Dagur - 29.07.2000, Qupperneq 12

Dagur - 29.07.2000, Qupperneq 12
12 - LAUGARDAGUR 29. JÚLl 2000 ÍÞRÓTTIR KSÍ hefur skráð 900 félaga- sldpti Rúmlega 900 félagaskipti hafa verið skráð hjá Knattspyrnu- sambandi Islands frá áramótum en Iokadagur félagaskipta inn- anlands er 31. júlí, þ.e. á mánu- daginn. I reglugerð KSI um fé- lagaskipti leikmanna, grein 4, segir: „Frá og með I. ágúst til og með 15. október eru félaga- skipti innanlands ekki heimil... og á því tímabili getur Ieikmað- ur sem skráður er hjá erlendu knattspyrnusambandi ekki skip- ti í íslenskt félagslið." A tímabil- inu 11. til 17. júlí sl. hafa 25 fé- Iagaskipti verið samþykkt. Þannig hafa 3 Ieikmenn Hvatar á Blönduósi tilkynnt félaga- skipti til „erkifjendanna" á Sauðárkróki, Tindastóls, þeir Kristófér Kristjánsson, Óskar Snær Vignisson og Bjarki Þor- valdur Sigurbjartsson, og styrkja Tindastól efalaust í baráttunni í 1. deild. Gamla „brýnið“ Óli Þór Magnússon fer úr Keflavík í Skallagrím í botnbaráttu síðar- nefnda liðsins, Snævar Þórðar- son úr Þrótti í ÍR, Fikret Al- omerovic frá Slóveníu í Val, Arnar Grétarson hefur viðkomu í Breiðabliki frá grísku félagi til Lokeren og hollenskur fram- heiji kemur til KR. - GG DagsliðiðlO. umferð Jennifer Warriek Erna Sigurðardóttir Þór/KA Breiðabliki Laufev Ólafsdóttir Breiðabliki lustine Lorton Stjömunni Sigriður Ása Friðriksdóttir ÍBV Þóra Pétursdóttir Þór/KA Guðlaug Tónsdóttir KR íris Sæmundsdóttir ÍBV Sigrún Óttarsdóttir Breiðabliki Eva Guðbiörnsdóttir Breiðabliki María Ágústsdóttir Stjörnunni L.......... ........ L. Dagsliðið 11. umferð Ronnv Petersen Veigar Páll Gunnarsson Fram Stjörnunni Zoran Ljubecic Sinisa Kekic ÍBK Grindavfk Gvlfi Einarsson Sverrir Sverrisson Fylki Fylki Vladimir Sandulovic Stjömunni Sturlaugur Haraldsson ÍA Sigurður lónsson ÍA Hjörtur Fjeldsted ÍBK Fialar Þorgeirsson Fram ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 29. jiili Kappakstur Kl. 10:50 Formula-1 Tímataka fyrir kappaksturinn á Hocken- heim-brautinni í Þýskalandi íþróttir Kl. 17.00 íþróttir um allan heim Hnefaleikar Kl. 01:00 Julio Cesar Chavez gegn Kostya Tszyu, heims- meistara WBC í Iéttvigt Sminud. TO. jnlf muamMM— Kappakstur Kl. 11:30 Formula-1 Hocken- heim-brautin í Þýskalandi íþróttir Kl. 21:40 Helgarsportið Golf Kl. 18:00 Golfmót í Evrópu KI. 19:00 Gillette sportpakkinn íslenska knattspvrnan kl. 19.40 KR - ÍA í Landssíma- deild ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 29. júlí M KNATTSPYRNA 2. deild karla kl. 14.00 Þór - Leiknir R. kl. 14.00 Afturelding - KVA kl. 14.00 Selfoss - KS 3. deild karla kl. 14.00 Hvöt - Nökkvi Hnátumót 5. fl. Akranesvelli, úrslitakeppni Pollamót 6. fl. Laugarvatnsvelli, úrslitakeppni ■ golf Norðurlandamót karla og kvenna í Vestmannaeyjum Landsmót unglinga á Grafar- holtsvelli ■ IIOKKÍ Línuskautahokkí í Skautahöll- inni í Laugardal Siiuuud. 30. júlf ■KNATTSPYRNA Landssímadeild karla kl. 16.00 Breiðablik - Leiftur kl. 20.00 Grindavík - Keflavík ld. 20.00 ÍBV - Fram kl. 20.00 KR - ÍA 2. deild karla kl. 14.00 KÍB - HK Hnátumót 5. fl. Akranesvelii, úrslitakeppni Pollamót 6. fl. Laugarvatnsvelli, úrslita- keppni, úrslitaleikir kl. 16.00 ★ ★ ★ ★ =5S3^075 ALVÖRU BÍÓ! mpoiby STflFRÆNT UMBinmcHmai HLJQÐKERFl i | j |_| ^ OLLUM SOLUM! Kvikmyndir.is Sumir hlutir eru þess virð að beriast fyrir. Stórbrotin og átakami stórmynd með Mel Gibson. Stórkostleg uppiifun i og hlaðin mögnuðum átökum. Episk stormynd sem enginn má missa af. THE PATRIOT Sýnd kl. 5, 8 og 11. b.í. 16 ára. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.15.Svnd kl. 5. 8 oq 10.40. sliyn FÞÞTi Sýnd m/ islensku tali. kl. 2,4 og 6. Sýnd kl. 2. THE PATRIOT Kvikmyndir.is Sumir hlutir eru þess virði að berjast fyrir. Stórbrotin og átakamikil stórmynd með Mel Gibson. j Stórkostleg upplifun | og hlaðin mögnuðum j [ átökum. I Episk stórmynd sem leng/nn má missa af. Sýnd kl. 4.45, 8 og 11. b.í. 16 ára. MEI GIBS0N Frá handritshöfundi Erin Brockovich" Sýnd kl 8 og 10. Sýnd kl. 4,5.40,8 og 10.20. Sýnd kl. 6,8 og 10. Sýnd kl. 4,6,8, og10.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.