Dagur - 16.12.2000, Qupperneq 3

Dagur - 16.12.2000, Qupperneq 3
LAUGARDAGVR 16. DESEMBER 2000 - 27 FRETTIR Guðni fagnar Búkollu mjog Hef ekkert nema gott um þaö að segja að menn stofni samtök áhugamanna um ís- lensku kúna. Trúi því að ég sem laudbúuað- arráðherra verði gerð- ur að heiðursfélaga í BúkoHu. Jafnvel for- sætisráðherra líka. „Ég hef elvkert nema gott um það að segja að menn stofni samtök áhugamanna um íslensku kúna. Eg hef fundið það bæði hjá bænd- um og öðrum landsmönnum að þeir trúa á íslensku kúna. Eitt er alveg ljóst að menn trúa á gæði ís- lensku mjólkurinnar og þess vegna er það mildlvægt að nýta þann tíma sem framundan er til þess að rannsaka þau gæði. Það þarf að gera bæði út frá sykursýk- inni, bragðinu og fleiru. Sá tími verður nýttur því sann- anlega má segja að það sé búið að stofna félagið um íslensku kúna á Alþingi og að því ættu allir að hafa aðgang. I fjárlögum er ákveðið að Iegga 35 milljónir króna á næstu 7 árum í sérstakt ræktunarátak. Það verður mesta ræktunarátak í ís- lenska kúastofninum í þúsund ár. Nú er ég að skipa stýrihóp í það verkefni," segir Guðni Agústsson landbúnaðarráðherra, inntur álits á Búkollu, samtökum áhugafólks um íslensku kúna. Fær forskot Hann segist munu skipa vísinda- menn og leikmenn í þann stýrihóp en starfið mun leiða Ágúst Sig- urðsson ráðunautur. Guðni segir að með þessu sé verið að gefa ís- lensku kúnni forskot. Síðan liggi það fyrir að Alþingi hafi ákveðið að láta á næstu þremur árum 28,5 milljónir króna til þess að kanna sérstaklega gæði íslensku mjólk- urinnar. Guðni segist vonast til að allir bændur, vísindamenn og þjóðin í heild fylgist með því starfi sem er Rúmlega 8.000 á biðlistum Alls 8.127 manns voru á biðlist- um sjúkrastofnana í landinu í október, að því er fram kemur í upplýsingum frá Landlækni sem birtust í gær. Miðað við ástand þessara mála hefur almennt orðið lítilsháttar eða nokkur fjölgun á biðlistum margra sjúkradeilda eða um um rúmlega 12% frá maí til október í ár. Segir Landlæknis- embættið að ekki sé óeðlilegt að biðlistar séu lengri í október held- ur en í maí vegna vaxandi um- fangs þjónustu á haustin. Meðal- biðtími hefur hins vegar víða staðið í stað eða styst. Fjöldi sjúklinga á biðlista og biðtími er undantekningarlaust marktækt styttri á spítölum út um land en á Reykjavíkursvæðinu. framunda. Nú þurfi að velja tvö kúabú, sem fái frelsi utan við kvótareglur og aðra stýringu ofan frá, til að framleiða rnjólk eins og þau geta og sýna hvað íslenska kýrin getur. „Hópurinn er því stór sem vill veg kýrinnar sem mestan. Ég vil því trúa því að ég sem landbúnað- arráðherra verði gerður að heið- ursfélaga í Búkollu. Jafnvel að for- sætisráðherra, sem minntist kýr- innar í þjóðhátíðarræðu, verði líka gerður að heiðursfélaga hjá þessu félagi,“ sagði Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. — S.DÓR GuÖni Agústsson. Verdur hann heiðursfélagi í Búkollu? Davíð Oddsson. Verður hann heið- ursfélagi í Búkollu? hp OmniBook 6000 Ný hönnun. Fyrir þó sem þurfa mikil afköst. Tilvalin fyrir viðskiptaumhverfiö. Mikið úrval fylgihluta. hp OmniBook XE3 Hentug fartölva fyrir Internetið og margmiðlun. Innbyggðir flýtihnappar tryggja skjóta og einfalda leið að aðgerðum. Kemur með því sem þarf til viðskipta og skemmtunar. pen^ium*^ h p B r i o Intel Plll 800 MHz, Micro turn 256 Mb minni, 20 Gb diskur, nVIDIA GeForce2 GTS 32 Mb , DVD 8x/40x og 4x4x24 skrifari. Windows 98,Word 2000. HP 17" skjór. Verö 199.000 kr. Intel Plll 750 MHz, 128 Mb minni, 15 Gb diskur og DVD drif. Windows 98, WordPerfect. HP 17" skjór. Verð 149.900 kr. pen\iunnr„. pentium*Mj wvTifcfcr' ***** i n v e n t h p e - P C e-PC - forskot ó framtiðino. Hljóðlót og stöðug. Minni kostnaður. h p Vectra Hágæöa tölvur fyrir viÖskipta* umhverfið. Fáanleg í þremur mismunandi útfærslum (MT,DT,SFF). ■ÉHÉÉHMMÍHK Penninn Skrifstofutæki Suðurlandsbraut 4, sími 540 2025 Penninn Bókval Hafnarstræti 91-93, sími 461 5050

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.