Dagur - 11.10.2000, Síða 14

Dagur - 11.10.2000, Síða 14
14- MIBVIKVDAGV R 11. OKTÓBER 2000 SMÁAUGLÝSINGAR Pennavinur óskast! Bólstrun Tæplega þrítugur karlmaður sem býr í Malavi óskar eftir pennavini. Bob K.B. Joshus Mangochi Fisherier Po. box 47 Mangochi Malawi Afríka Klæðningar - viðgerðir. Svamþdýnur og þúðar i öllum stærðum. Svampur og bólstrun Austursíðu 2, sími 462 5137. Hevtil sölu! Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 29, Hey til sölu í böggum. Gott hey á góðu verði. Heimkeyrsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 898-5526 Athuqið! sími 462 1768. Viltu léttast hratt og örugglega, en borða ennþá uppáhalds matinn þinn? Misstu 1.kg. á viku! FRI SÝNISHORN! Hringdu núna í síma: 552-4513 eða skoðaðu: www.heilsuverslun.is Atvinna óskast! Tæplega fimmtugur karlmaður óskar eftir atvinnu á Akureyri. Er stundvís og reglusamur. Upplýsingar í síma 462-4642 eða 869-8451 Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, MAGNÚS STEFÁNSSON sem lést 8. október á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, ■ ■ STJORNUSPA Vatnsberinn Sumir friðflytj- endur luma á skálmöld uppi í erminni. Ekki eru allir ermgrænir. Fiskarnir Lausnarorðið liggur ekki á lausu. En það er óþarfi að vera gísl eigin glóru- leysis alla ævi. Hrúturinn Þú hittir undar- iegan mann í berjamó á næst- unni. Hann líka. Nautið Karbúratorinn gerir þér óvænt- an grikk. En aft- urhásinginn held- ur enn um stund. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 13. október kl. 13.30. Guðrún Metúsalemsdóttir, Ragna Magnúsdóttir, Magnús Aðalbjörnsson, Finnur Magnússon, Guðrún Stefánsdóttir, Johanna Magnúsdóttir, Arngrímur Brynjólfsson, barn- abörn og barnabarnabörn. Tvíburarnir Þú ert stöðugt á sporbaug um- hverfis sjálfan þig. Mundu að þú ert ekki einn í geimnum. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, GUNNAR H. JÓSAVINSSON, Búðarnesi Hörgárdal, lést að heimili sínu að morgni 10. október. Jarðarförin auglýst síðar. Ebba Guömundsdóttir börn, tengdabörn, barnabörn og langafabörn. Krabbinn Veldu sóknar- markið í leiknum í dag. Varnar- markið býður heim hættunni á sjálfsmarki. Ljónið Ástandið er eld- fimt á heimilinu. Farðu út að safna í áramóta- brennuna. Meyjan Láttu ekki bíla- umboðin blekkja þig og trygginga- félögin klekkja á þér. Seldu drusl- una strax. Vogin Lággróður leynist í gólfteppinu. Búðu þig undir djúphreinsun. Vinafundur eldriborgara Vinafundur eldriborgara verður í Glerárkirkju næstkomandi fimmtudag 12. okt. kl. 15:00. Gestur fundarinns verður séra Birgir Snæbjörnsson. Nemendur frá Tónlistarskólanum á Akureyri koma í heim- sókn. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Sporðdrekinn Svartstakkarnir knýja dyra, þungir á brún. Taktu á móti þeim í hvítum kufli. Bogamaðurinn Allt leikur í lyndi í skírlífisskóginum. Sjafnaryndi er eftirsókn eftir vindi. Spenntu beltið! Steingeitin Þú ferð á fjöll á næstunni og lítur niður yfir farinn veg. Það var á brattann að sækja. -Ðit^ur HVAfl ER Á SEYDI? KÍNAKLÚBBUR UNNAR Á morgun, fimmtudaginn 12. október mun Unnur Guðjónsdóttir, stjórnandi Kínaklúbbs Unnar, halda kynningarfund á veitinga- húsinu Shanghæ að Lauga- vegi 28. Þar verður kynnt næsta Kínaferð klúbbsins sem farin verður næsta vor eða frá 15. maí til 5. júní. Unnur mun á kynningar- fundinum á morgun sýna litskyggnur frá Kína en hún hefur ferðast með tvo hópa þangað á þessu ári. Ferðin næsta vor verður yf- irgripsmikil. Staðirnir sem heimsóttir verða eru Beijing, Xian, Kunming, Steinskógurinn, Dali, Lijiang, Shanghæ og að sjálfsögði Kínamúrinn. Kynningarfundurinn er öllum opinn og gefst fólki kostur á að fá sér kinverskan mat að kynningu lokinni, ef það kæra sig um. Leikrit aldarinnar Dagskrá undir heitinu Leikrit aldarinnar hefur göngu sína miðvikudaginn 11. október í Borgarleikhúsinu. Þar verður leikskáldum gefinn kostur á að tilnefna eitt íslenskt leikrit 20. aldar sem hefur haft áhrif á þeirra leikritun, sem þau telja merkilegt í lciklistarsögunni, eða eiga skilið að verða hampað af einhverri annarri ástæðu. I hverjum mánuði rökstyður eitt leikskáld sitt val, fjallað verður stuttlega urn verkið óg höfund- inn og leikarar lesa kafla úr verkinu. Þorvaldur Þorstcins- son ríður á vaðið og fjallar um 13. krossferðina eftir Odd Björnsson, miðvikudagskvöldið 11. október kl. 20. Aðgangseyr- ir er 500 krónur. Heimurinn er heima Á ráðstefnunni Heimurinn er heima sem haldin verður á Grand Hótel Reykjavík dagana 12. og 13. október leitast inn- lendir og erlendir fyrirlesarar við að svara því hvernig Islend- ingar geta nýtt kosti hins fjöl- menningarlega samfélags. Meðal fyrirlesara eru rithöf- undurinn og blaðamaðurinn G. Pascal Zachary og Saskia Sas- sen, prófessor við háskólann { Chicago. Þau hafa bæði nýlega gefið út bækur sem taldar eru meðal þýðingarmestu rita um hnattvæðinguna. Þá verða kynntar niðurstöður nýrra rannsókna á ráðstefnunni enda er eitt meginmarkmið hennar að koma á framfæri nýjum upp- lýsingum um hið fjölmenning- arlega samfélag á íslandi. Sam- starfsnefnd Reykjavíkur um málefni nýbúa skipuleggur ráð- stefnuna og er hún liður í stefnumörkun borgarinnar í málefnum nýbúa, en kynnt verður stefnumörkun borgar- innar á þessu sviði og samvinna sveitarfélaganna á höfuðborg- arsvæðinu um stofnun alþjóða- húss. Hafriargönguhópurinn I kvöld stendur Hafnargöngu- hópurinn fyrir gönguferð með strönd Kársness í Kópavogi. Farið frá Hafnarhúsinu, Mið- bakkamegin kl. 20.00 með áætlunarvagni að Nesti í Foss- vogi. Þaðan er farið fkl. 20.30 og ströndinni fylgt út í Kópa- vogshöfn og inn með strönd- inni að Kópavogslækjarósi. Þaðan verður val um að taka áætlunarvagn til baka að Hafn- arhúsinu eða ganga. Allir vel- komnir. Hana-nú Kópavogi Farið verður í kráarferð mánu- dagskvöld 16. október. Lagt af stað frá Gullsmára kl. 18.00 og Gjábakka kl. 18.10. Örfáir mið- ar fengust á sýningu Þjóðleik- hússins „Horfðu reiður um öxl“ eftir John Osborne miðviku- daginn 1. nóvember. Panta þarf strax! Því fyrr þeim mun betra! Allar nánari upplýsingar í Gull- smára 564-5260 og Gjábakka 554-3400. Allir velkomnir! Félag eldri borgara Ásgarði, Glæsibæ Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10:00-13:00. Mat- ur í hádeginu. Söngfélag FEB kóræfing kl. 9.00. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu frá Hlemmi ld. 10.00. Línudans- kennsla Sigvalda fellur niður í kvöld hefst aftur 25.október. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frá kl. 9.00 til 17.00. GENGIB Gengisskráning Seðlabanka íslands 10. október 2000 Dollari 83,39 83,85 83,62 Sterlp. 121,48 122,12 121,8 Kan.doll. 55,52 55,88 55,7 Dönsk kr. 9,773 9,829 9,801 Norsk kr. 9,041 9,093 9,067 Sænsk kr. 8,478 8,528 8,503 Finn.mark 12,2447 12,3209 12,2828 Fr. franki 11,0988 11,168 11,1334 Belg.frank 1,8048 1,816 1,8104 Sv.franki 47,87 48,13 48 Holl.gyll. 33,0367 33,2425 33,1396 Þý. mark 37,2237 37,4555 37,3396 ít.lfra 0,0376 0,03784 . 0,03772 Aust.sch. 5,2908 5,3238 5,3073 Port.esc. 0,3632 0,3654 0,3643 Sp.peseti 0,4375 0,4403 0,4389 Jap.jen 0,771 0,776 0,7735 írskt pund 92,4412 93,0168 92,729 GRD 0,2144 0,2158 0,2151 XDR 107,87 108,53 108,2 EUR 72,8 73,26 73,03 www.visir.is FYRSTUR ME0 FRÉTTiRNAR KROSSGATAN Lárétt 1 mann 5 duglega 7 málmur 9 bogi 10strýta 12 afkvæmi 14 klafa 16skyggni 17 furðu 18hopa 19 djúp Lóðrétt: 1 poka 2 vaxi 3 öldruð 4 þykkni 6 gramar 8hverflynd 11 augnablik 13skarð 15 vendi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 klof 5 látún 7 mögl 9ró 10snakk 12 arga 14agg 16aur 17 urðum 18 þrá 19 mat Lóðrétt: 1 káms 2 Olga 3 fálka 4 búr 6 nótar 8önugur 11 kraum 13guma 15 grá

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.