Dagur - 16.12.2000, Blaðsíða 12

Dagur - 16.12.2000, Blaðsíða 12
IÞROTTIR Finunti besti heimstímiim Tíminn sem Orn Amarson náði, þegar hann varði Evrópumeistaratitil sinn í 200 m bak- sundi á Evrópumeistaramótinu í Valencia á Spáni í fyrradag, er sá fimmti besti í heimin- um frá upphafi. Besta tímann og heimsmet- ið í greininni á Astralinn Matt Welsh, 1:51,62 mín. sett í sumar (ennþá óstaðfest); annan besta, Bandaríkjamaðurinn Lenny Krayzelburg, 1:52,43 nu'n. (1999); þriðja besta, Spánverjinn Martin Zubero, 1:52,51 mín. (1991); fjórða besta, Rússinn Vladimir Selkov, 1:52,74 mín (1995) og þá Örn Arn- arson með fimmta besta tímann, 1:52.90 mín. (Norðurlanda-, íslands- og Evrópu- mótsmet). Sjötta besta heimstímann á Finninn Jani Sie\ánen, 1:53,34 mín. og var það Norðurlandamet þar til í fyrradag. I gær náði Örn þriðja besta tímanum inn í úrslit 50 m baksundsins, þegar hann synti á nýju Islandsmeti, 25,11 sek. sem er bæting á eigin meti upp á 24/100 úr sekúndu. Fimmtíu metrarnir eru aðeins aukagrein hjá Erni og því kom árangurinn nokkuð á óvart svo stuttu fyrir titilvörn- ina í 100 m baksundinu á morgun. Þýski flugsundsmaðurinn, Thomas Rupparth, náði besta tímann í undanrásum 50 m sundsins, 25,59 sek. og var hann um 0,6 sek. á undan næsta manni. Úrslitasundið átti að fara fram síðdegis í gær, en úrslit höfðu ekki borist þegar blaðið fór í prent- un. I dag syndir Örn í undanrásum 100 m baksundsins og í úrslitum á morgun. Það verður spennandi að iylgjast með árangrinum, þar sem hann á annan Evrópumeistaratitil að verja. Örn Arnarson. Klodikova vann miUjónimar Hin 18 ára gamla Yana Klochkova frá Úkraníu sigraði örugglega í 200 m fjórsundinu í fyrradag og fór létt með það, þegar hún synti á 2:10.75 mín. Hún hefur þar með sigrað í greininni á öllum fjórum stórmótum líðandi árs, þ.m.t. Olympíuleikunum og vann þar með til „LEN SUPERSTAR" verlaunanna, að upphæð 3,8 milljónir króna. Hún fær upphæðina reynd- ar tvöfalda þar sem hún setti heimsmet í greininni fyrr á árinu. ÍÞROTTIR Á SKJÁNUM ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 16. des. ■handbolti Nissandeild karla KI. 16:30 Stjarnan - Grótta/KR Kl. 16:00 HK - KA 2. deild karla Kl. 13:30 ÍR b - Fylkir ■ körfubolti 1. deild karla KI. 14:00 Stjarnan - ÍS Kl. 14:00 Árm./Þóttur - Höttur Kl. 16:00 Selfoss - ÍV Kjörísbikar kvenna - Úrslitak. Iþróttahúsið Strandgötu, Hafnarf. Undanúrslit: Kl. 14:00 Keflavík - KFÍ Kl. 16:00 KR - ÍS Siuuiud. 17. des. ■ KÖRFUBOLTI 1 ■ deild karla Kl. 13:00 Breiðablik - Höttur Kl. 14:00 Þór Þorl. - ÍV Kjörísbikar kvenna - Úrslitak. íþróttahúsið Strandgötu, Hafnarf. Kl. 16:00 Úrslitaleikur Keflavík/KFÍ - KR/ÍS Epsondeild Úrslit -11. umferö: Þór Ak. - Valur 99- 92 Njarðvík - Grindavi'k 92- 56 KR - Tindastóll 95-105 Haukar - ÍR 77- 69 KFÍ - Keflavík 83- 77 Skallagr. - Hamar 87- 84 Laugard. 16. des. Handbolti Kl. 10:45 Þýslú handboltinn Leikur vikunnar Kl. 16:00 Nissandeild karla HK - KA Fimleikar Kl. 14:00 Norður-Evrópumótið Sýnt frá mótinu sem fram fór í Laugardalshöll í síðasta mánuði. Meðal þeirra sem sýna listir sínar eru Rúnar Alexandersson, sem vann til þriggja gullverðlauna á mótinu, á bogahesti, tvíslá og í hringjum og Ásdís Guðmunds- dóttir, ung og efnileg fimleika- stúlka sem sem sýndi frábærar æfingar á jafnvægisslá. Sund Kl. 15:30 Evrópumótið á Spáni Sýnt frá Evrópumeistaramótinu í stuttri braut sem fram fer í Valencia á Spáni, þar sem þeir Örn Arnarson og Ómar Snævar Friðriksson eru meðal keppenda. Körfubolti Kl. 13:45 NBA-tiIþrif Fótbolti KI. 14:15 Alltaf í boltanum Kl. 14:45 Enski boltinn Aston Villa - Man. City íþróttir Kl. 17:00 íþróttir um allan heim Sunuud. 17. des. — Sund Kl. 15:35 Evrópumótið á Spáni Sýnt frá mótinu sem fram fer í Valencia á Spáni, m.a. frá keppni í 100 m baksundi þar sem Örn Arnarson er meðal keppenda. Handbolti Kl. 23:00 EM kvenna Úrslitaleikur Evrópumóts kvenna, sem fram fer í Rúmeníu. Körfubolti Kl. 12:15 NBA-leikur vikunnar Fótbolti Kl. 11:30 Enski boltinn Man. United - Liverpool Kl. 13:55 ítalski boltinn Lecce - Juventus Golf Kl. 16:00 Sýnarmótið Eftirminnilegu keppnistímabili íslenskra kylfinga lauk með Sýnar- mótinu sem haldið var á írlandi fýrir skömmu. Ameríski fótboltinn Kl. 18:00 Leikur vikunnar New Yorkjets - Detroit Lions Mánud. 18. des. Fótbolti Kl. 19:50 Enski boltinn Tottenham - Arsenal WSc' >»að verða engin jól ef þessi fýlupúki fær að ráða Jólamyndín með JliraÞfsrrey f.em er að sia «n YfyjmmBz. Mynd fyrir alla fjðlsliyMI^ÍlttlilM tröllið stal Wn n n 1/2 Hugleikur Radíó X ENGIRVENJ W.EGIR f.Hasargrínmynd áuroi»s e'Æyík°' í röö i toppsæfÍBB i* leð þeim sjóðbeito eaglum, Camezon Dia*, Lucy Llu, Drew Barxymor grinistanum Bill Murray. Hasar og grin sem þú átt eftir að fila i botn. Svalasta myndín i dag og uppfuil af sjóðheitri tónlist. Þekkir þú óvini þína? Kvikmym pSFYLLSTA Hér er komið sjilfstætt íramholáinyndarh Legend". Fri framleiðendam „I Know Whai Sammer" og Cruel Intentionsi FRUMI Ath! Hfi, ; * ferðinnl alvt. myndartgnafþar sem C|»Hs 1 kosturtr'sem Hálendlotjurli nhatd tyrstu ■ ÉefilbQrt fer iRor Ma<leod. HIGHLANDER v f'ö 0 *«<* ^ Sögusagnir deyja aldrei sími se>%e&0< Laugavegi 94 mni • ' ■- ^ ' • VÁ Iggt n*r » Urban fou J Md Las ’ ; www.sony.com/urbanlegonds Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10. B.i. 16 ára. HARRISON FORD MICHF.LLC PFFIFFER Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma. WHAT LIES BENEATH (Hvaö býr undlr niðri?) ★ ★★ A.l. Mbl. Fatal Attraction og Sixth Sense. Sýnd kl. 8 og 10.20. gnboga,,uin’ Sýndí Re Synd kl. 2,4 og 6. Little Nicky með Adam Sandler frumsýnd annan í jólum! Sími 551 9000 LIE’ 1/2 Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10 Nú verður Dáfíst tTl sfðasta manns og ekkert verður gefið eftlr ( lokabaráttunni. %... (Konan of*n i) Seiðandi og loltkandi rómantísk gamanmysd með lostafengnu ivafi. í »nd» myndarinnar „Kryddl.gin hjðrtu- HAGKAUP ■ t og inflran perla með hlnnt Ijíflf----- --------- jiflhoitn Penolope Cruz. REVLON Sýnd kl. 6,8 og 10. Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10. ★★★ 1/2 S.V. Mbl. ★★★ 1/2 Hausverk ★ ★ ★ H.K. DV 1 Synd m/isl. tali kl. 2 og 4. Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10. Little Nicky með Adam Sandler frumsýnd annan 1 jólum!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.