Dagur - 22.08.2000, Side 23
ÞBIÐJUDAGVR 22. ÁGÚST 2000 - 23
Thyur.
DAGSKRAIN
SJÓNVARPIÐ
16.30 Fréttayfirlit.
16.35 Leiöarljós.
17.20 Sjónvarpskringlan.
17.30 Táknmálsfréttir.
17.40 Prúöukrílin (38:107) (e)
18.05 Róbert bangsi (9:26)
18.25 Úr ríkí náttúrunnar.
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósið. Umræöu- og
dægurmálaþáttur í beinni
útsendingu. Umsjón: Gfsli
Marteinn Baldursson og
Ragna Sara Jónsdóttir.
20.00 EM í kvennaknattspyrnu.
Bein útsending frá leik Is-
lands og Úkrainu á Laugar-
dalsvelli í undankeppni Evr-
ópumóts kvennalandsliöa.
Lýsing: Hjördís Árnadóttir.
22.00 Tíufréttir.
22.15 Sögur úr borginni (3:6)
23.00 Baksviös í Sydney (3:8).
Bardagaíþróttir og glfma
Breskir þættir um undir-
búning Ólympfuleikanna i
Sydney sem , settir verða
15. september nk.. Fjallaö
um íþróttagreinar, keppnis-
staöi og einstakar aöferöir
Ástralíumanna vjö undir-
búninginn. Þýöandi: Gfsli
Ásgeirsson. Þulur: Ingólfur
Hannesson.
23.30 Sjónvarpskringlan.
23.40 Skjáleikurinn.
10.05 Landsleikur (27:30) (e).
10.50 Listahorniö (30:80)
11.15 Ástir og átök (8:23) (e)
11.40 Myndbönd.
12.15 Nágrannar.
12.40 Allt eöa ekkert (e) (Winner
Takes All). B.L. Stryker reyn-
ir aö vekja athygli gamals fé-
laga á ungri ruöningshetju,
Mark Hastings, sem gæti
átt eftir aö gera þaö gott.
Meðan kumpánarnir fylgjast
meö æfingu birtist lögreglan
og tilkynnir aö faöir stráks-
ins hafi dáiö I bílslysi.
Stryker og Oz eru fengnir til
aö kanna máliö þvf grunur
leikur á að hér sé ekki allt
meö felldu. Aöalhlutverk:
Burt Reynolds, Ossie Davis,
Paul Gleason, Dana Kamin-
sky. Leikstjóri: Alan J. Levi.
1990.
14.15 Sönglistin (1:2) (e)
15.10 Chicago-sjúkrahúsiö (19:24)
15.55 Batman.
16.20 Kalli kanína.
16.30 Blake og Mortimer.
16.55 í erilborg (e).
17.20 María maríubjalla.
17.25 í finu forml (18:20) (Þolþjálf-
un).
17.40 Sjónvarpskrínglan.
17.55 Oprah Winfrey.
18.40 ‘Sjáöu.
18.55 19>20 - Fréttir.
19.10 Íslandídag.
19.30 Fréttir.
20.00 Fréttayfirlit.
20.05 Dharma & Greg (3:24).
20.30 Handlaglnn heimilisfaöir
(16:28)
21.00 Rústir einar
21.55 Mótorsport 2000.
22.20 Allt eöa ekkert (e) (Winner
Takes All). Aöalhlutverk:
Burt Reynolds, Ossie Davis,
Paul Gleason, Dana Kamin-
sky. Leikstjóri: Alan J. Levi.
1990.
23.55 Ráögátur (22:22) (e) (X-
files). Stranglega bönnuö
börnum..
Bkvikmynd dagsins
í sjávarháska
Wea Wife - Breskt flutningaskip leggur upp frá
Singapore árið 1942 en er sökkt af japönskum
kafbáti. Fylgst er með fjórum manneskjum sem
ná að komast um borð í björgunarbát. Þetta er
gullfalleg kona, háttsettur hermaður, þröngsýnn
kerfiskarl og óbreyttur sjóliði. Þau eiga nákvæm-
lega ekkert samciginlegt en verða að treysta hvert
á annað.
Bandarísk frá 1957. Leikstjóri: Bob McNaught.
Aðalhlutverk: Joan Collins, Richard Burton og
Basil Sydney. Maltin gefur þrjár stjörnur. Sýnd á
Sýn í kvöld ld. 21.20.
18.00 Nash Bridges.
18.45 Sjónvarpskringlan.
19.00 Xena: Warrior Princess.
19.45 Hálendingurinn (5:22)
20.35 Mótorsport 2000.
21.05 í sjávarháska (Sea
Wife).Aðalhlutverk: Joan
Collins, Riohard Burton,
Basil Sydney, Cy Grant.
Leikstjóri: Bob McNaught.
1957.
22.30 I Ijósaskiptunum (10:17)
23.20 Mannaveiöar (10:26)
(Manhunter).
00.10 Enski boltinn. Svipmyndir úr
leikjum Arsenal.
01.15 Ráögátur (28:48) (X-Files).
Stranglega bönnuð börn-
um..
02.00 Dagskrárlok og skjáleikur.
17.00 Popp. Nýjustu myndböndih
spiluö.
17.30 Jóga.
18.00 Fréttlr.
18.05 Love Boat.
19.00 Conan O'Brien.
20.00 World's Most Amazing Vid-
eos.
21.00 Mótor. Missiö ekki af Mót-
or, eina almennilega stráka-
þættinum. Líka fyrir stelpur!
Umsjón Dagbjört Regins-
dóttir og Konráö Gylfason.
21.30 Adrenalín. Þáttur um jaðarí-
þróttlr sem fær adrenalínið
af staö. Umsjón Steingffmur
Dúi Másson og Rúnar
Ómarsson.
22.00 Fréttir.
22.12 Allt annaö.
22.18 Máliö.
22.30 Jay Leno. Vinsælasti spjall-
þáttur í heimi.
23.30 Brúökaupsþátturinn Já.
24.00 Entertainment tonight
Fylgist meö slúörinu um
stórstjörnurnar
00.30 Dateline.
Ifjölmidlar
Samviska sjónvarpsgláparans
Notalegt rökkur er farið að
læðast yfir kvöldin. Skugg-
arnir slaka á spennunni í
samfélaginu og milda dálít-
ið þjóðarsálina, hygg ég.
Apríl er mánaða harðastur
hvað birtu viðvíkur, en
ágúst er andstæðan.
Erfitt er að fá nokkurn frið
til að liggja lyrir framan
Sjónvarpið á sumrin. Sam-
íélagið hefur kennt manni að þegar dagur er
lengstur er dauðasjmd að hanga inni f iðju-
leysi. Að horla á imbann um sumarsólstöður
eru svik við föðurlandið. Islendingar mega
horfa á fréttir í sjónvarpinu á sumrin en
lengra nær það ekki. Þessi árstíðapólitík krist-
allast í því að svokölluð sumardagskrá sjón-
varpsstöðvanna er afar slök.
Sjónvarpið bauð upp á sérkennilegan pakka
sl. sunnudagskvöld. Eftir fréttir og dálítið
taugaspennt spjall fréttamanns við biskup,
reið yfir Lansinn Lars Von Triers. Skammt
var þar stórra högga á milli og mér er
spurn hvort ekki sé rétt að vara yngstu kyn-
slóðina mjög við þeim blóði drifna húmor
sem danskurinn býður upp á. Síðan kom
íþróttaþáttur sem var sérstakur fýrir þær
sakir að umsjónarmaðurinn heyrði ekkert í
þættinum og talaði því stundum ofan í
sjálfan sig og aðra. Kenna má flutningi
Sjónvarpsins í Efstaleitið um það. Ymsir
draugar hafa verið á sveimi undanfarið,
eldd aðeins hjá Lars Von Trier heldur líka í
útsendingum ríkisrisans. Dagskránni lauk
svo með frönsku kvikmyndinni Don Juan
sem byggð er á verki Moliere. Myndin var
hin besta skemmtun.
Flest bendir til þess að sjónvarpsglaðir ís-
lendingar geti hvað úr hverju aftur farið að
Iiggja yfir imbanum með þokkalegri sam-
visku. Því Iengri sem skuggamir verða, því
meiri lfkur eru einnig á sæmilegu efni.
Að horfa á imbann um sumarsólstöður eru svik við
föðurlandið.
ÝMSAR STOÐVAR
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mo-
ney 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00
SKY News Today 15.00 News on the Hour 15.30
SKY World News 16.00 Uve at Flve 17.00 News on
the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News
on the Hour 20.30 Technofilextra 21.00 SKY News
at Ten 21.30 Sportsllne 22.00 News on the Hour
23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour
0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY
Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 The
Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Technofl-
lextra 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening
News
VH-1 11.00 Behind the Music: Gloria Estefan
12.00 Greatest Hlts: Gloria Estefan 12.30 Pop-Up
Video 13.00 Jukebox 15.00 The VHl Album Chart
Show 16.00 Ten of the Best: Pete Townshend
17.00 VHl to One: The Corrs 17.30 Greatest Hlts:
Gloria Estefan 18.00 VHl Hits 20.00 The Millenni-
um Classic Years: 1972 21.00 Behind the Music:
Stlng 22.30 Pop-Up Vldeo 23.00 Greatest Hits: Erlc
Clapton 0.00 Storytellers: Stevle Nicks 1.00 Soul
Vibration 1.30 VHl Country 2.00 VHl Late Shift
TCM 18.00 The Angel Wore Red 20.00 Royal
Wedding 21.50 The Philadelphia Story 0.00 The
Night of the Iguana 2.20 Savage Messiah
CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US
CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00
US Power Lunch 17.30 European Market Wrap
18.00 Europe Tonight 18.30 US Street Signs 20.00
US Market Wrap 22.00 Europe Tonlght 22.30 NBC
Nightly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.30
NBC Nightly News 1.00 Asia Market Watch 2.00
US Market Wrap
EUROSPORT 10.30 Footbalt: Eurogoals 12.00
Beach Soccer: European Golden League in Athens,
Greece 13.00 Football: World Cup 1998 - Best Of
15.00 Rally: Fia World Rally Championship in Fln-
land 16.00 Trlathlon: Itu World Cup in Tokyo, Japan
16.30 Xtreme Sports: Yoz 18.00 Stunts: ‘and They
Walked Away' 19.00 Boxing: International Contest
21.00 Football: Uefa Champions League Classlcs
22.00 Golf: International Trophy 23.00 Sailing: Sail-
ing World 23.30 Close
HALLMARK 10.10 Runnlng Out 11.55 Ensla-
vement: The True Story of Fanny Kemble 13.45
Foxfire 15.25 Lucky Day 17.00 The Youngest God-
father 18.30 The Youngest Godfather 20.00
Nowhere To Land 21.35 Alice in Wonderland 23.50
Inside Hallmark: Alice In Wonderland 0.10 The
Youngest Godfather 1.40 The Youngest Godfather
3.05 Lucky Day 4.40 Enslavement: The True Story
of Fanny Kemble
CARTOON NETWORK 10.00 Dragonball Z
11.00 Mike, Lu and Og 11.30 Looney Tunes 12.00
Mlke, Lu and Og 12.30 Ned’s Newt 13.00 Mike, Lu
and Og 13.30 Courage the Cowardly Dog 14.00
Mlke, Lu and Og 14.30 Johnny Bravo 15.00 Mike,
Lu and Og 15.30 Angela Anaconda 16.00 Mlke, Lu
and Og 16.30 Ed, Edd ‘n' Eddy
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's
Animal Court 10.30 Judge Wapner’s Anlmal Court
11.00 Croc Files 11.30 Going Wild with Jeff Corwin
12.00 All-Bird TV 12.30 All-Bird TV 13.00 Pet
Rescue 13.30 Kratt's Creatures 14.00 Breed All
About It 14.30 Breed All About It 15.00 Animal
Planet Unleashed 15.30 Croc Files 16.00 Pet
Rescue 16.30 Golng Wild with Jeff Corwin 17.00
The Aquanauts 17.30 Croc Flles 18.00 Animal X
18.30 Anlmal X 19.00 Flles Attack 20.00 Crocodile
Hunter 21.00 Anlmal Weapons 22.00 Emergency
Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close
BBC PRIME 10.00 Learnlng at Lunch: English
Zone 10.30 Can't Cook, Won't Cook 11.00 Golng
for a Song 11.25 Change That 12.00 Style Chal-
lenge 12.30 Classlc EastEnders 13.00 The Ant-
Iques Show 13.30 Can’t Cook, Won’t Cook 14.00
Noddy in Toyland 14.30 William’s Wish Wellingtons
14.35 Playdays 14.55 Get Your Own Back 15.30
Top of the Pops Classic Cuts 16.00 Vets in Pract-
lce 16.30 Blg Kevln, Uttle Kevin 17.00 Classlc
EastEnders 17.30 Battersea Dogs’ Home 18.00
Last of the Summer Wine 18.30 Red Dwarf 19.00
Ivanhoe 20.00 Murder Most Horrid 20.30 Top of the
Pops Classic Cuts 21.00 Paddington Green 21.30
Paddlngton Green 22.00 Between the Lines 23.00
Learning History: Horizon 4.30 Learnlng English:
English Zone
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds Ö
Flve. 17.00 Red Hot News 17.30 Talk of the Devlls
19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch - Premier
Classic 21.00 Red Hot News 21.30 Supermatch -
The Academy
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Freeze
Frame: an Arctic Adventure 10.30 On Hawaii's Gi-
ant Wave 11.00 Hawaii Born of Fire 12.00 The
Superliners: Twillght of an Era 13.00 The Man Who
Saved the Animals 14.00 Extreme Skiing 14.30
Treks In a Wild World: West Virginla, Colorado
15.00 Hitchhlking Vietnam 16.00 Freeze Frame: an
Arctic Adventure 16.30 On Hawaii’s Giant Wave
17.00 Hawaii Born of Fire 18.00 The Mountain
People 19.00 Stairway to the Sky 20.00 Lions of
the African Night 21.00 Sharks of Pirate Island
22.00 Miracle at Sea 23.00 The Elephants of
Timbuktu 0.00 Stairway to the Sky 1.00 Close
DISCOVERY 10.10 Tlme Travellers 10.40
Innovatlons 11.30 The Great Egyptians 12.25
Myths and Mysteries - Compostela the Next Step
13.15 Battle for the Skles 14.10 Searching for Lost
Worlds 15.05 Walker’s World 15.30 Discovery
Today 16.00 Untamed Amazonia 17.00 Car Country
17.30 Discovery Today 18.00 Connectlons 19.00
Mysteries of the Unexplained 20.00 Planet Ocean
21.00 Wings 22.00 CIA - America’s Secret Warriors
23.00 Car Country 23.30 Discovery Today 0.00
Untamed Amazonla 1.00 Close
MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize
13.00 Total Request 14.00 Say What?15.00 Select
MTV 16.00 MTV:new 17.00 Bytesize 18.00 Top Sel-
ectlon 19.00 Fanatic 19.30 Bytesize 21.00 La Rou-
te de Rock Festival 22.00 Alternative Nation 0.00
Nlght Videos
CNN 10.00 World News 10.30 Blz Asla 11.00
World News 11.30 CNN Hotspots 12.00 World
News 12.15 Aslan Edltion 12.30 World Report
13.00 World News 13.30 Showblz Today 14.00 Scl-
ence & Technology 14.30 World Sport 15.00 World
News 15.30 World Beat 16.00 Larry Klng Llve
17.00 World News 18.00 World News 18.30 Wortd
Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A
20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00
News Update/World Buslness Today 21.30 World
Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneytlne
Newshour 23.30 Showblz Today 0.00 CNN Thls
Mornlng Asia 0.30 Asian Editlon 0.45 Asla
Buslncss Mornlng 1.00 Larry King Uve 2.00 World
News 2.30 CNN Newsroom 3.00 Worid News 3.30
American Editlon
18.15 Kortér Fréttir, mannlíf, dag-
bók og umræðuþátturinn
Sjónarhorn. Endurs. ki.
18.45, 19.15, 19.45,
20.15, 20.45
21:00 Bæjarstjórn Akureyrar
Fundur bæjarstjórnar frá því
í síöustu viku endursýndur
06.00 Síöustu dagar diskósins
(The Last Days of Disco).
08.00 Úr penna Guös
09.45 ‘Sjáöu.
10.00 Morö í loftinu - Columbo
(A
12.00 Lífiö aö leysa (Run for Your
Life).
14.00 Úr penna Guös (Des Nou-
velles du Bon Dieu).
15.45 ‘Sjáöu.
16.00 Morö í loftinu - Columbo
18.00 Síöustu dagar diskósins
20.00 Lífiö aö leysa
21.55 ‘Sjáöu.
22.10 Buffaló 66.
24.00 í mannsmynd (Mimic).
02.00 í sárum (Wounded).
17.30 Barnaefni.
18.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur - Benny
Flinn.
19.30 Frelsiskalliö
20.00 Kvöldljós. Bein útsending.
21.00 Bænastund.
21.30 Uf í Orðinu með Joyce Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur - Benny
Hinn.
22.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer.
Rás 1 fm 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnlr. Dánarfregnir
10.15 Sáömenn söngvanna.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayflrllt.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veöurfregnlr.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávanjtvegsmál.
13.05 Kæri þú.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Ævl og ástir kven-
djöfuls eftir Fay Weldon.
14.30 Miödeglstónar.
15.03 Byggöaiinan.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Á tónaslöð.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.28 Sumarspegill. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar.
19.00 Vltinn.
19.20 Sumarsaga barnanna, Sossa sól-
sklnsbarn eftir Magneu frá Kleifum.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Saga Rússlands I tónlist og frásögn.
20.30 Sáömenn söngvanna.
21.10“AÖ láta draumlnn rætast".
22.10 Veöurfregnlr.
22.15 Orö kvöldslns.
22.20 Hlö ómótstæöllega bragö.
23.00 Samtal á sunnudegi.
24.00 Fréttlr.
00.10 Á tónaslóð.
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns.
Rás 2 fm 90,1/99,9
10.00 Fréttir. 11.30 íþróttaspjali. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Popp-
land. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2.18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegilllnn.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00
Stjörnuspegill. 21.00 Hróarskeldan. 22.00
Fréttir. 22.10 Rokkland (e). 24.00 Fréttir.
Bylgjan fm 98,9
09.00 ívar Guömundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Bjarni Arason. 13.05 Albert
Ágústsson. 16.00 Þjóöbrautin. 18.55 19 >
20. 19.10 ... meö ástarkveöju - Henný
Árnadóttir.
Stjaman fm 102,2
11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert
Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög.
Radíó X fm 103,7
07.00 Tvihöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti.
Kiassík fm 100,7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í
hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist.
Gull fm 90,9
7.00 Morgunógleöin. 11.00 Músík og minn-
ingar. 15.00 Hjalti Már.
FM fm 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
Mono fm 87,7
10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guömundur Arn
ar. 18.00 islenski listinn. 21.00 Geir Fló-
Undln fm 102,9
vent.
Hljóöneminn fm 107,0
Sendir út alla daga, allan daginn.