Dagur - 16.12.2000, Blaðsíða 14

Dagur - 16.12.2000, Blaðsíða 14
38 - LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2 000 DAGSKRÁIN mEnmsmm 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Stubbarnir (3.90) 09.30 Mummi bumba (9.65) 09.35 Bubbi byggir (11.26) 09.48 Kötturinn minn er tígrisdýr (12.26) 09.50 Ungur uppfinningamaöur (10.26) 10.15 Hafgúan (24.26) 10.40 Snjókarlinn (7.13) 10.45 Þýski handboltinn 11.50 Skjáleikurinn 14.00 Norður-Evrópumót í fimleik- um 15.30 Evrópumótiö í sundi Bein útsending frá úrslitasundi í þremur greinum. 16.00 ísiandsmótiö í handbolta Bein útsending frá leik FH og Aftureidingar í 1. deild karla. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Búrabyggö (84.96) 18.20 Versta nornin (6.13). 18.50 Jóladagataliö - Tveir á báti (16.24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur 19.35 Kastljósið 20.00 Milii himins og jarðar 21.00 Ég kem heim um jólin (l'll Be Home for Christmas) Bandarisk fjölskyldumynd frá 1998 um skólapilt sem lendir í ýmsum uppákomum þegar hann þarf að koma sér frá Kaliforníu til New York íklæddur jólasveina- búningi. Aðalhlutverk. Jon- athan Taylor Thomas, Jessica Biel, Adam Lavorgnaog Gary Cole. 22.30 Teningaspll (Snake Eyes) Aðalhlutverk. Nicolas Cage, Gary Sinise, John Heardog Carla Cugino. 00.10 Úlfur (Wolf) Aðalhlutverk. Jack Nicholson, Michelle Pfeiffer og James Spader. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Grallararnir. 07.25 Össl og Ylfa. 07.50 Villingarnir. 08.15 Krilli kroppur. 08.30 Doddi í lelkfangalandi. 09.00 Meö Afa. 09.50 Orri og Ólafía. 10.15 Vlllti-Vllli. 10.40 Himinn ogjörö II (2:10) (e). 11.05 Kastali Melkorku. 11.30 Skippý. 12.00 Best í bítið. 13.00 60 mínútur II (e). 13.45 NBA-tilþrif. 14.15 Alltaf í boltanum. 14.45 Enski boltinn. 17.05 Glæstar vonir. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.50 Lottó. 19.55 Fréttir. 20.00 Heima um jólin. Björgvin Halldórsson og gestir hans flytja úrval sígildra jóla- laga. Áöur á dagskrá 1999. 20.35 Cosby (25:25). 21.05 Austin Powers. Njósnarinn sem negldi mig (Austin Powers. The Spy Who Shagged Me). Aðalhlut- verk: Mike Myers, Heather Graham. 1999. Bönnuö börnum. 22.45 Öryggisvöröurinn (Silent Echoes). Aðalhlutverk: Mitzi Kapture, Anthony Natale, Robert Guillaume, Michael Copeman. 1998. Bönnuö börnum. 00.15 Brestir (Cracker. Lucky White Ghost). Aöalhlutverk: Robbie Coltrane. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Skrautfuglinn (Glimmer Man). Aðalhlutverk: Steven Seagal, Keenen Ivory Wa- yans. 1996. Stranglega bönnuð börnum. Ikvikmynd dagsins Öryggis vörduriim His Bodyguard - Spennandi sakamálamynd um innbrotsþjófa sem ræna lyfjum sem eru á til- raunastigi. Óprúttnir náungar brjótast inn í aðal- stöðvar lyfjafyrirtækis og hafa á brott með sér við- kvæmt tilraunalyf. Sonur eiganda fyrirtækisins sér glæpamennina flýja af vettvangi og er lykil- vitni í málinu. Faðir hans óttast að þjófarnir reyni að hafa hendur í hári stráksins og ræður öryggis- vörð til að fýlgja honum eftir hvert fótmál. Bandarísk frá 1998. Aðalhlutverk: Mitzi Kapture, Anthony Natale, Robert Guillaume og Michael Copeman. Leikstjóri: Julian Marks. Sýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 22.45. 09.30 Jóga. 10.00 2001 nótt (e). 12.00 Brooklyn South (e). 14.00 Adrenalin (e). 14.30 Mótor (e). 15.00 Jay Leno (e). 16.00 Djúpa laugin (e). 17.00 Síllkon (e). 18.00 Judging Amy (e). 19.00 Get Real (e). 20.00 Two Guys and a Girl. 20.30 Will & Grace. 21.00 Malcom in the Middle. 21.30 Everybody Loves Raymond. 22.00 Profiler. 23.00 Conan O'Brien. . 24.00 Jay Leno (e). 02.00 Dagskrárlok . AKSJÓN 16.15 Closer and Closer. 17.45 Litiö um öxl. 18.15 Hvort eö er. 06.00 Stelpan hún Georgy (Georgy Girl). 08.00 Álfkonan óvenjulega (A Simple Wish). 10.00 Hnotubrjóturinn (The Nu- tcracker). 12.00 Logar í gömlum glæöum (That Old Feeling). 14.00 Stelpan hún Georgy (Georgy Girl). 16.00 Álfkonan óvenjulega. 18.00 Hnotubrjóturinn (The Nu- tcracker). 20.00 Logar í gömlum glæöum. 22.00 Hásléttan (Hi-Lo Country). 00.00 Ákæröur fyrir morö (Harmful Intent). 02.00 Undirmál (Set It off). 04.00 Að duga eöa drepast (Demolition High). FJOLMIDLAR Stórglæsilega stórglæsilegt Jóhannes skrifar Það eru skiptar skoðanir um það hvort blaða- menn eigi eða þurfi að vera stílistar. Sumir telja að heppi- legast sé að blaðamenn ______________ skrifi flatan stíl og hlutlausan sem trufli ekki upplýsingaflæð- ið til lesandans, en aðrir eru á því að það sé skemmtilegra að lesa texta sem er fléttaður óvæntum stílbrögðum og skreyttur nokkru flúri. Og stað- reyndin er auðvitað sú að það er þreytandi til lengdar að lesa texta sem er meira og minna eins dag eftir dag og ár eftir ár. Augljós dæmi um texta af því taginu má einatt lesa á íþrótta- síðum dagblaðanna. Hversu oft hafa menn ekki les- ið þar klausur á borð bið þessa: „Friðbert Thors, þessi stór- glæsilegi leikmaður sem upp- runninn er í Stykkishólmi, þeim stórglæsilega stað, lék stór- glæsilega á varnarmenn og skaut stórglæsilegu skoti sem Örnólfur varði stórglæsilega út við stöng. Þetta var stórglæsi- legt hjá þeim báðum." Fyrir margt löngu skrifaði Arnar Björnsson, þá kornungur, um ensku knattspyrnuna f Þjóðvilj- ann og fór á miklum kostum í stíl og ýmsum skemmtilegheit- um og var í raun algjör nýung í íþróttaumfjöllun fjölmiðla á Is- landi. Hefur ekki í annan tíma verið skemmtilegra að lesa um enska boltann. Og nú er loksins kominn fram arftaki Arnars, frumlegur og lip- ur stílisti á þessu viði sem skrif- ar m.a. sérlega læsilega og líf- lega pistla um enska fótboltann í Morgunblað- ið. Sá heitir Orri Páll Orm- arsson og mönnum er sérstalega bent á að lesa grein hans „Bráð- lyndir barón- ar“ sem birtist á íþróttasíðu Moggans 12. des. sl. Þessi grein er hreinn skemmtilestur og stílbrögðin og fiffin draga ekkert úr upp- lýsingagildinu. Dýrðleg er t.d. lýsingin á Arsenal leikmannin- um Viltort sem sagður er „sér- kennilegur í sinni. Eiginlega ær“. Þetta minnir meira á út- drátt úr sjúrnal geðlæknis en umfjöllun um fótboltakappa. Hinn pennalipri Orri Páll notar sem sé fleiri orð en „stórglæsi- legur“ í sínum skrifum og er það til fyrirmyndar og eiginlega stórglæsileg frammistaða. Það er ekkert annað orð til yfir það. ÝMSAR STOÐVAR SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Showbiz Weekly 4 y westlife Special'' 11.00 News on the Hour 11.30 Fashion TV 12.00 SKY News Today 13.30 Answer the Question 14.00 SKY News Today 14.30 Week in Review 15.00 News on the Hour 15.30 Showbiz Weekly **westiife Special** 16.00 News on the Hour 16.30 Technofile 17.00 Uve at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Answer the Question il.00 News on the Hour 21.30 Technofllextra 22.00 :SKY News at Ten 23.00 News on the Hour 0.30 Fashlon TV 1.00 News on the Hour 1.30 Showblz Weekly "westlife Speclal** 2.00 News on the Hour 2.30 Technofile 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Revlew 4.00 News on the Hour 4.30 Answer the Question 5.00 News on the Hour 5.30 Showblz Weekly **westlife Speciai*;* VH-1 10.00 Top 20 of the 90s 124)0 So 80s 13.00 The VHl Aibum Chart Show 14.00 Ten of the Best: Madonna 15.00 VHl-Derland 19,00 Behlnd the Music: Duran Duran 20.00 So 8Qs 21.00 Emma 22.00 Behlnd the Music: Rod Stewart 23.00 Behind the Muslc: Shanla Twain 24.00 Póp Up Video UK 0.30 Greatest Hlts: Robble Willlams 1.00 VHl-Der- iand 5.00 Non Stop Video Hits CNBC 10.00 Wall Street Journal 10.30 McLaughlin Group 11.00 CNBC Sports 15.00 Europe This Week 15.30 Asia This Week 16.00 US Business Centre 16.30 Market Week 17.00 Wall Street Journal 17.30 McLaug- hlin Group 18.00 Time and Again 18.45iDateline 19.30 The Tonight Show wlth Jay Leno 21.00 Late Nlght wlth Conan 0’Brien 21.45 Leno Sketches 22.00 CNBC Sports 24.00 Time and Again 0.45 Dateline 1.30 Time and Aga- in 2.15 Dateline 3.00 US Business Centre 3.30 Market Week 4.00 Europe Thls Week 4.30 McLaughlin Group EUROSPORT 11.45 Alplne Skllng: Men’s World Cup in Gröden, itaiy 12.45 Ski Jumping: Wortd Cup in Engelberg, Switzerland 14.45 Swlmming: European Short Course Championships in Valencia, Spain 16.00 Biathlon: World Cup in Brezno-osrblie, Slovak Republic 17.00 Bobsleigh: Men’s World Cup in Cort- ina d’ampezzo, Italy 18.00 Ski Jumping: World Cup in Engelberg, Switzerland 19.00 Curling: European Championships in Oberstdorf, Germany 21.00 Equestríanism: the Olympia Christmas Tournament in London 22.00 News: Sportscentre 22.15 Ski Jump- ing: World Cup in Engelberg, Switzerland 23.45 Swimming: European Championships in Valencia, Spain 0.45 News: Sportscentre 1.00 Close HALLMARK 10.40 Aftershock: Earthquake in New York 12.05 The Face of Fear 13.20 David Copp- erfield 14.50 The Return of Sherlock Holmes 16.25 Finding Buck Mchenry 18.00 In a Class of His Own 19.35 The Sandy Bottom Orchestra 21.15 Quarter- back Princess 22.50 Aftershock: Earthquake in New York 0.15 The Face of Fear 1.30 Davld Copperfield 3.00 Maybe Baby 4.30 Finding Buck Mchenry CARTOON NETWORK 10.00 Angeia Anaconda 10.30 Courage the cowardly Dog 11.00 Dragonbali z - Rewlnd 13.00 Tom & Jerry 13.30 The Flintstones 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Ned’s Newt 15.00 Scooby Doo where Are You? 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Ed, Edd n Eddy 17.00 Angela Anaconda 17.30 Johnny Bravo ANIMAL PLANET 10.00 Extreme Contact 10.30 Extreme Contact 11.00 0’Shea’s Big Adventure 11.30 O’Shea’s Blg Adventure 12.00 Vets on the Wlldslde 12.30 Vets on the Wildslde 13.00 Crocodlle Hunter 14.00 Conflicts of Nature 15.00 Uving Europe 16.00 Wildlife in Slberia 17.00 O’Shea’s Big Adventure 17.30 0’Shea’s Big Adventure 18.00 Extreme Contact 18.30 Extreme Contact 19.00 Wildlife Police 19.30 Wildllfe Police 20.00 Wild Rescues 20.30 Wlld Rescues 21.00 Animal Emergency 21.30 Animal Emergency 22.00 The Secret World of Sharks and Rays 23.00 Aquanauts 23.30 Aquanauts 24.00 Close BBC PRIME 10.20 Animal People 11.00 Ready, Steady, Cook 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30 Classic EastEnders Omnibus 14.30 Dr Who 15.00 Jackanory 15.15 Playda- ys 15.35 Blue Peter 16.00 Rhodes Around Christmas: London 16.30 Top of the Pops 17.00 Top of the Pops 2 18.00 The Ufe of Birds 19.00 Last of the Summer Wine 19.30 Chef! 20.00 Game On 20.30 Game On 21.00 This Life 21.40 This Ufe 22.20 This Ufe 23.05 Top of the Pops 23.35 Later With Jools Holland 0.30 Learning from the 0U: The Crunch 5.30 Learning from the 0U: Management in Chinese Cultures MANCHESTER UNITED TV 17.00 ThisWeek on Reds @ Five 18.00 Watch This if You Love Man U! 19.00 Supermatch - Vintage Reds 20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot News 22.30 Reserves Replayed NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Return to the Valley of the Kings 11.00 The Last Neanderthal 12.00 Cannibalism 13.00 Into Darkest Borneo 14.00 Seven Black Robins 14.30 Project Turtle 15.00 Stlkine River Fever 15.30 Flre! 16.00 Return to the Valley of the Klngs 17.00 The Last Neanderthal 18.00 Cannibalism 19.00 Flylng Vets 19.30 Dogs with Jobs 20.00 The Elephants of Tlmbuktu 21.00 Wlld Vet 21.30 Kimberley’s Sea Crocodiles 22.00 Return of the Kings 23.00 Save the Panda 24.00 Plant Hunters 1.00 The Elephants of Timbuktu 2.00 Close DISCOVERY 10.45 Wlld Dlscovery 11.40 Baslc Instincts 12.30 Extreme Contact 13.00 O’Shea’s Blg Adventure 13.25 Sclence Times 14.15 SR-71 Blackbird 15.10 Runaway Trains 2 16.05 Battlefield 17.00 Battlefield 18.00 On the Inside 19.00 Scrapheap 20.00 Super Structures 21.00 Volcano - Ring of Fire 22.00 Adrenaline Rush Hour 23.00 Trallblazers 24.00 Indianapolis 1.00 Scrapheap 2.00 Close MTV 10.00 Top 100 of the Year Weekend 15.00 Bytesize 16.00 MTV Data Videos 17.00 News Weekend Edition 17.30 Mtv Movle Special - Charlie’s Angels 18.00 Dance Floor Chart 20.00 The World’s Most Expensive Videos 3 21.00 Megamix MTV 22.00 Mtv Amour 24.00 The Late Uck 1.00 Saturday Night Music Mix 2.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos CNN 10.00 News 10.30 World Sport 11.00 News 11.30 CNNdotCOM 12.00 News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update/World Report 13.30 World Report 14.00 News 14.30 Your Health 15.00 News 15.30 World Sport 16.00 News 16.30 Golf Plus 17.00 Inside Africa 17.30 Business Unusual 18 00 News 18.30 CNN Hotspots 19.00 News 19.30 World Beat 20.00 News 20.30 Style wlth Elsa Klensch 21.00 News 21.30 The artclub 22.00 News 22.30 World Sport 23.00 CNN WorldView 23.30 Inside Europe 24.00 News 0.30 Showbiz This Weekend 1.00 CNN WorldVlew 1.30 Diplomatlc License 2.00 Larry King Weekend 3.00 CNN WorldView 3.30 Evans, Novak, Hunt & Shields 4.00 News 4.30 Both Sldes with Jesse Jackson FOX KIDS 10.10 Camp Candy 10.35 Eek the Cat 10.55 Peter Pan and the Pirates 11.20 Olíver Twlst 11.40 Princess Sissi 12.05 Usa 12.10 Button Nose 12.30 Usa 12.35 The Ltttle Mermaid 13.00 Prlncess Tenko 13.20 Breaker Hlgh 13.40 Goosebumps 14.00 Inspector Gadget 14.30 Pokémon 14.50 Waiter Melon 15.00 The Surprise 16.00 Dennls 16.20 Super Marlo Show 16.45 Camp Candy Einnig næst ó Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RalUno (ítalska ríkissjönvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö). 17.00 íþróttir um allan heim. 17.55 Jerry Springer 18.35 í Ijósaskiptunum (19.36) 19.00 Geimfarar (17.21) 19.45 Lottó. 19.50 Stööin (4.22) 20.15 Naðran (7.22) 21.00 Pörupiltar (Sleepers). Aöalhlutverk. Kevin Bacon, Robert DeNiro, Brad Pitt, Dustin Hoffman. 1997. Stranglega bönnuö börnum. 23.25 Kynlífsiönaöurinn í Japan (2.12) Nýr myndaflokkur um klám- myndaiönaðinn í Japan. Rætt er við leikara og framleiöendur í þessum vaxandi iönaöi sem veltir milljöröum. Stranglega bönnuö börnum. 23.55 Blóöhiti 3 (Passion and Romance 3). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuö börnum. 01.20 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. 10.00 Robert Schuller. 11.00 Jimmy Swaggart. 16.30 Robert Schuller. 17.00 Jimmy Swaggart. 18.00 Blönduö dagskrá. 20.00 Vonarljós. Bein útsending. 21.00 Pat Francis. 21.30 Samverustund. 22.30 Ron Philips. 24.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 01.00 Nætursjónvarp. ÚTVARP Rás 1 fm 92,4/93,5 8.00 Fréttir 8.07 Laugardagsmorgunn í léttum dúr 8.45 Þingmál Umsjón: Óöinn Jónsson. 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Bókaþing 11.00 í vlkulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagslns 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Til ailra átta 14.30 í hljóðstofu 12 15.30 Glæður 15.45 íslenskt mál 16.00 Fréttlr og veöurfregnir 16.08 Djassgallerí í New York 17.05 Amerikuferö Sinfóníuhljómsveltar ís- lands 18.00 Kvöldfréttlr 18.28 Skástrlk 19.00 ísiensk tónskáld 19.30 Veðurfregnlr 19.40 Stélfjaðrir 20.00 Louis Armstrong 21.00 Útvarpsmenn fyrrl tíðar 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnlr 22.15 Orö kvöldslns Jónas Þórisson flytur. 22.20 í góöu tómi 23.10 Dustað af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættiö 01.00 Veöurspá 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns Rás 2 fm 90,1/99,9 7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslíf. 12.20 Há- degisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Konsert. 16.00 Fréttir. 16.08 Hitað upp fyr- ir leiki dagsins. 16.30 Handboltarásin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Milli steins og sleggiu. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp. 21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir. Bylgjan fm 98,9 09.00 Hemmi Gunn (Sveinn Snorrason). 12.00 Gulli Helga. 16.00 Henný Árnadóttir. 19.00 Fréttir 20.00 Darri Ólason. 01.00 Næturútvarp. Útvarp Saga fm 94,3 11.00 Sigurður P Haröarson. 15.00 Guðríður „Gurrí" Haratds. 19.00 Islenskir Radíó X fm 103,7 11.00 Ólafur. 15.00 Hemmi feití. 19.00 Andri. 23.00 Naeturutvarp. Klassík fm 100.7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30 Leikrit vikunnar frá BBC. ! Gull fm 90,9 • 10.00 Davíð Torfi. 14.00 Sigvalqi Búi. 18.30 Músík og minningar. FM fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. Mono fm 87,7 12.00 Ómar Smith. 16.00 Guðmundur Arnar. 22.00 Mónó músík mix 23.00 Gotti. UiKfln fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Hljööncminn fm 107,0 ■ Sendir út talaö mál allan sölarhringinnj

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.