Dagur - 04.01.2001, Qupperneq 4
4 - FIMMTUDAGUR 4. J A N Ú A 1{ 2001
FRÉTTIR
Hopphæðin segir
til iiin árangndnn
Markmiö rannsóknanna var að skoða mögulegt samband milli
þjálfunarástands ieikmanna og árangurs nær allra knattspyrnuliða
t tveim efstu deiidum á íslandi.
Samkvæmt nýjuiii rann
sóknum hefði Girnnar á
Hlíðarenda, sem stökk
hæð sína í loft upp í full-
um herklæðum, að öllum
líkindum orðið mikil fót-
holtastjama í nútíman-
um.
„Marktækt samband reyndist vera milli
árangurs knattspyrnuliða og bopphæð-
ar. Ekkert annað marktækt samband
reyndist vera milli árangurs og mælds
lyálfunarástands leikmanna," scgir
Arni Árnason sem rannsakað liefur,
ásamt fleiri læknum, samband þjálf-
unarástands óg árangurs knattspyrnu-
liða á íslandi. Markmið rannsóknanna
var að skoða mögulegt samband milli
þjálfunarástands leikmanna og árang-
urs nær allra knattspyrnuliða í tveim
efstu deildum á Islandi. Sagt verður
frá niðurstöðunum á ráðstefnu um
rannsóknir læknadeildar HI sem hald-
in verður í Odda í dag og á morgun.
Árangurin ræðst ekki af þolinu
Þátttakendur í rannsókninni voru leik-
menn úr 17 af 20 liðum í tveim efstu
deildunum. Áður cn keppnistímabilið
1999 hófst gengust þeir undir eftirfar-
andi próf: próf á hlaupabandi (svokall-
að VO/2max); húðfitumælingu, hreyf-
anleíkamælingu helstu lærvöðva og
beygjuvöðva mjaðmaliða, mælingu á
sprengikrafti og mælingu á lóðréttu
hoppi. Árangur liðanna var síðan met-
inn eftir fjölda stiga við lok móts. Eng-
inn marktækur munur reyndist á
VO/2max, fituprósentu, þyngdarstuðli,
sprengikrafti, hopphæð eða hreyfan-
leika milli Landsímadeildar og 1.
dcildar. Marktækt samband fannst
aðeins milli árangurs knattspyrnuliða
og hopphæðar, sem fyrr segir. Að mati
læknanna benda niðurstöðurnar til
þess að „þolástand íslenskra knatt-
spyrnuliða sé
það svipað að
aðrir þættir séu
ríkjandi varðandi
árangur."
Meiðslarann-
sókn
Læknarnir rann-
sökuðu einnig
meiðsli og
áhættuatvik.
Markmiðið var
að finna og skil-
greina leik-
aðstæður sem
Ieitt gætu til
meiðsla. Leik-
menn frá 9 af 10
efstudeildarlið-
um karla tóku
þátt í þeirri
rannsókn. Á
keppnistímabil-
inu 1999 voru
skoðaðir 79 leik-
ir á myndbönd-
um hjá RUV.
Safnað var á
sérstakt mynd-
band öllum at-
vikum þar sem
dómari stöðvaði
Ieik vegna hugs-
anlegra meiðsla
og leikmaður lá
eftir á vellinum lengur en í 15 sekúnd-
ur. Af alls 102 atvikum sem safnað var
voru 30 meiðsli, það er leikmaður
þurfti að yfirgefa völlinn, eða að hann
gat ekki tekið þátt í æfingu eða leik
næsta dag. Meiðsli voru skráð af
sjúkraþjálfurum liðanna.
Tæklingar og athyglisbrestux
Af lyrrnefndum 102 atvikum voru
héldur fleiri í sókn (56) en vörn (46).
Alls 91 þeirra voru í návígi, flest við
tæklingar og þegar leikmaður hafði
ekki fulla athygli á leikaðstæðum. Al-
gengustu . áhættuatvikin urðu við:
Skyndisóknir; athygli leikmanns bund-
in við boltann; tælding frá hlið; vörn;
tækling; athygli á bolta eða skortur á
knattleikni leikmanns; skallaeinvfgi;
athygli á bolta eða olnbogaskot.
Rannsóknarlækharnir (auk Árna,
Stefán B. Sigurðsson, Árni Guð-
mundsson, Lars Engebretsen og Roald
Rahr) draga þær álvktanir af niður-
stöðunum, að leikgreining geti verið
mikilvæg aðferð til að finna og skil-
greina áhættuatvik í knattspyrnu. Slík-
ar upplýsingar geti haft mikið gildi í
þróun aðferða til forvarna gegn meiðsl-
um í knattspyrnu. - HEl
FRÉT TA VIÐTALIÐ
Það vakti athygli pottverja að stná-
atriði í nýrri ævisögu Sigurðar A.
Magnússonar fór svo fvrirbrjóstið
á Birni Bjarnasvni menntamála-
ráölierra að hann fjallar sérstak-
lega um það á vefsíðu sinni. Sig-
uröur segir frá hrossi einu sem
Garpur hét: „Þegar að því kom að
ég sá mig tilneyddan að selja hann, vildi Bjöm
Bjamason, síðar ráðherra, sem var blaöamaður á
Mogganum, fá að prófa hann með væntanleg
kaup í huga. Fóram við uppí Mosfellssveit til að
skoða gripiim og reyna liann. Bjöm var lítt van-
ur hestamaður og mun hafa sýnt einhver inerki
fums þegar kominn var í hnakkinn, því það skip-
ti engum togum að Garpur tók á rás um leið og
ég sleppti stöngunuin, stefndi á nálægt lilið og
snarstansaði rétt áður en hann næði þangað,
þannig að Bjöm fór í loftköstum yfir hliðið og lá
lerkaður en óslasaöur handan girðingar. Úr
kaupum varð ekki,“ segir Sigurður.
Sigurður A.
Magnússon.
Þama þykir Bimi Bjamasyni sýni-
lega vegið að æra sinni sem hesta-
manni, því hann segist á vefsíð-
unni ekki mmnast þessa atburðar:
„... ég var alls ekki óvanur hesta-
mennsku á þessum tíma, átti sjálf-
ur hest hér í bænum og hafði í
mörg ár vanist alls konar hestum
þegar ég var níu sumur í sveit á
Reynistað í Skagafirði. Finnst mér
með ólíkindum, að ég hafi veriö að liugsa um
hrossakaup af Sigurði á þessum ámm, því ég átti
í inestu vandræðum meö að sinna þeim eina
hesti sem ég átti í húsum Fáks og kom lionum
um þessar inundir í geymslu utan borgarinnar."
Þannig standa orð gegn orði um það livort Garp-
ur hafi kastað veröandi menntamálaráðherra af
baki eða ekki.
V
SigurikirKári
Kristjánsson
formadurSUS.
Leiðtoginn Dnvíð Oddssonfor-
sætisráðherra ereyðslukló árs-
ins að mati Heimdellinga. For-
tnaðurSUS vill hins vegar
setja GeirHaardefjármálaráð-
herra í 1. sætiðen Sturlu og
Itigihjörgu íhin „veiðlauna-
sætin“.
Gult spjald á ráðherrana
- Fiinist þér Dctvið vel að þessari úinefn-
ingn Heinidellinga kotninn?
„Eg hefði frekar valið Geir H. Haaarde
fjármálaráðherra sem eyðslukló ársins.
Hann fer með fjármál ríkisins, það er hann
sem mælir lyrir fjárlögum. Okkur finnst al-
gjörlega öásættanlegt að ríkisútjöld hafi
hækkað jafnmikið og raun ber vitni í ráð-
herratíð Geirs. Hann ber þar miklu meiri
ábyrgð en Davíð og hefði átt að neita fleiri
óskum, draga úr skuldum, og lækka skatta."
- Finnst þér almennt að ríkisstjómin
sýni þjóðinni vcifciscimt fordæitti t eyðslti-
og neyslngleði?
„Mér finnst það stundum skjóta skökku
við þegar ráðherrar koma f’ram í fjölmiðlum
og hvetja einstaklingana til að sýna ráðdeild
og sparnað en á sama tíma aukist útgjöld og
umsvif hins opinbera. Auðvitað er það ekki
gott fordæmi."
- Hvar ntyndirðu setja Dctvtð?
„Við hljótum að taka þá fyrir scm fara
með fjárveitingavaldið þött maður vildi helst
taka þessa óábyrgu vinstrimenn, sérstaklega
Ogmund og Ossur. Eg myndi setja Davíð í
5. sætið held ég vegna t.d. Þjóðmenningar-
bússins og kristnitökúhátíðarinnar scm
dæmi en í annað sætið set ég Sturlu Böðv-
arsson. Hann hefur lagt fram mjög viða-
milda jarðgangaáæflun scm gerir ráð lýrir
tugmilljónaútgjöldum í nánustu framtíð þó
að fæst ganganna virðist arðbær. Ætli Ingi-
björg Pálmadóttir hljóti ekki bronsið og
Guðni Ágústsson fari í fjórða sætið. Ef hann
ætlar að vinna að hagsmunum bænda og
skattgreiðenda þá ætti hann að mælast til
þess að hinir yfirgripsmiklu styrkir til land-
búnaðarins yrðu felldir niður."
- Þettci er gott og blessað ett heldtirðu ctð
raddir itngrci sjcílfstæðismanna ha.fi yftr-
höfnð eitthvað að segja?
„Já, já. Kannski ekki í sömu viku og þess-
ar ábendingar koma fram en aðhald helur
áhrif. Það er ekki bara í gegnum fjölmiðla
sem við ræðum við okkar ráðherra heldur
hittum við þá reglulega og útskýrum okkar
sjónarmið. Það skilar sér og ef maður skoð-
ar söguna þá eru ungir sjálfstæðismenn oft
fyrstir til að benda á breýtingar sem síðar
verða að veruleika i Irjálsræðisátt. Dæmi
um þetta eru frjáls fjölmiðlun, einkavæðing,
sala á bjór og margt fleira."
- JVtí ernð þið stundmn kallaðir stutt-
búxnadéngir. Ætli því slagorði sé eliki
einkmn beitt til ctð gerct lítið úr trúverðug-
leiltanum?
„Rétt er það, það eru lyrst og l’remst
vinstri menn og ekki síst Ogmundtir Jónas-
son og áður Svavar Gestsson sem hafa kall-
að okkur þessu nafni. Eflaust til að gera
okkur ótrúverðuga en það hefur ekki tekist."
- „Þið haftð áhrifog veitið aðhcild?
„Já, við gerum það."
- En scírttar ykkttr þessi nciftigifl?
„Nei, nei. Menn mega kalla okkur öllum
þeim nöfnum sem þeir vilja. Það breytir því
ekki að samkvæmt félagatali ungra sjálf-
stæðismanna erum við með um 10.000 liös-
menn af um 36.000 í Sjálfstæðisflokknum
þannig að menn hljóta eitthvað að hlusta á
okkur."
- Hverttig liti staðan Itctgsýslulega út ef
vinstri rttenn sætu í stjórn?
„Ef marka má ummæli forystumanna vin-
stri flokkanna og þá sérstaklega Ögmundar
Jónasonar og Össurar Skarphéðinssonar,
væri allt farið í bál og brand. Umsvif ríkisins
myndu aukast meir en nú er og það myndi
lýrst og fremst bitna á skattgreiðendum og
kynslóðum framtíðarinnar."
- Þattiiig að þótt Geir Haarde ogfélagar
fcíi gttli spjald, gæti ástandið verið verra?
„Já, vinstri menn myndu la rautt. Það er
alveg Ijóst." - nh