Dagur - 22.08.2000, Síða 19
ÞRIDJUDAGUR 22. ÁGÚST 2000 - 19
AKUREYRI NORÐURLAND
Nýtt tölvunám við
Verkmeimtaskólaim
Nám á tölvufræðideild líkur ekki með stúdentsprófi en engu að síður ættu
nemendur af þeirri deild að geta bætt við sig framhaldsnámi.
Verkmeiintaskóliim á
Akiireyri mim mi í
haust hefja kennslu á
tölvufræðibraut. 60
nemendur hafa skráð
sig í námið sem tekur
þrjií ár. VMA ætlar til
að byrja með að hjóða
aðeins upp á tveggja
áranám.
í upphafi var farið af stað með
þær vonir að 20 nemendur
myndu sækja um nám en nú er
svo komið að 60 nemendur í
þremur hópum munu setjast á
skólabeklí í haust. „Við munum í
fyrstu einblina á tveggja ára nám
eða um 75 eininga nám. Eftir
það geta nemendur okkar klárað
í Iðnskólanum í Reykjavík sem
bíður upp á þriðja árið. Þá er
ekki útilokað að við komum til
með að gera það þegar þar að
kemur. Þetta er í raun bara
fyrsta skrefið sem við stígum
hér,“ segir Baldvin Ringsted,
kennslustjóri tæknisviðs.
Námið er á framhaldsskóla-
stigi og er ætlunin að nemendur
SMpið
kciiiur 3.
september
Nýtt fjölveiðiskip útgerðarfyrir-
tækisins Samherja, Vilhelm Þor-
steinsson EA-11, er að verða
fullsmíðað í skipasmíðastöðinni
í Noregi. Skrokkurinn var smíð-
aður í Póllandi og dreginn til
Noregs fyrr á árinu. Skipið fer
frá Noregi I. september nk. og
er væntanlegt til Akureyrar
sunnudaginn 3. september þar
sem því verður fagnað.
Arngrímur Brynjólfsson verð-
ur skipstjóri hins nýja skips og
hann var í gær staddur í Noregi.
I fann segir að verið sé að byrja á
prufusiglingum sem lofi góðu.
„Skipið er bæði hægt að nota á
nót á troll og er um 80 metra
langt og 16 metra breitt. Eg býst
við að við förum fljótlega á ein-
hverjar uppsjávarveiðar, líklega
fyrst á kolmunna og síðan síld í
framhaldi af því,“ sagði kampa-
kátur skipstjóri Vilhelms Þor-
steinssonar. — GG
Yfirvöldum í bænum hefir tekist
að endurheimta bæinn úr því
sukkástandi sent hann komst í
við Halló Akureyri hátíðina. Það
er ánægjulegt að sjá bæinn kom-
inn í cðlilegt ferðamannabæjará-
stand þar sem ríkir friður og
öðlist þekkingu á algengustu
tölvkerfum. „Þetta er svona míni
kerfisfræði. Við kennum á ein-
föld kerfi, hugbúnað og vélbún-
að. Að námi loknu ættu nem-
endur okkar því að geta farið að
vinna hjá skólum eða fyrirtækj-
Umferðarskólinn býður öll 5 og
6 ára börn (fædd 1994 og 1995)
og foreldra þeirra velkomin á
námskeið í umferðarfræðslu
sem haldin verða á Akureyri, í
Eyjafjarðarsveit, Dalvík, Olafs-
firði og Siglufirði seinni hluta
ágústmánaðar. Umferðarskólinn
fer fram í grunnskólunum og er
hvert námskeið í u.þ.b. klukku-
stund, tvo daga í röð, fyrir eða
eftir hádegi. Börnin fó bréf frá
umferðarskólanum þar sem
fram kemur hvar og hvenær
námskeiðin vcrða haldin og á
mörgum stöðum geta foreldrar
valið skóla og kennslutíma sem
hentar best.
1 umferðarskólanum er athygli
harna vakin á umferðarreglum
og nauðsyn þess að nota öryggis-
búnað í umferð. Leitast er við að
miða fræðsluna við hugsunar-
spekt eins og hentar í ferða-
mannabæjum. Sú mikla dýrkun
á mammoni sem varð til þess að
bænum var breytt í sukkbæli er
er ekki allsráðandi Iengur og
verð ég að lýsa ánægju minni
með þá breyrtingu.
um sem í auknum mæli eru
komin með innanhús tölvukerfi.
Það er mun hagkvæmara fyrir
þessi fyrirtæki að hafa fólk í
vinnu til að sinna þessum verk-
efnum heldur en kaupa hana
dýru verði úti í bæ.“
gang barna og ályktunarhæfni og
fjalla um nánasta umhverfi þeir-
ra. Allt efnisval miðast við að
börnin skilji hvernig þau eiga að
fara að í umferðinni, hvernig
þau eiga að bregðast við þeim
hættum sem kunna að verða á
vegi þeirra og að þau þurfi sjálf
að sýna aðgát. Fjallað er m.a. um
reglur fyrir gangandi fólk, unt
hjólreiðar og hjálma, öryggis-
búnað lýrir börn í bílum og ým-
islegt fleira sem getur aukið ör-
yggi barna í umferð. Fræðslan er
um leið stuðningur við þá um-
ferðarfræðslu sem börnin fá
heima og í leikskólum.
Kennslan í umferðarskólanum
Hætt að einblína á
stúdentspróf
Eins og allir sem hafa einu sinni
keyjrt tölvu vita þá fer tölvu-
tækninni ört fram og tæki og
þekking eru fljót að úreldast. Er
ekki hætta á að þetta nám verði
orðið útelt eftir nokkur ár.
„Vissulega verður hugbúnaður
oft úreltur en vélbúnaðurinn er
oftar en ekki sá sami. Ef grunn-
urinn er cinu sinni kominn þá er
jú auðvelt að bæta við þannig að
ég held að við þurfum nú ekki að
hafa áhyggjur af því.“
Nám á tölvufræðideild líkur
ekki með stúdentsprófi en engu
að síður ættu nemendur af þeirri
deild að geta bætt við sig fram-
haldsnámi. „Það er að aukast að
nemendum sé hleypt beint í há-
skóla án þess að hafa tekið stúd-
entspróf. I dag er í raun nóg að
hafa klárað nám á braut á fram-
haldsskólastigi og eru menn
hættir að einblína aðeins á stúd-
entsprófið sjálft."
Nemendur á hinni nýju braut
eru eins og Baldvin orðar það
frekar aldraðir en ekki hafa
nema 6 nýnemar skráð sig til
náms. Hinir eru eldri og er með-
alaldur nemenda á þessari braut
vel yfir 20 ár. — G
er fjölbreytt, sýndar eru umferð-
armyndir á glærum og spjallað
við börnin um þær aðstæður
sem þar koma fram og þá
reynslu sem þau hafa af umferð.
Börnin fá að heyra og sjá „leik-
brúðusögu", það er sungið og
sýndar stuttar kvikmyndir.
Lögreglumenn og leikskóla-
kennarar annast kennsluna.
Umferðarskólinn er samstarfs-
verketni Umferðarráðs, lögreglu
og sveitarfélaga og unnin í sam-
vinnu við starfsfólk leikskóla og
grunnskóla. Námskeiðin eru
ókeypis og eru foreldrar sérstak-
lega hvattir til að vera með börn-
um sínum á þeim.
Akureyri fær
15 mílljóiiir
frá Brunabót
Stjórn Eignarhaldsfélagsins
Brunabótafélag íslands hefur
ákveðið á grundvelli samþvkkta
fulltrúaráðs félagsins að greiða að-
ildarsveitarfélögum sínum samtals
140 miUjónir króna í ágóðahlut í
ár. Greiðslan er í samræmi við
eignaraðild þeirra að Sameignar-
sjóði EBÍ. Akureyri fær greiddar
rúmar 15 milljónir króna í ágóða-
hlut en önnur sveitarfélög á Eyja-
fjarðarsvæðinu fá samtals greidd-
ar tæpar fimm milljónir króna.
I samræmi váð samþykktir fé-
lagsins mælast stjórn og fulltrúa-
ráð EBI til þess við sveitarfélögin
að þau verji framlaginu meðal
annars tíl forvarna, greiðslu ið-
gjalda af tryggingum sveitar-
stjórna og brunavarna í sveitarfé-
laginu. Ágóðahlutur aðildarsveit-
arfélaganna frá EBI hefur orðið til
þess að nokkur sveitarfélög munu
endurnýja slökkvibifreiðar sínar á
næstunni. EBl hefur um langt
skeið greitt aðildarsveitarfélögum
framlag af ágóðahlut af starfsemi
sinni. Slíkar greiðslur hófust árið
1934 með samningi Brunabótafé-
lags lslands við sveitarfélög um
fjármögnun slökkvitækja. Arið
1955 var gefin út sérstök reglu-
gerð um þessar greiðslur, og aftur
árið 1985. A síðustu þremur árum
hefur EBI greitt aðildarsveitarfé-
lögunum samtals um 380 milljón-
ir króna í ágóðahlut. Frá upphafi
hefur EBl því greitt hundruð
milljóna króna til aðildarsveitarfé-
laga, miðað við verðlag í dag.
Pizza 67 að missa húsnæðið.
Hreyftng
ápizzu-
markaði?
Pizzamenning Akureyringa gæti
breyst á næstunni en breytingar
eru sagðar standa fyrir dyrum hjá
þremur stöðum í bænum, en
mismikiar þó. Staðirnir þrír sem
talað er um eru: Pizza 67 við
Geislagötu, Ding Dong við Gler-
árgötu, og Dominos.
A Pizza 67 hefur öllu starfs-
fólki verið sagt upp en samkvæmt
hcimildum blaðsins er það ein-
ungis öryggisráðstöfun þar sem
fyrirtækið er að missa núverandi
húsnæði. Verið er að skoða hvort
annað húsnæði fáist en þangað
til það skvrist vilja eigendur stað-
arins ekkerl tjá sig um málið.
Þegar hlaðantaður reyndi að
hringja í Ding Dong kom einung-
is sjálfvirkur símsvari sem til-
kynnti að staðnum hefði verið
lokað og að eigendur hans þökk-
uðu viðskiptin í gegn um árin.
Hjá Dominos segja menn að
allt gangi eftir áætlun og einu
breytingarnar seni þeir eru til-
búnir að staðfesta að séu á döf-
inni cru þær að verið sé að leita
eftir nýjum rekstrarstjóra.
Dominos hefur verið á Akurevri
síðan 1. mars — GJ
Umferðarskóliim
á Norðurlandi
Umferðarskóiinn býður upp á umferðarfræðslu á Noðurlandi á næstunni.
SKOÐANIR BRYNIÓLFS
Endurheimt
bæjarfélag