Dagur - 22.08.2000, Side 8

Dagur - 22.08.2000, Side 8
8- ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 2000 rD^fir ■ SMATT OG STÓRT UMSJÓN: SIGURDÓR SIGURDÓRSSON sigurdor@ff.is Kom ekki á óvart Það eru til margar góðar sögur af hinum skemmtilega kierki séra Baldri Vil- helmssyni í Vatnsfirði. Einhverju sinni hringdi séra Baldur í bónda nokkurn sem var sóknarbarn hans. Þetta var á köldu og erfiðu vori og séra Baldur byrj- ar á að spyrja frétta. Bóndi var önugur og stuttur í spuna og sagði ekki ann- að en að andskotinn væri farinn að stjórna veðurfarinu. Séra Baldur var fljót- ur til svars og sagði: „Já, já, já, mér kemur það ekki á óvart. Eg er búinn að vara við honum í mörg ár.“ Séra Baldur Vilhelmsson. „Mér finnst að láta eigi í friði þá sem eru byrjaðir að reykja. Gerum við það ekki þá höfum við misskil- ið merkingu orðs- ins Iýðræði.“ Auður Haralds, rit- höfundur í viðtali f DV Hjá sama fyrirtæki Oðru sinni var séra Baldur staddur í Reykjanesskóla og hugðist ganga þar í gegnum dyr einar. Hann opnaði hurðina hvatlega en kom þá heint í flasið á konu einni. Henni brá mikið við að fá klerk svona óvænt í fangið og hrópaði upp: „Nei, Jesús minn!“ Séra Baldri verður aldrei orðfátt og ekki heldur að þessu sinni því hann svaraði af bragði: „Ég er nú ekki hann góða mín, en við vinnum hins vegar hjá sama fyrirtæki Bara einu siimi á ári Þegar Benedikt Gröndal var skipaður sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum eftir harðar deilur milli hans og Jóns Baldvins Hannibalssonar, þáverandi ut- anríkisráðherra, var þessi vísa ort í orðastað Benedikts: Hjá Sameinuðu þjóðunum er svaízalega gaman við sitjum þar og spjöllum yfir luiffi og líkkjörstári, en það finnst mér samt þægilegast af þvt' öllu saman að þangað kemur Jón bara einu sinni á ári. Jón Baldvin Hannibalsson. Tróin haldi veUi Mönnum hefur orðíð tíðrætt um hina mergjuðu hellismessu biskups Islands um síðustu helgi og hagyrðingar að sjálfsögðu komnir af stað. Ólafur Stef- ánsson orti þegar hann heyrði af messunni: Til að reyna að tryggja það að trúin héldi velli, biskup landsins bjóst af stað og bauð til tnessu i helli. ■ fína og fræga fólkið Rauða kross dansleikur- inn er einn af hápunktum skemmtanahalds í Mónakó en hann er hald- inn árlega til styrktar sam- tökunum. Þangað mætti vitanlega aðallinn og lista- menn á borð við Shirley Bassey, Roger Moore, Jean Claude Van Damme og Ginu Lollobrigidu. Mestu athygli vakti hversu vel virtist fara á með systr- unum Karólínu og Stefán- íu en löngum hefur verið stirt á milli þeirra og þær jafnvel ekki yrt hvor á aðra við opinberar samkomur. Sættir virðast loks komnar á en Stefanía, sem löngum hefur farið óhefðbundnar Ieiðir þykir hafa róast mjög síðustu mánuði en Kar- ólína mun hafa verið mjög ósátt við hinn villta lifsstíl Iitlu systur. Systrakærleikur hefur ekki ætíð verið fyrir hendi hjá prinsessunum Karólínu og Stefaniu en nú er allt fallið I Ijúfa löð. Sættirí Mónakó ÍÞRÓTTIR Úrslitákeppni 3. deildar Itefst iim næstu helgi Riðlakeppni 3. deild- ar karla í knattspymu lauk um helgina. Sjö lið höfðu þegar tryggt sér þátttöku í 8-liða úrslitum fyrir síðustu umferðina. Fyrir síðustu umferð riðlakeppni 3. deildar karla í knattspymu, sem fram fór um helgina, höfðu sjö lið, Njarðvík, Haukar, KFS, Völsung- ur, Nökkvi, Þróttur, Nes. og Hug- inn/Höttur, þegar tryggt sér þátt- tökuréttinn í 8-liða úrslitum deild- arinnar. Um helgina tryggði Fjöln- ir, síðast liða, sér svo þátttökurétt- inn f úrslitakeppninni, eftir harða keppni við Bruna, eftir að Fjölnir hafði unnið 2-0 útisigur á HSH í síðustu umferðinni um helgina, á meðan Bruni tapaði 0-4 gegn Njarðvík á heimavelli. Urslitakeppnin, sem hefst um næstu helgi, verður að venju með útsláttarfyrirkomulagi þar sem topplið A-riðils mætir liðinu í 2. sæti D-riðils o.sv. frv. og verður Ieikin tvöföld umferð heima og heiman. Sigurvegaranir úr þeim Ieikjum halda síðan áfram í 4-liða úrslit, þar sem áfram er leikið með útsláttarfyrirkomulagi um það hvaða tvö lið leika til úrslita í deildinni og um leið um sæti í 2. deild á næstu leiktíð, en tvö lið flytjast á milli deilda. Urslitaleik- urinn fer fram 10. september n.k. og verður einnig leildð ið. um 3. sæt- A-riðill Úrslit um helgina: HSH - Fjölnir 0-2 Bruni - Njarðvík 0-4 Þróttur V. - Barðastr. 2-4 Lokastaðan: Njarðvík 15 12 2 1 51:18 38 Fjölnir 15 9 1 5 31:10 28 Bruni 15 8 16 34:34 25 HSH 15 6 4 5 33:22 22 Barðastr. 15 5 19 34:40 16 Þróttur V. 15 0 1 14 17:76 1 B-riðill Úrslit um helgina: I lamar/Ægir - ÍH 7-0 GG - Reynir S. 2-6 Haukar - KFS 1-1 Lokastaðan: Haukar 12 8 4 0 38:11 28 KFS 12 8 3 1 47:15 27 ReynirS.12 6 3 3 28:15 21 Ham./Ægirl 2 4 4 4 39:25 16 GG 12 3 2 7 20:33 11 Grótta 12 2 2 8 19:48 8 ÍH 12 1 2 9 14:58 5 C-riðill Úrslit um lielgina: Neisti H. - Nökkvi 5-1 Hvöt - Völsungur 1-6 Lokastaðan: Völsungurl2 8 2 2 32:10 26 Nökkvi 12 5 3 4 17:25 18 Neisti H.12 5 2 5 17:15 17 Magni 12 3 6 3 17:22 15 Hvöt 12 1 3 8 14:25 6 D-riðill Úrslit um helgina: Neisti D. - Þróttur N. 3-5 Lokastaðan: Þróttur N.12 10 2 0 45:13 32 Huginn/ Höttur 12 5 16 19:27 16 Leiknir F. 12 3 2 7 15:30 11 Neisti D. 12 2 3 7 24:33 9 Úrslitakeppnin: 1. umferð Laugard. 26. ágúst Kl. 14.00 Nökkvi - Njarðvík KI. 14.00 Huginn/Höttur - Haukar Kl. 14.00 Fjölnir - Völsungur Kl. 14.00 KFS - Þróttur N. 2. umferð Þriðjud. 29. ágúst Kl. 17.30 Njarðvík - Nökkvi Kl. 17.30 Haukar - Huginn/Höttur Kl. 17.30 Völsungur - Fjölnir Kl. 17.30 Þróttur N. - KFS 3. umferð Suttnud. 3. sept. Kl. 14.00 A1/C2 - D1/B2 KI. 14.00 B1/D2 - C1/A2 4. umferð Miðvikud. 6. sept. Kl. 17.30 D1/B2 - A1/C2 Kl. 17.30 C1/A2 - B1/D2 5. umferð Sunnud. 10. sept. KI. 12.00 Leikur um 3. sæti Kl. 16.00 Úrslitaleikur Úrslit iutt helgina Landsshnadeild karla Keflavík - Fram 3-3 ÍA - Stjaman 0-0 KR - Fylkir 2-1 Leiftur - IBV 0-1 Staðan: Fylkir 15 8 5 2 32:13 29 KR 14 8 3 3 21:13 27 ÍBV 15 7 5 3 24:13 26 ÍA 15 6 4 5 14:12 22 Grindavík 14 5 6 3 17:12 21 Keflavík 15 4 6 5 17:24 18 Breiðablik 14 5 1 8 21:23 16 Fram 15 4 4 7 19:26 16 Stjaman 15 3 4 8 12:23 13 Leiftur 14 1 6 7 16:34 9 1. deild karla IR - Valur 2-3 Skailagrímur - I<A 0-5 Tindastóll - Þróttur 2-0 Víkingur R. - FH 0-3 Dalvík - Sindri 0-1 Staðan: FH 14 9 4 1 30:12 31 Valur 14 9 3 2 37:14 30 KA 14 7 3 4 27:18 24 ÍR 14 6 3 5 26:21 21 Víkingur 14 6 3 5 29:26 21 Dalvík 14 6 2 6 28:27 20 Þróttur 14 4 5 5 20:22 17 Sindri 14 3 7 4 11:14 16 Tindast. 14 3 2 9 15:26 11 Skallagr. 14 1 0 13 1 1:54 3 2. deild karla Leiknir R. - Selfoss 2-2 Víðir - Afturelding 4-1 HK - KS 1-2 KVA - Léttir 2-4 Þór A. - KÍB 3-1 Staðan: Þór A. 14 14 0 0 47:10 42 KS 14 8 2 4 21:17 26 Aftureld. 14 7 3 4 28:22 24 Selfoss 14 7 2 5 35:19 23 Víðir 14 7 2 5 22:17 23 Leiknir 14 5 2 7 27:28 17 KÍB 14 5 1 8 22:34 16 Léttir 14 3 3 8 22:40 12 KVA 14 2 3 9 20:41 9 HK 14 1 4 9 17:33 7 1. deild kventta Grindavík - Þróttur 3-4 Þróttur, Grindavík, Tindastóll og Sindri hafa tryggt sér þátttökurétt í úrslitakeppni I. deildar kvenna, sem hefst um næstu helgi.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.