video 20.30 Byt-
esize 23.00 Superock 1.00 Night Video
CNN
10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Biz Asia
12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 CNN.dot.com 13.00
World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 World
News 14.30 Showbiz This Weekend 15.00 World News 15.30 World
Sport 16.00 World News 16.30 The Artclub 17.00 CNN & Tlme 18.00
World News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30 World
Business Today 20.00 World News 20.30 O&A 21.00 World News
Europe 21.30 Insight 22.00 News Update-World Business Today
22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour
0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business This Morning 1.00 World News
Americas 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 Mo-
neyline 4.00 World News 4.15 American Edition 4 30 CNN Newsroom
Omega
06.00 Morgunsjónvarp Blönduð inniend og eriend dagskrá
17.30 Bamaefni 18.00 Ðarnaefni 18.30 Ltf í Orðinu meö Joyce Meyer
19.00 Petta er þlnn dagur meö Benny Hinrj 1930 Kærleikurinn mlkils-
veröi meö Adrian Rogers 20.00 Kvöldliós Ymsir gestir 21.00 700 klúbb-
urinn 21.30 Lff I Orölnu með Joyce Meyer 22.00 Petta er þinn dagur
með Benny Hinn 22.30 Lff f Oröinu meö Joyce Meyer 23.00 (.ofiö Drott-
in (Praise the Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstööinni. Ymsir gestir.