Alþýðublaðið - 18.02.1967, Page 2

Alþýðublaðið - 18.02.1967, Page 2
Barnaleikrit frum- sýnt á Akureyri Ak. SJ.-AKB. Sl. þriðjudagskvöld frúmsýndi Leikfélag Akureyrar barnaleikrit- ið Karamellukvörnina eftir Evert Lundström í þýðingu Árna Jóns- sonar, bókavarðar. Ljóðin í leik- ritinu eru þýdd og frumsamin af Kristjáni frá Djúpalæk, einnig eru nokkur lög í leikritinu eftir Birgi Helgason, kennara. Leikstjóri er Guðmundur Guunarsson og leik- endur eru Páll Shorrason, Saga Jónsdóttir, Kjartan Ólafsson, Þrá- inn Karlsson, Emil Andersen og Helga Unnsteinsdóttir. Leiktjöld gerði Aðalsteinn Vestmann. Húsfyllir var á frumsýningu o'g virtust áhorfendur, sem voru að mestu börn og unglingar skemmta sér liið bezta og er efni leiksins mjög vel við þeirra hæfi. Ekki liefur verið sýnt barnaleik- rit á Akureyri síðan 1954, að Hans og Gréta var sýnt, og vekur það mikla athygli í bænum. Öhriur sýning leikritsins var á fimmtu- dag og tvær sýningar verða nú um helgina. Kommúnistar Evrópu ræða 2 18. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Söjniu konurnar hafa árum saman verið í stjórn kvennadciidar SVFÍ í Reykjavík. Á síðasta aðalfundi var stjórn deildarinnar öll endurkjörin, en í henni eru Gróa Pétursdóttir forinaður, Hlíf Helgadóttir gjaldkeri, Hulda Viktorsdóttir ritari, Ingibjörg Pét irsdóttir varaform Sigríður Einarsdóttir varafor- gjaldkeri. Meðstjórnendur eru Guðrún Ólafsdóttir, Guðrún Magnúsdóttir, Þórhildur Ólafsdóttir og Steinunn Guðmundsdóttir^ Merkjasöludagur SVF! á morgun Fjáröflunardagur kvennadeilda Slysavarnafélags íslands verður á morgun. Þá gengst kvennadeildin í Reykjavík fyrir merkjasölu og rennur 'ágóðinn til styrktar slysa- varnarstarfsemi í Landinu. Deildin hefur allt frá stofnun verið stór- virkasti aðilinn í fjáröflun SVÍ. Afhending merkjanna hefst kl. garð. Eru foreldrar hvattir til að leyfa börnum sínum að selja merki félagsins og ekki er að efa að þeim verði vel tekið þegar þau bjóða merkin til sölu. Kvenifadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík hefur nú starfað í 37 ár og er þetta í 35. sinn sem deildin aflar fjár með merkjasölu. 10 í fyrramálið og igeta sölubörn- Tekjunum hefur ávallt verið var- jn fengið þau í baraaskólunum, ið til kaupa á björgunartækjum Sjómannaskólanum og í húsi alls konar, toyggingu fojörgunar- Slysavarnarféiagsins við Granda- skýla víða um land, til að koma Nýjasta bókin í Alfræöasafni AB: Þessa dagana kemur á markað- inn tíunda bókin í Alfræðasafni AB. Nefnist hún Vöxtur og þroski, og eru aðalhöfundar hennar tveir brezkir vísindamenn, þeir James *M. Tanner, kennari við heilbrigð-. isstofnun Lundúnaháskóla, og Gor clon R. Taylor, sem getið hefur sér Fundur fKVENFÉLAG Alþýðuflokksins Jí Reykjavík heldur fund þriðju ^daginn 21 febrúar næstkom tandi í Alþýðuhúsinu við Hverf J Jisgötu kl 8,30. Fundarefni: l.J iFélagsmál. 2. Frú Petrína Jak ) iobsson, hýbýlafræðingur, flyt j ^ur erindi með skuggamyndum , | um liti og ljós í íbúðum. —t ^ Félagskonur ættu að fjölmenna 'f tog taka með sér gesti. jj upp talstöðvum og miklu fé hef- ur verið varið til kaupa á sjúkra- og björgunarbílum og útbúnaði fyrir björgunarsveitirnar víða um land. Óhætt mun að fullyi'ða að starfsemi Slysavarnafélagins bygg ist á fjáröflun kvennadeildanna víða um landið og eiga hundruð manna, innlendra og erlendra, þessu óeigingjarna starfi kvenn- anna líf sitt að launa. Alls eru nú starfandi 213 deild- ir innan Slysavarnafélags íslands og þar af ein í Kaupmannahöfn, sem rekin er af íslendingum bú- settum þar. Rétt er að taka fram að kaffi- sala félagsins er ekki á Góudag- inn eins og merkjasalan, heldur 12. marz, og verður á Hótel Sögu að þessu sinni. Tito snýr heim frá Áustorríki Vín 17. 2. (NTB-Reuter). Fimm daga ouinber heimsókn Titos Júgóslavíuforseta til Aust urríkis lauk í dag. Viðræður Titos við austuríska ráöherra sýna að sambúð landanna liefur batn að stórkostlega Löndin hafa orð ið ásátt um að auka samvinnu sína á alþjóðavettvangi Sjaldan hefur verið gripið til eins strangra öryggisráðstafana í Austurríki og vegna heimsóknar Titos. Upp hefur komizt úm sam særi um að myrða Tito ,og land flótta Júgóslavi hefur verið hand tekinn. Tito vann sér töluverðrar hylli meðal Austurríkismanna, sem tóku honum heldu.r þurr lega í fyrstu. í Briissel er sagt að öll aðild arríki Efnahagsbandalagsins séu velviljuð beiðni Júgóslavíu um við skiptatengsl við bandalagið Júgó slavar hafa staðið í tengslum við EBE síðan 1962, og ráðherranefnd EBE mun nú ákveða hvernig tengslunum skuli hagað. Kínaástandiö Moskvu 17. 1. (NTB-Reuter.) Fulltrúar kommúnistaflokka f Austur- og VestuivEvrópu koma saman til fundar í Varsjá í næstu. viku til að í'æða tillöguna um að lialdinn verði sameiginleg ráð stefna evrópskra kommúnista- flokka í vor. Fleiri slíkir svæða fundir kommúnista eru fyrirhug aðir, og að lokum eiga sem flest Frambald á 15. síðu. Stöúug ótíd í Eyjum Vestmannaeyjum. ES. Svo má segja að allt frá áramót- um ihafi verið stöðug ótíð í Vest- mannaeyjum og nú Ihafa bátar ekki komizt á sjó í hátt á aðra viku og ekki er útlit fyrir að veð- ur fari batnandi næstu daga, en í gær voru 8—9 vindstig í Vest- mannaeyjum. Það er því dauft yf- ir atvinnulífinu á staðnum og sára lítið að gera í hraðfrystihúsunum. mikinn orðstír fyrir alþýðlega framsetningu á fræðilegum efn- um og er m.a. vísindalegur ráðu- nautur brezka útvarpsins. í formála fyrir íslenzku útgáf- unni kemst þýðandinn, Baldur Jolinsen, læknir, svo að orði, að ,,hið stórfróðlega og skemmtilega efni bókarinnar“ hafi verið meg- in hvatning til að þýða hana. „Ekk ert rannsóknarefni er jafn hríf- andi og lífið sjálft í öllum sínum margbreytileik. Vöxtur og þroski eru grundvallaratriði í viðhaldi og viðgangi lífveranna, en það er . . . . eitt af aðalviðfangsefnum þessarar bókar að leiða lesand- ann að tjaldabaki á þessu mikla leiksviði lífsins." En þó að heilmikið sé vitað um þau fjölþættu öfl, sem örva v.öxt lifandi vera og stjórna honum, vekja þau efni samt æðimargar sp.urningar, sem hér er skiimerki- lega svarað „með hjálp óviðjafn- Framhald á 14. síðu. Aöeins Kína á va aos HONGKONG, 17. febr. (NTB-Reu- ter) — Stuðningsmenn Maos virð- ast hafa þriðjung Kína á valdi sínu, að sögn sérfræðinga í kín- verskum málefnum í Hongkong. Þannig hafa Maosinnar völdin í öllum héruðum austan við línu er draga mætti frá Yunnan á landa- mærum Burma í suðvestri til Heil ungkiang á sovézku landamærun- um í norðaustri. En vestan við þessa línu, í Tíbet, Singkianghér- aði og Innri-Mongólíu, virðist vera haldið uppi harðri andspyrnu gegn Mao. Stuðningsmenn Maos hafaþann ig mikilvægustu iðpaðarsvæði og landbúnaðarsvæði á sínu valdi og einnig helztu stórborgir eins og Shanghai, Kanton, Peking, Nan- king, Tientsien og Wuhan, en frétt ir hafa borizt um blóðuga bardaga 'sem hermenn hafa tekið þátt í, frá Tíbet, Innri Mongólíu og Sin- Kiang, sem hefur mikla hernaðar- þýðingu þvx að þar er kjarnorku- tilraunasvæði Kínverja. ★ LIIASH EINANGRUÐ Tékkneska fréttastofan Ceteka hermir, að stuðningsmenn og and stæðingar menningai'byltingarinn ar eigi í hörðum bardögum í Tí- bet. Veggspjöld í Peking herma, að deildir úr hernum taki virkan þátt í þessum bai'dögum og sagt er að höfuðborg Tíbets, Lhasa, sé einangruð frá umheiminum, en bent er á að þessar fréttir séu ó- staðfestar. Pekingúlvarpið hefur skorað á herinn að gegna virkara hlutverki til stuönings Mao, en í Hongkong er talið að herforingjar í vestur- héruðunum á landamærum Sovét- ríkjanna eigi við sérstök vanda- mál að stríða og þeir líti ekki á menningarbyltinguna sömu aug- um og stuöningsmenn Maos í borg um Austur-Kína. Japanskur fréttaritari í Peking segir að veggblöð hermi, að rúm- lega 120 manns hafi fallið í átök- Framhald á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.