Dagur - 29.02.2000, Blaðsíða 10

Dagur - 29.02.2000, Blaðsíða 10
10 -l'KIDJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000 rDgptr SMÁAUGLÝSINGAR Til sölu_________________________ Til sölu Standljósaklefi, litið notaður. Uppl. ísíma 476 1113 Vélsleði til sölu, Arctic cat ext el.tigre 530CC '89 Verð 130.000,- staðgreitt Einnig til sölu Fíat Uno ’91 2ja dyra, hvítur, sk. 00. Verð 130.000 góð kjör. Upplýsingar I símum 462-3826 og 893-9716, Stefán. Til sölu Volvo station 240 GL árg. '90, beinskiptur, beininn spíting. Sumar- og ný nagladekk. Ekinn 160 þús. Góðurog vel með farinn bíll. Staðgreiðsluverð 400.000,- Einnig koma skipti til greina. Uppl. veita Jan og Bryndís í síma 464 2221 eða 869 6933 Einkamál________________________ Eg er 34 ára karlmaður sem óskar eftir að kynnast góðrí vinkonu sem býr í Reykjavík með sambúð í huga. Verður að vera mjög góð og jákvæð. Uppl. i síma 869-4772. Fermingar Prentum á fermingarservíettur Gyllum á sálmabækur og kerti Þú færð servíettur og sálmabækur hjá okkur eða kemur með Hlíðarprent Gránufélagsgötu 49 b, Akureyri (gengið inn frá Laufásgötu). Símar 462-3596 og 462-1456. Notfærið ykkur smáauglýsingar Dags, þær eru ódýrari en... Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Krístín Hansdóttir, ökukennarí, Þingvallastræti 18, heimasími 462-3837, GSM 893-3440. Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, s: 462 6900 UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfaran- di eignum: Byggðavegur 97, Akureyri, þingl. eig. Brekkusel ehf, gerðar-beiðen- dur Akureyrarkaupstaður, Byggðastofnun, Helgi Filippusson ehf og íbúðalánasjóður, föstu- daginn 3. mars 2000 kl. 10:00. Dalbraut 1, iönaðar-og verslunar- hús, hl. A-1,B-1,C-1,D-1, norðurhl. Akureyri, þingl. eig. Sveinn Guðmundsson, gerðarbeiðendur Fjárfestingarbanki atvinnul hf og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, fös- tudaginn 3. mars 2000 kl. 10:00. Geislagata 7, gistihús, Akureyri, þingl. eig. Lykilhótel hf, gerðar- beiðandi Ferðamálasjóöur, fös- tudaginn 3. mars 2000 kl. 10:00. Hafnarstræti 97, hluti 4A, Akureyri, þingl. eig. Byggingarfélagið Lind ehf, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf, föstudaginn 3. mars 2000 kl. 10:00. Hólabraut 15, 010101 íbúð á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Kristbjörg Steinþórsdóttir, gerðar-beiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, fös- tudaginn 3. mars 2000 kl. 10:00. Mikligarður, suðurendi, verslun í kjallara, Hjalteyri, Arnarneshreppi, þingl. eig. Sigurbjörn Karlsson, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf - Visa Island, föstudaginn 3. mars 2000 kl. 10:00. Syðri-Reistará 2, Arnarneshreppi, þingl. eig. Valdimar Gunnarsson og Ingunn Heiða Aradóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, fös- tudaginn 3. mars 2000 kl. 10:00. Ytra-Holt, hesthús, eining 16, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Hilmar Gunnarsson, gerðarbeiðendur Hesthúseigendafélag Ytra-Holti, Olíuverslun íslands hf, Sýslu- maðurinn á Akureyri og Vátryggingafélag íslands hf, fös- tudaginn 3. mars 2000 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 14. febrúar 2000. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug og vináttu við andlát og útför ástkærs eiginmans míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa PORSTEINS HELGA BJÖRNSSONAR, Gunnólfsgötu 4, Ólafsfirði, Sérstakar þakkir til starfsfólks lyflæknisdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir hlýja og góða umönnun. Hólmfríöur Magnúsdóttir, Magnús Þorsteinsson, Erla Bára Gunnarsdóttir, Björn Þorsteinsson, Sylvía Kimwoin, Eiriksína Þorsteinsdóttir, Bessi Skírnisson, Anna Freyja Eövarösdóttir, Karl G Þórleifsson, afabörn og langafabörn. nxAR Sýnd m/ísl. tali kl. 16 og 18 m/ensku tali kl. 18 Simi 462 3500 • Hðlabraut 12 Di'iðjurl. 1(1. 20 MKKlí’lB Þl'iðjud. 1(1. 17.30 X 22 Ikrossbátan Lárétt: 1 næðing 5 bátar 7 spil 9 útrýma 10 lína 12 hrina 14 þjóta 16 ílát 17 hamingju 18 saur 19 tré Lóðrétt: 1 fjöldi 2 kveikur 3 hreinir 4 einhver 6 reikar 8 Ijóðstafi 11 matsveina 13 valdi 15 fjármuni Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 mgl 5 listi 7 svað 9 ól 10 taska 12 ausa 14 ský 16 mór 17 álíka 18 ári 19 arm Lóðrétt: 1 rist 2 glas 3 liðka 4 stó 6 ilmar 8 varkár 11 aumka 13 sóar 15 ýli ■ HVAD ER Á SEYBI? FYRIRLESTUR UM Laugardaginn 4. mars nk. mun Lilja Hallgrímsdóttir, stjórnmálafræðingur, halda fyrirlestur um umskurð stúlkna og kvenna. Fyrirlest- urinn verður í sal Háskólans á Akureyri, við Þingvalla- stræti, og hefst hann kl. 13.30. Umskurður á drengj- um er vel þekktur. Meiri bannhelgi hefur hvílt á um- skurði stúlkna, en slíkar að- gerðir eiga sér þó stað dag- lega í Afríku. Um 130 milljónir kvenna í yfir 40 löndum í Afríku hafa verið umskornar. Þessar aðgerðir geta valdið miklum skaða og stundum dauða stúlknanna. Afrískar konur áttu frumkvæði að því, að fá alþjóðastofnanir til að taka á þessu vandamáli. Hvað kemur umskurður kvenna alþjóðastjórnmálum og þjóðarétti við? Þessu leitast Lilja við að svara í fyrirlestri sínum. Fyrirlesturinn er á vegum Zontaklúbbanna á Akureyri og Heilbrigð- isdeildar Háskólans á Akureyri, hann er ókeypis og öllum opinn og er hann kynning fyrir alþjóðlega söfnun til styrktar þessu verkefni sem Zontahreyfingin stendur fyrir í mars. HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ UMSKURÐ KVENNA Háskólinn á Akureyri. Einangrun rofin Dr. Dwight W. Allen, prófess- or við Old Dominion Uni- versity í Norfolk Viginíu, held- ur opinberan fyrirlestur á veg- um Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Islands fimmtudaginn 2. mars næst- komandi kl 16:15. I fyrirlestrinum verður gerð grein fyrir nýrri aðferð til þess að rjúfa einangrun kennara í skólastofunni og nýta jafn- framt sameiginlega þekkingu þeirra og reynslu betur en áður. Aðferðin er tiltölulega einföld í framkvæmd en hefur reynst mjög gagnleg við að auka samræður kennara um nám og kennslu og til að þróa starfshætti og vinnubrögð, bæði nemenda og kennara. Starfssvið dr. Dwight Allen hef- ur um margra ára skeið verið umbóta- og þróunarstarf í menntamálum. Hann hefur sinnt fjölmörgum ráðgjafa- störfum fyrir Sameinuðu þjóð- irnar, US AID, Alþjóðahankann og UNESCO, m.a. í Kína, Malaví, Lesótó, Uganda, Namibíu og Indlandi. Þegar allt er talið hefur hann verið ráðgjafi meira en hundrað um- dæma, landa, ríkja og stofn- ana. Fyrirlesturinn veður haldinn á ensku í stofu M-201 í aðal- byggingu Kennaraháskóla Is- lands við Stakkahlíð. Islenskt háskólasjúkrahús Heilbrigðisnefnd Sjálfstæðis- flokksins heldur fund um ís- lenskan háskólaspítala í dag, þriðjudaginn 29 febrúar, í Val- höll við Háaleitisbraut I. Frummælendur á fundinum verða prófessor Steinn Jónsson lorstöðulæknir og Björn Bjarnason menntamálaráð- herra. Allir áhugamenn um heilbrigðismál eru velkomnir. Skyndihjálp RKÍ í Reykjavík Reykjavíkurdeild RKI gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sent hefst fimmtu- daginn 2. mars. kennsludagar verða 2., 6., og 7. mars. Kennt verður frá kl 19 - 23. Þátttaka er heimil öllurn 1 5 ára og eldri. Námskeiðið telst vega 16 kennslustundir. Námskeiðið verður haldið í Armúla 34 á 3. hæð. Þeir sem hafa áhuga á að komast á þetta námskeið geta skráð sig í síma 568-8188. LANDIÐ A að leyfa sölu áfengis í mat- vöruverslunum Ungir framsóknarmenn á Norðurlandi eystra efna til op- ins fundar á Kaffi Akureyri á miðvikudagskvöld kl 20:00 þar sem rædd verður spurningin: A að selja áfengi í matvöruversl- unum? Enn fremur verður rætt um hvort heppilegt sé að gera Akureyri að reynslusveitarfé- lagi á þessu sviði. Frummæl- endur á fundinum verða þau Kristín Sigfúsdóttir mennta- skólakennari, Sigmundur Sig- fússon geðlæknir, Sigmundur Ófeigsson forstöðumaður verslunarsviðs KEA og Vil- hjálmur Egilsson alþingismað- ur. Fundarstjóri verður Birgir Guðmundsson, aðstoðarrit- stjóri Dags. Fundurinn verður haldinn á Kaffi Akureyri og hefst kl. 20:00 Nrenrib Gengisskráning Seölabanka íslands 28. febrúar 2000 Dollari 73,18 73,58 73,38 Sterlp. 116,36 116,98 116,67 Kan.doll. 50,42 50,74 50,58 Dönsk kr. 9,511 9,565 9,538 Norsk kr. 8,777 8,827 8,802 Sænsk kr. 8,398 8,448 8,423 Finn.mark 11,9143 11,9885 11,9514 Fr. franki 10,7994 10,8666 10,833 Belg.frank. 1,756 1,767 1,7615 Sv.franki 44,11 44,35 44,23 Holl.gyll. 32,1455 32,3457 32,2456 Þý. mark 36,2196 36,4452 36,3324 ít.lfra 0,03659 0,03681 0,0367 Aust.sch. 5,1481 5,1801 5,1641 Port.esc. 0,3533 0,3555 0,3544 Sp.peseti 0,4258 0,4284 0,4271 Jap.jen 0,6702 0,6746 0,6724 írskt pund 89,9475 90,5077 90,2276 GRD 0,212 0,2134 0,2127 XDR 97,96 98,56 98,26 EUR 70,84 71,28 71,06 Hvað er á seyði? Tónleikar, sýningar, fyrirlestrar o.s.frv... Sendu okkur upplýsingar 6 netfangi, í símbrófi eða hringdu. ritstjori@dagur. is fax 460 6171 simi 460 6100 Útvörður upplýsinga

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.