Dagur - 29.02.2000, Blaðsíða 15

Dagur - 29.02.2000, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUD AGU R 29. FEBRÚAR 2000 - 1S nagur. DAGSKRAIN SJONVARPIÐ 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiöarljós. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Úr riki náttúrunnar. Sjávarspen- dýr (5:6) (Marine Mammals). 17.30 Heimurtískunnar (Fashion File). 17.55 Táknmálsfréttir. 18.05 Prúðukrllin (14:107). 18.30 Börnin í vitanum (1:7) (Round the Twist). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.05 Vélin. 20.35 Maggie (15:22) (Maggie). 21.00 McCallum (7:8) (McCallum). 22.00 Tfufréttlr. 22.15 Er ísöld í vændum? (The Big Chill). Bresk heimildarmynd um þann veruleika sem blasti viö íbú- um Norður-Evrópu ef ný ísöld gengi í garö. Þýöandi: Jón O. Ed- wald. Þulur: Gylfi Pálsson. 23.05 Sjónvarpskringlan - Auglýs- ingatlmi. 23.20 Skjáleikurinn. 06.58 09.00 09.20 09.35 10.05 10.20 10.45 11.40 12.05 12.15 12.40 14.35 15.20 15.35 16.00 16.20 16.30 16.55 17.00 17.25 17.45 18.10 18.40 18.55 19.30 20.05 20.35 21.00 21.30 22.25 22.50 00.45 01.30 ísland i bitið. Glæstar vonir. Linurnar i lag. Matreiöslumeistarinn III (12.18) (e). Borgin min. Murphy Brown (4.79) (e). Ísafjöröur-Bolungarvfk (2.30) (e) Landsleikur. Listahornlö (5.80) (The Art Club CNN). Myndbönd. Nágrannar. Slöasta sýningin (The Last Pict- ure Show). Doctor Quinn (23.28) (e). Finnur og Fróöi. Spegill, spegill. Kóngulóarmaöurinn. Kalli kanina. í Erilborg. María marfubjalla. Skriödýrin (4.36) (Rugrats). Sjónvarpskringlan. Nágrannar. Segemyhr (11.34) (e). ’Sjáöu. Hver var hvar? Hvenær? Og hvers vegna? 19>20. Fréttir. Framtiöarfólk (4.4) (Bylgja Dögg). Hermann Gúnnarsson fylgir ungu fólki i leik ög starfi. Hill-fjölskyldan (27.35) (King of the Hill). Segemyhr (12.34). Siðasti valsinn (3.3) (Þorska- stríö). Saga örlagaríkra'átaka á myrkum og lífshættulegum fiski- miðum viö Islandsstrendur. Cosby (22.24). Síöasta sýningin (The Last Pict- ure Show). Úrvalsmynd um smá- bæjarlif í Texas og ungmenni sem þar vaxa úr grasi. Aðalpersónurn- ar eru vinirnir Sonny og Duane. Þeir bralia ýmislegt saman og eru oftar en ekki með hugann viö kvenfólkið. 1971. Bönnuð börn- um. Stræti stórborgar (21.22) (e) (Homicide. Life on the Street). Dagskrárlok. KVIKMYND DAGSINS Smábæjarsaga Bíómynd kvöldsins á Stöð 2 er Síðasta sýningin, eða The Last Picture Show, þar sem Timothy Bottoms, Jeff Bridges, Cybill Sheperd, Ben John- son og Cloris Leachman leika aðalhlutverkin. Kvikmyndahandbók Maltins gefur fjórar stjörnur og er myndin sögð bráðsnjöll úttekt á smábæjar- lífi í Texas á sjötta áratug aldarinnar og hvernig líf nokkurra söguhetja samtvinnast. Maltin Iýsir myndinni sem mjög Iistrænt gerðri mynd í svart/hvítu, og að allir leikararnir séu á sama háa planinu, en þess má geta að Johnson og Leachman fengu Oskarsverðlaun fyrir frammi- stöðu sína í myndinni. Myndin er frá 1971 og er bönnuð börnum. Hún er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 22.50. Leikstjóri er Peter Bogdanovich. nmm 17.30 Meistarakeppni Evrópu. Bein út- sending frá leik Dynamo Kiev og Rosenborgar í C-riðli. 19.40 Meistarakeppni Evrópu. Bein útsending frá leik Real Madrid og Bayern Munchen. 21.45 Ástarbón (Love Me Tender). Frumraun rokkkóngsins á hvíta tjaldinu. Presley leikur yngsta soninn í Reno-fjölskyldunni sem býr í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Þrælastríðinu er nýlokiö og eldri bræður hans snúa heim með ránsfeng undir höndum. Elsti bróðirinn, Vance, er ástfanginn af Cathy. Hún og Clint, sá yngsti, eru hins vegar komin í hnapphelduna. 1956. 23.15 Grátt gaman (7.20) (Bugs). Spennumyndaflokkur sem gerist í framtíöinni. 00.05 Walker (2.17) (e). 00.50 Ráðgátur (5.48) (X-Files). Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Dagskrárlok og skjáleikur. 18:00 Fréttir. 18:15 Myndastyttur. 19:00Dateline (e). 20:00 Innlit / Utlit. Umsjón Valgerður Matthíasdóttir og Þórhallur Gunn- arsson. 21:00 Providence. Sydney Hansen er rík og falleg og starfar sem lýtalæknir. 22:00 Fréttir. 22:12 Alltannað. 22:18 Málið. 22:30 Jay Leno.. 23:30 Jóga (e). Umsjón: Ásmundur Gunnlaugsson. 00:00 Skonnrokk. FJÖLMIDLAR Herrafata-Hekla Það var skemmtilegt að fylgjast með kapphlaupi sjónvarps- stöðvanna við að koma fyrstir með myndir af Heldugosinu á skjáinn. Eg hygg að fyrstu myndirnar hafi verið myndir frá Vestmannaeyjum sem Ríkissjón- varpið birti, en fullyrði það þó ekki af miklum sannfærings- krafti. Báðar stöðvarnar telja sig hafa sýnt fyrstu myndirnar. Báð- ar segja líka að akkúrat þeirra fréttatímar njóti meiri áhorfs en Friönik Þór Guömundsson skrifar fréttir andstæðingsins. En í kapphlaupi sjónvarpsstöðv- anna var það hins vegar bara önnur þeirra sem gerði í því að slá sér á brjóst og gefa sjálfri sér medalíur; fréttastofa Stöðvar 2. Sjálfsánægjan endurómaði í hverri setningu, sem oft fyrr þeg- ar þessi fréttastofa á f hlut. Það var beinlínis hjákátlegt að fýlgjast með Kristjáni Má Unn- arssyni athafna sig og stynja af frygð við hraunjaðarinn. Svo sagðist hann ætla að afhenda kollega sínum hraunmola frá jaðrinum og hún rétti út lófann - en hann lokaði sínum lófa utan um molana sína. En ef þessi og svipuð látalæti hafa verið hjákátleg þá var það beinlínis hættulegt af fréttastofu Stöðvar 2 að sýna að minnsta kosti í tvígang hvaða vegaleiðir væri best að fara til að komast sem næst Heklu, á sama tíma og mjög varasamt þótti að leggja í hann austur. Brandari Heklu-fréttanna voru þó þær fullyrðingar Bylgjunnar að sú stöð flytti bestu upplýsingarnar af gos- inu og útvarpaði síðan með skömmu millibili að Heklu- fréttirnar væru í boði Herra- fataverslunar Birgis! Heklugos 2000 í boði Herrafataverslunar Birgis. Hverjir voru fyrstir? Hverjir voru bestir? UTVARPIÐ rIkisútvarpid rAs 1 FM 92,4/93,5 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Tllbrigöi. Tónlistarþáttur Guöna Rúnars Agn- arssonar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Jón Asgeir Sigurösson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kæri þú . Jónas Jónasson sendir hlustendum línu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Húsiö meö blindu. glersvölun- um eftir Herbjörgu VVassmo. Hannes Sigfússon þýddi. Guöbjörg Þófisdóttir les fjóröa lestur. 14.30 Miödegistónar. Víóluleikarinn Louise Williams og píanóleikarinn David Owen Norris flytja smá- verk eftir Frank Bridge. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggöalínan. Landsútvarp svæöisstööva. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Átónaslóö. : 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vita- vöröur: Atli Rafn Siguröarson. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 “Hitti ég fyrir sunnan sand sumardrauma mína“. Þórarinn Björnsson heimsækir Leif Sveinbjörnsson á Hnausum í A- Húnavatns- sýslu. (e) 20.30 Tllbrigöi. Tónlistarþáttur Guöna Rúnars Agn- arssonar. (e) 21.10 Allt og ekkert. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Herra Karl Sigurbjörns- son les. (8) 22.30 Vinkill. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (e) 23.00 Horft út í heiminn. Rætt viö íslendinga sem dvalist hafa langdvölum erlendis. Lokaþáttur. Umsjón: Kristín Astgeirsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.10 Á tónaslóö. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjörns- sonar. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. , 12.45 Hvítir máfar . íslensk tórilist, óskalög og af- mæliskveöjur. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg- urmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Stjörnuspegill. (e) 21.00 Hróarskeldan. Upptökur frá Hróarskelduhátíö- inni ‘99. Umsjón: Guöni Már Henningsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (e) 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2: ÚWarp Noröur- lands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 pg í lok frét- ta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg land- veöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason leikur góöa tónlist. Frétt- ir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum_fjölbreytta og frísklega tón- listarþætti Alberts Ágústssonar. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir og Björn Þór Sigbjörnsson. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viöskiptavaktin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur ís- lenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiöir okkur inn í kvöldiö meö Ijúfa tónlist. 22:00 Lífsaugaö. Hinn landsþekkti miöill, Þórhallur Guömundsson, sér um þáttinn. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík aö hætti Matt- hildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. Valdís Gunnarsdóttir er á útvarpsstööinni Matthildi kl. 10:00-14:00. RADIO FM 103,7 07.00 Tvfhöföi. Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr meö grín og glens eins og þeim einum ér lagið. 11.00 Bragöarefurinn.Hans Steinar Bjarnason skemmtir hlustendum meö furöusögum og spjalli við fólk sem hefur lent í furöulegri lífreynslu. 15.00,Ding Dong. Pétur J Sigfússon, fyndnasti maður íslands, meö frumraun stna í útvarpi. Góöverk dagsins er fastur liö- ur sem og hagnýt ráö fyrir iðnaöarmanninn. Meö Pétri er svo Doddi litli. 19.00 Ólafur. Báröi úr Bang Gang fer á kostum en hann fer ótroðnar slóöir til að ná til hlustenda. 22:00 RADIO ROKK. Stanslaus tónlist aö hætti hússins. 24.00 Dagskrárlok KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier 09.15 Morgun- stundin meö Halldóri Haukssyni 12.05 Léttklassík í hádeginu 13.30 Klassfsk tónlist Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. GULL FM 90,9 7-11 Ásgeir Páll. Morgunógleöin. 11—15 Bjarni Ara- son. Músík og minningar. 15-19 Hjalti Már. FM 957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bæring 15-19 Svali 19-22 Heiöar Austmann 22-01 Rólegt og róm- antfskt meö Braga Guömundssyni. X-ið FM 97,7 05.59 Miami metal - í beinni útsendingu. 10.00 Spá- maöurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 X strím. 22.00 Fönkþátturinn (cyberfunk). 00.00 ítalski plötusnúö- urinn. Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 12,14 ,16 & 18. MONO FM 87,7 07.00 70 10.00 Einar Ágúst 14.00 Guömundur Am- ar 18.00 Þröstur Gestsson 22.00 Dr. Love 01.00 Dagskrárlok LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðnemlnn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sól- arhringinn. 18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu viö Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15, 20.45) 20.00 Sjónarhorn - fréttaauki 21:00 Bæjarsjónvarp 06.00 Tvær eins (It Takes Two). 08.00 Leynivinurinn (Bogus). 09.50 ‘Sjáöu. 10.05 Flýttu þér hægt (Walk, Don’t Run). 12.00 Tvær eins (It Takes Two). 14.00 Leynivinurinn (Bogus). 15.50 ‘Sjáöu. 16.05 Flýttu þér hægt (Walk, Don*’t Run). 18.00 í garöi góös og ills (Midnight in the Garden of Good and Evil). 20.30 Þagnarmúrinn (Sins of Silence). 22.00 ‘Sjáöu. 22.15 Slátraradrengurinn (The Butcher Boy). 24.00 I garöi góös og ills (Midnight in the Garden of Good and Evil). 02.40 Þagnarmúrinn (Sins of Silence). 04.10 Slátraradrengurinn (The Butcher Boy). OMEGA 06.00 Morgunsjónvarp Blönduð innlend og er- lend dagskrá 17.30 Barnaefni 18.00 Barnaelni 18.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore 20.00 Kvöldljós Bein útsénding. Stjómendur þátt- arins: Guðlaugur Laufdal og Kolbrún Jóns- dðttir 21.00 Bænastund 21.30 Líf I Orðinu með Joyce Meyer 22.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 22.30 Lif i Orðinu með Joyce Meyer 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gest- ir. YMSAR STOÐVAR aHIMAL mlanli 10.00 Judge Wapner’s Animal Court 10.30 Judge Wapner’s Animal Court 11.00 Taiga - Forest of Frost and Fire 12.00 Crocodile Hunter 13.00 Emergency Vets 13.30 PetRescue 14.00 Harry’s Practice 14.30 Zoo Story 15.00 Going Wild with Jeff Corwin 15.30 Croc Files 16.00 Croc Files 16.30 The Aquanauts 17.00 Emergency Vets 17.30 Zoo Chronicles 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Nature’s Babies 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Untamed Africa 22.00 Wildlife Rescue 22.30 Wildlife Rescue 23.00 Wildlife ER 23.30 Wildlife ER O.OOCiose BBC PRIME 10.00 Alien Empire 10.30 Alien Empire 11.00 Learning at Lunch: The Photo Show 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Going for a Song 12.25 Change That 13.00 Style Chal- lenge 13.30 Classic EastEnders 14.00 Antonio Car- luccfo’s Southern Italian Feast 14.30 Ready, Steady, Cook 15.00 Noddy 15.10 Monty 15.15 Playdays 15.35 Incredi- bleGames 16.00 Classic Top of the Pops 16.30 Keeping up Appearances 17.00 Dad’s Army 17.30 Dream House 18.00 Classic EastEnders 18.30 Animal Hospital 19.00 The Brittas Empire 19.30 Black-Adder II 20.00 Ballyk- issangel 21.00 Absolutely Fabulous 21.30 The Fast Show 22.00 The Entertainment Biz NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Toothwalkers: Giants of the Arctic lce 12.00 Explor- er’s Journal 13.00 Mystery of the Neanderthals 13.30 Who Built the Pyramids? 14.00 Lost at Sea: The Search for Longitude 15.00 Serengeti Stories 16.00 Explorer’s Journal 17.00 Wilds of Madagascar 18.00 Happy Trigger 18.30 WaveWarriors 19.00 Expiorer’s Joumal 20.00 Rhyt- hmsofLife 21.00 Clues to the Past 21.30 Adventures in Time 23.00 Explorer’s Joumal 0.00 Volga: the Soul of Russia 1.00 Rhythms of Life 2.00 Ciues to the Past 2.30 Adventures in Time 4.00 Explorer’s Journal 5.00 Close DISCOVERY 10.00 The Specialists 11.00 Clone Age 12.00 Top Marques 12.30 The Front Line 13.00 StateofAlert 13.30 Futureworld 14.00 Disaster 14.30 Flightline 15.00 Seawings 16.00 Rex Hunt Fishing Adventures 16.30 DiscoveryToday 17.00TimeTeam 18.00 Hitler’s Generals 19.00 Secret Mountain 19.30 Discovery Today 20.00 Oisasters at Sea 21.00 Trauma - Life and Death in the ER 22.00 Black Box 23.00 Race for the Superbomb 0.00 Intrigue In Istanbul 1.00 Discovery Today 1.30 Beyond 2000 2.00 Close MTV 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 14.00 Total Request 15.00 Say What? 16.00 Select MTV 17.00 MTV:new 18.00 Bytesize 19.00 Top Selection 20.00 Snowball 20.30 Bytesize 23.00 Alternative Nation 1.00 Night Videos SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.3aSKY World News 11.00 News on the Hour lL30Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 The Book Show 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News CNN 10.00 Wortd News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Biz Asia 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Science & Technology Week 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 World Beat 17.00 Larry King Live 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 WorldNews 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business This Morning 1.00 World NewsAmericas 1.30 Q&A 2.00Larry King Live 3.00 Worid News 3.30 Moneyline 4.00 World News 4.15 American Edttion 4.30 CNN Newsroom TCM 21.00 Colorado Territory 22.40 I Am a Fugitive from a Chain Gang 0.20 The Rack 2.00 Affectionately Yours CNBC 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 European Market Wrap 17.30 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US StreetSigns 21.00USMarketWrap 23.00 EuropeTonight 23.30 NBC Nightfy News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Business Centre 1.30 Europe Tonight 2.00 Trad- ing Day 3.00 US Market Wrap 4.00 US Business Centre 4.30 Power Lunch Asia 5.00 Global Market Wrap 5.30 Europe Today

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.