Dagur - 28.10.2000, Page 14
38 — LAUGARDAGUli 28. OKTÓBER 2000
DAGSKRÁIN
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
09.28 Framhaldssagan.
09.30 Malla mús.
09.35 Smiöurinn (4:26).
09.48 Kötturlnn Tígri (5:26).
09.51 Ungur uppfinningamaöur
(4:26).
10.15 Hafgúan (17:26).
10.40 Þýski handboltinn. Upptaka
frá leik í þýsku úrvalsdeild-
inni. Lýsing: Sigurður
Sveinsson.
11.50 Skjáleikurinn.
13.20 Ólympíuleikar fatlaöra.
13.45 Sjónvarpskringlan - auglýs-
ingatími.
14.00 íslandsmótiö í handbolta.
Bein útsending frá leik
Hauka og Stjörnunnar í 1.
deiid kvenna.
16.00 íslandsmótiö í handbolta.
Bein útsending frá leik
Hauka og HK í 1. deild
karla.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Búrabyggö (77:96)
(Fraggle Rock).
18.30 Þrumusteinn (12:13).
19.00 Fréttir, veöur og íþróttir.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Milli himins og jaröar.
21.00 Þegar daufir heyra (What
the Deaf Man Heard). Aöal-
hlutverk: Matthew Modine,
Claire Bloom, Judith Ivey
og James Earl Jones.
22.40 Útþurrkun (Eraser). Aöal-
hlutverk: Arnold
Schwarzenegger, James
Caan, Vanessa Williams og
James Coburn.
00.35 Ólympíuleikar fatlaöra.
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
07.00 Grallararnir.
07.20 Úr bókaskápnum.
07.25 Óssi og Ylfa.
07.50 Villingarnir.
08.10 Orri og Ólafía.
08.35 Doddi í leikfangalandi.
09.05 Meö Afa.
09.55 Trillurnar þrjár (4:13).
10.20 Villti-Villi.
10.45 Himinn ogjörö.
11.10 Kastali Melkorku.
11.35 Skippý (21:39).
12.00 Best í bítið.
12.35 60 mínútur II (e).
13.20 Alltaf í boltanum.
13.45 Enski boltinn.
16.00 Glæstar vonir.
17.50 José Cura-Verdi Arias.
18.55 19>20 - fréttir.
19.10 ísland f dag.
19.30 Fréttir.
19.50 Lottó.
19.55 Fréttir.
20.00 Simpson-fjölskyldan
(18:23).
20.30 Cosby (18:25).
21.00 Sama steypan (Still Crazy).
Aöalhlutverk: Jimmy Nail,
Stephen Rea, Billy
Connolly, Timothy Spall.
1998.
22.35 Málaliðar (Ronin). Aöalhlut-
verk: Robert De Niro, Jean
Reno, Stellan Skarsgárd,
Sean Bean, Jonathan
Prýce. 1998. Stranglega
bönnuö börnum.
00.35 Draugar (Ghost). Aöalhlut-
verk: Demi Moore, Patrick
Swayze, Whoopi Goldberg.
Leikstjóri Jerry Zucker.
1990.
02.40 Hamstola (The Passion of
Darkly Noon). Aðalhlut-
verk: Brendan Fraser,
Viggo Mortensen, Ashley
Judd. Leikstjóri Philip
Ridley. 1995. Stranglega
bönnuö börnum.
■kvikmynd dagsins
Uppþurrkim
Eraser - Hágæða spennumynd með mikið af
tæknibrellum og ofbeldi. Myndin fjallar um Iög-
reglumann sem starfar í vitnavernd alríkislög-
reglunnar og þarf að taka til sinna ráða til að við-
halda friði í heiminum og verja vitnið sem hon-
um var falið að gæta.
Bandarísk frá 1996. Aðalhlutverk: Arnold
Schwar/.enegger, James Caan, Vanessa Williams
og James Coburn. Leikstjóri: Chuck Russell.
Maltin gefur þrjár stjörnur. Sýnd í Ríkissjónvarp-
inu í kvöld kl. 22.40. Stranglega bönnuð börn-
um.
OMEGA
06.00 Morgunsjónvarp.
10.00 Robert Schuller.
11.00 Jimmy Swaggart.
16.30 Robert Schuller.
17.00 Jimmy Swaggart.
18.00 Blönduö dagskrá.
20.00 Vonarljós. Bein útsending.
21.00 Pat Francis.
21.30 Samverustund.
22.30 Ron Philips.
24.00 Lofiö Drottin (Praise the
Lord).
17.00 íþróttir um allan heim.
17.55 Jerry Springer.
18.35 í Ijósaskiptunum (12:36).
19.00 Geimfarar (10:21) (Cape).
19.45 Lottó.
19.50 Hátt uppi (18:21) (The
Crew).
20.15 Naðran (1:22) (Viper).
21.00 Ein af strákunum (Among Gi-
ants). Aöalhlutverk: Pete
Postlethwaite, Rachel
Griffiths, James Thornton.
1998. Böhnuð börnum.
22.35 Hnefaleikar - Mike Tyson. Á
meðal þeirra sem mættust
voru Mike Tyson og Andrew
Golota. Áöur á dagskrá 20.
október.
00.35 Blóöhiti 6 (Passion and Rom-
ance 6). Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuö börnum.
1615 Mulholland Falls Bandarísk
glæpa- og spennumynd með Nick
Nolte og Melanie GriHith, John
Malkovich og fjölda annara stór-
leikara.BÖNNUÐ BÖRNUM
17.45 Litiö um öxl
18.15 Hvort eö er íþróttir, mannllf,
skemmtun, grín, tónlist, félagslíf,
kvikmyndir og fleira sem tengist
helginni. Endurs. kl. 18.45, 19.15
og 19.45
20.15 Nitro íslenskar akstursíþróttir
Ifjölmiolar
Gísli pruði og Letterman lúði
Fyrir ekki alls löngu var
Gísli Rúnar Jónsson, eða
Gilbert Glockenspieler eða
hvað hann nú kallaði sig,
með skemmtiþátt á Stöð 2,
sem nefndist Gott kvöld
með Gísla Rúnari, eða eitt-
hvað ámóta frumlegt.
Þessir þættir voru misjafn-
ir að gæðum og sitt sýndist
hveijum um ágæti þeirra
eins og fara gerir. A sýning-
artfma þáttanna var stundum að því vikið
að þeir væru aðeins léleg eftirlfking af
spjall- og skemmtiþáttum sem amerískur
bréfberi, Davíð að nafni, héldi úti þar ves-
tra. David þessi Letterman átti að sögn að
vera einhver besti þáttastjórnandi í heími
og þættir hans hreinasta gullkornasmiðja.
Og þeir sem ekki höfðu samanburðinn
gleyptu þetta auðvitað allt hrátt og þótti
enn minna til Gíslaþáttar Rúnars koma en
áður.
En maður á auðvitað aldrei að trúa því sem
aðrir segja um fjölmiðlaefni ( og vonandi er
enginn svo skyni skroppinn að hann taki
mark á þessum pistli), heldur verður mað-
ur sjálfur að sjá og dæma síðan. Og undan-
farið hefur rýni einmitt gefist tækifæri til
að sjá þennan fræga Davíð sendibréfamann
og hans rómaða spjallþátt á Sýn og við-
brögðin eru helst þau að nú sér maður að
Gott kvöld með Gísla Rúnari var bara giska
góður þáttur og samanburðurinn við Lett-
erman Gísla síst í óhag. Letterman er sem
sé svona heldur leiðinlegur lúði og við
fyrstu sýn raunar með öllu óskiljanlegt
hvers vegna þáttur hans hefur þótt með því
besta í bandarísku sjónvarpi. En er auðvit-
að auðskilið þegar maður hefur í huga hvað
er yfirleitt á boðstólum sem skemmtiefni í
bandarfsku sjónvarpi.
Hinn gildi og prúði Gísli Rúnar er einfald-
lega miklu betri en lúðinn Letterman. Og
er ekki einmitt vcrið að endursýna Gott
kvöld með Gísla á morgnana á Stöð 2? Kík-
ið á það og síðan á Letterman og dæmi svo
hver fýrir sig.
Gísli Rúnar Jónsson.
Jóhannes
Sigurjónsson
skrifar
YMSAR STOÐVAR
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30
Fashion TV 11.00 SKY News Today 12.30 Answer
The Question 13.00 SKY News Today 13.30 Week
in Review 14.00 News on the Hour 14.30 Showbiz
Weekly 15.00 News on the Hour 15.30 Technoflle
16.00 Live at Flve 17.00 News on the Hour 18.30
Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Media
Monthly 20.00 News on the Hour 20.30 Technofile
21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour
23.30 Fashion TV 24.00 News on the Hour 0.30
Showbiz Weekly 1.00 News on the Hour 1.30
Media Monthly 2.00 News on the Hour 2.30
Technofile 3.00 News on the Hour 3.30 Week in
Review 4.00 News on the Hour 4.30 Answer The
Questlon
VH-1 10.00 Non Stop Vldeo Hits 12.00 The VHl
Album Chart Show 13.00 The Kate & Jono Show
14.00 Behlnd the Music: Shania Twain 15.00
Behind the Musfc: Milli Vanilli 16.00 Behind the
Muslc: Celine Dlon 17.00 World Music Awards
2000 19.00 Sounds of the 80s 20.00 The Kate &
Jono Show 21.00 Behind the Music: 1999 22.00
Storytellers: Culture Club 23.00 Behind the Music:
Alice Cooper 24.00 Behind the Music: The Mamas
& the Papas 1.00 Behind the Music: Lenny Kravitz
2.00 Non Stop Video Hits
CNBC EUROPE 10.00 CNBC Sports 12.00
CNBC Sports 14.00 Europe This Week 14.30 Asla
This Week 15.00 US Business Centre 15.30
Market Week 16.00 Wall Street Journal 16.30
McLaughlin Group 17.00 Time and Again 17.45
Dateline 18.30 The Tonight Show With Jay Leno
19.15 The Tonight Show With Jay Leno 20.00 Late
Night With Conan O’Brien 21.00 CNBC Sports
22.00 CNBC Sports 23.00 Time and Again 23.45
Dateline 0.30 Tlme and Again 1.15 Dateline 2.00
US Business Centre 2.30 Market Week 3.00
Europe This Week 3.30 McLaughlin Group
EUROSPORT 11.00 Motorcycling: MotoGP in
Philllp Island, Australia 12.30 Cyciing: World Track
Championships in Manchester, England 15.00 Tenn-
is: ATP Tournament in Basel, Switzerland 18.30
Cycllng: World Track Championships in Manchester,
England 20.00 Boxing: Internationai Contest 21.00
News: Sportscentre 21.15 Alpine Skling: World Cup
In Sölden, Austria 22.15 Motorcycling: MotoGP in
Phillip Island, Australia 24.00 Motorcycling: Mo-
toGP in Phillip Island, Australia
HALLMARK 11.10 Gettlng Physlcal 12.45 Vltal
Signs 14.20 Alice In Wonderland 16.30 Inside Hall-
mark: Allce in Wonderland 17.00 Out of Tlme 18.35
Ratz 20.10 The Devil’s Arithmetic 21.45 Sllent
Predators 23.15 Getting Physlcal 0.50 Vital Slgns
1.25 A Gift of Love: The Daniel Huffman Story 3.00
Alice in Wonderiand
ANIMAL PLANET 10.00 O'Shea's Blg
Adventure 10.30 O’Shea’s Big Adventure 11.00
Vets on the Wildside 11.30 Vets on the Wíidside
12.00 Crocodlle Hunter 13.00 The Perils of Plect-
ropomus 14.00 Conflicts of Nature 15.00 Pygmy
Animals 16.00 O’Shea's Big Adventure 16.30
O’Shea's Big Adventure 17.00 Extreme Contact
17.30 Extreme Contact 18.00 Wildllfe Police 18.30
Wlldllfe Police 19.00 Wild Rescues 19.30 Wild
Rescues 20.00 Animal Emergency 20.30 Animal
Emergency 21.00 Animal Weapons 22.00 Aqu-
anauts 22.30 Aquanauts 23.00 Close
BBC PRIME 10.00 Celebrlty Ready, Steady,
Cook 10.30 Celebrity Ready, Steady, Cook 11.00
Style Challenge 11.30 Style Challenge 12.00 Doct-
ors 12.30 Classic EastEnders Omnibus 13.30 Dr
Who 14.00 Noddy in Toyland 14.30 Playdays 14.50
Smart on the Road 15.00 The Big Trip 15.30 Top of
the Pops 16.00 Top of the Pops 2 17.00 Atten-
borough in Paradise 18.00 The Brittas Empire 18.30
Murder Most Horrid 19.00 Absolutely Fabulous
19.30 Absolutely Fabulous 20.00 The Goodies
20.30 Top of the Pops 2%.00 Shooting Stars 21.30
French and Saunders 22.00 The Stand up Show
22.30 Later Wlth Jools Holland 23.30 Learnlng from
the OU: The Crunch 23.56 Learning from the OU:
Images Over Indla 23.58 Learning from the OU:
Independent Llvlng 24.00 Learning from the OU:
Taiklng About Care 4.3Ó Learning from the OU:
Whose Web is It Anyway?
MANCHESTER UNITED TV 15.50 mutv
Coming Soon Slide 16.00 Watch This if You Love
Man U! 18.00 Supermatch - Vlntage Reds 19.00
Red Hot News 19.30 Supermatch - Premier Classic
21.00 Red Hot News 21.30 Reserve Match Hig-
hlights
NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Sulphur
Slaves 11.30 Honey Hunters and the Making of the
Honey Hunters 12.00 A Year in the Wlld 13.00
Golden Lions of the Rain Forest 13.30 Gorillas on
the Edge 14.00 Born of Fire 15.00 Mystery of the
Inca Mummy 15.30 In Search of a Lost Princess
17.00 Sulphur Slaves 17.30 Honey Hunters and the
Making of the Honey Hunters 18.00 Flying Vets
18.30 Dogs with Jobs 19.00 Komodo Dragons
20.00 Giants of the Deep 20.30 Fearsome Frogs
21.00 Pandas: a Giant Stirs 22.00 Drinker's
Dilemma 23.00 Rangiroa AftoVI: Shark Central 24.00
Komodo Dragons 1.00 Pandas: a Giant Stlrs 2.00
Close
DISCOVERY 10.40 The Barefoot Bushman
11.30 Extreme Contact 12.00 O’Shea’s Blg
Adventure 12.25 Banished - Uving with Leprosy
13.15 Ultimate Aircraft 14.10 Great Commanders
15.05 Battlefield 16.00 Battlefleld 17.00 US Navy
SEALs 18.00 Scrapheap 19.00 Pyramid of Doom - an
Ancient Mystery 20.00 Tornado 21.00 Extreme Surf-
ing 22.00 Trallblazers 23.00 Tanks! 0.00 Scrapheap
MTV 14.00 European Top 20 16.00 News Weekend
Editlon 16.30 MTV Movie Special 17.00 MTV.new
18.00 Top Selection 19.00 Road Rules 19.30 The
Tom Green Show 20.00 So ‘90s 22.00 The Late Lick
23.00 Saturday Night Music Mlx 1.00 Chill Out Zone
3.00 Night Videos
CNN 10.00 World News 10.30 CNNdotCOM 11.00
World News 11.30 Moneyweek 12.00 News Upda-
te/World Report 12.30 World Report 13.00 World
News 13.30 Your Health 14.00 World News 14.30
World Sport 15.00 World News 15.30 Golf Plus
16.00 Inslde Africa 16.30 Business Unusual 17.00
World News 17.30 CNN Hotspots 18.00 World News
18.30 World Beat 19.00 World News 19.30 Style
20.00 World News 20.30 The artclub 21.00 World
News 21.30 World Sport 22.00 CNN World View
22.30 Inside Europe 23.00 World News 23.30
Showblz This Weekend 0.00 CNN World Víew 0.30
Diplomatic Llcense 1.00 Larry King Weekend 2.00
CNN World View 2.30 Both Sldes With Jesse Jackson
3.00 World News 3.30 Evans, Novak, Hunt & Shields
FOX KIDS 10.00 Princess Tenko 10.20 Breaker
Hlgh 10.40 Goosebumps 11.00 Goosebumps 11.25
Life Wlth Louie 11.50 Dennis the Menace 12.15
Oggy and the Cockroaches 12.35 Walter Melon
13.00 Mad Jack The Pirate 13.20 Super Mario Show
13.45 Three Little Ghosts
06.15 Kúreki nútímans
(Urban CoWby).
08.25 Ást mín var ætluð þér (Music
from Another Room).
10.05 Söngfuglinn (Funny Lady).
12.20 Laumufarþegar
(The Impostors).
14.05 Ást mín var ætluö þér (Music
from Another Room).
16.00 Söngfuglinn (Funny Lady).
18.15 Peningaplokk (Money Kings).
20.00 Laumufarþegar
(The Impostors).
22.00 8 Mlllimetrar (8MM).
24.00 Kúreki nútímans .
02.10 Peningaplokk (Money Kings).
04.00 Dirty Harry.
09.30 Jóga.
10.00 2001 nótt.
12.00 World's Most Amazing Vid-
eos.
13.00 Survivor.
14.00 Adrenalin.
14.30 Mótor.
15.00 Jay Leno.
16.00 Djúpa laugin (e).
17.00 Sílikon.
18.00 Judging Amy.
19.00 Charmed.
20.00 Two Guys and a Girl.
20.30 Will & Grace.
21.00 Malcom in the Middle.
21.30 Everybody Loves Raymond.
22.00 Samfarir Báru Mahrens.
22.30 Profiler.
23.30 Conan O’Brien.
00.30 Jay Leno.
01.30 Jay Leno.
Rásl fm 92,4/93,5
8.00 Fréttlr.
8.07 Laugardagsmorgunn í léttum dúr.
8.45 Þlngmél. Umsjón: Óöinn Jónsson.
9.00 Fréttlr.
9.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttlr.
10.03 Veöurfregnlr.
10.15 „Fyrstl þrlöjudagur í nóvember“.
11.00 í vlkulokln.
12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugar-
dagslns.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veöurfregnlr og auglýslngar.
13.00 Fréttaauki á laugardegl.
14.00 Tll allra átta.
14.30 í hljóðstofu 12.
15.30 Glæöur.
15.45 islenskt mál.
16.00 Fréttlr og veöurfregnlr.
16.08 „Lát þig engin binda bönd“.
17.00 Vel stltlta hljómboröiö.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.28 Skástrlk.
19.00 íslensk tónskáld.
19.30 Veðurfregnlr.
19.40 Stéiqaörir.
20.00 Djassgalleri New York.
21.00 Níu bíó - Kvikmyndaþættir.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 í góöu tóml.
23.10 Vel stillta hljómboröiö.
24.00 Fréttlr.
00.10 Um lágnættiö.
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
Rás 2 fm 90,1/99,9
7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslíf. 12.20 Há-
degisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00
Konsert. 16.00 Fréttir. 16.08 Hitaö upp fyr-
ir leiki dagsins. 16.30 Handboltarásin.
18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Miili steins og
sieggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35
Kvöldpopp. 21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir.
Bylgjan fm 98,9
09.00 Hemmi Gunn (Sveinn Snorrason).
12.00 Gulli Helga. 16.00 Henný Árnadóttir.
19.00 Fréttir 20.00 Darri Ólason. 01.00
Næturútvarp.
Útvarp Saga fm 94,3
11.00 Siguröur P Haröarson. 15.00
Guöríður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir
Radíó X fm 103,7
11.00 Ólafur. 15.00 Hemmi feiti. 19.00
Andri. 23.00 Næturútvarp.
Klassík fm 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30
Leikrit vikunnar frá BBC.
Gull frn 90,9
10.00 Davíö Torfi. 14.00 Sigvaldi Búi.
18.30 Músík og minningar.
FM fm 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
Mono fm 87,7
12.00 Ómar Smith. 16.00 Guðmundur
Arnar. 22.00 Mónó músík mix 23.00 Gotti.
Undin fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóöneminn fm 107,0
Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.