Dagur - 28.10.2000, Page 12

Dagur - 28.10.2000, Page 12
36- LAUGAHDAGUR 28. OKTÓBER 2000 ÍÞRÓTTIR Fimlelkafólk á faraldsfæti Tveir íslenskir tim- leikahópar taka um helgina þátt í al- þjóðlegum mótum erlendis. Um er að ræða Evrópumótið í hópfimleikum, „Euroteam-2000", sem fram fer í Birmingham á Eng- land og Norður- landamót æskunnar sem fram fer í Osló í Noregi. A Evrópumótinu í Birmingham er bæði keppt í kven- na- og karlaflokki og taka tvö íslenk kvennalið þátt í mótinu, en það eru lið Gerplu og Stjörnunnar. Sex íslenskir keppendur taka þátt í Norðurlandamóti æskunnar og eru það drengir á aldrin- um 13 til 16 ára, sem allir koma úr Armanni. A síðasta móti sem haldið var fyrir tveimur árum, varð Viktor Kristmannsson Norðurlandameistari bæði á bogahesti og á tvíslá og verður spennandi að sjá hverning hon- um gengur að þessu sinni. Lið Stjörnunnar (neðrij og Gerplu (efri) sem taka þátt í „Euroteam-2000" i Birmingham. íslensku þátttakendurnir á Norðurlandamótinu eru: Anton Þórólfsson, Grétar Sigþórsson, Jónas Valgeirsson, Gunnar Sig- urðsson, Róbert Kristmannsson og Viktor Kristmannsson. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 28. okt. ■ HANDBOLTI Nissandeild karla Kl. 16:00 Haukar - HK Kl. 16:30 Breiðablik - FH Nissandeild kvenna Kl. 17:00 Fram - Valur Kl. 14:00 Haukar - Stjarnan Kl. 17:00 KA/Þór - Grótta/KR Kl. 15:00 Víkingur - ÍBV 2. deild karla Kl. 14:00 Fjölnir - ÍR b ■ KÖRFUBOLTI Bikarkeppni karla Kl. 16:00 Dalvík - Hamar Kl. 16:00 HK - Stjarnan Kl. 17:00 Valur - Kl. 18:00 ÍG - Þór Þorl. Kl. 17:00 ReynirH - ÍR Kl. 15:00 KFÍ - Njarðvík Kl. 16:00 Reynir S - Tindastóll Kl. 16:00 Selfoss - Snæfell Kl. 16:00 ÍV - KR 1. deild kvenna Kl. 13:00 KFÍ-ÍS Kl. 16:00 KR - Grindavík Snnniid. 29. nkt. ■ HANDBOLTI Nissandeild karla Kl. 20:00 Grótta/KR - Fram ■KÖRFUBOLTI Bikarkeppni karla Kl. 13:00 Léttir - Smári Varmahl. Kl. 15:00 Hrönn - Þór Ak. Kl. 17:00 Örninn - ÍA Kl. 20:00 ÍS - Haukar Kl. 20:00 Breiðabiik - Keflavík ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 28. okt. M KÖRFUBOLTI 2. deild kvenna Kl. 13:00 ÍA - Njarðvík Kl. 14:00 ÞórAk. - UMFH ■ blak 1. deild karla Kl. 14:15 KA - Stjarnan 1 ■ deild kvenna Kl. 15:00 KA - Víkingur (Leikjum Þróttar og 1S í karla og kvennaflokki, sem fram áttu að fara á Neskaupsstað hefur verið frestað. ■ ÍSHOKKÍ 1 ■ deild karla Kl. 19:00 Björninn - SA ■ lÚDÓ Revkjavíkurmót vngri flokka Reykjavíkurmót yngri flokka 10 til 14 ára fer fram í húsakynnum Júdófélags Reykjavíkur, Armúla 17 Rvík, í umsjón Júdódeildar Ár- manns. Mótið hefst kl. 11:00 í dag, laugardag. Sujumd. 29. okt. ■ blak 1. deild karla Kl. 13:00 KA - Stjarnan 1. deild kvenna Kl. 14:00 KA - Víkingur ■ ÍSHOKKÍ 1. deild karla Kl. 22:00 Gulldrengirnir - SR ÍÞROTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 28. okt. Handbolti KJ. 10:40 Þýski handboltinn Leikur dagsins. Kl. 14:00 Nissandeild kvenna Haukar - Stjarnan Kl. 16:00 Nissandeild karla Haukar - HK Iþróttir fatlaðra Kl. 13:20 ÓL í Sydney Kl. 00:35 ÓL í Sydney Fótbolti Kl. 13:45 Enski boltinn Chelsea - Tottenham SÝN Hnefaleikar Kl. 22:35 Hnefaleikar M.a. Tyson og Golota Siinuud. 29. nkf. Iþróttir fatlaðra Kl. 12:50 ÓL í Sydney KJ. 23:50 ÓLí Sydney Akstursíþróttir Kl. 15:40 Mótorsport 2000 S’ Fótbolti Kl. 15:45 Enski boltinn Bradford - Leeds Kl. 18:00 Meistarak. Evrópu Golf KJ. 19:10 Golfmót í Evrópu ★ ★ ★ ★ TS 553 2075 ALVÖRUBÍÓ! ^Dolby STflFRÆNT HLJOÐKERFII Thx Sýnd lau. kl. 4, 6, 8,10 og 12. Sun. kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. jeNNiffklOÞfZ VINCT VAUCHN ViNtENT O'ÓNOfRlO ★ ★★ SV Mbk ,. *** & ÓHT Rás 2 J Hvað ef þú gætir seo inn I huga morðingja ...vitað leyndarmál hans ...hvað ef þú gætir ekki sloppið KvikmyiuRfms ÆmjL h ★★★ i/2 Wm „Frumlegasti spennutryllir ársins" ÓFE Sýn CELl jENNiFES tOt*EZ Sýnd kl. 3.50, 5.50,8 og 10.10. Sýnd lau. kl. 4, 6,8,10 og 12. B.i. 16ára. Sun. kl. 4, 6, 8 og 10. m&mom TæknibrellutryMir árslns sem fer aila ieið. LL0WMAN löfuls, ibeth Enga miskunn. Enga feimni Ekkert framhald. Hláturinn lengir lífið. Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10. HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma. Mynd í anda Fatal Attraction og Sixth Sense. ★ ★★ A.I. Mbl. (Hvað býr undir niðri?) íi€iCKF ZEMECUmiim WHAT LIES BENEATH Frá leikstjóra Forrest Gump. Sýnd kl. 8 og 10.10. SIMI Laugavegi 94 jtSMPjv1 'NING rvnrnnrA Brendan Fraser leikur m ástum stúlkunnai Hann ákveður fyrir tlflf leikinn af hinni sjódr ird sem gengur iila að ná Sýnd lau. kl. 2,4,6,8,10 og 12 Sun. kl. 2,4,6,8 og 10. Hann reyndi vlð eplaköku I American Ple. f þesseri mynd reynir hann við alvðru steipul Strákar eins og hann hitta ekki stelpur _ eins og ...eða hvað?vT* aAI ÍFrá lelkstlóra „Clueless". Með Jason Blggs („American Píe“ „Boys and Olrls“J. Mena Sueari I„American Beauty“) og Oreg Kinnear („As Oood As It Oets“/. Sýnd lau. kl. 6,8,10 og 12. Sun. kl. 6,8 og 10. Sýnd kl. 1.40 og 3.50. m/ ísl. tali. mm m Sími 551 9000

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.