Dagur - 19.08.2000, Blaðsíða 14

Dagur - 19.08.2000, Blaðsíða 14
lé-LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 DAGSKRÁIN L. SJÓN VARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna, 09.25 Lotta (7:13). Teiknimynda- flokkur. 09.30 Franklín (20:26). 09.51 Löggan, löggan (9:10). 10.05 Úr dýrarikinu (87:90). 10.10 Hafgúan (8:26). 10.50 Skjáleikurinn. 16.15 Sjónvarpskringlan - Auglýs- ingatími. 16.30 Baksviðs í Sydney (1-2:8). (e) 17.30 Táknmálsfréttir. 17.35 Búrabyggð (68:96) 18.00 Undraheimur dýranna (10:13) 18.30 Þrumusteinn (3:13) 19.00 Fréttir, veöur og íþróttir. 19.40 Svtna var það ‘76 (16:25) 20.10 Þetta kvöld (That Night). Bandarísk bíómynd frá 1992. Aðalhlutverk: Juliette Lewis, C. Thomas Howell, Helen Shaver og Eliza Dus- hku. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 21.45 Ógnir í undirdjúpum (Crimson Tide). Leikstjóri: Tony Scott. Aöalhlutverk: Denzel Was- hington og Gene Hackman. Þýðandi: Björn Baldursson. 23.40 Eins og kóngar (Comme des rois). Frönsk gamanmynd frá 1997. Tveir pólskir bræð- ur eru á leið heim frá Frakk- landi eftir misheppnaöa dvöl þar. Á flugvellinum sjá þeir hvar einkabílstjóri bíður eftir íslenskum kvikmyndaleik- stjóra sem er á leiö á kvik- myndahátlö og sjá sér leik á borði aö lifa I vellystingum um sinn. Leikstjóri: Frangois Velle. Aðalhlutverk: Stép- hane Freiss, Maruschka Detmers og Mariusz Pujszo. Þýðandi: Hanna Styrmis- dóttir. (e) 01.15Útvarpsfréttir. 01.25Skjáleikurínn. 09.00 Vífill í villta vestrinu (e) 10.10 Orri og Ólafia. 10.35 Kóngulóarmaðurinn. 10.55 Skippý (11:39). 11.20 Ráðagóöir krakkar. 11.45 Ailtaf í boltanum 00/01. 12.15 Best í bítið. 13.00 Fjör á framabraut (e) Aðal- hlutverk: Helen Slater, Michael J. Fox, Richard Jordan. Leikstjóri: Herbert Ross. 1987. 14.45 Enski boltinn 2000 - 2001. 17.00 Glæstar vonir. 18.30 Grillþættir 2000. 18.40 ‘Sjáöu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.45 Lottó. 19.50 Fréttir. 20.00 Fréttayfirlit. 20.05 Simpson-fjölskyldan (8:23) 20.35 Cosby (8:25). 21.05 Lestin brunar (Sliding Doors). Aðalhlutverk: John Lynch, Gwyneth Paltrow, John Hannah. Leikstjóri: Peter Howitt. 1998. 22.45 Loftsteinaregn (Mete- oritesj.Aðalhlutverk: Rox- anne Hart, Chris Thomp- son, Tom Wopat. Leik- stjóri: Michael Lake. 1998. 00.15 Dauðsmannseyja (e) (Cutt- hroat Island). Aðalhlut- verk: Frank Langella, Matthew Modine, Geena Davis. Leikstjóri: Renny Harlin. 1995. Bönnuð börnum. 02.15Kvikmyndakvalir (e) (My- stery Science Theatre 3000). Aöalhlutverk: Michael J. Nelson, Trace Beaulieu, Kevin Murphy. Leikstjóri: Jim Mallon. 1996. 03.30 Dagskrárlok. Ikvikmynd dagsins Lesttn Imuiar Sliding Doors - óvenjuleg mynd um hvernig hversdagsleg atvik geta orðið til að breyta lífinu. Líf Helenar skiptist allt í einu í tvo raunveruleika á lestarstöð daginn sem hún var rekinn úr vinn- unni. Helen sem tekur lestina lifir hamingjuríku lífi eftir það, en hin sem missir af lestinni lifir í blckkingu og allsherjar óhamingju. Bandarísk frá 1998. Aðalhlutverk: Gwyneth Pal- trow, John Hannah, John Lynch og Jeanne Tripp- lehorn. Leikstjóri: Pcter Howitt. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Sýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 21.05. 06.00 Morgunsjónvarp. 10.00 Máttarstund. 11.00 Blönduö dagskrá. 16.30 700-klúbburinn. 17.00 Máttarstund. 18.00 Blönduð dagskrá. 19.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.00 Vonarljós. Bein útsending. 21.00 Náð til þjóöanna. 21.30 Samverustund. 22.30 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar. 24.00 Lofiö Drottin (Pra/'se the Lord). 01.00 Nætursjónvarp. 17.00 íþróttir um allan heim. 18.00 Meistaramótið US PGA. Bein útsending. 22.30 Tiger Woods á toppnum. 23.20 Hjónabandsmiðlarinn (Matchmaker). Aðalhlut- verk: Janeane Garofalo, Dav- id O’Hara, Milo O’Shea, Den- is Leary, Jay 0. Sanders. Leikstjóri: MarkJoffe. 1997. 01.30 Hnefaleikar - Naseem Hamed. Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Connect- icut í Bandaríkjunum. Á með- al þeirra sem mætast eru Prinsinn Naseem Hamed, heimsmeistari í fjaðurvigt, og Augie Sanchez. 04.35 Dagskrárlok og skjáleikur. Ifjölmidlar BleiMr akrar á skjánum Það er hægt að nota sjón- varpstækið á margvíslegan máta og raunar hafa nokkra stjórn á því hvernig maður upplifir oft daufgerða og sér lítt hugnanlega dagskrá. Það er til dæmis tilvalið annað veifið að skrúfa niður í hljóðinu og horfa á mynd- ina þögla, rétt eins og aðdá- endur Mae West og John bíósölum fyrr á öldinni. Það kemur sem sé ýmislegt forvitnilegt í Ijós þegar þögnin þrumar af skjánum. Þannig verður til dæmis munurinn á góðum leikur- um og slæmum augljós. Frambærilegir leik- arar virka áfram eðlilegir bærandi sínar var- ir í þögn og firrtir talfrelsi. En lélegir leikar- ar, sem eru m.a. legíó í amerískum sápum, verða eins og viðundur og bjálfar sviptir hækjum málsins og voru þó ekki beysnir fyrir. Ef menn eru sem sé á báðum áttum um það hvort þeir eru á horfa á skínandi góðan leik eða yfirborðslcgt holtaþokubrölt, þá er bara að skrúfa nið- ur í tækinu og sauðir skiljast þá snimmendis frá höfrum. Onnur aðferð til að upp- lifa sjónvarpsefni á ný- stárlegan hátt er að kruk- ka ögn í litina. Fjöl- miðlarýnir hefur í rúmt ár búið við sjónvarp þar sem litum hefur fækkað verulega. Þannig hefur til dæmis græni liturinn ekki sést lengi í þessu tæki. Og skapar sér- kennileg áhrif. Allt sem birtist á skjánum er eig- inlega bleikt og annað veifið blátt. Framsóknar- flokkurinn er ekki til í þessu sjónvarpi. Og náttúrulífsþættir, frétt- ir af heyskap og fótboltaleikir gerast ein- göngu að haustlagi í þessu sjónvarpi. Öll blaðgræna og grasgræna hefur ummyndast í bleika akra og tún. Og gefur auga Ieið að það er alveg einstök tilfinning að hverfa frá skjánum og fara út í guðsgræna náttúruna sem virðist grænni og gróðursælli en nokkru sinni fyrr. Jóhannes Sigurjónsson skrifar YMSAR STOÐVAR SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Fas- hion TV 11.00 SKY News Today 12.30 Answer The Question 13.00 SKY News Today 13.30 Week in Revi- ew 14.00 News on the Hour 14.30 Showbiz Weekly 15.00 News on the Hour 15.30 Technofilextra 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Answer The Question 20.00 News on the Hour 20.30 Technofilextra 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 23.30 Fas- hion TV 0.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekly I. 00 News on the Hour 1.30 Technofilextra 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Revlew 3.00 News on the Hour 3.30 Answer The Question 4.00 News on the Hour 4.30 Showblz Weekly VH-1 10.00 The Millennium Classic Years: 1982 II. 00 Behind the Music: Shania Twain 12.00 The VHl Album Chart Show 13.00 Top 40 of the 90’s 17.00 Top 40 Men 21.00 Behind the Music: Biondie 22.00 Top 40 Videos of All Time 2.00 VHl Late Shift TCM 18.05 The Secret Garden 20.00 Where Eag- les Dare 22.55 Fonda on Fonda 0.00 The Rounders 1.40 The Good Earth CNBC 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 Europe Thls Week 14.30 Asla This Week 15.00 US Business Centre 15.30 Market Week 16.00 Wall Street Journai 16.30 McLaughlin Group 17.00 Time and Again 17.45 Time and Again 18.30 Dateline 19.00 The Tonight Show Wlth Jay Uno 19.45 The Tonlght Show With Jay Leno 20.15 Late Night With Conan O’Brlen 21.00 CNBC Sports 22.00 CNBC Sports 23.00 Time and Again 23.45 Time and Again 0.30 Dateline 1.00 Time and Agaln 1.45 Time and Again 2.30 Dateline 3.00 Europe This Week 3.30 McLaughlin Group EUROSPORT 10.30 Motorcycling: Motogp in Brno, Czech Republic 11.00 Motorcycling: Motogp in Brno, Czech Republic 12.00 Motorcycling: Mo- togp in Brno, Czech Republic 13.15 Motorcycling: Motogp in Brno, Czech Republic 14.30 Tennis: Wta Tournament in Montreal, Canada 16.00 Motorcycl- ing: Motogp in Brno, Czech Republic 17.00 Tennis: Wta Tournament in Montreal, Canada 20.45 Rally: Fia World Rally Championship in Finland 21.00 News: Sportscentre 21.15 Roller Skating: Rolier in Paris, France 23.30 Rally: Fia World Rally Champ- ionshlp in Finiand 23.45 News: Sportscentre 0.00 Close HALLMARK 11,00 The Wishlng Tree 12.40 You Can’t Go Home Agaln 14.20 Molly 14.50 Molly 15.25 The Premonition 17.00 The Inspectors 2: A Shred of Evidence 18.45 Mama Flora’s Family 20.15 Summer’s End 22.00 Who is Julla? 23.40 The Wishing Tree 1.20 You Can’t Go Home Agaln 3.00 The Premonition 4.30 The Inspectors 2: A Shred of Evidence CARTOON NETWORK lO.OO Dragonball Z 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 The Flintstones 12.30 Scooby Doo 13.00 Animani- acs 13.30 The Mask 14.00 I am Weasel 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 Cow and Chicken 15.30 The Powerpuff Girls 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.30 Johnny Bravo ANIMAL PLANET 10.00 Croc Flles 10.30 Monkey Business 11.00 Crocodile Hunter 12.00 Emergency Vets 12.30 Emergency Vets 13.00 Adaptation 14.00 Wlld Ones 2 15.00 Families 16.00 Crocodile Hunter 17.00 The Aquanauts 17.30 The Aquanauts 18.00 Wlld Rescues 18.30 Wild Rescues 19.00 ESPU 19.30 ESPU 20.00 Wild- est Arctic 21.00 Crocodile Hunter 22.00 The Aqu- anauts 22.30 The Aquanauts 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Can’t Cook, Won’t Cook 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook 11.00 Style Challenge 11.25 Style Challenge 12.00 Driving School 12.30 Classic EastEnders Omnlbus 13.30 Gardeners’ World 14.00 Noddy in Toyland 14.30 Monty the Dog 14.35 Playdays 15.00 Dr Who 15.30 Top of the Pops 16.00 Ozone 16.15 Top of the Pops Special 17.00 Kangaroo - A Road Movie 17.30 Dogs at War 18.00 Last of the Summer Wine 18.30 Red Dwarf 19.00 The Tenant of Wildfell Hall 20.00 Murder Most Horrid 20.30 Top of the Pops 21.00 Glastonbury 97 22.30 A Blt of Fry and Laurie 23.00 Comedy Natlon 23.30 Learning From the OU: The Rinuccini Chapel, Rorence 4.30 Learning From the OU: Somewhere a Wall Came Down MANCHESTER UNITED TV 16.00 Watch This if You Love Man U! 17.00 Red Hot News 17.30 The Trainlng Programme 18.00 Supermatch - Vintage Reds 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch - Premier Classlc 21.00 Red Hot News 21.30 Reserve Match Highlights NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 In Search of Human Origins 11.00 The Last Wild Rlver Ride 12.00 Wild Wheels 13.00 Koala Miracle 14.00 Treasure Seekers: Lost Cities of the Inca 15.00 Masters and Madmen 16.00 In Search of Human Origins 17.00 The Last Wild River Rlde 18.00 Afrlca from the Ground Up: Death from Above 18.30 Animal Attract- ion 19.00 Urban Gators 19.30 Sea Turtles of Oman 20.00 Cold Water, Warm Blood 21.00 Black Widow 21.30 Lights! Camera! Bugsl 22.00 The Amazing World of Mini Beasts: a Saga of Survival 23.00 Anlmal Instlnct 0.00 Urban Gators 0.30 Sea Turtles of Oman 1.00 Close DISCOVERY 10.10 The Supernatural 10.40 Rag- ing Planet 11.30 Ultimate Guide 12.25 Crocodile Hunter 13.15 Extreme Machines 14.10 History’s My- steries 14.35 History’s Mysteries 15.05 Extreme Machines 16.00 Tanks! 17.00 Tanks! 18.00 Invisible Places 19.00 Innovations 20.00 Uitimate Guide 21.00 Raging Planet 22.00 Forbidden Depths 23.00 Planet Ocean 0.00 Searching for Lost Worlds 1.00 Close MTV 10.00 Behind the Music 11.00 MTV’s Stars Uncovered Weekend 12.00 Behind the Music 13.00 MTV’s Stars Uncovered Weekend 13.30 Diary of Jennifer Lopez 14.00 Bytesize 15.00 MTV Data Vid- eos 16.00 News Weekend Editlon 16.30 MTV Movie Special 17.00 Dance Roor Chart 19.00 Disco 2000 20.00 Megamix MTV 21.00 Amour 22.00 The Late Lick 23.00 Saturday Night Music Mlx 1.00 Chlll Out Zone 3.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 CNNdotCOM 11.00 World News 11.30 Moneyweek 12.00 News Upda- te/World Report 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Your Health 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Golf Plus 16.00 Inslde Africa 16.30 Buslness Unusual 17.00 World News 17.30 CNN Hotspots 18.00 World News 18.30 Wortd Bcat 19.00 World News 19.30 Style 20.00 World News 20.30 The artclub 21.00 World News 21.30 World Sport 22.00 CNN World Vlew 22.30 Inslde Europe 23.00 World News 23.30 Showblz Thls Weekend 0.00 CNN World Vlew 0.30 Dlplomatlc Ucense 1.00 Larry Klng Weekend 2.00 CNN World Vlew 2.30 Both Sldes With Jesse Jackson 3.00 World News 3.30 Evans, Novak, Hunt & Shlelds 06.00 Bulworth. 08.00 Fiskisagan flýgur (The Talk of the Town). 10.00 Það er eitthvað við Mary (There’s Something About Mary). 12.00 Búðarlokur (Clerks). 14.00 Fiskisagan flýgur (The Talk of the Town). 16.00 Það er eitthvað viö Mary 18.00 Bulworth. 20.00 Hermaðurinn (Soldier). 22.00 Útlagar (The Long Riders). 00.00 Hermaöurinn (Soldier). 02.00 Sjakalinn (The Jackal). 04.05 Nágranninn (Bad Day On the Block). 10.30 2001 nótt. 12.30 Topp 20. 13.30 Mótor. 14.00 Adrenalín. 14.30 íslensk kjötsúpa. 15.00 Djúpa laugin. 16.00 World's most amazing vid- eos. 17.00 Jay Leno. 19.00 Profiler. Geysispennandi spennuþættir um réttarsál- fræöinginn Sam Waters. 20.00 Men behaving badly. 20.30 Brúökaupsþátturinn Já. 21.00 Conan O'Brien. 22.00 Islensk kjötsúpa. 22.30 Conan O’Brien. 23.30 Út að grilla (e). 24.00 Cosby, 00.30 Charmed (e). 01.30 Kvikmynd. ÚTVARP Rás 1 fm 92,4/93,5 9.00 Fréttlr. 9.03 Út um græna grundu. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Hið ómótstæðilega bragö. 11.00 í vlkulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnlr og auglýslngar. 13.00 Fréttaauki á laugardegl. 14.00 Tll allra átta. 14.30 Útvarpslelkhúslö. 15.40 Meö laugardagskafflnu. 16.00 Fréttlr og veöurfregnlr. 16.08 Hrlngekjan. 17.00 Ópus. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Haukur Morthens og danshljómsvelt Bjarna Böðvarssonar. Hljóöritanir frá 1947-1953. 18.52 Dánarfregnlr og auglýslngar. 19.00 Hljóörltasafnlö. 19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Stélfjaörir. Létt tónlist. 20.00 Saga Blue Note-útgáfunnar. 21.00 Níu bíó - kvikmyndaþættir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 I sumarlandlnu. 23.10 Dustaö af dansskónum. Létt tónlist. 24.00 Fréttlr. 00.10 Ópus. 01.00 Veðurspá. Ol.lOÚtvarpað á samtengdum rásum til morguns. Rás 2 fm 90,1/99,9 7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslíf. 12.20 Há- degisfréttir. 13.00 Á llnunni. 15.00 Konsert. 16.00 Fréttir. 16.08 Hitað upp fyr- ir leiki dagsins. 16.30 Handboltarásin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp. 21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir. Bylgjan fm 98,9 09.00 Hemmi Gunn (Sveinn Snorrason). 12.15 Bylgjulestin Gulli Helga/Jóhann ðrn (Ragnar Páll). 16.00 Henný Árnadóttir. 19.30 Fréttir 20.00 Darri Ólason. 24.00 Næturhrafninn flýgur. Stjarnan fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 ðkynnt Stjörnulög. Radíó X fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. Klassík fm 100,7 Klassisk tónlist allan sðlarhringinn. 22.30 Leikrit vikunnar frá BBC. Gull fm 90,9 7.00 Morgunógleöin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. FM fm 95,7 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. 10.00 Einar Ágúst. 1A.00 Guömundur Arn- Mono fm 87,7 ar. 18.00 íslenski listinn. 21.00 Geir Fló- Lindin fm 102,9 vent. Hljóöneminn fm 107,0 Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir út talað mál allan sólarhringinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.