Alþýðublaðið - 18.02.1967, Síða 1
Laugardagur 18. febrúar 1967 - 48. árg. 40 tbl. -■ VERÐ 7 KR,
Forsetanum veitt heiö-
ursdoktorsnafnbót í dag
í fréttaskeyti, sem Alþýðublað-
inu barst í gærkveldi frá Emil
Björnssyni fréttastjóra sjónvarps-
ins, en hann er í för með forseta
íslands í Edinborg, segir, að Ás-
geir Ásgeirsson forseti íslands
muni klukkan 10.30 í dag að ís-
lenzkum tíma verða sæmdur heið-
ursdcktcrsnafnbót í lögum við há-
skólann í Edinborg.
í skeytinu frá Emil Björnssyni
segir m.a. á þessa leið:
Blöð, útvarp og sjónvarp í Skot
'■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■aa
Á hjólaskautum
Hann heitir Vilhelm og við
hittum hann á Hverfisgötunni
í gær. Hann brunaði eftir gang
stéttinni á hjólaskautunum sín
um Á þriðju síðunni í dag
eru fleiri götumyndir úr Reykja
vík í gærdag. (Mynd Bj.Bj.)
Kærir Grænmetisverzl-
unin Neytendasa mtökin?
kynnt að af hálfu ákæruvaldsins
Sé ekki krafizt neinna aðgerða
gagnvart Grænmetisverzlun ríkis
ins, sem Neytendasamtökin kærðu
£ sumar fyrir, brot á lögum í sam
bandi viö kartöflusölu. T frétta
tilkynningu frá Grænmetisverzlun
landbúnaðarins segir að stjórn
Saksóknari ríkisins hefur til- þess fyrirtækis hafi nú til at
hugunar hvort forstöðumenn Neyt
endasamtakanna verði látnir sæta
ábyrgð fyrir óréttmæta árás á
hendur stofnuninni.
Fréttatilkynningin er svohljóð
andi:
Með bréfi til sjó- og verzlun
ardóms Reykjavíkur, dags. 28 júlí
sl„ kærði stjórn Neytendasamtak
anna Grænmetisverzlun landbún
aðarins fyrir meint brot á lögum
nr. 84 — 1933 um varnir gegn
ólögmætum verzlunarháttum, er
stjórn samtakanna taldi að Græn
metisverzlunin hefði gerzt sek um
í sambandi við sölu á innflutt
um kartöflum.
Kæruatriði voru þau að kartöfl
ur þessar hefðu ver'ið meira og
minna skemmdar og hefðu verið
seldar í lokuðum umbúðum með
villandi einkennum í kæru Neyt
endasamtakanna var ekki beint
fram tekið, hvaða grein eða grein
ar fyrrnefndra laga Grænmetis
verzl. væri talin hafa brotið, en
væntanlega var þar átt vð 1. gr.
beirra sem bannar að gefa út vill
andi upplýsingar um vörur í þeim
tileangi að hafa áhrif á eftirspurn
beirra eða sölu.
Rannsókn á máli þessu lauk
hinn 20. október sl. og var það
Aðalfundur
Alþýðuflokks-
félags Rvíkur
/VÐALFUNDUR Alþýðuflokks-
------- — s
S félags Reykjavíkur verður hald s
S inn í Iðnó næstkomandi mánu s
\ dagskvöld kl. 8,30. Á fundinum S
S fara fram venjuleg aðalfundar S
S störf, en auk þess mun Bene S
b dikt Gröndal, alþingismaður, S
) flytja ræðu um kosningarnar)
sent saksóknara ríkisins til fyrir
sagnar 9. nóv. sl Með bréfi, dags,.
19. janúar sl , hefir saksóknari
tilkynnt að af hálfu ákæruvalds
ins séu ekki fyrirskipaðar frekari
aðgerðir í máli þessu.
Af þessu tilefni vill stjórn Græn
metisverzlunarinnar taka fram, að
hún telur að stofnunin, hafi orðið
fyrir algerlega óréttmætri gagn-
rýni og aðkasti í sambandi við
þetta mál. Einkum telur íhún víta-
vert, að fyrirsvarsmenn Neytenda
samtakanna skyldu hafa þann hátt
Framhald á 15. síðu.
landi hafa birt fréttir og myndir
af heimsókn forseta íslands til
Edinborgar og frásagnir af vænt-
anlegri veitingu heiðursdoktors-
nafnbótar.
í gærkveldi var forsetinn gest-
ur Michael Rann aðalrektors há-
skólans í Old College. sem er elzta
bygging háskólans, hátt í 300 ára
gömul. Veiting heiðursdoktors-
nafnbótarinnar fer fram í hátíða-
sal þeirra byggingar. Athöfnin
hefst klukkan 10.30 að íslenzkum
tíma á lau'gardagsmorgun að við- ^
stöddum prófessorum og háskóla-
ráði. Swan rektor, sem hefur tit-
ilinn varakanzlari skólans, mun þá
formlega bjóða forseta Islands vel
kominn. Kanzlari Edinborgarhá-
skóla, en slíkt er heiðursstaða, er
Filippus prins hertogi af Edin-
borg. Er Swan hefur lokið máli
sínu mun Smith forseti lagadeild-
ar h'áskólans taka til máls og veita
forsetanum heiðursdoktorsnafn-
bótina. Verður þetta mikil og liá-
tíðleg athöfn eftir þarlendum há-
skólavenjum, og lýkur ihenni með
því að forseti íslands heldur ræðu.
hr.
Forseti
Ásgeir
íslands
Ásgeirsson.
SALISBURY, (NTB-AFP) — Ian
Smith forsætisráðherra Rhódesíu
sagði í útvarpsræðu í dag, að vax-
andi líkur væru á því, að Rhódes-
ía yrði lýðveldi. Hann sagði, að
erfitt væri fyrir Rhódesíumenn að
viðurkenna þjóðhöfðingja, sem
ekki viðurkenndi þá. Átti hann
þar við Elísabetu Englandsdrottn-
ingu.
Kosninga-
slagur á
Indlandi
NÝJU DELIII, 17. febrúar (NTB-
Reuter) — 19 manns slösuðust í
átökum í Biharfylki á Indtandi í
dagr. Það voru póliíískir andstæð-
ingar sem áttust við, en kosningar
fara nú fram í landinu. Kosning-
arnar hófust fyrir þreanur dögum
og standa í eina viku.
Á öðrum stað í Bihar kastaði'
fólk grjóti hvert á annað og kveikt
var í húsi. 25 meiddust í áflogum
í Nýju Delhi. í Nýju Delhi hefur
frúj Indira GandhR forsætisrdjð-
herra fordæmt ofbeldi það, sem
sett ihefur svip sinn á kosninga-
baráttuna og kosningarnar sjálfar.
Fór úf af línunni
Moskvu 17. feb. (NTB.Reuter)
Sovézka stjómin er andvíg til
lögu Bandaríkjastjórnar um bann
við gagnflaugavamarkerfi gegn
langdrægum eldflaugum, að því
er sagt var af sovézkri hálfu í dag.
Þessi yfirlýsing kom nokkuð á ó-
vart því í Pravdagrein eftir frétta
skýrandann Fjodor Burlatsky kom
fram áhugi á slíku banni. Nú er
sagt að fréttaskýrandinn hafi
Framhald á 15. síðu.
• framundan. Tillögur uppstilling
s arnefndar um
s flokksfélagsins
\liggja fcirami á
S þýðuflokksins.
stjórn
þetta
Alþýðu-
starfsár
skrifstofu A1
ÞRÍR
ÞRÍR
YFIR ÁTTRÆTT -
UNDIR ÞRÍTUGU
I 1. hefti 33. árgangs Kirkju
ritsins birtist meðal annars ald
ursröð p(restvígt5ra manna á
landinu hinn 12. september
1966. Þá voru prestvígðir menn
alls 156 talsins á aldrinum frá
28 ára til 90 ára. Elztur allra
prestvígðra manna er séra Si'g-
urbjörn Á. Gíslason, fæddur
1876, þá kemur séra Guðbrand
ur Bjömsson, fæddur 1884, og
þriðji í röðinni er séra Sigurð-
ur Norland, fæddur 1885, og
eru þessir þrír einu prestvígðu
menn, sem ‘komnir eru yfir átt-
rætt, en tveir til viðbótar ná
þeim aldri á yfirstandandi ári,
þeir séra Ingvar Sigurðsson og
dr. Eiríkur Albertsson.
Fyrir aldamót eru fæddir 31
Framhald á 15. síðu